Morgunblaðið - 20.02.1947, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.02.1947, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Fimtuda,gur 20. febr. 1947 Málverkasýning Jóhannesar S. Kjarvals í Sýningarskálanum Frá Síðu. Um það bil tvö ár eru liðin síðan Kjarval sýndi á þessum sama stað og vakti .sú sýning geysi athygli almennings, meðal annars vegna þeirrar fíkyndisiölu sem varð á verk- unum. Að öðru leyti kom sú sýning mönnum ekki á óvart, því að menn búast við miklu, fá líka mikið. ef þeir sjálfir viija það. En betri myndir en sumar þeirra. sem Kjarval sýnir nú hefi jeg ekki oft'sjeð hjá honum. inn er steyptur í sama mót- inu. Annars efu myndir á þessari sýningu, sem ekki væri auðvelt að gera eftir. Mvnd eins og nr. 18, Morg- un í Háugjá ber svipmikia yfirsýn yfir tröllaukið lands- 1 ag, skuggar og ljósbrot eru mjög áhrifamikil. Nr. 28, Frá^ Snæfeilsnesi er fagurlega sjeð og byggð upp af nffldum næm leika, tó'na mismuna 36 og 37, Hraun og mosi og Sumar- land, ber vitni um hvað Kjar- val sjer stórt o,g íagurt í til- töluléga smágerðum og fín- legum forgrunns viðfangs- efnum. Og stórbrolin fjölL þarf ekki til að skapa stærð- artilfinningu þegar líkt er á haldið. Teiknipgar Kjarvals eru mjög leiknar og þrengsla verður ekki vart í þeim. Geí'ið gaum þessari sýningu og gangið hijótt um dyr list- arinnar. ORRI. Viðfangsefni Kjarvals eru eins og einatt fyrr, vor eld- gamla ísafold. Einn er hann oft og tíðum, bæði sumar, vetur, vor og haust, með nátt úrunni og hlustar á tal hennar o,g sjer hana mála eflir árs- tíðum, allt hið furðulegasta sem engin þó fær skilið til fulls, birta, gróylmur, mold og iauf. lífið allt, fólk og fje. Að nokkru leyti er hann í ætt við málara síðusu aldar, en sumpar-t hefur hann tileink- %ð sjer hugsjón og starfsað- ferðir málara 20. aldarinnar. Athygli hans hefur líklega einna mest beinst að Van Gogh og Kokostka, á tímabili, en fyrir löngu hefur hann f>kapað sinn eigin stíl, sem með árunum hefur orðið mildari og ber svipmót mik- ils listamanns. A sýningu þessari eru 40 .olíumálverk og 16 teikningar, og eru frá ýmsum hlutum JJandsjns. sem heild er sýning in mjög samstæð. Myndirnar eru flest allar nokkuð jafn stórar, sem getur tafið fyrir því að menn njóti einstakra mynda nógu vel. Kjarval hef ur hæfni til að stuðla myndir (sínar eftir þeim hrynjanda, sem boð hugans tjá honum, og innileg er hans náttúru- skoðun. Ekki er hann þó þræll, þess sjeða, miklu fremur verður það auðsveipur þjónn Shans. eins og jafnan er um jgóða listamenn. Stundum hafa menn reynt að stæla myndir Kjarvals. — Þeir hafa fallið frá því. Það á líka svo að vera, því að eng- áSðlíundur FulHrúará^s sjómannadagslns: Bygginpsjóður Dvalarheim- ilisins iiemur tæpL 1 milj. FULLTRÚARÁÐ sjómanna dagsins í Reykjavík og Hafn- arfirði hjelt aðalfund sinn s.l. sunnudag á Hótel Borg og var fundurinn fjölmennur. — í fundarbyrjun minntust fund armenn Játinna sjómanna. — Stjórnin gerði grein fyrir starfseminni á árinu og gaf yfirlit yfir fjárhagsafkomuna er var með afbrigðum góð. Ágóði af hátíðahöldum síð- asta sjómannadags og ágóði af sölu SjómannadagsbJaðs- ins nam samtals kr. 71.955,61, sem rennur til hins fyrirhug- aða Dvalarheimilis aldraðra sjómanna. Samtals nema eign iinar í vörslu gjaldkera sjó- mannadagsráðsins hálft fjórða hundrað þúsund kr. Þá gaf gjaJdkeri fjáröflun- arnefndar Dvalarheimilisins vfirlit yfir g.jafir þæt’, sem heimilinu hefðu borist. Nema nú gjafirnar kr. 881,210.51 með upprunalegu nafnverði, en með vöxtum væri sú upp- hæð nú orðin kr. 990,934,18 í sínum vörslum. Það fje sem fulltrúaráð sjómannadagsins nú hefur til umráða til bygg- ingar helmilisins nerriur nú 1 Yé milljón krónum. Miklu af þessu fje hefur vcrjrð varið til kaupa á Stofnlánasjóðs- brjefum sjávarútvegsins til 3ja og 5 ára. og reið Sjóm.anna dagsráðið á vaðið með kaup á þeim brjefum, er þau voru auglýst í sumár. Fulltrúaráðið hefur mikinn áhuga á að hefja sem fyrst framkvæmdir livað snertir smíði hins fyrirhugaða heim- ilis og væntir þess að fá Jand fyrir heimilið í Lauganesi, sem allir eru einhuga um að sje hinn ákjósanlegasti staður fyrir heimilið. Bæjarráð hcf- ur tekið þessu máli mjög vin- samlega og gefið fyrirheit um að ráðstafa ekki lóðinni nema í samráði við Sjómannadngs- ráðið, og stendur nú yfir sam keppni milli húsameistara. um fyrirkomulag og útlit hins væntanlega heimilis er á að i úma minnst. 100 herbergi fyr ir vistmenn, með öllum nú- tíma þægindum, enda fullur hugur á að þetta verði eitt vandaðasta vistheimili sinnar tegundar. ÚrsJit samkeppn- innar mun verða gerð kunn næsta sjómannadag, er verð- ur 1. júní n.k., og er það 10. sjómannadagurinn í röðinni. Fulltrúaráð sjómannadags- Framh. á bls. 8 Einar Kristjánsson fær géða déma í Höfn Khöfn í gærkvöldi. Einkaskeyti. til Mbl. frá Reuter. EINAR Kristjánsson óperu songvari, hjelt velsótta tón- Jeika í Kaupmannahöfn í gær kvöldi. Berlingske Tidende lýsir honum sem stórbrotnum tenórsöngvara og telur að hin glæsilega meðferð hans á óperulögum sýni að hann sje óperusöngvari á heimsmæli- kvarða og framtíð hans á því sviði sje örugg. Aftur á móti liggi ljóðasöngur honum fjær Dramatískur söngur, segir blaðið ennfremur, er hans sterka hlið og má vænta mjög mikils af honum á því sviði. Politiken fettir fingur út í meðferð Einars á sönglögum | Schuberts, en segir áð í óperu lögunum hafi hann hrifið á- heyrendur með hinni glæsi- legu rödd sinni og lifandi túlk un. Veilúr í tækni hurfu fyr- ir hinum dramatíska þrótti og skapi, og söngur hans greip áheyrendur mjög sterkum tökum. Aukalögin gáfu enn- fremur til kynna hinn full- komna óperusöngvara. Þá fer blaðið mjög lofsamlegum orð um um píanóleik Haraldar Sigurðssonar, sem aðstoðaði óperusöngvarann með fram- úrskarandi undirleik. Nationaltidende lýsir Einari sem glæsilegum óperusöng- vara með framúrskarandi ten órrödd og leggur til að Kon- unglega leikhúsið ráði hann til að syngja hlutverk í óper- um eftir Puccini. Verksmigjur Hld- fands fá rafmagn lil framleiðslu London í gærkvöldi. CLEMENT Attlee forsætis- ráðherra, tilkynti í neðri mál stofu breska þingsins í dag, að verksmiðjur í Midlands mundu n.k. mánudag á ný fá rafmagn til framleiðslu. Á svæði þessu eru ýmsar þýð- ingarmestu verksmiðjurnar, sem framleiða vörur til út- flutnings meðal annars í Birm ingham, Gloucester, Ayles-I bury og Peterborough. Fram- leiðsla á þessum slóðum hef- ur verið sáralítil í því nær tvær vikur. Attlee sagði neðri málstof- unni, að stjórnin gæti ekki að svo komnu máli sagt, hvenær önnur framleiðslusvæði fengju raforku, en stjórnin liti svo á, að áframhaldandi framleiðsla væri ekki trygð fyr en tveggja vikna birgðir væru fyrir hendi á hverjum stað. Frostharkan er nú svo mik il á Norðursjónum, að togar- jar og önnur skip eiga erfitt með að athafna sig. Togara- jskipstjóri sagði frjettamönn- um í dag, að svo mikiJl væri kuldinn, að illmögulegt væri að vinna á dekki lengur en klukkustund í senn. — Reuter Fyrstu „Skoda"- bílamir komnir fil landsins MEÐ SÍÐUSTU skipum komu hingað til lands 14 bíl- ar, sem framleiddir eru hjá Skoda-verksmiðjunum a Tjekkóslóvakíu, en þær verk smiðjur voru eins og kunnugi; er frægar fyrir hergagnafrara Jeiðslu fyrir stríð. Tjekkóslóvakisku bílarnir* sem komu með þessari ferð eru af smábílagerð (12—14 ha. vjelar). Þeir eru í nokkru frábrugðnir ensku smábílun-. um að útliti og hafa- vakið at- hy,gli þar sem þeir hafa sjesfe hjer á götunum. Umboðs- menn Skodaverksmiðjunnar eru Gottfred Bernhöft & Co. og Bílasmiðjan. Munu þeip eiga von á fleiri bílum á næst unni og þá um leið fleiri gerð um en þeim, sem nú komu. STÓR BÍLASENDING. Með LubJin, leiguskipi Eim' skipafjelagsins, komu í síð-i ustu ferð þess hingað' 113 Ren- ault bifreiðar frá Frakklandi, Mun þetta vera einhver mesti bílaflutningur, sem komið hef ir með einu skipi síðan styrj- öldinni lauk. Æskulýðshöll í Reykjavík Jóhann Hafstein flytur í Nd. frumvarp um Æskulýðshöll £ Reykjavík. Er það samhljóða fruijivarpi því, sem Bjarni Benediktsson hefir flutt á tveim síðustu þing- um, en eigi náð fram að gagna. Er í frv: lagt til, að ríkissjóð- ur og Reykjavíkurbær reisi í fjelagi æskulýðshöll í Reykja- vík. Leggur Reykjavík til hæfj lega lóð undir höllina ókeypis, en að öðru leyti taka báðir að- iljar jafnan þátt í kostnaði af byggingu og rekstri hallarinnar. Ef bæjarbókasafn Reykjavík- ur verður í hölJinni, þá ska2 Reykjavík bera allan kostnað þar af. Þriggja manna nefnd skaj! standa fyrir byggingu æsku- lýðshallarinnar. Sömuleiðis skal ’þriggja manna- nefnd standa fyrir rekstri hallarinnar. Frumvarp þetta var‘ á dag- skrá í gær og fór flm. nokkr- um orðum um það. Kvað hann augljóst, að slík stofnun sem þessi yrði mikils virði' fyrir æskulýð bæjarins. Þar yrði hægt að koma fyrir allskonar fræðslustarfsemi og sýningu fræðslukvikmynda. — Ennfremur væri æskilegt, að hægt væri að koma þar á flutn- ingi tónverká, því að áhugi unga fólksins fyrir tónlist færi mjög vaxandi. Jóhann gat þess að gert væri ráð fyrir að æskulýðsfjelögin gætu orðið aðilar að slíkri stofnun. Að lokum mælti flm. fast- lega með því, að frumvarp þetta næði nú fram að ganga. Ekki væri við það hlýtandi að slíkt frv. sem þetta dagaði uppi öðru sinni á Alþingi. Frv. var vísað til allsherj-< arnefndar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.