Morgunblaðið - 19.06.1947, Síða 7

Morgunblaðið - 19.06.1947, Síða 7
Fimmtudagur 19. júní 1947 IhöKGUNBLAÐIÐ J „Við eigum uð rækju vinúttunu við bræðruþjóðirnur“ EINS og mörgum þeim, er heyra mál mitt, er kunnugt, er jeg nýkominn heim eftir rúmra 6 vikna dvöl erlendis. Er það í eina skiptið, sem jeg hefi verið utan fósturjarðarinnar þau 6 ár síðan jeg var fyrst kosinn ríkis- stjóri, að undanskilinni 9 daga fjarveru fyrir tæpum þrem ár- um, er jeg fór til Bandaríkj- anna í boði Roosevelts forseta. Það er ekki ætlun mín að segja ferðasögu af þessari ferð minni. Jeg fór hana til þess að vera viðstaddur útför Kristjáns konungs tíunda og jafnframt til þess að leita mjer heilsubót- ar, að ráði lækna, við kvilla, sem gerði vart við sig fyrir rúmu misseri. Hef jeg fengið fulla heilsubót, og þarf jeg ekki að lýsa því, hve mjer er það mikið ánægjuefni. Þennan dag fyrir 3 árum var íslenska lýðveldið stofnað, án þess að hægt væri, af ófriðar- ástæðum, að ræða áður við fyrri sambandsþjóð vora, Dani, með þeim hætti, sem sambandslögin frá 1918 gerðu ráð fyrir. Við vissum að hinum aldna kon- ungi, sem hafði verið góður kon ungur íslands í 32 ár, var það á móti skapi að konungdæmi hans á íslandi skyldi ljáka þannig; og frjetst hafði um lík- an hug ýmsra Dana, ráðamanna og annara, jafnvel sumra með- lima hinna bræðraþjóðanna á N orðurlöndum. Það jók á fögnuðinn við lýð- veldisstofnunina á Þ ingvöllum 17. júní 1944 er árnaðaróskar- skeyti barst frá Kristjáni kon- ungi tíunda, samtímis því sem íslenska þjóðin hafði svo að segja einróma ákveðið að hann skyldi frá þeim degi að telja hætta að vera konungur ís- lands. Ári síðar lauk vopnaviðskipt- um í Norðurálfunni. Danmörk og Noregur, auk annara landa, fengu aftur frelsi sitt. Við kom- umst aftur í samband við þessi lönd, sem svo að kalla hafði ekk ert samband verið við í rúm 5 ár. Fljótt bárust frjettir um ó- ánægju í Danmörku út af við- skilnaðinum er lýðveldið var stofnað. Sum blaðanna dönsku voru kuldaleg í vorn garð; sama kulda varð vart við hjá einstak- lingum. Er jeg tók við embætti sem þjóðkjörinn forseti 1. ágúst 1945 komst jeg m. a. svo að orði: „Það hafa borist frjettir. .. . Þjóðhátíðarræða forseta íslands ekki í vafa um það að árnaðar- óskir hans 17. júní 1944 voru af heilum huga. Á þessu og því, sem jeg sagði 1. ágúst 1945, fjekk jeg áþreifanlega staðfest- ingu nú í ferð minni. í fyrsta viðtali mínu við Al- exandrínu drottningu báru sam- bandsslitin á góma. Hún leyndi því ekki að hinn látni konung- ur hafði tekið sjer nærri með hverjum hætti þau urðu. En hún ræddi málið af svo miklum skilningi og vináttu í garð ís- lendinga, að jeg gekk af fundi hennar þá, enn sannfærðari um einlægni árnaðaróska hins látna konungs 17. júní 1944. Og er jeg kvaddi hana daginn eftir útför- ina beiddi hún mig um að bera Islendingum hlýjar kveðjur sín- ar. Sömu alúðlegu viðtökur veitti Friðrik konungur níundi og Ingrid drottning mjer, og beiddu mig að bera hlýjar kveðj ur til íslands. Má segja, að þau á allan hátt sýndu mjer fylstu alúð og vinsemd, engu minni en jeg gat frekast búist við. Sama má segja um ríkisarfa og aðra af konungsfjölskyldunni. Jeg hitti marga danska stjórn- málamenn, bæði þá er nú eru við völd í Danmörku og aðra. Þar mætti jeg einnig sjerstakri alúð og hlýju. Sama er um marga aðra, sem jeg átti kost á að tala við. Mjer þykir rjett að geta þess, ekki af persónulegri hjegóma- girnd, heldur sem tákn virðing- ar Dana fyrir íslandi, að við út- fararathöfnina var mjer skipað ur svo virðulegur sess, sem frek- ast var á kosið. Jeg kom næstur á eftir Hákoni Noregskonungi, bróður hins látna konungs, Frið riki konungi syni hans, Georg prins bræðrungur hans og Knúti ríkisarfa syni hans — í þessari röð en á undan ríkisstjóra Svía, Gústaf Adolf ríkisarfa, Casten- skjold mági konungs, Ólafi rík- isarfa Noregs, sjerstökum full- trúa Bretakonungs, Bandaríkja- forseta og annara þjóðhöfðingja sem gátu ekki verið viðstaddir persónulega. Mjer gafst kostur á að tala við utanríkisráðherra Finna, sem var fulltrúi finnska lýðveld isins. Velvild hans í garð ís- lendinga var einlæg. Jeg ræddi við Hákon Noregs- konung, Ólaf ríkisarfa, utanrík- lands í Danmörku og átti þar kost á að kynnast mörgum af þessum mönnum á Norðurlönd- unum hinum og mörgum öðrum. Viðtökurnar og viðmótið var einmitt í fullu samræmi við þessi kynni En það ber xleira en eiit til að jeg minnist þessa. Jeg vil að almenningur á íslandi viti um það og taki við kveðjunum. Jeg hefi hitt marga íslendinga, og marga, sem leggja h'tið upp úr þessu vinarþeli bræðraþjóða okkar á Norðurlöndum. Sumir telia það eðlilegt og sjálfsagt, svo ekki þurfi um að tala. Láta það annaðhvort sem vind um eyrun þjóta, eða láta það gott heita, án þess að þeim finnist tilefni fyrir okkur til þess að sýna vinarþel á móti. Jeg hefi talið, og tel enn, slíka afstöðu óheppilega. Við eigum að rækja vináttuna við bræðrabjóðirnar. Það veitir okkur andlegt verð- mæti, jafnvel verðmæti, sem í askana megi láta. Og það styrk- ir einnig og evkur sjálfstæði ís- lenska lýðveldisins. -&■ Og þetta nær lengra. Við er- um vopnlaus þjóð og eigum eng o. s. frv. þá er ætlast til þess, með rjettu, að ríkisstjórnin beiti sjer í þeim málum. Árang- urinn getur orðið mikill eða lít- ill, eða enginn. En slíkar kröfur viljum við ekki að aðrar þjóðir skoði sem óvináttu eða fjand- semi allra íslendinga við þær. í ófriðnum mikla voru marg- ar friðsamar þjóðir hersetnar af stórveldum; urðu að þola hverskor.ar ofbeldi og hörmung- ar, kvalir í fangabúðum, aðrar raunir og jaínvel líflát—bestu manna sinna. Tvö stórveldi höfðu hersetu á íslandi, Bretar og Bandaríkjamenn. Sambúðin var svo góð að íslenskir áhrifa- menn Ijetu í ljósi virðingu og jafnvel þakklæti við þessar þjóðir. Gagnkvæm kynni og vin átta var meiri en áður. Ef okkur fellur ekki eitthvað í viðskiptum við þessar þjóðir, hættir okkur við að vera gleymnir á þessa sambíð. Er Bandaríkin koma með tilmæli, sem við getum ekki fallist á, og neitum með fullri einurð að verða við, þá hættir sumum við því að linna aldrei árásum á þessa vinaþjóð fyrir að hafa farið fram á slíkt, þótt hún hafi ar 1 andvarnir aðrar en'að ræl:'ja aldrei re>'nt að ne-vða okkur á neinn hátt, heldur aðeins semja við okkur með fullu samþykki beggja. um óánægju, sem gert hafi vart isráðherra Norðmanna og fleiri við sig í Danmörku, vegna þess að við frestuðum ekki lýðveldis- stofnuninni fram yfir ófriðar- lok. í stað þess að gera of mikið úr þessum frjettum, ætti okkur að vera ljúft að minnast þeirra hlýju kveðja frá konungi og norska áhrifamenn. Allsstaðar hjá þeim var sama alúðin og hlýjan í okkar garð. Jeg ræddi við Gústaf Svía- konung, Gústáf Adolf ríkisarfa Svía, forsætisráðherra og utan- ríkisráðherra Svía og ýmsa stjórn Dana, sem borist hafa aðra áhrifamenn sænska. Við- eftir lýðveldisstofnunina, og annara vinsemdarvotta af hálfu danskra manna.“ Ennfremur: „Við trúum því að vinsamleg samvinna verði einnig í fram- tíðinni milli okkar og þessarar fyrri sambandsþjóðar okkar. Og það er okkur ánægjuefni að mótið var sama, alúð og vin- semd í garð íslands og íslend- inga. Flestir þessara manna, þar á meðal konungsfólkið, kvöddu mig með árnaðaróskum íslandi og íslendingum til handa. Einhver kann að hugsa sem svo: Er hann að minnast á vináttu ekki eingöngu við Norð urlandaþjóðirnar, heldur við all ar þjóðir, sem við eigum ein- hver mök við. Okkur hættir við hleypidóm- um í viðskiptum út á við. Jeg vil nefna nokkur dæmi: Þegar hópur danskra safna- manna og vísindamanna legst á móti því að okkur sje skilað handritunum, hættir okkur við að segja: „Svona eru Danir. Þeir kunna ekki að sýna okkur sanngirni". En þegar hópur lýð- háskólamanna Dana, sem eru leiðtogar æskulýðs og annara, sjerstaklega í sveitum, skorar á ríkisstjórnina að afhenda okk- úr handritin; þegar stjórnmála- menn og jafnvel heilir stjórn- málaflokkar, sem eiga mest ítök meðal alþýðu í borgum, gera slíkt hið sama, þá er þess getið í frjettaskyni, en lítt haldið á lofti. Þegar nokkrir tugir sænskra fiskimanna frá ákveðnum stac á vesturströnd Svíþjóðar skora á stjórn sír.a að fara fram á það að við veitum þeim fríðindi, sem við getum ekki veitt, nema að stofna tilveru okkar 5 hættu, og stjómin gerir það, þá er það af sumum talin ágengni allrar sænsku þjóðarinnar. Þegar 1—200 fiskimenn á vesturströnd Noregs gera þaC sama, og ríkisstjórnín norska ber fram óskir þeirra, telja sum ir það vott um ágengni og vin- áttuleysi allrar norsítu þjóðar- innar. Þegar hokkrir finskir fiski- menn vilja fá aðstöðu til að Ef Bretar treysta sjer ekki til að gera kaup við okkur að skapi þeirra, sem kröfuharðastir eru i — og vegna dýrtíðar erum við | dýrseldir á framleiðslu okkar — hættir sumum við að gleyma góðri viðkynningu og sambúð fyrr og síðar; og gleyma því einnig að breska þjóðin, sem áður var talin auðug, er orðin fátæk, bláfátæk eftir ófriðinn og vantar þá kaupgetu sem þarf til að fullnægja fylstu óskum okkar. vita að ýmsir merkir áhrifa- j þetta af því að hann hafi búist menn meðal Dana bera einnig við einhverju öðru; að þetta Og svo heíur orðið sú tíska að tala óvildarorðum um stjórn- skipulag nokkurra stórvelda og framkvæmd þess í ræðu og riti á Islandi. Stórveldin eiga sam? rjett og önnur ríki á því ac skipa málum sínum á þann hátt, sem þau telja sjer best henta, hvort sem það er í samræmi við eða líkt því, sem við höfum kos- ið að skipa okkar málum eða eigi. Iiver Islendingur er það, sem ekki vill halda fast á rjetti okkar sjálfra til þess aö skipa okkar eigin málum á þann hátt, sem við ákveðum sjálfir, án í- hlutunar annara? Sama rjett eiga áuðvitað aðrar þjóðir til þess að skipa sínurn málum án íhlutunar eða gagnrýni okkar. vjg þær gera það að sjálfsögðu, hvað sem við segjum eða skrif- um. í því efni er gagnrýni okk- ar út í bláinn og tilgangslaus neo öllu. Er þessi taumlausa, og oft óviðurkvæmilega, gagnrýni sumra íslendinga á stjórnarfari veiða sjálfir þá síld, sem þeirlog hegðun annara þjóða gerð í þurfa, af því að þá vantar gjald þeim tilgangi að með henni sje eyri til að kaupa hana af okkur,! hægt að fá umrædd stórveldi til þessa trú í brjósti. Þeir íslendingar, sem þektu hafi komið flatt upp á hann. Þaö er síður en svo. í nær tvo þá líta sumir á þetta líkum aug- um. Stingum hendi í eigin barm. Ef við teljum okkur hafa hags- muna að gæta, t. d. um rýmkun Kristján konung tíunda, voru áratugi var jeg sendiherra Is-t landhelginnar, friðun Faxaflóa þes's að taka upp aðra og okkur geðfeldari háttu um stjórnarfar sitt? Það væri ranglátur dómur um menningu, dómgreind cg heilbrigða skynsemi íslendinga yfirleitt, að trúa slíku eða halda því fram í fullri alvöru. Þar sem trúarofstækin nær undirtökum, einnig í stjórnmálum, verður heilbrigð skynsemi að lúta í lægra haldi — því miður. Jeg skal ekki reyna að leysa þá spurningu, hver er tilgangurinn með þessari gagnrýni, sem jeg nefndi. En auk þess að eiga ekki skylt við heilbrigða skynsemi, getur hún verið hættuleg, hættu leg sjálfstæði íslenska lýðveldis- ins. Eins og jeg drap á áðan verð- um við, sem erum vopnlausir, að byggja öryggi og sjálfstæSi okkar á vináttu við aðrar þjóð- ir. Því ber okkur að forðast alt, sem getur skert þá vináttu, án þess að sýna nokkurn undir- lægjuhátt, heldur halda á rjet-ti okkar með fullri einurð og hrein skilni. Fyrir hálfu öðru misseri fanst mjer tilefni til þess að beina þessum tilmælum á ríkisráðs- fundi til allra ráðherranna,. sern þá áttu sæti í ríkisstjórninni, en það voru menn, sem standa fremst í þrem af fjórum flokk- um þingsins, Sjálfstæðisflokkn- um, Sósíalistaflokknum og Al- þýðuflokknum. „Vjer þurfum á vináttu allra þjóða að halda. Vjer höfum með inngöngu íslands í Saineinuðn þjóðirnar tekið á oss þær skyld- úr, að vinna með þeim öllum, án undantekningar, að aukinni vináttu og friði með öllum þjóð- um. Starfsemi mín í aldarfjórð- ung við mál, sem varða við- skipti milli þjóða, hafa sann- fært mig um, að vinátta við aðrar þjóðir, orðheldni og virðu leg framkoma vor sje besta vörn fyrir sjálfstæði hins vopnlausa lands vors. Jeg tel að rök fyrir rjettum málstað verði hvorki aukin nje bætt með óvingjarn- legum orðum í garð annara.... Með þeim forsendum, sem jeg nefndi, vil jeg mælast til þefis við ráðuneytið, að það beini þeirri áskorun til alls almenn- ings á íslandi, að sýna virðulega ró og stillingu í orðum og at- höfnum um mál þetta (Banda- ríkjasamninginn) hjer eftir.“ Þessir menn tóku máli mínu svo vel, að þeir allir án undan- tekningar gáfu þessa yfirlýs- ingu: „Ráðherrarnir telja allir að nauðsynlegt sje að ritað verði með meiri varfærni um utan- ríkismál en tíðkast hefur hjer á landi fram að þessu. Að þessu vilja allir ráðherr- arnir vinna.“ Þetta er ekki bygt á minni. Það er skjalíest í gerðabók rik- isráðsins og undirskrifað þar af öllum sex ráðherrunum, auk mín. Jeg efast ekki um, að forustu- menn fjórða flokksins, Fram- sóknarflokksins, hafi litið líkt á þetta, þótt þeir hefðu ekki að- stöðu til að taka afstöðu til þess, sem fram fór í ríkisráði, vegna þess að þeir áttu þá ekki fulltrúa í ráðuneytinu. Það var samkomulag að birta þetta ekki opinberlega þá. Þá var hjer mikill pólitískur órói, sem lauk með því að ráðuneytið beiddist lausnar. Opinber birt- ing þá hefði getað gert ilt vdrra. Enda var eðlilegt að bíða 4íekta um áhrif yfirlýsingar ræVnepr- Framh. á bls,, 13,.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.