Morgunblaðið - 12.02.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.02.1947, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 12. febr. 1947 iKGUNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíf KNATTSPYRNU- MENN! V'SsS' Meistarar 1. og 2. fl. halda fund í kvöld kl. 8V2 í Café Höll í Austurstræti. Kvik- myndasýning og fjelagi kvadd ur. Áríðandi að allir mæti. Stjórn K. R. SKIÐAFERÐ verður farin í Hvera- dali í dag. Farið verð- ur frá B. S. í. Farmið- ar seldir við bílana. ÆSKULÝÐS- FAGNAÐUR verður í Tjarnarcafé & miðvikudaginn (ösku- dag) 19. þ. m. kl. 9 e. h. — Til skemtunar verður: 1. Skíða- kvikmynd. 2. Einleikur á píanó. 3. Upplestur (gamansaga) o. fl. Alt skíðafólk velkomið. Skíðadeild í. R- Framarar. SKBMTIFUNDUR verður í kvöld i Þórscafé, og hefst kl. 9 e. h. — Mætið vel og stundvíslega. —Stjórnin. VÍKINGAR! Handknattleiks - æfing kvenna í kvöld kl. 8,30. Nefndin. Lestrarfjelag kvenna heldur SKEMTIFUND cimtud. 13. þ. m. kl. 9 e. h. í Aðalstræti 12, uppi. —Skemti- skrá: Vatnajökulskvikmynd Steinþórs . Sigurðssonar, upp- lestur. — Sameiginleg kaffi- drykkja. — Skemtinefndin. lOG'T STÚKAN EININGIN NR. 14. Fundur í kvöld kl. 8V2. Inn- taka. — Spilakvöld. Verðlaun veitt. Systurnar mintar á að öskudagurinn er í næstu viku. Æ.T. ST. MINERVA NR. 172.. Fundur í kvöld kl. 8,30. Inn- setning embættismanna, — 2. flokkur annast. — Æ.T. KanD-Sala FRÍMERKI íslensk og útlend, mikið úrval. Verslun Haraldar Hagan Austurstræti 3. KAUPUM FLÖSKUR — Sækjum. Vérslunin Venus. Sími 4714. Verslunin Víðir. Sími 4652. MINNINGARSPJÖLD bamaspítalasjóðs Hringsins eru afgi*eidd í Verslun Aug- ustu Svendsen, Aðalstræti 12 og í Bókabúð Austurbæjar. KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karl- mannaföt og margt fleira. — Sendum — sækjum. — Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. — Vinna SETJUM í RÚÐUR Pjetur Pjetursson Hafnarstræti 7. Sími 1219. 43. dagur ársins. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni ðunni, sími 1911. Næturakstur annast Litla bílastöðin, sími 1380. Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína Isafold Guð- mundsdóttir og Kaj Hansen frá Danmörku. Hjálmar Björnsson, ritstjóri í Minneapolis hefur nýlega verið sæmdur krossi St. Olavs orðunnar norsku, en hann ferð aðist um Noreg eftir styrjald- arlok og ritaði greinar þaðan fyrir blað sitt. Norski konsúll- inn í Minneapolis afhenti Hjálmari orðuna. Hjálmar var hjer forstjóri láns- og leigu- nefndarinnar og var hann sæmdur Fálkaorðunni 1944. Nærri 1700 manns hafa komið að skoða málverkasýn ingu Kjarvals í Listamanna- skálanum. Leikfjelag Hafnarfjarðar vill vekja athygli leikhúsgesta á því, að eftir nokkurt hlje að undanförnu, hefjast sýningar á gamanleiknum „Húrra krakki“ aftur annað kvöld, kl. 8,30. Hefur hin þjóðkunna leikkona Soffía Gúðlaugsdóttir tekið að sjer hlutverk prófes- sorsfrúarinnar, er frú Regina Þórðardóttir fór með áður. Skipafrjettir — (Eimskip): ,,Brúarfoss“ fór frá Reyðar- firði 9./2. áleiðis til Leith og Gautaborgar. „Lagarfoss“ var á Breiðdalsvík í gærmorgun. Lestar saltkjöt til Gautaborg- ar. „Selfoss“ er í Kaupmanna- höfn. „Fjallfoss" fór frá Akur- eyri í gærkvöldi til Hjalteyr- ar. „Reykjarfoss" fór frá Reykjavík 772. áleiðis til Leith. „Salmon Knot“ fór frá Reykjavik 972. áleiðis til New York. „True Knot“ kom til New York 872. frá Reykjavík. „Becket Hitch“ kom til Reykja víkur 972. frá Halifax. „Coast al“ Scout“ lestar í New York fyrri hluta þessa mánaðar. „Anne“ er í Gautaborg. „Gud- run“ kom til Reykjavíkur í fyrrinótt frá Gautaborg. „Lubl Tilkvnnina FÖROYKST möti verður í kvöld, kl. 8,30, á Bræðara- borgarstíg 34. Allir Foroying ar vælkomnir. Kensla Ný námskeið hefjast nú þegar CECILIA HELGASON Hringbraut 143 IV. h. t. v. sími 2978. Viðtalstími kl. 6—8. in“ fór frá Leith í fyrridag á- leiðis til Reykjavíkur. ,,Horsa“ kom til Reykjavíkur í fyrra- dag frá Leith. „Hvassafell" kom til Reykjavíkur 972. frá Hull. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30—9.00 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. 20.00 Frjettir. 18.30 íslenskukensla, 2. fl. 19.00 Þýskukensla, 1. fl. 19.25 Þingfrjettir. 20.30 Kvöldvaka: a) Sigurður Bjarnason alþingism.: Þing sett á Bretlandi. — Frásaga. b) Kvæði kvöldvökunnar. c) Guðni. Jónsson skólastj.: Þáttur af Brandi skáldi g- mundssyni á Kópavatni. d) Lúðrasveit Reykjavíkur leik ur (Albert Klahn stjórnar). 22,05 Tónleikar: Harmonikulög (plötur)1 22.00 Frjettir. 22.30 Qagskrárlok. rr rr Bestu hjartans þakkir til allra, sem mintust mín á sjötíu ára afmælinu með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum. Árni Þorleifsson. Innilegar þakkir til frænda og vina fyrir gjafir og skeyti á 75 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll! Jóhanna Briem Eggertsdóttir. Þakka kærlega öllum þeim f jær eg* nær, sem vottuðu mjer vináttu og virðingu á sex- tugsafmæli mínu með heimsóknum, gjöijum og heillaóskum. Jónas Rafnar, Kristnesi. Stórhríðarmótið á Akureyri Akureyri, þriðjudag. SUNNUDAGINN 5. þ. m. fór fram svigkepni í „Stórhríðar- mótinu“ 1947. Var kepnin hald in í Snæhólum. Úrslit urðu sem hjer segir: A- og B-flokkur kvenna: 1. Helga R. Júníusdóttir, KA, 53, 6 sek., 2. Björg Finnbogadótt- ir, KA, 58,6 sek. og 3. Erla Jónsdóttir, MA, 61,5 sek. C-flokkur kvenna: 1. Ölöf Stefánsdóttir, MA, 62,7 sek. og 2. Hólmfríður Gestsdóttir, MA, 82,9 sek. A-flokkur kar(a: 1. Mikael Jóhannesson, MA, 107,1 sek., 2. Sigurður Þórðarson, KA, 114,7 sek. og 3. Júlíus B. Jó- hannesson, Þór, 121,9 sek. B-flokkur karla: 1. Jón Vil- hjálmsson, Þór, 109,0 sek., 2. Sigurður Samúelsson, Þór, 110, 7 sek. og 3. Hreinn Óskarsson, Þór, 114,7 sek. C-flokkur karla: 1. Magnús Ágústsson, MA, 72,5 sek., 2. Pálmi Pálmason, Þór, 74,2 sek. og 3. Björn Halldórsson, Þór, 77,8 sek. Fall brautarinnar var 100— 145 m. — Veður og færi var hið ákjósanlegasta. — Áhorf- endur voru allmargir. — H. Vald. Gamalt danskt byggingarfjelag óskar eftir samvinnu við þekkt íslenskt fjelag (byggingarfjelag). Höfum til umráða byggingarmenn, handlangara, verkfræðinga, verkstjóra og handverksmenn, sem eru vanir stórbyggingum erlendis. MURERMESTER K. H. KNUDSEN Lilletorv 1., Aarhus, Danmark Lokað frá kl. 1 -4 í dag vegna jarðarfarar e u Hverfisgötu 61 Breska stjérnin æfiar að viðurkenna ek sniðið í saum. Þverliolt 4. Fljótririinr óvidjafnan-lcgur Ofniöfíur v 88(D London í gærkvöldi. BÚIST er við að breska stjórnin viðurkenni búlgörsku stjórnina innan skams og taki upp stjórnmálasamband við Búlgaríu á ný, þar sem friður hefur nú verið samin við lepp- riki Þjóðverja í styrjöldinni. — Talið að breska Stjórnin hafi j þegar valið sendiherra sinn í Búlgaríu. Búist er við að* Bandaríkin komi á eftir og viðurkenni búlgörsku stjórnina og bæði ríkin sc di sendihinrra til Sofia í stað hernaðaríulltrúa, sem þar eru nú í eftirlitsnefnd bandamanna. — Reuter. Jarðarför móður okkar og tengdamóður, HALLDÓRU GUÐMUNDSDÓTTUR, fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 14. þ. m. og hefst með húskveðju frá heimili henn- ar, Holtsgötu 20. kl. 1 e. h. Jarðað verður í gamla garðinum. Sigríður Pjetursdóttir, Þóra Pjetursdóttir, Lilja Pjetursdóttir, Kjartan Einarsson. Jarðarför mannsins míns MAGNÚSAR MAGNÚSSONAR Villingavatni hefir verið ákveðin föstud. 14. þ.m. og hefst með húskveðju á heimili okkar kl. 12 á hádegi stundvíslega. Fyrir mína hönd og barna okkar. Þorbjörg Þorgeirsdóttir. Þökkum innilega samúð við andlát og jarð- arför UNNAR GUÐMUNDSDÓTTUR Helgafelli. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Níels Guðmundsson. Hjartans þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför manns- ins míns og föður okkar RUNÓLFS EYJÓLFSSONAR Borgarnesi. Sigríður Magný Ingjaldsdóttir og börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.