Morgunblaðið - 19.04.1947, Síða 15

Morgunblaðið - 19.04.1947, Síða 15
Laugardagur 19. apríl 1947 MORGUNBLAÐIÐ 1S yi Skíðaferðir að Kol- viðarhóli í dag kl. 3 Wjm/ og 8, og að Skálafelli kl. 8. Farmiðar seld ir í versl. Pfaff frá kl. 12 til 4 Farið verður frá Varðarhús inu. Handboltadeild K.R. Æfingar eru byrjað- ar að nýju. Æfingar tímar sömu og fyrir mótið. H. K. R. Ármenningar! Skíðaferð í Jósefsdal í dag kl. 6. Farmiðar í Hellas. Skíðafjelag Reykjavíkur ráðgerir að fara skíðaför n.k. sunnudag ef veðrátta og þátttaka leyfir Farmiðar seldir í dag hjá Muller til kl. 4. Skíðaferð í Vals- skálann kl. 6 í kvöld. Farmiðar 'seldir í Herrabúð- inni í dag kl. 12—4 f. K. Farið verður í skálann í kvöld kl. 7. Þátttaka tilkynn- ist í Höddu. Skíðamót Reykjavíkur lýkur n.k. sunnudag 20. apríl á Skálafelli, ef veður leyfir. — Keppt verður í bruni karla Öllum flokkum og keppni 'drengja (svig, brun og stökk) -----------------r------- Handknattleiksmeistaramót fslands 1947. Verðlaunaafhending fvrir handknattleiksmótið verður í Nýju Mjólkurstöðinni sunnu- daginn 20. apríl og hefst með kaffidrykkju kl. 8,30 stund- víslega. Dans. Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 8 Allt iþróttafólk velkomið meðan húsrúm leyfir. Stjórn Víkings. Vinna Hreingerningar Sími 7526 . Gummi og Baldur Gerum hreint með fljótvirk- um hreingerningaráhöldum. Uppl. í síma 5641. Hreingerningar Sími 6223 Sigurður Oddsson HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Oskar og Guðmundur Hólm. Sími 5133. Hreingerningar Vanir menn til hreingerninga Sími 5271. Hreingerningar Pantið í tíma. Sími 7892. Nói. H—-■..—..................... Ræstingastöðin, (Hreingerningar) sími 5113, Kristján Guðmundsson. HREIN GERNIN G AR Gluggahreinsun Sími 1327 j ! Björn Jónsson. 109. dagur ársins. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, síma 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1616. Næturaktstur annast Bifröst, sími 1508. □EDDA59474227—1. Dómkirkjan. Messa kl. 11: Messur á morgun: Sjera Jón Auðuns (Ferming). Kl. 2 sjera Bjarni Jónsson (Ferming). Laugarnesprestakall. Messað kl. 2 e. h. Sjera Garðar Svav- arsson Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Fríkirkjan. Messað kl. 2. Sjera Árni Sigurðsson. (Ferm- ing). Elliheimilið. Messa kl. 1.30. Sjera Sigurbjörn Á. Gíslason. í kaþólsku kirkjunni í Rvík. Hámessa kl. 10. í Hafnarfirði kl. 9. Lágafellskirkja. Messað kl. 14. Sjera Hálfdán Helgason. Biarnastaðir. Messað kl. 2. Sjerg Garðar Þorsteinsson. Útskálakirkja. Messa kl. 5. Sjera Eiríkur Brynjólfsson. Hjónaefni. S. 1. fimtudag op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Guðjóna Guðjónsdóttir, Hverf- isgötu 82 og Pjetur Filipusson (Guðmundssonar, múrarameist ara). Pjetur stundar nú nám í flugvallaverkfræði í Stokk— hólmi. I.O. G.T. Barnastúkan Díana nr. 54 Fundur á morgun kl. 10 f.h. á Fríkirkjuvegi 11. Fjölmennið! Gæslumenn. í>@@xS>@>@><Í><Í>@@@@@>@@<SxííkS>@@*S>@>@4 Kaup-Sala Útsæðiskartöflur nokkrir pokar, ágætar tegund ir. ÞORSTEINSBÚÐ, Hringbraut 61, sími 2803 KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karl- mannaföt og margt fleira. — Sendum — sækjum. — Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. — Amerísk leikarablöð keypt og seld Bókabúðin, Frakkastíg 16 Sími 3664. íslensk og útlensk frímerki og frímerkjasöfn keypt og seld. Bókabúðin, Frakkastíg 16. Tilkynning Lesið biblíuna. Biblíulestrarsamkoma Bræðraborgarstíg 34 kl. 8,30 í kvöld. Efni: „Kristur, kraft ur Guðs“. Allir velkomnir. Sæmundur G. Jóhannesson frá Akureyri talar. SKRIFSTOFA SJÓMANNA- DAGSRÁÐSINS Landsmiðjuhúsinu. Tekur á móti gjöfum og áheit- um til Dvalarheimilis Sjó- manna. Minnist látinna vina með minningarspjöldum aldr- aðra sjómanna. Fást á skrifstof unni alla virka daga milli kl. 11—12 og milli kl. 13,30— 15,30. — Sími 1680. Hjónaband. Nýlega voru gef in saman af sjera Garðari Þor steinssyni ungfrú Guðrún Gísladóttir og Jón Björnsson, bæði til heimilis Drápuhlíð 1. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Guðný Sigurðardóttir, Grettis- götu 54 og Páll Beck, Stórholti 43. — Dánarfregn. í fyrrinótt varð bráðkvaddur hjer 1 bænum Stefán Rafnar. skrifstofustjóri hjá gambandi ísl. samvinnu- fjel„ en hann hafði starfað hjá því fyrirtæki um 30 ára skeið. Stefán var 51 árs. Kvenfjelag Hallgrímskirkju miftnist 5 ára afmælis síns í Tjarnarlundi n. k. þriðjudags- kvöld kl. 8.30. Vigfús Sigur- geirsson sýnis ísl. kvikmynd, þau Katrín Danheim, Lansky Otto.og dr. Edelstein leika á hljóðfæri (tríó). Frk. Katrín Einarsson syngur einsöng. Þá verða tvær ræður fluttar. — Konur eru beðnar áð tilkynna þátttöku og gesta í síma 5969, 1533, 2501, 4403, 4740, 6219 og 3069. — Þýskur togari „Carl I. Busch“ var hjer nýlega í höfn. Ýmsir góðir menn munu hafa glatt skipverja, sem mjög voru illa á sig komnir. Skipstjóri og skipverjar báðu blaðið að bera öllum velgjörðamönnum, sínar bestu þakkir fyrir höfðinglegar gjafir og hlýjar móttökur. Samskot til Rangæinga. ■— í. B. 100.00, S. Kr. h.f. 200.00, Húnvetningur 100.00, S. G. B. 50.00, Sesselja Þorsteinsdóttir 100.00, Ónefndur 50.00, B. H. 100.00, Steinunn Sveinbjarnar- dóttir, Hafnarf. 100.00, Flug- fjelag íslands h.f. 2.520.00. Öskufallið í Fljótshlíð. Það var ranglega haft eftir mjer í Mbl. í fyrradag, að bleik- ar grasrenglur væru farnar að teyjýast upp úr ösku- og vik- urlaginu, þar sem það er þykk- ast í Fljótshlíð. Aftur á móti veitÞ jeg því athygli, að brum grasanna eru tekin að lifna kyn lega við og teygja úr sjer und- ir öskunni, og skal engum get- um að því leit-t, hvort nýju ren^junum tekst að komast upp í gegn eða grasrótin drepst. — Guðmundur Kjartansson. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30— 9,00 Morgunútvarp. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30- —16,30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 1. flokkur. 19,00 Enskukensla, 2. flokkur. 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20,00 Frjettir. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20,45 Leikrit: „Á vergangi“ eft ir Vilhelm Moberg. (Leik- stjóri: Þorsteinn Ö. Stephen- sen). 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. — Minningarorð Framh. af bls. 2. viti byggð og lánuðust oftast. Þeim er sýndu henni hjálp- semi og skilning gat hún aldrei fullþaklcað, en skilnings levsi og andstöðu til áhuga- mála hennar þoldi hún miður, eins og fleirum mun verða, er vita sig hafa rjetta málvörn. Var hún því trú til dauðadags kjörorði sínu:-------- „Að fella með rögg sinn fjand- mann og falsa ekki góðan vin“. Hjartanlega þakka jeg öllum sem glöddu mig með heimsóknum, blómum, skeytum og gjöfum á áttræðis- ^ afmæli mínu, 12. apríl s.l. Guð blessi ykkur öll. Jón Pjetursson. ».@<í>@xSH®Kííx$>@xSxíxSxÍ>@@@><$"í>@@^<t><#K^»@@@KÍxSx3>@x®x®K®>@@<*>@x$K®>@^@@@x$K» Öllum þeim, sem á einn.eða annan hátt sýndu mjer vinsemd á 75 ára afmælisdegi mínum hinn 16. þ. mán. Þakka jeg innilega. Garðhúsum 17. apríl 1947. Einar G. Einarsson. Hugheilar þakkir til vina og vandamanna' fyrir alla vinsemd og gjafir á 70 ára afmæli mínu 1. apríl. Halldóra Pjetursdóttir. >@@@@x®x$@>@>@<SxíxÍx®k®k®x®^@>@x®x®xík®xSx$x®>@x$x$xS>@@<Íx$x$x§*®>@@x®x®x®x$x®x$x$>®x@í Jörðin KAMBHÓLL í Víðidal, er til sölu. Þarna er laxveiði í Fitjaá og silungsveiði í Kambhóls- ^ vötnum. Jörðin er ágætlega í sveit sett. Jörðin selst með tækifærisverði. Nánari upplýsingar gefur Pjetur Jakobsson, löggiltur % fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492. Viðtalstími kl. 1—3. 4>@>@@xíx®xSx®xgxíxSx$>@>@@@x$>@@@@@@>@>@@@@>@@@>@@@x$x$x$>@@@>@@<$x$>@@x$>@. <S> f Enn geta nokkrir nemendur komist að við Matreiðslu t vefnaðar- og saumanámskeið á Hallormsstaðarskóla & $ í vor. Forstöðukonan. Okkur vantar góðan bifreiðaviðgerðarniann Húsnæði. 'Jrel&aót. dddteindóró Sími 1686. Hjartkær eiginmaður minn, HELGI JÓNSSON, andaðist á heimili okkar, Framnesveg 10, Keflavík, þann 17. þessa mánaðar. Guðfinna Einarsdóttir. Móðir og tengdamóðir okkar GUÐBJÖRG ÞORSTEINSDÓTTIR, andaðist á Landakotsspítala 18. apríl. Jóhanna Norðfjörð. Jón Norðfjörð. Bergljót Helgadóttir. Þorsteinn Ingvarsson. Maðurinn minn, STEFÁN S. RAFNAR, andaðist að heimili sínu Baldursgötu 11, 17. þ. m. Ágústa Rafnar. Bræðurnir Eggert og Snæbjöm Stefánsson þakka inni- lega hluttekningu og samúð við fráfall og jarðarför móð- ur okkar, SESSELJU SIGVALDADÓTTUR. Loftur Gunnarsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.