Morgunblaðið - 27.02.1947, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 27. febr. 1947
MORGUNBLAÐIÐ
13
GamíiA öIO
HRINGSTIGINN
(The Spiral Staircase)
Amerísk kvikmynd gerð
eftir hinni dularfullu saka-
málasögu „Some Must
Watch“ eftir Ethel Lina
White.
Dorothy McGuire
George Brent
Ethel Barrymore.
Kvikmynd þessi stendur
ekki að baki myndinni
„Gasljós“ hvað „spenn-
ing“ og ágætan leik
snertir.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn innan 16 ára fá ekki
aðgang.
Ef Loftur getur það ekki
— þá hver?
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Bæjarbió
Hafnarflrðl.
Saga frá Lissabcn
(Lisbon Story)
Spennandi njósnasaga og
skemtileg söngvamynd.
Patricia Burke
David Farrar
Walter Rilla
og söngvarinn
Richard Tauber.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Simi 9184.
►tjarnajibío
Ivan grimmi
Stórfengleg rússnesk kvik-
mynd, með dönskum
texta, um einn mikilhæf-
asta stjórnanda Rússlands.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
LEIK
m
N A P FJ'A P Ð A R
Húrra krakki
sýndur
annað kvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Sími 9184.
Kvenpeysur
með löngum ermum,
Prjónaföt og peysur
á 1—3 ára
Drengjaaxlabönd
á 2 ára og eldri
Smábarnaskór
í 3 litum.
VESTURBORG i
Garðastræti 6. Sími 6759. I
/tllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII.IIUIIMIIUIIIIUIIIIMimiIIIIIUII
Árshátíð
Bifreiðastjórafjelagsins Hreyfils verður hald-
| in í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 3. mars,
kl. 9,30 eftir hádegi.
Fjölbreytt skemtiskrá.
Bifreiðastjórar fjölmennið. — .Aðgöngumið
ar seldir hjá Bifreiðastöð Hreyfils, Steindórs
| B. S. R. og Litlu Bílastöðinni.
Skemtinefndin.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Fjelag Þingeyinga, Reykjavík:
Skemmtikvöld
heldur Þingeyingafjelagið í Reykjavík í Breið
firðingabúð föstudaginn 28. febr. n.k.
Ræða — upplestur — gamanþáttur*— dans
Fjölmennið — Aðgöngumiðar við innganginn
Stjórnin.
♦♦♦♦♦♦♦♦^^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^
UNGLINGA
Vantar okkur til að bera Morgunblaðið
til kaupenda
Lækjargötu
Ingólfsstræti
Við Tlyti um blöðin heim til barnanna.
Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600.
öiuiumst kaup ag
FASTEIGNA
Garðar Þorsteinssaa
Vagn E. Jónssoa
Oddfellowliúsinu.
Símar: 4400, 3442, »147.
Hvað nú?
Þetta er raunveruleiki!
Kvenregnkápur 45,00.
Kvenvetrarkápur
með skinni 290,00.
Kvenleðurveski frá 25,00.
Kjólablóm 5,00 st.
Barnaútiföt (ullar, dökk-
blá) 75,00.
Selskapsveski frá 50,00.
Bleijubuxur (gúmmí) 2,00
Barnasloppar (dökkblá
ull) 28,00.
o. fl.
VEFN AÐ AR V ORUBUÐIN
Vesturgötu 27.
c p
ilHIIIIIIIHIIIH|]IIIHIIIIIHIIUIIIHIIIIHIIIIIIIIIIIHIIIIHIIII
fiatuarncrðar-Blð: <4
Loffskip í hernaði
(This Man’s Navy)
Stórfengleg og spennandi
amerísk kvikmynd.
Wallace Beery,
Tom Drake,
James Gleason.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249.
Alt til fþróttaiðkana
og ferðalaga
Hellas, Hafnarstr. 22.
NYJÁ BIÓ
(viO Skúlagötu)
Daifcnsbræðurnir
(Daltons Ride Agaig)
Æfintýrarík og spennandi
ræningjasaga.
Aðalhlutverk:
Allan Curtis.
Loan Chaney.
Martha O’Discroll.
Aukamynd:
HÚSN ÆÐISEKL A
(March of Time).
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
11. mars 1907
11. mars 1947
40 ÁRUFÍELIMlÐUIt
íþróttafjelags Reykjavíkur verður haldinn 1
Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 11. mars n.k.
og hefst með borðhaldi kl. 7,30 e. h.
Aðgöngumiðar eru seldir í Bókaverslun ísa-
foldar, Austurstræti og Ritfangadeild ísa-
foldar, Bankastræti.
Stjórnin.
Dansleikur
| í kvöld frá kl. 9—1. Aðgangur aðeins kr. 10,00.
HÓTEL ÞRÖSTUR.
Bílanáiunin
Bankastræti 7. Sími 6063
er miðstöð bifreiðakaupa. f
IIMIIIIUIUIUIUIUU
Lokað í dag til kl. 1
vegna jarðarfarar.
IsLrslunin ^JJjólli
mn
2 KAELBE-DIESEL
bátavjelar, 105—110 hestafla, getum vjer út-
vega,ð frá Svíþjóð, til afgreiðslu, nú þegar.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu vorri,
Laugaveg 15.
^JJanneó J^oró téinóóon &Co.
Símar: 5151 og 1218.
gertr
ísfitest
Biopar
ffijáasufi ,t(D
Skrifstofum Brunabóta-
4S x
fjelags Islands verður
lokað allan daginn í dag
vegna jarðarfarar