Morgunblaðið - 04.07.1947, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.07.1947, Blaðsíða 12
VEÐURUTLITIÐ: Faxaflói: Hægvirðri. Sumstaðar skúrir. AF SJONARHOH SVEITA- MANNS. — Grein á bls. 7. Vlót lorræna- fjelagsins í sumar FULLTRUAFUNDUR Nor- rænu fjelaganna á öllum Norð- urlöndum verður að þessu ninni haldinn í höllinni Hindsgavl, aðsetursstað danska Norræna fjelagsins, og verður fundurinn haldinn dagana 31. ág. til 2. sept. Fulltrúarnir verða gestir danska Norræna fjelagsins með an fundurinn stendur. Himmelbjergsmót gengst Norræna fjelagsdeiidin í Silke- borg fyrir sunnud. 13. júlí ræðu menn á móti þessu verða for- sætisráðherra Danmerkur og Svíþjóðar, þeir Knud Kristen- sen og Tage Erlander, fjelags- málaráðherra Norðmanna Osc- ar Torp og aðalbankastjóri danska þjóðbankans Bramsnæs. Um kvöldið verður leikið í úti- leikhúsinu Der var engang eftir Drachmann. Þátttakendum er boðið frá öllum Norðurlöndun- um. Æskulýðsleiðtogamót verður haldið í Borgá í Finnlandi 3.— 9. ágúst. Meðal ræðumanna á móti þessu verða ýmsir þekkt- ustu forystumenn Finna á sviði vísinda, fjelagsmála óg stjórn- mála. í sambandi við mótið verða farnar ýmsar ferðir um Finnland. Kennaramót verður í Gud- brandsdalens Folkehögskole dagana 24. júlí til 3. ágúst. Fluttir verða fyrirlestrar um fjölmörg efni og umræður fara fram um fjölmörg áhugamál norrænna kennara. Skólinn er á einum fegursta stað í Nor- egi og í sambandi við mótið verða farnar ýmsar ferðir um nágrennið. Uppihald og ferðir kostar kr. n. 130.00. Umsóknir um mót þessi verða að vera komnar fyrir 15. júlí til Norræna fjelagsins hjer skrif stofunnar í Garðastr. 6, sem veitir nánari upplýsingar. Norræna fjelagið í Svíþjóð býður 7 íslenskum nemendum ókeypis skólavist næsta vetur á sænskum lýðháskólum. Nem- endurnir skulu hafa verið einn vetur á íslenskum hjeraðsskóla og hafa meðmæli skólastjóra. Umsóknir sendist ritara Nor- ræna fjel. Guðl. Rosinkranz fyrir 1. sept. á skrifst. fjelags- ins Garðastr. 6. Danska Nor- ræna fjelagið býður einnig ó- keypis skólavist á dönskum lýðskólum gegn jafn mörgum ókeypisplássum hjer á landi. Fyrir skömmu barst Norræna fjelaginu að gjöf stórt fagurt málverk eftir listamanninn David Lundberg, en hann kom hingað til íslands fyrir mörg- um árum og sendir Norræna fjelaginu þetta málverk eftir sig sem þakklætisvott fyrir ánægju lega dvöl hjer á landi. London: — Montgomery marskálkur er nú staddur í kynnisferð í Ástralíu, og hefúr honum verið þar margvíslegur sómi sýndur. 147. tbl. — Föstudagur 4. júlí 1947 Eins og kunnugt er, var nýlega efnt til samkeppni um mynda skylti handa Sameinuðu þjóðunum. Islendingar tóku þátt í þessari samkeppni, en tillöguteikningar þeirra bafa ekki Verið birtar. Hjer á myndinni eru bins vegar þrjár danskar tillögur. — »'11 © sild sjesl Norðurltant Frá frjettaritara vorum á Siglufirði. SKIPVERJAR á Birninum frá Keflavík, sem kom til Siglu- fjarðar í kvöld, (fimmtudag), segja frá-því að þeir hafi sjeð mikla síld er þeir voru urn 25 sjómílur austur af Horni. Á klukkustundar siglingu töldu þeir 10 stórar síldartorfur og aldrei nema eina í einu. Björninn fór fram hjá Jökli' og voru skipverjar á honum að háfa síld eftir kast, en hvort um piikinn afla var að ræða vissu þeir ekki. Skip er á leið til Siglufjarðar í kvöld ^með síld, en skipverjar sögðu fátt um það í talstöðinni hve mik- inn afla þeir væru með. Engar frjettir hafa borist af skipunum, sem voru á veiðum 4iðin 171 ár frá því, ,er frelsis- yfirlýsing þeirra var birt, en hún hefir verið máttarstólpi stjórnarfyrirkomulags Banda- ríkjanna síðan. Og lýðræðis- hugsjónirnar, sem þar eru sett- ar fram hafa fest djúpar rætur meðal þjcðarinnar, enda hafa þær ævarandi gildi. Bandaríkjanna ídag í DAG, 4. júlí, er þjóðhátíð- ardagur Bandaríkjanna. Eru nú í Húnaflóa í gær, og voru þar í mikilli síld. Þau hafa ekki komið til Siglufjarðar með afla sinn. Vlðurfcenntng á rjeífi London í gærkveldi. Á FUNDI í neðri málstofu breska þingsins í dag tilkynnti Clement Attlee forsætisráð- herra, að ákveðið hefði verið að breyta nafni ráðherra og ráðuneytis, sem fer með mál, sem snerta samskipti bresku samveldisríkjanna. Mál þau, sem ráðuneytið-fer með, hafa hingað til verið kölluð „sjálf- stjórnarnýlendumál11, en verða hjer eftir kölluð „mál, sem snerta samskipti bresku sam- veldislandanna“. Sagði Attlee, að gamla nafnið hefði valdið misskilningi ókunnugra í þá átt, að samveldislönd Breta væru að einhverju leyti rjett- lægri aðiljar en sjálft Bretland, en hið nýja nafn slægi óvje- fengjanlega föstu því ástandi, sem ríkt hefir, nefnilega full- komnum rjetti samveldisland- anna. — Af hálfu stjórnarand- stæðinga úr hópi íhaldsmanna var þessari ráðagerð vel tekið. Forsætisráðherrar Kanada, Nýja Sjálands og Suður-Af- ríku hafa einnig lýst ánægju Forsefinn móðir hsns gir“ fer til Bergen að sækja styttu Snorra RÍKISSTJÓRNIN hefur bjargað því, að ekki verði úr meira hneyksli, en orðið er, i sambandi við styttu Snorra Sturlusonar. Hefur hún ákveðið að senda varðskipið Ægi til Bergen eftir styttunni. Var skipið fyrir Austurlandi er þetta var ákveðið og er það þegar lagt af stað til Noregs. * Kemur í miSri nwstu viku. Ægir er með það mikinn ganghraða, að hann ætti að geta farið fram og til baka milli íslands og Bergen á 5—6 dögum en það mun taka stund, að flytja styttuna milli skipa í Bergen. Er búist við, að Ægir geti verið kominn hingað aft- ur um eða uppúr miðri næstu viku. Trygging mun fyrir því, að A1 þýðusambandið láti þetta mál afskiftalaust úr þessu, enda bú- ið að gera nóg. Snorrahátíðin haldin á rjetlum tíma. Framkvæmdastjóri Snorra- nefndarinnar íslensku átti í gær símtal við Shetelig prófessor í Bergen og spurði hann hvort ekki myndi verða af Norð- manna hálfu haldin áætlun með Snorrahátíðina, ef varðskipið yrði sent eftir styttunni. Sagði Shetelig að svo mundi verða, ef ekki yrði frekari ófriður út af landsetningu styttunnar og var þá fengið vilyrði Alþýðu- sambandsins fyrir, að það myndi ekki gera frekari ráð- stafanir til að hindra landsetn- ingu styttunnar. Fáránleg „skýring“. Kommúnistablaðið reyndi í gærmorgun af veikum mætíi, að klóra yfir hneyksli komrnún- ista í þessu máli með því, að segja, að ríkisstjórnin bæri á- byrgð á því, að styttan kom ekki í land!! Eins og margoft hefir verið frá skýrt í blöðum í vor var það ákveðið í Bergen í mars- mánuði s. 1. að Lyra kæmi til Reykjavíkur með Snorrastytt- una í lok júní-mánaðar. Var það að sjálfsögðu löngu áður en ríkis stjórnin, eða nokkur annar —• nema ef vera skyldi kommúnist- ar sjálfir — vissi af því, að Dagsbrúnarverkfall yrði hjer um það leyti. kvenna heldur r l HANDKNATTLEIKSMÓT kvenna heldur áfram á íþrótta- vellinum í kvöld kl. 8,30. Ármann keppir þá við Tý úr Vestmannaeyjum, en hvorugt þessara liða hafa áður tapað leik í mótinu. Þá fer og fram leikur á milli ÍR og FH. í sambandi við leikina í dag fara fram undanrásir í 80 m. hlaupi drengjamóts Ármanns. Frumvarp að heil- brlgðissamhykkf fyrir Reykfavík lagt fram FRUMVARP að heilbrigðis- samþykkt fyrir Reykjavík var til fyrstu umræðu á bæjarstjórn arfundi í gær. Hefur Magnús Pjetursson, hjeraðslæknir, sam- ið frumvarp þetta. Borgarstjóri kvað hjer vera um mjög þýðingarmikið mál að ræða, sem þyrfti náinnar íhug- unar við, þar sem mikilvægt væri fyrir bæjarbúa að til heil- brigðissamþykktarinnar væri sem best vandað. Var frumvarpinu vísað sam- hljóða til annarrar umræðu. Peron vill aukna velvild London í gærkveldi. SENDIRÁÐ Argentínu í Lon- don tilkynnti í dag, að Juan de Peron hershöfðingi, forseti Arg- entínu, myndi á sunnudaginn kemur kl. 20 eftir íslenskum j tíma flytja í útvarpið í Buenos Aires ávarp til þjóða heimsins ' og stjórnvalda um að efla vel- vild og samúð í samskiptum sínum. Peron mun flytja ávarp- | ið á spönsku, en því næst verð- ur það lesið á ensku, portú- gölsku, frönsku, rússnesku og ítölsku. — Reuter. Móöir Trumans forseta, hcfur veriö veik aö undanförnu og dvaldi forsetinn hjá henni um tíma. Gamla kpnan er nú oröin 9j ára, og sjest hjer á myndinni vera aö hvísla einhverju aö syni sinni yfir henni. — Reuter. sínum. Bombay: — Samtök Hindúa í Bombay stofnuðu í dag til all- mikilla óeirða í Bombay í dag til þess að mótmæla stofnun sjerstaks ríkis Múhamedstrúar- manna í Indlandi. — Nokkrir menn voru drepnir, en all- margir særðir. Umferðarbann hefur verið sett á í borginni. Heimsókn kvenna úr Húnavalnssýslu MIKIÐ er af ferðafólki utan af landi hjer í höfuðstaðnum þessa dagana og veldur þar mestu um Landbúnaðarsýning- in, sem þegar hefir fengið mik- ið orð á sig. í gærkveldi komu 70 konur úr Austur-Húnavatns sýslu í hópferðalagi um Suð- urland. Húnvetningafjelagið mun halda þessum konum sam- sæti í Breiðfirðingabúð kl. 9 | kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.