Morgunblaðið - 08.03.1947, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 08.03.1947, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 8. mars 1947 Á HEIMILI ANNARAR 7. dagur Nú heyrðist eitthvað þrusk, og hundurinn hans Richards kom hlaupandi og flaðraði upp um hann. Tungan lafði út úr honum, augun yoru fjörleg og hann dillaði rófunni ákaft. — „Hæ, hæ, Willie". sagði Ric- hard og tók hann í fang sjer, en hundurinn ýlfraði af kátínu Og sleikti hann í 'framan. „Hann hefur verið í eltinga- leik við einhvern“, sagði Myra og tíndi nokkur fis úr hárlubb anum á hundinum. „Annars er hann vanur að liggja heima og hlusta eftir bilnum þínum“. Richard klappaði hundinum Og setti hann svo niður aftur. „Mjer þykir fyrir því að þú ert að fara“, sagði hann. Svo beið hann, eins og hann væri að bíða eftir svari. Síðan snerist hann á hæli og sagði: „Við skulum ganga“. Hann greip sprek fyrir Willie að sækja. Willie tókst á loft, hoppaði og skoppaði og starði á sprek- ið. Richard sagði: „Það er ákaf lega erfitt að líta hlutdrægnis- laust á menn og m^lefni. Fyrir mánuði kom jeg inní veithiga- hús og þar sat ríkisstjórinn. )eg sneri við til þess að eiga það ekki á hættu að þurfa að tala við hann. Nú er hann ekki annað en þjónn ríkisins, en frá mínu sjónar miði hafði hann fengið þessa veglegu stóðu fyr ir það að hann sendi Aiice í ævilanga fangavist“. Hann fleygði sprekinu fast- ar og lengra en hann hafði ætl- að sjer. Willie sá ekki hvert það flaug, hringsnjerist og snuðraði í allar áttir. Richard tók ekki eftir því, en mæti enn: „Af tilviljun heyrði jeg hann minnast á Web Manders einu sinni í vetur. Fyrir mjer var hann nú ekki lengur hinn góð- lyndi og vingjarnlegi Web, sem jeg hafði þekt, heldur bróðir Jack Manders, sjónarvotturinn, maðurinn, sem bar það vitni, er varð Alice að falli. Jeg er fullþroska maður og ætti að hafa fulla dómgreind. En samt sem áður . . . .“ Willie hafði hlaupið burtu, þefað og snuðrað, en kom nú skömmustulegur vegna þess að hann hafði ekki fundið sprek- ið. Richard tók upp annað sprek og fleygði því skemra en áður, og Willie rauk á stað. Aldrei hafði Richard fyr minst á það við Myru hvað gerst hafði í stóra og skraut- lega herberginu, sem þau voru í fyrir skemstu. En hvers vegna var hann að minnast á þetta núna, hugsaði hún, núna, þeg- ar hún var að yfirgefa þetta hús? Nýtt líf lá fram undan og framar hafðk hún ekkert sam- an við Richard — nje Alice — að sælda. Flugvjelin kom aftur úr vest urátt. Myra sá að hún flaug hátt og ljós hennar voru eins ojf tveir glóandi loftsteinar. Þá sagði Richard og var fast ur í máli: „Það sem mig langar til að skýra fyrir þjer er, að jeg hefi. inni, skilur aldrei við okkur. Við komumst aldrei undan henni“. Vegna þess að hann elskar Alice ennþá, hugsaði Myra. Það var undarlegt að henni skyldi ekki hafa komið þetta í hug fyr, eins og hún hafði hugs að mikið um þetta alt saman. Hvernig gat hún verið svo skilningslaus, að gera sjer ekki grein fyrir því að Richard élsk aði Alice enn? Auðvitað elskaði hann hana. Þau höfðu verið gift Hún viasi lítið um það hjónaband, nema að þau höfðu bæði verið ung. Auðvit.að hafði harn elskað hana þá. og elskaði hana enn, því að hann var ekki eitt í dag c g annað á morgun. Það var auðvit"ð vegna þess, að hann lict mynd hennar enn hanga á vegg hjá sjer, myndina af henni í brúðarklæðunum. Ric- hard elskaði hana enn. Og þá skaut upp hjá henni nýrri spurningu, sem var bein afleiðing af þessum hugsunum: Gat það verið að Richard tcldi Alice saklausa? Hún reyndi að gera sjer grein fyrir þessu. Richard hafði verið Alice trúr og trygg ur í gegn um öll málaferlin, og Myra vissi ekki til þess að hann hefði nokkurn tíma efast um sakleysi hennar. En það gat nú verið vegna þess að hann vildi reynast iieani vel. Þess vegna mundi hann eldrei hafa látið neinn efa á sjer heyra, enda þótt hann teldi hana seka. Og það mundi hann aldrei gera, hann mundi reyn- ast henni trúr. En það gat ekki verið að Alice væri saklaus. Hún hafði verið yfirheyrð og dæmd. Hún hafði verið staðin að ve.vki. — Hvernig átti Richard þá að í- mynda sjer að hún væri sak- við að grafa holu og gelti hvað laus? Hún vildi ekki hugsa um þetta lengur. Þetta var liðið og einnig það iíf, er ter.gdi hana við þá atburði. Nú var best að gleymo. Kvöldroðinn var að hverfa. Sjórinn varð grár og kuldaleg- ur. Hún bretti upp kápukrag- anum sínum. Richard tók eftir því og sagði: „Þjer er orðið kalt. Við skulum fara heim. Jeg er of eigingjarn. En sannleikurinn er sá — hann snjeri sjer að henni — „að jeg sakna þín Myra“. Ofurlítil alda flissaði við sandinn. V/illie var að hamast eftir annað. Mvra stakk hönd- unum í kápuvasann svo að bað sæist ekki að hún skalf. Flug- vielin var nú beint 'yfir þeim og Mvru fanst höeein í hreyfl- inum vera eiein hiartaslög. Ríchard saeði: ,.Mvra. jeg vil pVVj ari hú farir“. Oe svn faðm aði hann hana alt í einu að sier. fast oe ákafleea. Hún leit unn oe há Vvsfi hann hana heitt á mnninn oe Mvru fanst hrevfi1«hö<mjn eiei a^eins vera hiartsláttnr sinn heldur einnig | hiarsiáttur hans. hiartsláttur alo l'fsinq. fjfillje eeltj. Fiphard sienti uppgötvað það, að engin for- h pnrti o0 qtorftí út Trfir cióinri. tíð er til. Fortíðin er í nútíð- T"e 0vv rfnrn Gleymdu því, Myra. Viltu gera það fyrir mig að gleyma því?“ Glfeyma. — Gleyma því að hann hafði famað hana að sjer? . Gleyma því að hann hafði kyst \ hana? Gleyma því að alt hafði breyst þarna í einu vetfangi? „Fyrirgefðu mjer Myra. Og nú held jeg að það sje best fyr- ir okkur að fara heim í kvöld- verðinn“. Hann sneri sjer við og gekk frá henni. Og henni fanst hann vera að hverfa sjer út í myrkr- ið. Það var orðið dimt. Kvöld- roðinn var horfin'af loftinu og sjórinn sýndist nú svartur. — Himininn var dimmblár og stjörnurnar blikandi skærar. Flugvjelin færðist fjær og hávaðirin í henni var eins og lág suða. Framundan glóðu ljós — ljósin í húsinu hennar Alice. Willie hamaðist enn að grafa. Richard kallaði á hann. Hund- urinn kom og flaðraði upp um hann með mikluð fleðulátum. Richard tók hann: „Þjer er kalt“, sagði hann, „það er best að við förum heim“. Það var enginn tími til að hugsa um það hvort það sem fyrir kom var þeim til góðs eða ills. En þetta var ekki rjettur viðskilnaður. Þau urðu að hafa alt hreint sín á milli. Og fyrst Richard vildi ekki tala varð hún að gera það. Hún tók í handlegginn á honum og Willie sleikti hönd hennar. „Richard — Richard?" sagði hún. „Þú sjerð nú hvers vegna jeg get ekki verið hjer lengur“. Hvinurinn í flugvjelinni var nú horfinn og alger þögn ríkti. Hún sá ekkert og heyrði ekk- ert nema myrRrið og manninn, sem stóð hjá henni og horfði á hana. Eftir litla stund sagði hann: „Þú hefur þá vitað . . .“ „Að jeg elskaði þig? Já, Ric- hard“. „Var það þess vegna að þú ætlaðir að fara?“ „Já“. Nú varð löng þögn. Þau stóðu kyr og horfðu hvort á annað. Svo sagði Richard: ,.Já, þú hefur rjett fyrir þjer. það er ekki um annað að gera“. Hún helt að hann ætlaði að faðma sig aftur. Hana langaði svo innilega til þess. En hann gerði það'ekki. Hann tók mjúk lega undir hönd hennar. Og -vo hjeldu þau á stað í áttina að stignum, sem lá upp á milli klettanna. 'Það var sjálfsagt beðið eftir þeim með matinn. Sandurinn var rakur og toldi við skóna hennar. Kaldur gust ur kom utan af hafi. Klettarnir gnæfðu fyrir framan þau svo að þau sáu ekki húsið. Þegar þau komu á götuna milli klettanna tók Richard þjettar um handlegg hennar og sneri henni að sjer. „Jeg ætla að skilja við Alice“, sagði hann. ri li ti) iþrottaiffkana og ferðalaga * Hellas Hafnarstr 22. Að jarðarmiðju Eftir EDGAR RICE BURROUGHS. 103 Eftir því sem leið á bardagarin, jókst sjálfstraust mitt, því sannast að segja hafði jeg ekki búist við, að lifa af fyrstu árás Jaessa skrímslis haturs og reiði. Og jeg held að Júbal, sem í fyrstu hlýtur að hafa haft ekkert nema fyrirlitningu fyrir mjer, hafi er hjer var komið, verið byrjaður að bera virðingu fyrir vígfimi minni og í villi- mannsheila hans hafi verið farið að skjóta upp þeirri hugs- un, að nú hefði hann mætt ofjarli sínum og ætti dauðann íramundan. Það er að minnsta kosti með þetta í huga, að jeg fæ skýrt örþrifaráð það, sem hann greip til næst — örþrifa- ráð, sem hann hlýtur að hafa gripið til, er honum varð það ljóst, að tækist honum ekki fljótlega að verða mjer að bana, mundi jeg drepa hann. Þetta skeði, er hann hóf fjórðu atlöguna, en þá fleygði hann frá sjer hnífnum og um leið og hann greip um sverð mitt með báðum höndum, sneri hann það úr höndum mjer, eins og hann væri að iást við smábarn. Eftir að hafa fleygt sverðinu langt ut í buskann, stóð hann andartak hreyfingarláús og starði á mig með svo dýrslegu sigurbrosi, að mjer fjell næstum allur ketill í eld — og svo fleygði hann sjer vopnlaus gegn mjer. En Jubal átti eftir að komast í kynni við fleiri fangabrögð. Þarna hafði hann í fyrsta skifti sjeð boga og örvar og aldrei hafði hann sverð augum litið, og nú átti hann eftir að komast að raun um það, til hvers hægt er að nota hnefa sína. Um leið og hann rjeðist gegn mjer eins og stóreflis bjarndýr, smeygði jeg mjer undir framrjettan handlegg inn á honum, og er jeg rjetti úr mjer, kom jeg hreinu höggi á höku hans. Hann lá kylliflatur. Svo undrandi var hann og ruglaður, að margar sekúndur liðu áður en hann reyndi að rísa á fætur, en jeg stóð yfir honum reiðubúinn að láta hnje fylgja kviði, er hann stæði upp á ný. Að lokum staulaðist hann' upp urrandi af reiði og skömm, en ekki stóð hann lengi — jeg rak honum högg með vinstri hendi og hann hentist á bakið. Er hjer var komið, held jeg að Júbal hafi verið orðinn óður af reiði, því enginn, maður með fullu ráði hefði haldið áfram að rísa undir annari eins barsmíði. Hvað eftir annað sló jeg hann niður jafn hratt og honum tókst að standa á fætur, þar til að lokum hann lá lengur milli högga, en í hvert skifti og hann reis upp, var hann meir máttfarinn en áður. Sjúklingurinn: — Segið mjer læknir, hvað að mjer gengur, en ekki þó á latínu, svo að jeg skilji það. Læknirinn: — Það er áfeng- iseitrun. Sjúklingurinn: — Viljið þjer segja mjer það á latínu, svo að jeg geti sagt konunni minni, hvað að mjer’ amar. * Selloleikari í Vínarborg varð fyrir því happi einu sinni í veislu, að fá að spila sellosón- ötu Brahms méð meistaranum sjálfum. Brahms sló all-fast á flygel-nóturnar og selloleikar- inn var ekki ánægður. — Góði Brahms, sagði hann, leikið ekki svona sterkt, jeg heyri ekki til sjálfs míns. — Ó, þú hámingjusami mað ur, tautaði Brahms. —♦ Hann er að hugsa um að gifta sig. — Sá maður, sem hugsar giftist aldrei. if Skáldið: — Vísurnar, sem jeg sendi yður um daginn eru insta leyndarmál hjarta míns. Ritstjórinn: — Verið óhrædd ur. Það skal enginn lifandi maður fá að sjá þær. ★ Gömul kona: — Látið mig fá einn aðgöngumiða, ekki of aftarlega og ekki of framar- lega, rjett við hliðardyr og í næsta sæti við mann, sem ekki hefur kvef. ★ Manni, sem varð fyrir því óláni að fá fugladrit á hattinn sinn, varð að orði: — Ja, mik- ið lán er það, að kýrnar hafa ekki vængi. * — Þessir söngvar, sem þjer skrifið, munu verða leiknir, þegar Mozart, Wagner, Schu- bert og Beethoven eru gleymd ir. — Haldið þjer það? — Já, en el^ki fyrr. BanK«.-irætl 7. Síml 6063 er n '»Töð bifreiðakaupa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.