Morgunblaðið - 19.04.1947, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 19. apríl 1947
m
- Síldarverksniiðja
Framh. af bls. 9
aldrei ske. Jeg veit að hinir.hátt
virtu alþingismenn og hæst-
virta ríkisstjórn finna aðkall-
andi þörf þessa máls, og svara
með jákvæðum atkvæðum bygg
ingu 10 tjl 15 þúsund mála síld- j
arverksmiðju á Seyðisfirði. í j
farveg verksmiðju mun koma j
síldarsöltunarstöð og mjög lík- j
legt margskonar yðja, þannig
að á staðnum skipist heilbrigt
yðjuver, þá mun vart þurfa að .
bíða lengi eftir áhrifum auk- j
innar getu; senn mun máttur
samtakanna á slíkum stað sern
Seyðisf., verða skilinn á rjettt
an hátt: afli hans beitt til ný-
sköpunar til lands og sjávar, j
íbúar kaupstaðarins munu
finna í afli vinnunnar kraft og
kjark til sfærri átaka og í sam
stiltu bæjarfjelagslífi styðja og
styrkja þing og stjórn hirtu
mjkla umbótastarfi hins unga
lýðræðis. Mjer finnst það ávalt
sjálfsögð leið, að unnið sje að
öllum velferðarmálum þegn-
anna án fíokkadrátta eða póli-
tískra sjerskoðana og okkur er
skylt, að fylgjast vel með því,
sem reynsla uroliðinna ára hef-
ir kent okkur og fyrst og fremst
að læra af þeim sem hafa af
áhuga og dugnaði lagt sig alla
fram, hvort heldur á landi eða
sjó, til þess að afla og leyta
sönnunar frá hinu víðáttumjkla
hafdjúpi, nærliggjandi strand-
lengju, fjörðum og flóum um
hætti hins gullsgilda fisks, fund
ið hvar hinn rjetti sfaður, horn-
steins að nytja byggingu er best
lagður.
Það er alt sem mælir með
byggingu síldarverksmiðju á
Seyðisfirði, alls ekkert á móti
Borgarnesi 12. mars
Olafur Magnússon,
skipstjóri.
Knattspyrnufjelagið Víkingur
] Lítill bíU
| til sölu. Austin 7, sem
| þarf lagfæringar við. Ó-
dýr. Til sýnis og sölu á
Hringbraut, móts við
Mjólkurstöðina milli kl.
5—7.
riinuunnmimiHMiuiunnmninmiiiu
Alt tll íþráttalðKnnn
og ferðalaga
Hellas, Hafnarstr. 22.
Dansleikur
í Tjarnarlundi laugardaginn 19. þ.m. kl. 10.
Aðgöngumiðar verða seldir á sama stað frá kl. 5—6.
Verslunarfyrirtæki
til sölu
Húsnæði og geymsla fylgir. Til mála getur komið
að taka ríkistryggð skuldabrjef, sem greiðslu á
vörulager. ■
Þagmælsku heitið.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins, sem fyrst,
merkt: „77—77“.
Pappírsskurðarhnífur
óskast.
KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR
Kveðjusamsætið
Framh. af bls. 9
okkar, þegar hann er kominn
þangað.
f lok ræðu sinnar bað for-
sætisráðherra samkvæmis-
gesti að hylla sendiherrann
með ferföldu íslensku húrra-
hrópi.
Minni sendiherrafrúarinnar
Ásgeir Ásgeirsson, alþingis
maður, mælti fyrir minni
sendiherrafrúarinnar, Göte-
Brita Johanson.
Heimili sendiherrahjón-
anna hefur verið okkur hluti
■ af Svíþjóð, sagði ræðumaður.
íÞenna hluta af Svíþjóð hefur
frú Johanson gert öllum, sem
þangað hafa komið sjerstak-
lega viðfeldinn og. aðlaðandi.
Hún hefur verið glæsilegur
fulltrúi lands síns og þjóðar.
Þar hefur gestrisnin setið í
öndvegi.
Magnús Kjaran, ræðismað-
ur, mælti fyrir minni barna
sendiherrans. — Soffía Guð-
laugsdóttir, leikkona, flutti
sendiherrahjónunum kveðjur
frá íslenskum leikurum. Guð-
laugur Rosinkranz, yfirkenn-
ari mælti fyrir minni Svíþjóð
ar. Peter Hallberg, sendi-
kennari, þakkaði sendiherra-
hjónunum fyrir starf þeirra
fyrir hönd Svía búsettra í
Reykjavík.
Kveðjuorð sendiherrans
Otto Johanson, sendiherra,
mælti m.a. þannig: -— „Jeg
kom hingað með þá ósk í
huga að geta komið einhverju
góðu áleiðis. Okkur var tekið
hjer tveim höndum og _það er
erfitt að kveðja. Hjörtu okk-
ar eru full af söknuði, en þau
eru einnig full af gleði yfir
hinum góðu móttökum, sem
við höfum notið hjer á íslandi
í 10 ár. Fólkið á íslandi er
bjartsýnt og dugandi og þetta
land hefur mikla möguleika.
Einangrun þess er rofin og ís
land hefur öðlast fullkomið
sjálfstæði. Jeg óska íslandi
allra heilla í framtíðinni.
Meðal samkvæmisgesta var
utanríkisráðh., Bjarni Bene-
diktsson. .
liiiiiiiiiiiiiMiiwiuiiiiMiiiiiimiiKimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiii
| Barnlaus hjón óska eftir I
íbúð
| Tilboð sendist afgr. Mbl. |
| fyrir miðvikud. merkt: |
[ íbúð — 555“.
i 3
~ •»
imiiiiiiimmiiiiiiiiiiimimiimiiimmmimmimmmii
Verslunarplóss
á góðum stað í bænum óskast til kaups eða leigu.
Verslun í fullum gangi kemur einnig til greina. Til-
boð merkt 150 sendist afgr. Mbl. fyrir 23. þ.m.
Tónlistarfjelagið
ÞðRSTEIi H. HAIESSON
tenórsöngvari
Söncýáhemtum
annað kvöld kl. 9 e.h. í TRIPOLI
Dr. Urbantschitsch aðstoðar.
Aðgöngumiðar hjá Eymundsson og Lárusi Blöndal
Húseigendur
Nokkrir trjesmiðir geta nú þegar. tekið að sjer inn
rjettingu á hæðum eða húsum. Uppl. í síma 2991.
X-9
£
£
£
Effir Roberl Sform
A 6UV DOESN'T GET
PLACE&, UPTHERE, BEING
NA£TY,„I WA£ A MODEL
PRI<S>ONER,..l MEARD
ABOUT A BREAK — J
YOU HAD AN
EIGMT-YEAR DEAL,
DIDN'T YOU? HOW'D
YOU RUB IT DOWN
TO FIVET j
Coor I94ó> Kiiii'
/'//'/fci/Y/sWsysíw///
Woild rigiits rcscrvcd.
Jói Jaki: Hvernig svafstu, Kalli kyssimunnur? - —
Kalli: Mig dreymdi fangavörðinn í alla nótt. Hann
var síbrosandi og' altaf að endurtaka „Sjáumst
aftur“. Jói: Þú varst dæmdur í átta ára fangelsi,
er það ekki? Hvernig tókst þjer að koma því niður
í fimm? Kallj: Það þýðir ekkert að láta illa í stein-
inum. Sem fangi, var jeg öllum til fyrirmyndar.
Og svo komst jeg á snoðir um það, að nokkrir
fuglar ætluðu að strjúka. Þeir vildu að jeg kæmi
með sjer, en jeg sá að þeim mundi ekki takast
þetta. Svo jeg sagði frá öllu saman.