Morgunblaðið - 07.03.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.03.1947, Blaðsíða 11
Föstudagur 7. mars 1947 MORGUNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíí ÍR — Skíðaferðir að Kolviðarhóli á morg- un (laugard.) kl. 2 og 8 og á sunnudagsmorgun kl. 9. — Farmiðar og gisting verða seld í ÍR-húsinu í kvöld frá kl. 8 til 9. — Farið verður frá Varðarhúsinu. ■- ARMENNINGAR! I. og II. aldursflokkur karla. — Munið hand knattleiksæfinguna í Háloga- landi í kvöld kl. 7.30. AÐALFUNDUR deildarinnar verður mánudag- inn 10. mars n.k. að Café Höll (uppi) kl. 8.30 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Fjölmennið stundvíslega. — Stjórnin. Skíðamót Reykjavíkur 1947 ' Stökkkeppni, sem fram átti að fara að Kolviðarhóli er frestað. — Skíðadeild ÍR. F R A M Handknattleiksæfing hjá Meistarafl. og II. fl. kvenna í húsi Jóns Þorsteinssonar í kvöld kl. 10. — Áríðandi að ailir mæti. M VALUR — Skíða- ferð í Valsskálann á laugardagskvöld kl. 6. — Farmiðar seldir í Herrabúð- inni laugard. kl. 12—4. Kaup-Sala Mótorhjól í góðu standi til sölu á Grettis- götu 78, uppi, eftir kl. 6. MINNIN GARSP J ÖLD bamaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verslun Aug- ustu Svendsen, Aðalstræti 12 og í Bókabúð Austurbæjar. KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karl- mannaföt og margt fleira. — Sendum — sækjum. — Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. — Vinna GÓLFTEPPAHREINSUN Bíócamp, Skúlagötu. Sími 7360. K O N A óskar eftir að sauma vinnu- fatnað heima hjá sjer. Uppl. Samtúni 22, neðri hæð. 3BS3BBM2B* " - v.rSSíSa K O N A óskar eftir. að baka flatkökur eða pönnukökur heima hjá sjer fyrr verslun. Uppl. á Grettisg. 78, uppi. Ræstingastöðin, (Hreingerningar) sími 5113, Kristján Guðmundsson. Tek að mjer hreingerningar Og gluggahreinsun. Sími 1327. Björn Jónsson. Úvarpsvtðgerðastofa Otto B. \rnar, Klapparstig 18, ■Iml 2799. Lagfæring á útvarps- taskjum og inftnetum ‘tækjtim. FJÖLRITUN Fljót og góð vinna. , íngólfsstr. 9B. Sími 3138. 66. dagur ársins. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík ur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Hreyf- ill, sími 6633. □ Edda 59473117=7. Meðal farþega með Dr. Alex andrine voru Páll Ólafsson, framkv.stj. í Þórshöfn og kona hans, frú Hildur Stefánsdóttir. Hjónaband. í dag voru gefin saman í hjónaband af sjera Garðari Þorsteinssyni í Hafn- arfirði, ungfrú Þórunn Thor- steinsson (Einars Schevings Thorsteinsson) og Jón M. Árna son, útvarpsþulur (Jónssonar frá Múla). Heimili þeirra verð ur í Túngötu 37. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Nanna Gestsdóttir frá Flatey á Breiðafirði og Ólafur Jóhann- esson, stýrimaður frá Seyðis- firði. Kvenfjelag Frjálsíynda safn aðarins afhenti í janúarmán- uði höfðinglega gjöf, rúmlega 17 þús. krónur, til vöggustofu Thorvaldsensfjelagsins fyrir tveimur rúmum, sem bera eiga nafn Kvenfjelagsins. Bæjmbú um skal bent á að minstu minr. ingargjafir fyrir rúmum eru kr. 5000.00. I.O.G.T. St. Verðandi nr. 9 Verðandi-fjelagar. — Mun- ið dansleikinn í kvöld kl. 10. Takið með ykkur gesti. Nánar auglýst á öðrum stað í blað- inu. — 8KRIFSTOFA BTÓRSTCKUNNAR ITÍkii'kjnveg 11 (Templarsu höllinni). Stórtemplar til við- íals kl. 6—6,30 alla þriöju- ðaga og föstndaga. mm#>mx$>mx$m>m>m*$><§>mx§>m Húsnæði 2 STÚLKUR Óska eftir herbergi í 4 mán- uði. Einhver húshjálp gæti komið til greina. Tilboð merkt „Herbergi“ leggist inn á af- gr. Mbl. fyrir mánudagskv. Vil kaupa lítið HÚS eða sjer íbúð. — Greinilegt tilboð send ist Mbl. fyrir 11. mars merkt: „Vil kaupa“. Tilkynning VIL KYNNAST STÚLKU „Auminginn, hann auglýsir og er í vandræðum", þannig hugsið þið. En svo er ekki. Hefi ekki tíma til að leita í sam- kvæmissölunum og þessvegna ekki hitt þá sem á við mig. Tilboð með mynd, sem endur- sendist afhendist Mbl. merkt: „Alvara framtíð 6X6“ fyrir 10. þ. m. — Þagmælska. Hafnfirðingar. Samkoma í Góðtemplarahús- inu í kvöld kl. 8.30. Söngur og hljóðfærasláttur. Allir vel- komnir — Filadelfia, Reykjav. Guðspekinemar. St. Septíma heldur fund í kvöld kl. 8.30. Erindi: Áfang- ar og áframhald, flutt af Grjet ari Fells. — Gcstir velkomnir. Hinn nýi togari Reykjavík- urbæjar Ingólfur Arnarson, fór af stað í fyrstu veiðiför sína í fyrradag. í fyrrinótt var brotist irn í birgðaskemmu í Kamp Knox, en engu mun hafa verið stoiið þaðan. íþróttahúsið við Hálogaland verður opnað að nýju í dag. Því hefur verið iokað að undan- förnu vegna þess að vatn fraus í rörunum. Áheit á Neskirkju kr. 50.00 frá konu á Melunum. Afhent sjera Jóni Thorarensen. Hjer í bænum sáu menn í gærmorgun mikinn reyk leggja upp í loftið í suðri og hugðu hann koma frá Kefla- víkurflugvelli. Morgunblaðið átti tal við lögreglustöðina þar í gær og var skýrt svo frá að hermenn hefðu verið að brenna flugvjelaflak á Miðnesi. Þessi mikli reykur stáfaði af því. Skaftfellingar í Reykjavík og nárgenni eru mintir á, að vitja aðgöngumiða að Skaft- fellingamótinu að Hótel Borg annað kvöld fyrir lokunartíma í kvöld. Skipafrjettir. Brúarfoss er í Kaupm.h. Lagarfoss fór frá Hull 4/3. áleiðis til Rvíkur. Selfoss er í Kaupm.h. Fjallfoss fór frá Leith 5/3. áleiðis til Rvíkur. Reykjafoss er á Djúpavogi. Salmon Knot kom til Halifax 2/3. frá New York. True Knot kom til Rvíkur 4/3. frá Halifax. Becket Hitch kom til New York 1/3. frá Rvík. Coastal Scout fór frá Hali- fax 28/2. áleiðis til Rvíkur. Anne kom til Gautaborgar í fyrrad. 5/3. frá Krisiansand. Gudrun kom til Esbjærg 3/3. frá Leith. Lublin fór frá Siglufirði í gær til Sauðárkróks, lestar frosinn fisk. Horsa lestar frosinn Horsa kom til Leith 4/3. frá Rotterdam. ÚTVARPIÐ í DAG: 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 íslenskukensla, 2. fl. 19,00 Þýskukensla, 1. fl. 19.25 Þingfrjettir. 20.30 Útvarpssagan: „í stór- ræðum vorhugans“ eftir Jon as Lie, XVIII (sjera Sigurð- ur Einarsson). 21,00 Strokkvartett útvarpsins: Sígild smálög. 21.15 Auglýst síðar. 21,40 Ljóðaþáttur (Andrjes Björnsson). 21.15 Symfóníutónleikar (plöt ur): a) Symfónía nr. 2 eftir Rachmaninoff. b) Hljómsveit artónverk eftir Scriabine. Kristján árinbjarn- ar hjcraðslæknir láiinn KRISTJÁN Arinbjarnífr, hjevaðslæknir í' Hafnarfirði ijest laust fyrir miðhætti í fyrrinót í Landsspítalanum. Hann var fluttur í sjúkrhhús- ið á miðvikudagsmorgun, vegna innvortis mcinsemda, er leiddu hann til dauða. Kristján Arinbjarnar var 54 ára að aldri. AÐALFtlMDIJR CjaÁi^ljujjelacýá Sslandó verður haldinn kl. 7 í kvöld í fundarsal Lands- smiðjunnav við Sölvhólsgötu í Reykjavík. Fundarefni venjuleg aðalfundarstörf. Fjelagar fjölmennið. Stjórnin. i: Húsgagnasmiðir Húsgagnasmið vantar. dddtálhúócýöcjn Skúlagötu 61. Sonur minn FREYMÓÐUR KRISTINSSON andaðist að Landakotsspítala miðvikudaginn 5. þ.m. Friðlaug Guðmundsdóttir. , Maðurinn minn og faðir okkar KRISTJÁN ARINBJARNAR hjeraðslæknir andaðist hinn 5. mars. Guðrún Arinbjarnar. Halldór Arinbjarnar, Ragnar Arinbjarnar. Faðir okkar og tengdafaðir ÓLAFUR BJARNASON verður iarðsettur 8. þ.m. kl. 2 e.h. frá heimili sínu Vesturbraut 4, Hafnarfirði. Vandamenn. Hjartans þakklæti vil jeg flytja öllum vin- um og sk.yldfólki fyrir innilega samúð við and- lát og jarðarför mannsins míns EYVINDAR BERGMANN. Fyrir mína hönd, barna minna og barnabarna Dagbjört Bergmann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.