Morgunblaðið - 07.03.1947, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.03.1947, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 7. mars 1947 — Ræða Framh. af bls. 7 að hafa strangt eítirlit með inn- flutningnum. j En ef það á ; raun og veru að takmarka verslunina mjög mikið, eru tollar ekki nógir. Áhrifameiri meðölum má beita. Það er hægt að setja „kvóta“- fyrirkomulagið á innflutning- inn; lið fyrir lið, land fyrir land og mánuð eftir mánuð. Það er hægt að banna innflytj- endum að kaupa vörur erlendis án leyfa að viðlagðri refsingu. Það er hægt að koma í veg fyr- ir, að nokkuð komi inn í land- ið, sem ekki hefir verið gerð 'um áætlun fyrirfram. Þannig er ríkiseftirlitið. Og að þessu fyrirkomulagi hallast margar þjóðir í dag. Til allrar hamingju hefir heimurinn kost á því að breyta til ef hann felst á samningsupp kasti, sem rætt verður í Genf í næsta mánuði. Sá samningur mun takmarka heimild ríkis- stjórnanna til þess setja of mikl ar hömlur á utanríkisverslun sína. Alþjóða verslunarráðið mun heimta, af meðlimum sín- um, að slíkar hömlur verði í framtíðinni ekki settar nema brýna nauðsyn beri til og þeim afljett eins fljótt og mögulegt reynist. Verslunasamningsumleitanir, sem fylgja munu í kjölfar um- ræðnanna um srmningsuppkast ið, munu auðvelda löndum þeim sem nú eiga við erfiðleika að stríða, að komast fram úr þeim og ljetta þeim aðgang að heims- markaðnum. Því er æltað að endurreisa og varðveita versl- unarkerfi það, sem á stoð sína í og viðheldur hinu frjálsa fram- taki í öllum þtim löndum, sem kjósa frelsi sjálfra sín vegna. Það mun jafnt verða til gagns fyrir aðrar þjóðir sem Banda- ríkin. Takmarkið. Það er ekki auðvelt að öðl- ast frið og frelsi. Vald getur ekki veitt bað. Aðeins gagn- kvæmur skilníngur og sam- vinnuvilji, árpmt með rjett- sýnni framkomu við allar vin- veittar þjóðir í viðskiptum og stjórnmálum mun viðhalda friði og frelsi. Við skulum strengja þess heit að vinna að þessu hvorutveggja nú og 1 Trumans — framtíðinni. Eí aðrar þjóðir heimsins gera hið sama, nálg- umst við markmiðið, sem er varanlegur friðui og frelsi um allan heim. Dregið í happdrætti NÆSTKOMANDI mánudag verður dregið í happdrætti vöggustofu Thorvaldsensfjelags ins, og verða laugardagur og sunnudagur síðustu dagarnir, er miðar eru seldir. Vinningarnir, sem eru 44 nyt samir munir, verða afhentir þeim, sem hafa unnið þá, á þriðjudag. s Fjelagið óskar eftir því, að þeir, sem hafa hjá sjer óselda miða, afhendi þá ' Thorvaldsens basarinn á laugardag og sunnu- dag. Einnig geta þeir, sem selja vilja happdrættismiða fengið þá á sama stað. — Eru foreldrar hvattir til þess að leyfa börn- um sínum að selja þessa happ- drættismiða, þar sem ágóðinn rennur til göfugrar starfsemi. Sölulaún eru 20%. Fiíiim mínúfna krossgáfan SKÝRINGAR Lárjett. — 1 víntegund — 6 fugl — 8 leyfi — 10 eiga sjer skað — 12 hindrun — 14 tveir eins 15 fangamark — 16 un- aður — 18 snyrting. Lóðrjett. — 2 eldsneyti — 3 andaðist — 4 kýr — 5 hindrkr — óbognar — 9 þrír eins — 11 krumla — 13 dynjandi — 16 píanóleikari — 17 tveir eins. Lausn á síðustu krossgátu Lárjett. — 1 kassi — 6 api — 8 tak — 10 afa — 12 Eras- mus — 14 Li — 15 M.T. — 16 ABC — 18 aðsúgur. Lóðrjett. — 2 kaka — 3 ap — 4 Síam — 5 Stella — 7 kast ar — 9 Ari — 11 fum — 13' Sabú — 16 as — 17 gg. — Ræða borgarsfjóra Framh. af bls. 2 þykt lög um byggingu fávita- hælis, og skyldi hefja fram- kvæmdir, þegar fje væri veitt á fjárlögum. Enga lagasetn- ingu þarf því til þessara fram- kvæmda, sem eru ákaflega að- kallandi. Áætlun um framkvæmdir. Þá bar Sjáifstæðisflokkur- inn fram svohljóðandi álykt- unartillögu, og er hún í sama anda og tillaga frá Alþýðu- flokknum: Bæjarstjórnin samþykkir að fela borgarstjóra og bæjar- ■ráði að semja áætlun um verk legar framkvæmdir bæjarins og bæjarstofnana fyrir ár hvert í . sambandi við af- greiðslu fjárhagsáætlunar bæjarins. Sje með slíkri áætlun að því stefnt að tryggja betur en ella að framkvæmdir bæjarins sjeu á hverjum tíma í sem fyllstu samræmi við áætluð útgjöld og þannig hagað, að sem best sje sjeð fyrir góðri. hagnýtingu vinnuafls í bæn- um, enda sje gerð grein fyrir áætluðum kostnaði við hverja framkvæmd og kveðið á um það, í hvaða röð framkvæmd ir skuli verða. Rjett er, sagði borgarstjóri, að um leið og fjárhagsáætlun verður samþykt, sje gerð grein fyrir því, hvaða framkvæmdir á að ráðast í á árinu. Hefur bæjaAærkfræðingur gert yfir- lit yfir gatna og holræsagerð, serp mest er aðkallandi, og verður það ákveðið á næstu fundum bæjarráðs, hvcrnig framkvæmdum skuli hagað. Tannsmiðir halda fengnum rjettindum ALLSNARPAR deilur hafa staðið í Nd. um frv. um breyt- ingu á lögum um tannlækning- ar. Hefir verið ágreiningur um, hvort þeir tannsmiðir, sem þeg- ar hafa fengið leyfi til að starfa • sjálfstætt, skuli halda því leyfi áfram, ef tannlæknir sest að, þar sem tannsmiður starfar fyrir. í gær var samþykt tillaga frá minni hluta heilbrigðis- og fje- lagsmálanefndar (S. Hlíðar og Garðari Þorsteinssyni) svohlj.: ' „Öllum öðrum en tannlækn- um eða þeim, sem tannlækna- leyfi hafa, er óheimilt að setja gerfitennur og tanngarða í menn. Þetta nær þó eigi til lækna, ef þeir sanna heilbrigð- isstjórninni að þeir hafi aflað sjer nægilegrar þekkingar í þessari grein, og ekki til þeirra tannsmiða, er þegar hafa feng- ið leyfi til að st.arfa sjálfstætt, enda haldi þeir þá þessu leyfi fyrst um sinn, þar til ákvæði verða sett í lögum um rjettindi þeirra og skyldur“. Var grein þessi samþykt með 18:8 atkv., og frumvarpinu vís- að til 3. umræðu. BEST AÐ AUGLÝSA f IVmRGl TMRI,AÐINI) Breskur skipsljóri bráðkvaddur í GÆRDAG kom hingað til Reykjavíkur breskur línuveið ari, með lík skipstjórans er orðið hafði bráðkvaddur. Skip þetta heitir AvonvieW frá Aberdeen. Skipstjórinu William Christie var á þilfari skipsins er hann hnje skyn'di lega niður o,g var látinn er að var komið. Þetta gerðist út af Snæfellsjökli. Willam Christie var 60 ára að aldri. - Islenska síldin Framh. af blsi 5 ríku á ófriðarárunum. En und- ir eins og ófriðnum lauk, kom.u tilboð frá Norðmönnum um, að þeir vildu selja stokkfisk eða hárðfisk fyrir lægra verð. Er nú sala á þessuin fiski algjör- lega útilokuð frá okkar hendi, eftir því sem kaupendur sögðju. mjer. Meðaialýsi og annað lýsi er í háu verði í Ameríku eins og allsstaðar í heiminum, eins og nú standa sakir. Heyrði jeg því fleygt vestra, að við mynd- um geta komið lýsissölu okkar í betra horf heldur en nú er. En um það ætla jeg ekki að ræða að þessu sinnj. STÚLKU vantar á Hótel Borg. Uppl. á skrifstofunni. höfum fengið slöngur fyrir rúðu loftþurkara, ennfremur Þurkara-arma og blöðkur, 'Lfreioa uoniuees lun FRIÐRIKS BERTELSEN Hafnarhvoli. Efiir féooari Siorm Bing hugsar: Ætli nokkur maður hafi nokkurn- \ tíma lent í öðrum eins vandræðum? Jeg er sendur út af örkinni til að handtaka kvennmorðingja — og kemst að því, að bróðir minn er giftur henni! inum, sem jeg vildi ekki gera fyrir fuglinn — Ef Phil er ekki eitthvað bilaður; er hann alveg jafnvel skipta um pláss við hann — nú eða þá jafn sekur og Sherry .... Það er ekkert til í heim- hverfa og gleyma þessu öllu f.aman.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.