Morgunblaðið - 08.03.1947, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.03.1947, Blaðsíða 5
I*augardagur 8. mars 1947 MORGUNBLAÐIÐ 5 LEITA ÞARF SKJÓTUSTU ÚRLAUSNAR A SJÚKRAHÚSASKORTINUM Á bæjarstjórnarfundi á fimtu- dagskvöld- gerði Sigurður Sig- urðsson berklayfirlæknir grein fyrir stefnu Sjálfstæðisflokksins í heilsuverndar- og sjúkrahús- málum. Hann komst meðal ann- ars að orði á þessa leið: „Steinþór Guðmundsson bæj- arfulltrúi sagði, _ að . tillögur Sjálfstæðismanua í sjúkrahús- inálum, sem liggja fyrir fund- inum, sjeu fram komnar vegna þess að sósialistar liafa flutt svipaðar tillögur og ennfremur að Sjálfstæðisflokk'urinn tæki upp tillögur annara og flytti þær sem sínar eigin. En þetta er alrangt. Skal síðar bent á, hvað- an tillögur Sjálfstæðisflokksins eru runnar. Sósíalistaflokkurinn Iiefir hins vegar flutt tillögiu uin hækkun á styrk til Hjúkrunar- fjelagsins Líknar, úr. 100.000 krónum í 130.000 kr. Jeg ætl- aði að flytja samsvarandi til- lögu, en tel það óþarft og mæl- ist því til að þessi tillaga Sósíal- istaflokksins verði salnþykkt. Þessi hækkun á styrknum er nauðsynleg, vegna þess að fje- lagið þarf að bæta við sig einni hjúkrunarkonu. Bærinn stækk- ar og starfsemi fjelagsins eykst, 6vo að auka þarf við hjúkrun- arliðið, og Heilsuverndarstöðin hefir ekki getað staðið undir ikostnaði vegna barnaveikis- bólusetninga, en þeim verður að lialda áfram á þessu ári. Það lætur nærri, að fjelagið komist af með þessar 30.000 kr. hækk- un, þegar framlög Sjúkrasam- lagsins og ríkisins bætast við. NEFNDARÁLIT lTM HEILSLTVERND OG SPÍTALA, í feþrúar á s.l. ári var skipuð Hefnd, til þess að athuga undir- búning á byggingu heilsuvernd- arstöðvar og sjúkrahúsmál bæj- arins. Álit þessarar nefndar var lagt fyrir bæjarráð 12. júlí s.I. ©g kom til umræðu í bæjar- stjórn 18. sama mánaðar. Full- trúar Alþýðuflokksins og Sósí- alistaflokksins lýstu þá ánægju ginni yfir nefndaráliti þessu. Það var einróma álit nefnd- arinnar, að heilsuverndarstöðin yrði að komast upp sem allra ifyrst, ekki vegna þess að breyt- ingar j’rðu á Sjúkrasamlaginu, er almannatryggingarnar taka til starfa, eins og tekið var fram hjer áðan,'heldur af því að húsa- kostur stöðvarinnar er alskost- ar ófullnægjandi, eins og sakir standa, og brýn þörf að úr hon- um sje bætt. Á bæjarstjórnar- fundinum 18. júlí komu fram óskir um, að nefndin hjeldi á- fram störfum. Svo mundi hafa yerið gert, ef ýms forföll hefðu ekki steðjað að. Ilins vegar skal á það bent, að nauðsyn ber til, að láta fram fara nákvæman undirbúning málsisn, áður en foyrjað verður að reisa heilsu- yerndarstöð, því það er vanda- mál, að koma upp einni bygg- pingu, er taki yfir allar þær grein- Ræða Sigurðar Sigurðssonar á bæjarstjórnarfundi við heilbrigðisstjórnina um hyggingu sameiginlegs farsótt- ar- og sóttvarnahúss á Lands- spítalalóðinni, enda veitt fjár- framlag frá bæninn í þessu skyni, bæði á fjárhagsáætlun nú ar, sem æskilegt cr, að sameina í húsakynnum stöðvarinnar. Bæði jeg og aðrir nefndar- menn hafa leitað upplýsinga er- lendis um þetta mál, en örðugt er að fá góðar fýrirmyndir, þar sem staðhættir eru öðruvísi en hjer. Geri jeg ^ið fyrir, að á þessu ári verði vart lengra kom- ist, en að finna heppilegan stað, fullgera uppdrætti að húsinu og ef til vill byrja lítilsháttar að hefjast handa á verkinu. Vegna. þess hefi jeg levft mjer að bcra fram eftirfarandi ályktunartil- lögu: ,.Bœjarstjómin samþykkir, að beina þeim tilviœlum til nejnclar, sem kosin var á bœj- arstjórnarfundi 7. febniar 1046, til þess m. a. að gera tillögur vrni fyrirkomulag lieilsuverndarstöðvur í Rvík, að halda áfram störfum. Er þess einkum óskað, að nefndin vinni nú þegar að því, að velja hentuga lóð fyrir stöðina og sjá um að gerðir verði af henni fidlkomnir uppdrtpttir svo fljótt sem unt cr á þessu ári, cnda lýsir bæj- arstjóm því yfir, að liún muni hefja byggingarframkvœmdir þegar er þessum undirbúningi lýkur. Kostnaður við nrfndar- störfin greiðist úr bœjarsjóði". Þá legg jeg ennfremur til, að veittar vreði -150.000 krónur til stöðvarinnar á þcssu ári. SPlTALAMÁLIN. Jeg sje að í ályktunartillög- um Alþýðuflokksins og Sósíal- istaflokksins er farið fram á að undirbúin sje bygging bæjar- sjúkrahúss og ennfremur hefir Sósíalistaflokkurinn gert tillögu um verulega fjárupphæð, veitta á árinu í þessu skyni. í ncfnd- arálitinu, er lagt var fyrir bæj- arstjórn í júlí í sumar, er hvcrgi minnst á bæjarsjúkrahús. Er það ekki vegna þess, að ekki sje brýn þörf á auknu sjúkra- húsplássi hjer í bænum, heldur af hinu, að nauðsyn ber til, að höfð sje sem nánust. samvinna við ríki og aðra aðila, t. d. trygg ingarnar, er reynt verður að ráða fram úr sjúkrahúsvandræðun- um hjer. Hefir Sjálfstæðisflokk- urinn því tekið upp álit nefrid- arinnar frá því í sumar og vill beita sjer fyrir, að hafnar verði nú þegar viðræður við heil- brigðisstjórnina um framkvæmd á þeim tillögum, cr nefndin gerði. Tillögurnar eru á þessa lcið: „Bœjarstjómin samþyjolrir að fela borgarstjóra og bœj- samninga við heilbrigðis- arráði að taka nú þegar upp Sigurður Sigurðsson berklayfirlæknir. stjórn ríkisins um sameigin- legar framkvœmdir rílús og bœjar til fvllnœgingar sjúkra- húsa- og hælisþörfinni í sam- rœmi við álit heilsuverndar- stöðvarnefndar bœjarins, ]>ar sem lögð sje áhersla á eftir- farandi: 1. Stœkkun verði gerð á Landspítalanum, þannig, að lyflœknisdeildin og handlœknisdeildin rúmi ■ 100—120 sjúklinga livor. Ennfremur að sjeð verði fyrir sjerdeild, er rúmi 50 —60 böm. 2. Komið verði upp deild eða sjúkrahúsi, er annist hand- læknisaðgerðir vegna út- vortis berkla, beinbrota og bœkl unarstjúkdómum. — Jíæfileg stœrð mundi vera 80—100 sjúkrarúm. 1 sam- bandi við þessa deild þyrftu nauðsynlega að fara fram œfingalœkning- ar, uns sjúklingar gœtu út- skrifast heim til sin cða til annarar hæfilcgrar: stofnunar. 3. Reist verði hœli, er taki við sjúklingum með lang- vinna sjúkdóma, er cink- um þarfnast hjúkrunar, en ekki vandasamra lceknis- aðgerða^ á sjúkrahiísum inni í bœnum. Þar œttu að fara fram vinmdækn- ingar, er gœtu orðið vist- mönnunum til stœlingar og þjálfunar, sem tengilið- ur miUi hœlisvistar og starfs. Vel mundi fara á því, að þetta hæli starf- aði í tveim deildum. Tœki önnur við fólki, er œtla má, að yrði þar langdvól- um, en hin við fólki lil skemri dvalar, t. d. i ajt- urbata eftir slys, eða skurð lœknisaðgerðir á útlimum, sbr. 2. Leggja ber áherslu á, að slíkt hæli yrði reist utan- bæjar, en þó eigi mjög fjarri, svo að vistmönnum yrði kostur sem víðtœk- astra starfsskilyrða. Rekst ur slíks hœlis œtti að gcta orðið mun ódýrari en venjulegra sjúkrahúsa. Orðiigt er að gera sjer fulla grein fyriri, hve stórt slíkt hœli þyrfti að vera, cn naumast mætti það þó vera minna en svo, að það rúmaði 70—80 vistmenn til að byrja með. 4. Byggt verði farsótta- og sóttpamahús, er rúmi 70 —80 sjúklinga. Er þá gert ráð fyrir, að 10—20 rúm verði til ráðstöfunar fyrir berklasjúklinga, sem eigi er unt að vista á heilsu- hælum vegna veikinda þeirra, 5. Fjölgað vcrði sjúkrarúm- um fyrir geðveikt fólk, svo að þau verði samtals alt að 400 fyrir alt landið. Auk þessa vœri nauðsyn- legt að sjerdcild vœri kom- ið upp vegna ofdrykkju- fólks. 6. Að komið verði upp fávita hæli fyrir alp landið, er rúmi alt að 100 fávita“. STÆKKUN LANDSSPÍTALANS. Um stækkun Landsspítalans er það að segja, að mjer er kunn ugt um, að það mál hefir þegar verið til athugunar hjá heil- brigðisstjórninni, enda viður- kent, að heppilegasta stærð sjúkradeilda sje 80 til 120 sjúkra rúm, en' eigi 50 til 60, eins og nú er á þessari stofnun. Þá er gert ráð fyrir, að komið veröi upp deild cða sjúkrahúsi, er annast aðgerðir vegna út- vortis berklaveiki og annara bæklunarsjúkdóma. Er deild þessi meðal annars nauðsvnleg regna þess, að sjúklingar þeir, er þar liggja, dvelja venjulega lengi á sjúkrahúsi og er því örð- ugt og of kostnaðarsamt, að hafa þá á venjulegum handlækn isdeildum. Svipað má segja um þriðja lið tiMagnanna, en hann fjallar um að koma upp hæli fyrir sjúk- linga, er þarfnast fyrst og fremst hjúkrunar og • lækniseftirlits, Virðist eigi þörf að þessir sjúk- lingar liggi á lyflæknis- eða handlæknisdeildum venjulegra sjúkrahúsa, scm vegna fullkom- inna tækja, hljóta að verða miklu dýrari í rckstri, en hjúkr- unarheimili yrðu. TUundi, ef þessum stofnunum yrði komið upp, sparast verulegt pláss bæði á Landsspítalanum og á Landa- koti, sern yrði þá til notkunar fyrir sjúklinga með bráða sjúk- dóma. Þegar mun hafa verið rætt og síðasta árs. HJÚKRUNAR- KVENNASKÓLT. A þessu ári mun mega telja líklegt, að ríkið hefjist handa um byggingu hjúkrunarkvenna- skóla, cr mun kosta nálega fimm miljónir króna. Ilefir verið far- ið fram á við bæjarstjórn, að Landsspítalalóðin yrði stækkuð með sjerstöku tilliti til }>essarar byggingar. Þegar bygging þessi er komin upp, og fæðingardeild- in tekin til starfa, sem líklegt má telja að verði einhverntíma seint á þessu ári, losnar allveru- legt pláss á efstu hæð I.ands- spítalans. Hefir verið á það minst, að þaö yrði tekið til notk- unar fyrir útvortis berklaveiki ' og bæklunarsjúkdóma, og yrði þá vísir að deild, eins og áður var getið um. í LANDAKOTI. Nauðsyn bcr til, að ráðið sje sem fyrst frain úr skörti á sjúkrarúmaplássi hjcr í bænum. Þær aðgerðir, sem jeg tel að fyrst mættu að gagni koma —• og er þá tekið sjerstakt tillit til nefndarálits þess, sem fyrir ligg- ur — er, að pláss það, sem losn- ar á efstu hæð Landsspítalans, verði reynt að nota á þann hátt, sem gerð hefir verið grein fyrir. Ennfremur skal á það bent, að á Landakotsspítala er efsta hæð hinnar nýju byggingar með öllu óinnrjettuð. Aljer er ekki kunn- ugt um, hvað þessu veldur, en ekki virðist ócðlilcgt, að bæjar- stjórn gerði um það fyrirspurn til spítalans, þar sem gera má ráð fyrir, að þar mætti mcð skömmum fvrirvara koma upp álitlegri sjúkradeild. ELLIIIEIMILIÐ. Þá skal og á ]>að bent, að hjer liggur fyrir fundinum beiðni frá Elliheimilinu um styrk til byggingar, og er gert ráð fyrir, að sú bygging komist upp á þessu sumri og rúmi um 25 vistmenn. Ef bæjarstjórn felst á að veita slíkan styrk, væri um leið innan handar, að ákveðu, að rúm þessi yrðu ein- göngu notuð fyrir hjúkmnar- sjúklinga úr bænum, og mundi það eðlilega Ijctta nokkuð á sjúkrahúsum bæjarins. I- ÓDÝRASTA OG IIENT- . UGASTA LAUSNIN. Jeg tel ekki, að ráðið verði fram úr þessum sjúkrahúsvand- ræðum að fullu fyr cn hæli það fyrir sjúklinga, með langvinna sjúkdóma, sem um getur i ncfncl ■arálitinu, kemst upp, en um það var ncfndin einróma, að frekar Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.