Morgunblaðið - 19.04.1947, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.04.1947, Blaðsíða 10
MORGU^TBÍ, AÐI,1}< Lfiiugprdpgur J9.; fipríl 1947 f inning Krisljargar Þorsteinsdólfur. (Miimingarorð) A' ahrífii LU'ERU JAFNAN misjöfn atirtfin, sem við verðum fyrir, er við mætum einstaklingum á lífsleiðinni. Sumum gleymum við þvínær um leið. Þeir skildu ekkert eftir, sýndu enga af- burði nje einkenni; sem vert var að muna. Öðru vísi var því um Kristbjörgu heitina. Ekki fyrir það, að stormasemi við- burðanna hafi einkent líf henn ar öðru fremur, heldur vegna hinnar hljóðu baráttu, sem hún háði, og sem jeg vil leitast við að lýsa í fáum orðum. Kristbjörg en fædd 4. nóv. 1891 að Lykkju í Garði. Voru foreldrar hennar, Þorsteinn Ól- afsson frá Miðhúsum í Garði og Guðrún Jónasdóttir. Er hún var níu ára gömul, fluttust-for- eldrar hennar með hana til Ameríku og dvöldust þar um tveggja ára skeið. Þar hlaut Kristbjörg að nokkru barna- skólamentun sína. Hún naut ekki lengi að föður síns, en bjó með móður sinni þar til hún ljest árið 1941. Bjuggu þær í Reykjavík, og var Kristbjörg styrkur og gildur aðili að þeirri sambúð. Hún var lengi við Vöruhúsið í Reykjavík og ann- aðist þar afgreiðslustörf. Síð- ar gerðist hún starfsstúlka á Hótel ísland. Eftir að eigenda- skifti urðu að Vöruhúsinu, gekk hún aftur í þjónustu þess fyrirtækis um skeið. Sem ung- lingur var hún hraust dugnað- arstúlka, iðkaði til dæmis sund af kappi. Hún var bókhneigð með afbrigðum, og þótt ekki hlyti hún aðra skólamentun en barnaskóla, þá hefi jeg sann- frjett, að hún hafi numið sex tungumál, og er það ekki lítið átak, ef þess er gætt, við hví- líka vanheilsu hún átti að stríða, eins og jeg mun síðar gera grein fyrir. Alt þetta nám, að heita má, var sjálfmentun. Hún naut tilsagnar Jóns Ófeigs sonar í þýsku, og er það eina kensla, sem jeg veit til, að henni veittist auk barnaskól- ans. Einn son eignaðist Krist- björg, Gunnar Petersen, og var hann alla tíð móðuf sinni mesti styrkur, og skyldi stríð hennar. Er Kristbjörg heitin var um tvítugsaldur, tók hún að kenna þess sjúkleika, er að lokum dró lings. síður en svo. Yfir henni hvíldi hið milda heiði þeirrar sálar, sem hefir hlotið fylsta jafnvægi og, sem er sátt við alt, bæði Guð og menn, Jeg ef- ast ekki um, að hún hefir átt eilífðarvissuna, og að stafnbú- inn á lífsfleyi hennar var Kristur. Hún þurfti því engu að kvíða. Hún gat sagt við dauð ann: Komdu blessaður þegar þú vilt. Er jeg heyrði látið hennar, var það mjer ekki sem helfregn, heldur sem frjett um fagnaðarstund, dýrðleg vista- skifti. Við, sem þektum Kristbjörgu heitina, þökkum henni sam- fylgdina í þessum heimi, en við gleðjumst þó enn meir af því, að hún hefir lokið stríði sínu sem fullkominn sigurvegari. Blessuð sje minning hennar. Jón Sigurðsson, frá Vopnafirði. enn . . UTANRÍKISRÁÐHERR- ARNIR í Moskva ræddu í dag eignir Þjóðverja í Austurríki og komust enn ekki að neinu samkomulagi. Sagði Marshall utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, eftir að hafa heyrt álit Molotovs á málinu, að hann fengi ekki betur sjeð en að skoðanir ráðhei'ranna væru nú skiftari en þær hefðu nokkru sinni verið. Marshall bar fram nýja ti' lögu um eignir Þjóðverja. Var svo að sjá, sem Bevin og Bidault mundu veita henni hana til dauða. Hafið þið, sem þessar línur lesið, hugleitt, hvílíkur skuggi veikindin eru ungri stúlku, gáfaðri og hraustri á þeim tíma, er hún brosir við lífinu og framtíðar- vonunum. Hún leitaði sjer lækninga í Kaupmannahöfn, en það reyndist árangurslaust. Þaðan af urðu þjáningar og örð ugleikar förunautar hennar, og þá reyndi fyrir alvöru á skap- gerð hennar, hversu styrk og heil hún var. Tíu síðustu árin var hún við rúmið, og veit sá gerst, sem reynir, hve þungt slíkt er þéim, sem eiga vonir, en missa þann þrótt, sem þarf til þess að uppfylla þær. En Kristbjörg heitin ljet ekki bug- ast. Hún var alla tíð ljettlynd og afburða skemtileg í viðræð- um. Jeg, sem þessar línur rita, naut þeirrar ánægju að kynn- ast henni skömmu fyrir leiks- lokin í lífi hermar. Það var ekki eins og að koma til sjúk- etuðning sinn, en Molotov er henni andvígur á þeim grund velli, að hún gangi elcki nógu langt. — Reuter. ( Bílamiðiunin | | Bankastræti 7. Sími 6063 «| *• er miðstöð bifreiðakaupa. = SKiPAttTGCRÐ RIKISINS „Sverrir“ til Snæfellsneshafna og Flat- eyjar. Vörumóttaka árdegis í; dag. I ( Vil kaupa I íbúð, má vera óstandsett \ I að mestu. — Tilboð sem : | greini verð og stærð og I 1 ástand, sendist blaðinu [ I sem fyrst, merkt: ,,A. B. [ i 47 — 998“. MiiR’RianiHiuMniniiMiRiiiininiómininiHiiníimiiiii l | Renault : sendiferðabifreið til sölu. Verð kr. 16000.00. Til sýn i§ á Hraunteig 20 í dag i og á morgun. lllllllllllllll••l••l■•lllllll■lll•■lllllll•lllllllllll•llllllllllll (*<S><»<^xíxíKíxS><®xSx$>3>3><8x8>3><$Kí>3><^KíxS>s>3xíx$xjxe>^><Sx^SxS><8KSxMxSxSx$xSxSxS><sx N emenda-Danssýning Aðeins þetta eina sinn. í Nýja Bíó á morgun, sunnud. 20. þ.m. kl. 1,30 Undirleik annast Hr. Carl Billich og Björn R. Einarsson. Aðgöngumiðar í bóka- verslun Sigfúsar Ey- mundsponar. Kindabjúgu Miðdagspylsur, Hakkað kjöt, Ljettsaltað dilkakjöt og daglega soðin svið og slátur. Kjöfverslun Hjalta Lýössonar Grettisgötu 64 og Hofsvallagötu 16. AðaBfundur O tj !ja inlu.u'dei ida r ^J\ U C) i) verður haldinn í samkomusal Mjólkurstöðvarinnar, Laugaveg 162, mánudaginn 21. apríl kl. iy%. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Öllum fjeiagsmönnum KRON heimill aðgangur. Deildarstjórnin. | Torgsalan j ! á Njálsgötu og Barónsst., [ | og horni Hofsvallagötu og [ [ Ásvallagötu. — Túlipanar, j j náskaliljur og Keisarakrón [ [ ur. mjög failegar í stóra j [ vasa. ; I . i T ' Z Þvottahúsið við Þvottalaugamar Vegna viðgerðar verður þvottahúsið lokað n.k. mánu dag og þriðjudag. Reykjavík, 19. apríl 1947. Bæjarverkfræðingur. <*K>!xíixSx*><í><<ix«x*xyx.x.v* eru gjafakort að Stnflmpi hinni skrautlegu almenn- ingsútgáfu, sem kemur út í júnímánuði n.k. Gjafakortin fást í Bókaverslunum ÍSAFOLDAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.