Morgunblaðið - 19.04.1947, Page 9
J
/
Laugardagur 19. apríl 1947
kOÍttíiaNBLAÐIÐ
Sildarverksmiðja á Seyðisfirði
Eftir Ó!af Magnússon skipstjóra
EIGI er þetta fyrsta árið, sem
síldin, þessi mikli nytjafiskur,
svamlar við bæjardyr okkar,
því alt frá forneskju hefir hún
þreytt sundtök við strendur
lands vors.
Sagnir herma að Skallagrím-
ur fór á vetrum í síldfisk, Jón
Grunnvíkjngur talar um göngu
fyennar milli landa í stór hóp-
um, Jón Sigurðsson telur hana
eins og stöppla við landstein-
ana, Arni Thorsfeinsson land-
fógeti ritar mikið um §íld og
síldveiðar, bendir hann á hvar
hún haldi sig, í víkum, vogum,
fjörðum, flóum og langt út tjl
hafs. Nú til dags er mikið rætt
og ritað um síld, er það mjög
eðlilegt, þar sem það sýnir sig
æ betur og betur, að sú fisk-
tegund og veiði, er að verða
einn stærsti hluti í öflun gjald-
miðils til okkar þjóðarbús.
A yfjrstandandi tímamótum,
eru all margir, sem telja að
hin tæknilega hlið stóryðjunn-
ar, er að síldarvinslu snýr, sje
að fullu gerð, og að hjer verði
látið staðar numið með verk-
smiðj ubyggingar.
Ef við stöldrum við og lítum
á það sem gert hefir verið í
þessum málum, ásamt þekk-
ingu þeirrj sem við höfum feng
ið um síld og síldargöngur, verð
ur okkur strax ljóst að stói
hluti landsins, hefir algjörlega
orðið úfundan með síldarvinslu,
þar á jeg við Austfirði, þó eru
þeir einmitt sá hluti landsins,
sem gefur ejn hin þestu skil-
yrði til síldveiða, er því mjög
leitt til þess að vita, ef hinir
þrautpíndu útgerðarmenn og
verkamenn þessa fjarða eða
fjórðungs, verða algjörlega frá-
skornir rjettlætiskröfu sinni,
hvað síldarverksmiðju bygg-
ingu snertir, og sje afhugað
jafnrjetti þegnanna í þessu
málj er það augljóst þeirra
meginn. Jeg ætla mjer í fáum
orðum að skýra málið betur,
um leið og jeg flyt þá ósk að
fullkomin bót fáist sett á hið
mjög svo götótta verksmiðju-
klæði.
í gegnum marga áratugi hefir
síld og síldveiði verið tengd
Austfjörðum, hún hefir veiðst
þar í smærri og stærri stíl, það-
an var fyrsta saltsíldin og ísaða
flutt út yfir pollinn, einmitt um
■ svipað leyti, má segja, að hinn
fyrsti skóli í síldveiðikunnáttu,
hafi náð fótfestu á Austfjörð-
um um og effir miðja 19 öld,
þar voru einnig bygð hin fyrstu
íshús, rjett fyrir aldamót, og
síld fyrst fryst til beitu.
Eftir margra ára reynslu
getum við síldveiðimenn orðið
sammála um; að ein hin afla-
sælustu og afkastamestu síld-
veiðisvæði sjeu beggja megin
Langaness, það er Þistilfjarðar-
flóinn, Bakkaflóinn, Digranes-
fl-k og Vopnafjörður af þess-
ui i hluta svæðisins, hefir síld-
armagnið í flestum sumrum
náð helming og meir af heild-
araflanum, og til munu vera
dæmi að mest allur aflinn hafi
verið veiddur á þessum slóðum,
af því sem hjer er sagt, er því
nauðsyn á byggingu síldarverk
smiðju á Austfjörðum.
Meðan síldveiðar standa sem
hæst, leggjum við sjómenn mik
ið upp úr því að sem stist sje til
löndunarstaða, er þar bæðj tími
og hvað mikið má láta á fleyt-
una, eru því miklar vegalengdir
með síldarfarma þó að sumr-
inu sje, mjög illa sjeðir, sem
von er, og það er ekki sama,
hvort skip siglir með síldar-
hleðslur 60 til 150 sjóm. lengra
eða skemmri lejð, taki skip
síldarfarm á umgefnu svæði, og
verði síðan að landa í Eyja-
firði, Siglufirði eða • Húnaflóa,
yrðu ofanritaðar sjómílnatölur
hafa eigi hugsað til fanga, þeg-
ar flestar fleytur eru í naustum.
Æfintýrið sem gerðist hjer
við Faxaflóa og er ný afsfaðið,
ætti að geta orðið til þess að
síldveiði yrðj stunduð í stórum
stíl víðar við landið að vetrar-
lagi, og mætti þá heita ljótt til
þess að vita ef hinir umföluðu
firðir, sem hafa vakið þessa
veiði, yrðu svo vanhjrtir aðeins
vegna vöntunar á vinslu hrá-
efnisins. Að síldaræfintýrinu
Arangur af fyrri fundum
utanríkisráðherranna
mismunandi frá löndun t. d. loknu að þessu sinni, finnur
Seyðisfirðj, stistu vegalengdir
yrðu Raufarhöfn—Seyðisfjörð-
ur, er því í þessu tilfelli sjálf-
sögð síldarverksmiðja á Seyðis-
firði, þar sem Vopnafjörð vant-
ar flest nauðsynleg skilyrði.
Við síldveiðjmenn höfum
lengi þá trú, að særinn sem um
lykur Austfirði væri svo straum
harður, að herpinótaveiði yrði
maður sárt til vanþekkingar og
skamdegissvefris okkar fiski-
manna, er ekkert annað gat
vakið okkur, en oi'ustur og ham
farjr öslandi hvalfiska og garg-
andi fugla, en þá var brugðið
við, og sjórinn barinn og brögð-
um beitt til fanga, þá fanst síld
í víkum og vogum, var veitt í
öll hugsanleg veiðafæri, á þorra
Utanríkisráðherrafundur í Moskva 1947.
Frj ettaþj ónusta AP:
Utanríkisráðherrar stórveldanna hafa við og við komið
:aman til fundahalda frá því 11. september 1945 til þess að
reyna að komast að samkomulagi um frið í heiminum og
gera tilraunir til að lækna sárin frá heimsstyrjöldinni síð-
ari. en erfitt hefur gengið að komast að samkomulagi á
ari. En erfitt hefur gengið að komast að samkomulagi á
París, sem haldinn var á undan friðarráðstefnunni í fyrra
sximar. Og nú berast fregnir um að litlu betur ætli að ganga
í Moskva, á ráðstefnunni, sem hófst 10. mars s.l.
af þeim orsökum ómöguleg, en i og Góu. Sumar, haust og vetr-
síldarleysisárjð 1945 fór stór
hluti af veiðiflotanum á síld-
veiðar alt frá Bjarnarey til Sel-
eyjar við Reyðarfjörð, var kast-
að herpinót á öllu þessu svæði,
bæði djúpt og grunt og unnið
bæði í stórgtraum og smástraum
veiddist á þessum slóðum tölu-
vert af aflanum og gekk mjög
vel að vinna í þessu farvatni,
meira að segja voru síðustu síld
arköstin tekin í Gerpisröst og
fast að Seley alt gekk sæmilega,
þótt bæði sjór og þoka gerðu
sitt til að sverta allar aðstæð-
ur. Er nú því einróma álit okk-
ar að Austfjarðar sjó, sje eigi
verra að berja eða strauma
hans að glíma við, heldur en á
hinum örðum veiðisvæðum,
vesturhlutans. Nú þegar hafa
fengist fullkomnar sannanir
fyrir síldarvöðum bæði djúpt
og grunnt út af Austfjörðum
og miklar likur að meðan
straumar til landsins liggja
eins og undanfarandi sumur,
verði flotinn að taka mikla
veiði einmitt á þessu veiðisvæði,
er því hjer sjálfsögð leið til
byggingar 10 til 15 þúsund mála
síldarverksmiðju á Seyðisfirði
nú þegar.
Samkvæmt áreiðanlegum
heimildum er víst að síldin hef-
ir sínar sterku hópgöngur um
hafið milli Færeyja og Aust-
fjarða ár hvert, og endatak-
mörk hennar ráðast af straum-
um og átulífi í hinu fengsæla
forðafúri hafsins, bendir því alt
á það, að hjer sje eigi alt rann-
sakað sem skildi og þeir timar
eigi eftir að koma þegar hver
síldarfgrmurinn af öðrum verði
tekinn langt úti til hafs og inni
við fjarðarminni, er því síldar-
verksmjðja á Seyðisfjörð nauð-
synleg.
Engar rannsóknir hafa átt
sjer stað á svæðinu frá Seley
til Hornafjarðar, en sagnir eru
til um að síldarvöður sjáist á
sumrin við Papey og í Lóna-
bugt, er Berufjörður glögt dæmi
um að síld ferðist vítt um á
þessum slöðum. Mjóifjörður og
Berufjörður eru reglulegir
höfuðstöð sildar; á hverju ári
kemur þaðan síldarboð og það
einnig á þeijn tíma, sem flestjr
arveiði má stunda í fjörðum
eystra og það í stórum stíl, get-
ur því það ekki gengið lengur,
að gjaldmiðill vor, svamlj í
kafi eða niður við botn í sævar-
kyrð fjarðanna, við bæjardyr
bóndans eða uppi í fjörustein-
um, engum að gagni, en hann
sje aðeins friðhelgur, vegna
þess að stóra síldarverksmiðju
vantar á Austfirði, jeg leyJi
mjer því að byðja ykkur hátt-
virtu alþjngismenn, greiðið nú
þegar einróma atkvæði, með
sildarverksmiðju byggingu
Seyðisfirði.
Líti maður á alt síldveiðisvæð
ið í heild eða það veiðisvæðj,
sem unnið hefir verið á í mör
undanfarandi ár og það sem
vonandi bætist við með tæknis
aukningu og rannsóknum, verð
ur Seyðisfjörður ávalt vel stað-
settur til verksmjðju byggingar.
Sigling til hafnarinnar er hrein
og góð, hafnarstæðið er fljót
sagt eitt hið besta landsins, nátt
úran hefir verið þar ein að
verki, enda er mótun og löguri
hafnarinnar mejstaraverk, þar
er höfn sem kallar á stórvðju
þar er höfn, sem þarf ekki tugi
miljóna í bætur, aðeins nægir
það minsta, staurabryggju nokk
ur fet fram til marbakkans
er gefur strax flot stærstu skip-
um eða yfir 20 til 30 feta dýpi
þar er ávalt kyrt, engin hreifing
frá hafi, er því óhætt að tengja
skip við land með landfestum
sem annarssfaðar mundu allt
ekki nothæfar. Stór víðáttu-
mikil sveit liggur að kaupstaðn
um og næg vatnsorka sem gef-
ur iðjunni mátt og lífsskilyrði
hinn sjálfsagði rjettur Seyðfirð
inga til atvjnnueflingar eða
stöðvunar á útstreymi fólksins
er nauðsyn, því komi ekki síld-
arverksmiðja þar, má búast við,
að atvinnulíf fjarðanna dragist
í brunn dauða og dáðleysis og
algjör upplausn eigi sjer stað,
því straumur hinna vinnandi
stjettar, beinist til staða þar
sem stóryðjunni er hlaðið hlið
við hlið, án tillits til hinna
hættulegu afleiðjnga, yfirgefna
landshluta, þar mun því standa
aðeins rúst yfirrúst, þetta má
Framh. á bls. 12
FYRRI FUNDIR UTANRIKISRÁÐHERRANNA
ÁRANGUR
Árangurslaust vegna ósam-
komulags um hvernig ræða
skuli.
„Samkomulag um allt, sem
rætt var um“. — Uppkast að
friðarsamningum við Rúm-
ena, Bxxlgari og Ungverja.
ósamkomulag um „leppþjóð-
ir“. Triestemálið veldur erfið-
leikum. Samþykkt að koma til
fundar 15. júní.
Friðarráðstefnan um lepprík-
in undirbúin. ósamkomulag
um Austurríki og Þýskaland.
Umræður um væntanlega
friðarsamninga.
Friðarsamningar við ítali,
Búlgari, Ungverja, Rúmena
og Finnland. — Samkomulag.
????
TfMI STAÐUR
11. sept til 2. okt. 1945 London
16. des. til 26. des. 1946 Moskva
25. apríl til 17. maí 1946 París
14. júní til 12. júlí 1946 París
29. júlí til 15. okt. 1946 París
4. nóv. til 12. des. 1946 New York
10. rnars til ???? Moskva
Fjölmennt skiinaðarhóf fyrir
sænsku sendiherrahjónin
í FYRRAKVÖLD hjeldu vin merkingu. Hann hefur á þess-
ir sænsku sendiherrahjón- um tíma aflað sjer alhliða
anna, sem nú eru að fara úr þekkingar á íslenskum högum
landi, þeim samsæti í Odd- og sýnt sjerstaklegan skiln-
fellow. Var þar mjög fjöl- ing á öllum aðstæðum íslend-
mennt og bar vott hinum al- inga. Fyrir allt þetta, kunn-
mennu vinsældum, sem þau um við íslendingar honum
hafa aflað sjer meðan þau bestu þakkir. Hann hefur orð-
ið fslandi til mikils gagns í
starfi sínu.
dvöldu hjer.
Stefán Jóhann Stefánsson,
f orsætisráðherra, st j órnaði
Þetta var um sendiherrann
samkomunni og bauð Otto Jo- otto Johanson. En við minn-
hanJp og konu hans fi'ú umst hans í kvöld einnig sem
GötST>rita Johanson volkom- ^óðs o^ try^^s vinar. — Við
in til þessa skilnaðarhófs. í minnumst einnig óteljandi á-
ræðu sinni fyrir minni sendi-1 nægjustUnda, sem við höfunt
herrahjónanna, fórust forsæt átt á heimili hans, Litlu Sví-
isráðherra m.a. orð á þessa þjóð á Fjólugötu 9. í hugum
okkar er hann í senn þrosk-
, í 10 ár hefur Otto Johan- aður heimsborgari, Norður-
son verið fulltrúi Svíþjóðar á landabúi og brot af ágætum
Islandi. Á þeim tíma hafa fjár (íslendingi.
hagsleg og menningarleg við
skipti íslendinga og Svía auk-
Jeg veit að höfuðborg Finn-
lands hefur upp á ýmislegt að
ist m3;og. SendiheiTann hefur óð gem R kjavík hefur
att smn nka þatt i þvi. Hann ekki en jeg voaa samt> að hug
hefur í senn venð gdður son- ur sendiherrans leiti heim til
ur Sviþjoðar og emlægur is-
landsvinur í þess orðs bestu Framh. a bls. 12