Morgunblaðið - 19.06.1947, Qupperneq 3
r Finimtudagur 19. júní 1947
MORGUJfBLAÐIÐ
3
AugSýsingaskrifsfofan |!
er opin
í sumar alla virka daga
frá kl. 10—12 og 1—6 e.h.
nema laugardaga.
Morgunblaðið.
Mkrar stúlkur
vantar á veitingastofu.
Góð kjör. —Uppl. í síma
5346 eftir kl. 1.
MALFLUTNINGS-
SKRIFSTOFA
Einar B. Guðmundsson.
Guðlaugur Þorláksson
Austurstræti 7.
Símar 3202, 2002
Skrifstofutími
kl. 10—12 og 1—5.
Alfaf eiffhvað nýff
Trúlofunarhringarnir
sljettu og munstruðu á-
valt fyrirliggjandi.
Guðlaugur Magnússon
gullsmiður, Laugaveg 11.
StJL
eða unglingur óskast í vist.
Uppl. á Miklubraut 30.
Reglusöm
Stúlka
óskar eftir herbergi helst 1
í austurbænum. Húshjálp |
eca litið eftir börnum eftir |
samkomulagi gæti komið |
til greina. Uppl. síma i
7425 eftir kl. 7 næstu |
daga.
imccmiiiniiir
Ungar
■m <inimimmiiiiiiinmmniiim
Ensk
laxastöng
til sölu á Fálkagötu 19 kl. =
7—10 síðd.
Sjómannasængur-
fafnaður
Sundbolir (ullar)
Sundskýlur (ullar)
Drengjanærföt
Drengjablússur
UJ JJoá
Skólavörðustíg 22.
Trillubátur
4—5 tonn til sölu. Yerður
til sýnis við vestustu Ver-
búðabryggjuna í dag og
á morgun kl. 4—8.
mimmiuitiMiiiiiiB:;
iiiiiiiiiumiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiimiiiii
SumarfaúdaSur
Lítill sumarbústaður
sunnan við Lögberg, ósk- ^
ast til leigu í sumar með |
kaup fyrir augum. Uppl. |
í afgr. Smjörlíkisgerðanna,
sími 1314.
S Z
Ágætt
Fordofuherbergi
á Melunum til leigu nú
þegar. Lysthafendur leggi
nöfn sín, merkt: „Melar
400 — 1105“ inn á afgr.
Mbl. fyrir hádegi n. k.
laugardag.
HÚS
Fokhelt hús eða hæð í
húsi óskast til kaups. ■—
Tilboð er greini verð og
stærð sendist blaðinu fyr
ir föstudagskvöld, merkt:
„Fokhelt hús — 1106“.
Ung hjón
óska eftir tveggja her-
bergja íbúð nú þegar eðá
í haust. Tilboð leggist inn
á afgr. Mbl. fyrir föstu-
dagskvöld, merkt: „Góð
umgengni 500—600 —
^ 1107“.
öppsfáffarfimbyr
Er kaupandi að 4—5
þús. fetum af góðu upp-
sláttartimbri. Tilboð mrk.
„Uppsláttur — 1110“ send
ist Mbl.
s z
Z z
■n’wimiiiiiiiiiiiiiii
S :
til sölu á Hjalla í Soga- j
mýri næstu daga. Uppl. í |
sima 5552.
Chevrolet-vjel
i | til sölu, model 1934, selst
í heilu lagi eða stykkjum.
1 Uppl. í síma 6227.
S :
í i
5 Í
Hakkrem
Raksápa
Handsápa
Tannltrem
Naglalakk
Varalitur
ILMVÖTN:
Evening in París
Picot o. fl.
UJ JU
Skólavörðustíg 22.
2 herbergi
og eldhús óskast í sex
mánuði. Há leiga í boði
og alt -fyrirfram. Tilboð
sendist afgr. Mbl. merkt:
529—9 — 1113“ fyrir 20.
þ. m.
Gott herbergi
i til leigu á Vitastíg 2,
S
I Hafnarfirði. Uppl. á staðn
um.
| S.l. sunnudag tapaðist
I Kvenveski
s
I úr bíl á leiðinni frá Hafn-
| arfirði til Reykjavíkur.
1 Vinsamlegast gerið að-
I vart í síma 9371.
5 manna
Ford 31
til sölu. Nýstandsettur.
Til sýnis við Leifsstytt-
una frá kl. 6—7 e. h.
iiiiKiiiniimini
Mótorhjól
Ariel. model 1946, 4ra syl.
og 4ra gíra, 10 ha. með
fótaskiftingu. Til sýnis og
sölu við Leifsstyttuna frá
kl. 8—10 í kvöld.
■ i
: :
I I
I I
PATHÉ
| Suðurpól 31.
■ miiiiiminiiiuininsimminM.Wíwmmiiminini?*
Ifaúð óskast
s ú
2—3 herbergi og eld- i |
1 hús óskast helst strax eða 5 '
1. júlí. Vil borga háa leigu |
og fyrirfram eftir sam- |
komulagi. Tilboð sendist j
afgr. blaðsins merkt: j
„905—52 — 1112“ fyrir |
25. þ. m.
Bíll
Ullar-
Kvensloppar
Versl. Egill Jacobsen,
Laugaveg 23.
z OMinimironiwnmmmnnwmm—mnnwiiiii
I Trjesmiðir
óskast.
j Mig vantar trjesmiði um
j lengri tíma.
Benedikt Sveinsson
húsasmíðameistari
j Laugateig 44. Sími 5059.
j sýningarvjel 9.5 mm. tón- =
: j
| og tal, til sölu og sýnis 2
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniiiiiimiiiii
— Vinna
l {
Duglegur, laghentur mað
ur óskast í húsbyggingu í
Laugarneshverfi. Getur
setið fyrir um kaup á
góðri tveggja herbergja
kjallaraíbúð með sann-
gjörnu verði. sem verður
fullgerð í haust. Uppl. í
síma 7092 kl. 12—1 og
7—8 í dag og næstu daga.
'’mnimrtiHiuiiuijnirarMmiinnniniiinnmiTimHim
Kvensloppar
Úr rósóttu Ijerefti.
j Url arcja.r f^ohnson |
- miin 111111111111111111 nn 1111111111111111111^1111111111111«
Tveggja herbergja
ÍBlÐ
er til sölu, í Austurbæn-
um. Er á hitaveitusvæð-
inu. — Tilboð, merkt:
„íbúð — 1123“ sendist
Mbl. fyrir laugardag.
Takið eftir
Ung stúlka óskar eftir at-
vinnu eftir miðjan júlí n.
k. Hefir unnið í verslun,
einnig vön saumaskap. —
Tilboð er greini kaup og
kjör sendist afgr. blaðs-
ins innan 2ja daga, merkt:
„Verkfall — 1124“.
Lítið keyrður
Fordson
2Vz tons í mjög góðu
standi til sölu og sýnis við
Leifsstyttuna í dag frá kl.
5—7.
iinniiNiniimiiira ;
H A L L Ó
Málarameistarar!
Ungur reglusamur maður I
óskar eftir að komast að
sem lærlingur. — Þeir,
sem vildu sinna þessu,
leggi nöfn sín á afgr.
Morgunbl. fyrir föstudags-
kvöld, merkt: „Lærlingur j
1947 — 1130“.
Góð stúlka
um fermingaraldur óskast
á fámennt heimili um I
mánaðartíma, frá kl. 9—3 I
á daginn. Gott kaup. —
Uppl. í síma 4158.
BARMMCm
lítið notaður til sölu á.
Bergþórugötu 51, 1. hæð„
t. h.
fiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiliiiV«iIiimiiiiiiiiiiiil|l
Tapast hefir
Kvengullúr
j 17. júní inn á Hótel Borg.
j — Finnandi beðinn að
j hringja í síma 5703. Fund-
I arlaun.
: s
8ARIUAVAGAI11*™*™*
til sölu Barónsstíg 63, 2. j
hæð. Verð 450 kr. — Upp- j
lýsingar milli 3—4 í dag. j
it(;itMiitii)tMiiii"ii»iitt'ti:ii!Miaamiiiiiiniiiiitm!C
I !
j Bifreiðastjóri með meira
j prófi getur fengið góða 1
j atvinnu yfir sumarið. — j
j Uppl. á Ráðningarstofu
j Reykjavíkurbæjar. Banka-
1 stræti 7. Sími 4966.
5 manna fólksbíll í góðu j I
lagi til sölu með tækifær- j j
isverði. Til sýnis við Leifs j j
styttuna kl. 8—10 í kvöld. j I
H s
E s
ítiiiiiiitnfiiiitmiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiitfiiiiniiiN :
liiylon-kápur |
4 litir.
nr. 40 — 42 og 44.
VERSL. HOF h.f.
Laugaveg 4, sími 6764. j j
Hefi verið beðinn um að
útvega vörubíl af þessari
tegund í sæmilegu ástandi.
Tilboð merkt: „Dodge—
Weapon — 1128“ sendist
Mbl.
Tek að mjcr að
bika og
mála þök
Simi 7417.
I 1
! 1
Fortí-vöryfeifreið
model 1935, til sölu. Til
sýnis á Óðinsgötu 25 í dag
eftir kl. 6. Bíllinn selst
mjög ódýrt. Gott tækifæri
fyrir byggingamenn.
iiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiimiimmiiiiruiimiiiiin
I 1
I j
j | Sem nýr 2ja tonna
II Ausin-bíli
j j til sölu. Góð vinna getur
fylgt. Upplýsingar í síma
2452.
1111111 S “
I I
j j
| i
I I
á 3
z z
3 I
Stúdent
vanur þýðingum, sem
stundar nám erlendis,
óskar eftir að taka að sjer
þýðingar annaðhvort á
bók eða greinum fyrir
blöð og tímarit. Tilboð
merkt: „Þýð. — 1126“
sendist Morgunbl: fyrir
22. þ. m.
k'IIIIUIIUtUIIIIUI
mu amiiiiiiMiiiiiiiiitimiiiimMiniukuimuuiiiiiiiMiiiui
■
i
ii 111111111111111111111111111 iimimimmmimiimiimtmmii iiiiitiiiuiiliuu*'aiiiiuiunmimviiiiiiii*uuuimiiiiu
Hóseigendur
Sá, sem getur leigt 3—4
herbergja íbúð með sann-
gjarnri leigu, getur fengið
peningalán og mikla máln-
ingarvinnu sem svo geng-
ur upp í leiguna. Má vera
í kjallara eða í risi. — Til-
boð merkt: „Ákveðinn 100
— 1139“ sendist Mbl. fyr-
ir laugardagskvöld.