Morgunblaðið - 19.06.1947, Qupperneq 9
Fimmtudagur 19. júní 1947
MORGUKBLAÐIÐ
9
GAMLA BÍÓ
Verndarengillinn
(Yolanda And The Thief)
Amerísk dans- og söngva-
mynd í eðlilegum litum.
Aðalhlutverkin leika:
Fred Astaire
Lucille Bremer
Frank Morgan.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBÍÖ
Hafnarfirðl
Flekkuð forfíð
(Pardon My Past)
Amerísk gamanmynd.
Fred McMurray.
Marguerite Chapman.
Akim Tamiroff.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
í. S. 1.
K. R. R.
4. leikur knattspyrnumóts
A
Islands
fer fram í kvöld á Iþróttavellinum og hefst kl. 8,30.
Þá keppa
Akurnesingar
við
Fram
Dómarí: Guðmundur Sigurðsson.
Mótanefndin.
Ballettsýningin
Pantaðir miðar, sem ekki hafa verið sóttir, verða seldir
í Iðnó kl. 4—6 í dag.
Mótorvjelstjórafjelag íslands
Fjelagsfundur
verður haldinn í húsi Fiskifjelags Islands, laugardag-
inn 21. þ. m., kl. 2 s.d.
Rædd verða ýms fjelagsmál.
STJÓRNIN.
Tökum að okkur
innrjettingar í húsum
stigahandrið og eldhússkápa á staðnum. Einnig að skera 1
saman þök. — Tilboð, merkt: „Æfðir smiðir“, sendist
afgreiðslu blaðsins í þessari viku.
Frammistöðustúlka
Rösk og ábyggileg frammistöðustúlka óskast nú þegar á
hótel úti á landi. Mjög gott kaup. Upplýsingar í síma
3520.
J5Gw x -rt
„jKrttG.3e*r x ítz' -ír»" “ .‘K-
Bergur Jónsson
hjeraðsdómlögmcður.
Sunnuveg 6, Hafnarfirði, sími 9234.
Málflutningur og hverskonar lögfræðistörf.
►TJARNARBÍÓ
Sjömánasfaðir
(Madonna of the Seven
Moons)
Einkennileg og áhrifa-
mikil mynd.
Phyllis Calvert
Stevvart Granger
Patricia Roc.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
BLESI
(Hands Across the Border)
Roy Rogers
og hestur hans.
Sýnd kl. 5.
minniiiiiiiiiiiniMimiiiiiimimiiMmuiiuiimiMiimuii
1 Onnumst kaup og sölu
FASTEIGNA
| Málflutningsskrifstofa
| Garðars Þorsteinssonar og
i Vagns E. Jónssonar
Oddfellowhúsinu
I Símar 4400, 3442, 5147.
Alt til íþróttaiðkana
og ferðalaga
Hellas, Hafnarstr. 22.
SMURT BRAUÐ og snittur. |
SÍLD og FiSKUR |
IMIIIIIIIIIINIHU
LAND
undir sumarbústað í
Vatnsendalandi til sölu.
Uppl. í síma 5095.
áuitaftjld
ÞAÐ kemur æ betur í
ljós að Odorono er
best.
Það veitir öryggi gegn
fetP svitalykt og er skað-
laust.
SÆRIR ekki húðina eftir rakst
ur. Skemmir ekki fatnað.
STÖÐVAR þegar í stað svita-
lykt og varir í 1—3 daga.
REYNIÐ ODORONO! Til eru
2 teg. ,,Regulaf“, sem varir
lengi og Odorono ,,Instant“
fyrir veika húð. Notið Odorono.
• ODORO PO
EF YÐUR vantar svitakrem,
þá biðjið um Odorono. Það er
besf!
ðt HAFNARFJARÐAR-BÍÖ «g§
Saga frá ámeríku
Amerísk stórmynd í eðli-
legum litum.
Samin og tekin af
King Vidor.
Aðalhlutverk leika:
Brian Donlevy,
Ann Richards,
Walter Abel.
Sýnd kl. 6 og 9.
Sími 9249.
Hvítar blússur
Sportpils úr ljósu ullar-
efni.
VESTURBORG
Garðastr. 6. Simi 6759.
uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaitfitimmmiiiiiiiiiiiiiiitmuiiiiii
NÝJA BÍÖ
(viS Skúlagötu)
TANGIER
Spennandi og viðburðarík
njósnaramynd, frá Norð-
ur-Afríku.
Aðalhlutverk:
Maria Montez
Sabu
Robert Paige.
Bönnuð börnum yngri en
16. ára.
Aukamynd:
NÁGRANNAR RÁÐ-
STJÓRNARRÍKJANNA
(March of Time)
Sýnd kl. 7 og 9.
Harf á móti hörðu
Hin sprenghlægilega
ABBOTT og COSTELLO
gamanmynd.
Sýnd kl. 5.
Þökkum innilega sýnda virðingu með heimsóknum,
skeytum og gjöfum á 50 ára hjuskaparafmæli okkar,
þ. 12. þ. m. — Með kœrri kveðju til ykkar allra.
Sólveig Nikulásdóttir,
jón Ögmundsson,
Vorsabœ.
lnnílegt þakklœti til barna minna og annara, sem
glöddu mig á 70 ára afmœli mínu, þ. 7. júní s.l., með
skeytum, blómum og peningagjöfum.
Guð blessi ykkur öll!
Rjarney Einarsdóttir.
AuglVsingar,
sem hirtast eiga í sunnudagsblaðinu í
sumar, skulu eftirleiðis vera komnar
fyrir kl. 6 á föstudögum.
Flugjjelagið J ængir h.f.
Símanúmer okkar er
1366
Vængir h.f.
! Vefnaðarvörur frá Frakklandi
Gegn gjaldeyris- og innflutningsleyfum útvegum við
1. flokks ullarkjélaefni og ullarkápuefni frá mnbjóð-
endum okkar:
PAUTROT & BONNET, París.
Sýnishorn fyrirliggjandi.
^JJe iiclueráib
unui
Oítr Lf.
Grettisgötu 3. — Símar: 5774 & 6444.