Morgunblaðið - 08.03.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.03.1947, Blaðsíða 11
Laugardagur 8. mars 1947 MORGUNBLAÐIÐ 11 Stefna Sjálfstæðisflokksins í sjávanítvegsmálum Ræða Jóhanns Hafstein á bæjarstjörnarfundi í RÆÐU, sem Jóhann Haf- stein hélt á bæjarstjórnarfund- inum á fimtudag, þar sem hahn ræddi sjávarútvegsmál, komst ihann að orði á þessa leið:. Fulltrúar Alþýðuílokksins yilja láta ákveða nú þegar, að 'bærinn geri út þá fjóra togara, sem hann á í smíðum, og full- trúar Sósialistaflokksins vilja stofna til kaupa á tíu nýjum togurum í viðbót. TOGARAKAUP. # Varðandi tillögu Sósíalista, tel jeg óráðlegt, að stofna á þessu stigi til stórfeldra nýrra togarakaupa, meðan . engin reynsla er fengin af þeim skip- um, sem keypt hafa verið, en einmitt nú að því komið, að við fáum fyrstu reynslu í þeim efn- um með útgerð Ingólfs Arnar- sonar, sem er að hefja veiðar. . |3að hefir verið stefna bæjar- stjórnarinnar, að trygqja, að sem jlest hinna nýju skipa væru gerð út jrá bœnum, og jyrir bein- ar aðgerðir Reykjavíkur, ligg- ur nú jyrir að um helmingur hinna nýju togara verði gerður út hjeðan. Við samþykkt fjárhagsáætl- unar í fyrra var samþykkt, að fela borgarstjóra og bæjarráði, að gæta hagsmuna bæjarins við skipakaupin og sjávarútvegs- nefnd bæjarins að gera tillögur um ráðstöfun og útgerð skip- anna, þegar sjeð er, hve mörg koma í bæjarins blut. Tel jeg því óþarft að gera frekari ákvörðun að svo komnu af bæjarins hálfu um -útgerð skipanna, sem kynni að mega skiljast svo, að bærinn vildi ekki selja fleirum einstaklingum en orðið er togara, en kæmu óskir um það frá útgerðarmönnum, yrði það að sjálfsögðu tekið til athugunar. FISKIÐJUVER. I ályktunartillögu Sósíalista- flokksins er fjallað um fiskiðju- yer Og fisksölumiðstöð. Að báð- um þessum málum hefir verið unnið á s.I. ári, enda samþykkt í fyrra, að fela sjávarútvegs- nefnd, í samráði við bæjarstjóra og hafnarsjóð, að stofna til rannsóknar á þvf, hvernig hag- anlegast verði fyrir komið ný- tísku fiskiðnaðarveri við höfn- ina, með hliðsjón að stórauk- inni útgcrð frá bænum, og ekyldi rannsókn hagað með það fyrir augmn, að hagnýling sjáv- arafurða sje sem fullknmust og verkunaraðferðir og vinsla þeirra í fylsta samræmi við nú- tímakröfur og markaðsmögu- ieika. Samþykkt var eftirfar- andi tillaga frá bæjarfulltnium Sjálfstæðisflokksins: „Um lcið og bœjarstjórnin lœtur í Ijós ánœgju sína yjir komu hins nýja togara Ingóljs Arnarsonar, lýsir lián yjir því, að liún muni vinna áfram að ejlingu skipastólsins í bœnum, í jramhaldi aj stuðningi bœj- arins við kaup á, 13 nýjum vjelbátum jrá Svíþjóð og 9 togurum, til þess að tryggja, að hjer geti þrifist blómleg útgerð. Telur bœjarstjómin rjett að stuðla að því, að þeir bæj- arbúar, sem vilja l&ggja jje sitt í útgerð, eigi þess kost, og vill aj jremsta megni greiða jyrir útgerð einstak- linga og fjclaga. Bœjarstjórn samþykkir að halda ájram aðgerðum sínum og jramkvœmdurn til að bœta ajgreiðslustarfsskilyrði sjáv- arútvegsins í bœnum. Til við- bótar þeim 6 bátabryggjum, sem þegar eru jullgerðar og skapað haja gott bryggjupláss jyrir ýS vjelbáta, verði hald- ið ájram jyrirhuguðum jram- kvœmdum við bátahöjnina, bœði aukningu bryggjupláss og byggingu geymsluhúsa og verbúða. Bœjarstjórn álijktar enn- jremur, að hajnar verði eins fljótt og jrekast er kostur jramkvœmdir á byggingu nýs hajnargarðs, til að skýla aust- urhluta hajnarinnar, samkv. tillögu hafnarstjóra og sjáv- arútvegsnejndar bœjarisn, og um aukningu á bryggjuplássi togara á þcssu svœði, þannig, að hœgt verði að ajgreiða samtímis 8 togara austan Faxagarðs“. Bæjarstjórn jamþykkir að fela sjávarútvegsnefnd að halda áfram rannsóknum sínum á því hvernig best verði fyrir komið sem fullkomnastri hagnýtingu og vinslu sjávaraflans, og hafi nefndin í því efni samráð við starfandi fiskiðnfyrirtæki í bænum. Oskar hæjarstjórn að nefndin athugi möguleika á að framkvæma þá uppástungu, er fram hefir komið hjá henni, um sameiginlega flökunar- og að- gerðarstöð og fiskimjölsverk- smiðju í sambandi við hana, sem jafnframt mætti nota til síldarvinslu. Bæjarstjórn samþykkir að sjávarútvegsnefnd að gera til- lögur um á hvern hátt sje hag- kvæmast að hagnýta afgreiðslu og geymslupláss það, sem bær- inn hefir trygt sjcr í húsi Fiski- málanefndar við Grandagarð, til þess að greiða fyrir öflun og dreifingu nægjanlegs og góðs neyslufiskjar í bænum. og dýrtíð" í ÞESSARI grein minni í Morgunblaðinu 27. f. m., vant- aði fáein áíðustu atriðis-orðin, er illa máttu missast vegna efnisins. Vil jeg því bæta hjer | við nokkrum orðum, þar að lút andi. Lækkun vísitölunnar. v Með því að lækka ennþá vísitöluna með því eina úrræði að greiða nokkur stig ur ríkis- sjóði, er honum búin sú byrði, sem verður óbærileg algjörlega að litlum tíma liðnum. — Að- eins síhækkandi skrípaleikur. Ef hækkun vísitölunnar öll síðan í desember, 16 stig, væru skorin niður, án greiðslu úr ríkissjóði, þá væri það að vísu ekki lækkun. dýrtíðar, heldur stöðvun hækkunar, og til mikils ljettis fyrir ríkið, bæina, útgerð ina og aðrar atvinnugreinar. Jafnframt þyrfti að setja nýtt hámarksverð og lækka dálítið flestar nauðsynjavörur almenn ings til samræmis við laun og lækkun dýrtíðar. Ráðstöfun slík gæti bjargað útgerðinni og afkomu allri og allra, meðan verið er að finna fastan grundvöll að hægfara lækkun dýrtíðar og hækkun gengis krónunnar tií frambúð- ar. Grundvöllur vísitölunnar. Ef ekki verður hreinlega1 slept þessum vísitölu reikningi stríðsáranna, og lagður annar grundvöllur í stáðinn, þá er víst ekki vanþörf að athuga betur en gert hefir verið, á hversu traustum grundvelli er bygt nú verandi vísitala. Þegar- vísitalan hækkaði’ í haust um 1 síig fyrir það að skeggrakstur hafði hækkað eitt hvað í verði, urðu allir, er jeg vissi til, orðlausir af undrun í bili. Átti ríkið, bærinn o. s. frv. allir aðrir en launþegar og verkámenn að gjalda þess, að nokkrir |nenn nentu ekki að raka sig sjálfir? Var þeim ekki skyldast sjálfum að greiða þann mismun án íhlutunar annara? Og svo er fleira en þetta frá- leitur vanskapnaður. Til dæmis tek jeg reykta hangikjötið. Það eitt hækkaði víst að mun vísi- töluna í upphafi, og mun hafa gert það síðan. En hangikjöt er ekki ennþá og hefir aldrei verið dagleg fæða íslendinga og þá allra síst verkamanna, þegar hafist var handa um kjarabætur þeirra. Ekkert annað en daglegar nauðsynjar almennings, inn- lendar og útlendar, getur rjett- lætt notkun vísitölu. V. G. Höfum fyrirliggjandi Ameríska PEilIASm Aðeins nokkur stykki óseld. S^ert SCnótjánóóon cJ (Jo. Einangrunarkork 1" — IV2" ■— 2" — 2" og 4" fyrirliggjandi Verðið mjög hagkvæmt. Korkiðjan Skúlagötu 57 — Sími 4231. <£<$X$x§X$X§X$h^<^<§X§X$x§x$X$x$x$X§X$X$x§x$x$X$h$*$X$X$><§X$X$X$X§h^§X$X$x$h$<^^^^<§X^<$^^ Fyrverandi Vichy- sendiherra dæmd- ur lil dauða París í gærkvöldi. DEX BRINON, fyrverandi sendiherra Vichystjórnarinn- ar í hinum hertekna hluta Frakklands, var í da,g dæmd- ur til dauða í Versölum. Brin on, sem er 61 árs að aldrj, var sakaður um samvinnu við Þjóðverja. Er dómurinn var hrópaði hann: „Sagan mun 'fella dóm siun.“ ‘kveðinn upp yfir honum, Stúlkur 6—8 stúlkur óskast í fiskvinnu að Þormóðs- stöðum. Upplýsingar hjá verkstjóranum, sími | 2357. Söitu n a ró töÍin Húsnæði I í nýju húsi, sem verið er að fullgera við Borg $ I artún, eru ca. 170 ferm. til leigu á skrifstofu- I I hæð. Þeir, sem óska nánari upplýsinga, sendi t I nöfn sín í umslagi til blaðsins, mrkt.: BORG- | ARTÚN. Hamrað RIJÐLGEER fyrirliggjandi, Sg,Cýert SCnótjánóóoyi (S (Jo. h.ji. íbúðarhús i Hveragerði til sölu. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 2423 Asbjömsona sevintýrin. — Sígildar bókmentaperlur. Óglaymanlegar *ögur bamanns. Illlll•llltllllllll■llllll■ll■!llll■llllltlll■l•ltt■l•l••l■tlllll■•> 'IIIIIIIIIIIIICMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIItllllilllll I llllll IIIIII llllll*# v SCIöac’Ssssjís? | Augfýsendur alhugið! | a8 Ííafold og Vörður «r | vinsieiasía cg fjölbreytt- 1 asta blaðiö 1 gveitum landa í ina. — Kemur út einu íinnl i viku — 18 *ÍCur. >1111111 miii iii iiipi iii miMMii 11 MiiiiiMMMiiniiiiiMiiiminiistf BEST AÐ ATIGLÝSA t MORGUNBLAÐINU niittimitittimttiimtiuttiiiniitiiiiiiiiiiiitiiiliiiiiiiiiiiiiitiirni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.