Morgunblaðið - 23.03.1947, Síða 9
Sunnudagur 28. mars 1947
MORGUNBLAÐIÐ
9
Gamla Bíó
W
Dalur
örlaganna
(The Valley of Decision)
Stórfengleg Metro-Gold-
wyn Mayer-kvikmynd.
GREER GARSON
GREGORY PECK.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Sunnudag kl. 20,00
BÆRINN OKKAR
leikrit í 3 þáttum
eftir THORNTON WILDER
Leikstjóri: Lárus Pálsson.
2. sýning í kvöld.
Aðgöngumiðasala í dag kl. 2.
Mánudag kl. 20.
Ég man þá tíð-
Eftir Eeugau O’Neil.
Síðasta sinn!
Aðgöngumiðasala í dag kl. 2—6. Tekið á móti pönt-
vmum í síma 3191 kl. 1—2. Pantanir sækjist fyrir kl. 4.
Tónlistarfjelagið.
jDjóÉfacjalwöfd
cliKjeí rJfuncl
í Tripoli endurtekið í kvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðar í Tripoli í dag eftir kl. 2, sími 1182.
UNGLINGA
Vantai ••kkur til að bera Morgunblaðið
til kaupenda
Vesfurgötu Túngöfu
Laugaveg Efri.
Við flvi olöðin heim til barnanna.
Talið -'t < við afgreiðsluna, sími 1600
otlpmM&íriíi
TJARNARBIO
Klukkan kallar
(For Whom the Bell Tolls)
Stórmynd í eðlilegum lit-
um.
Ingrid Bergman
Gary Cooper.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Bönnuð börnum yngri en
16 ára.
AUGLVSING er gulls ígildi
BÆJARBÍÓ <41
Hafnarfirði
SONUR LASSIE
(Son of Lassie)
Skemtileg amerísk mynd
í eðlilegum litum.
Peter Lawford
Donald Crisp
June Lockhart
Börn innan 12 ára fá ekki
aðgang.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sími 9184.
Alt til íþróttaiSkana
og ferðalaga
Hellas, Hafnarstr. 22.
ItllllllllllllllllllllllltlllllllllllllllllllllllllllllMIIIIIIIIIIIIM
I Önnumst kaup og sölu |
FASTEIGNA
Garðar Þorsteinsson
Vagn E. Jónsson
Oddfellowhúsinu.
! Símar: 4400, 3442, 5147. E
!► HAFNARFJARÐ AR-BÍ Ó <
Sjóliðar dáðadrengir
Stórfengleg söngva- og
gamanmynd frá Metro-
Goldwyn-Mayer, tekin í
eðlilegum litum.
Frank Sinatra.
Kathryn Grayson.
Gene Kelly
og píanósnillingurinn
Jose Itörbi.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Sími 9249
NÝJA BÍÓ
(við Skúlagötu)
í blíðu og sfríðu
(„So goes my Love“)
Bráðskemtileg og vel leik
in mynd.
Aðalhlutverkin leika:
Myrna Loy.
Don Ameche.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f.h.
S.K.T.
Eldri og yngri dansamir.
í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. AC-
göngumiðar frá kl. 6,30, sími 3355.
Gömlu dansarnir
verða í Röðli í kvöld kl. 10. Aðgöngumiða-
sala hefst kl. 9. Símar 5327 og 6305.
Ef Loftur getur bað ekki
— þá hver?
JIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIMIIIIIIMIIIIIIIIIIIIMMIIIIIIIIIIIIIIIIMII_
| YlflafynÚA 'lhortaciuó i
hæstarjettarlögmaður
i Aðalstræti 9, sími 1875. |
Mmmimmmmmimmmmmmmmmmmmmmmmmmmiimmmmmmii
Reikningshald & endurskoðun.
^JJjartar jeturóóonar
dnnd, oecon.
Mjóstræti 6 — Sími 3028
Skíðalandsmótið
Dansleikur
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9
e.h. Haldinn í tilefni af skíða-
landsmótinu 1947. • Aðgöngu-
miðar seldir í húsinu kl. 5—7
nMarunim.iiimiiiiimiiii
4ra manna
bíll
eða jeppi óskast milliliða- i
laust. Tilboð merkt: :
..Snorri — 643“ sendist af [
gr. Mbl.
|a
B. R.
Almennur
rJ^anóteibur
verður haldinn í Breiðfirðingabúð í kvöld, kl. 10.
Aðgöngumiðar seldir kl. 5—6 eltir kl. 8 á
staðnum.
M.s. Dronning
Alexandrine
fer til Kaupmannahafnar um
Færeyjar á morgun (mánu-
dag).
Farþcgar komi um borð kl.
2 e.h. og fer þá strax fram vega
brjefaskoðun.
SKIPAAFGREIÐSLA
JES ZIMSEN
Erlendur Pjetursson
Kvennadeild Slysavarnaf jelags fslands
í Reykjavík
Skemmtifundur
mánudaginn 24. mars, kl. 8,30, í Tjarnarcafé.
Einsöngur: Guðmundur Jónsson.
Fjelagskonur sýni skírteini við innganginn.
Stjórnin.
„Hraðpressukvöldið“
KABARETT
Sigrjðar Ármann, Lárusar Ingólfssonar og
Pjeturs Pjeturssonar
í Sjálfstæðishúsinu þriðjudag, miðvikudag og
fimtudag, kl. 9 síðdegis.
| Aðgöngumiðar í Sjálfstæðishúsmu Dansað til kl. 2
mánudag til fimtudags, kl. 2—5. eftir miðnætti.