Morgunblaðið - 05.07.1947, Side 9
Laugardagur 5. júll 1947.
MORGUNBLAÐIÐ
GAMLA BÍÖ
KÍNA
(China)
Hin stórfenglega mynd
með
Alan Ladd,
Loretta Young,
William Bendix.
Sýnd kl. 3, 5. 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en
16 ára.
Sala hefst kl. 11 f. h.
BÆJARBÍð
Haínarfirði
ÆFÍNTYRADR0S
(Lady of Fortune)
Amerísk litmynd, að
nokkru eftir hinni heims-
tægu skáldsögu „Vanity
Fair“ eftii Thackeray.
Miriam Hopkins
Frances Dee.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
jáIj^unÁ(Ze ía cj iJ OJinn
heldur almennan
2) a n S Lib
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðasala
milli kl. 5—7.
<2^anóleihut'
í Nýju Mjólkurstöðinni í kvöld kl. 10.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7.
STÚDENTARÁÐ HÁSKÓLA ISLANDS.
Dansleikur
| verður haldinn í Breiðfirðingabúð í kvöld. Hefst hann
kl. 10 e. h.
Aðgöngumiðar seldir á sama stað kl. 5—7.
Stjórnin.
IMorðtunga
í Borgarfirði er til sölu nú þegar eða í haust. Stórt
tún og vjeltækar engjar. Laxveði í tveimur ám. —
Fagurt skóglendi. Póststöð og símstöð. Sumargisti-
hús hefur verið starfrækt jafnframt búskap. Skipti
á húseign í Reykjavík æskileg. Þeir, sem hafa hug á
að sinna þessu, leggi nöfn sín inn á afgreiðslu blaðs-
ins fyrir 15. júlí, merkt: ,,Ng“.
*>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<»<»♦♦♦<»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<»♦♦♦»
BILL
Af sjerstökum ástæðum er Fordson sendiferðabíll
(innrjettaður fyrir 4 menn) til sölu. Bíllinn er í fyrsta
flokks standi, nýskoðaður. Bíllinn verður til sýnis við
Bílaverkstæði Alþýðubrauðgerðarinnar, Laugav. 61,
laugardaginn 5. júní (í dag). Tilboðum sje skilað á
sama stað.
g^TJARNARBÍÓ
SHANGHAI
(The Shanghai Gesture)
Spennandi amerísk mynd
Gene Tierney
Victor Mature.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Bör Börsson, jr.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11.
Alt til íþróttaiðkana
og ferðalaga
Hellas, Hafnarstr. 22.
•iiiiitiiiiiiiiiiiiiitMiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimn
Önnumst kaup og sölu
FASTEIGNA
Málflutningsskrifstofa |
Garðars Þorsteinssonar og |
Vagns E. Jónssonar
Oddfellowhúsinu
Símar 4400, 3442, 5147.
|
Vörubílsleyfi
Vill ekki einhver selja
Ford- eða Fargo-vörubíls-
leyfi. — Tilboð sendist
Mbl. fyrir n.k. mánudags-
kveld merkt: „Vörubíll
2112 — 94“.
iiiiiiiiiiiiiiihii 1111111111111111111111111 tiiii***iiiiiiiiiiiiiiiiii
Ef Loftur getur þaö ekld
— líá hver?
► HAjFNAKFJAKÐAR-BIO.
Heimkoman
(Till the end of time)
Tilkomumikil amerísk
kvikmynd.
Dorothy Mc Guire
Guy Madison
Robert Nitchun
Bill Williams.
Börn innan 14 Sra fá ekki
aðgang.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
Sími 9249.
Munið TIVOLI
NÝJ A BIÖ NQ[
(viO Skúlagötu)
Ef heppnin er meö!
Fjörug og skemtileg
musikmynd.
Aðalhlutverk:
Vivian Blane.
Perry Como.
Carmen Miranda,
Harry James
og hljómsveit hans.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Villiheslurinn
REYKUR
Hestamyndin fallega sem
vakið hefir svo mikla at-
hygli, er sýnd kl 3.
Sala hefst kl. 11.
S.K.T.
ELDRI DANSARNIR í G.T.-hús-
inu í kvöld, kl. 10. — Aðgöngumið-
ar seldir frá kl. 5 e.h., sími 3355. —>
Eidri dansarnir
I Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu 1 kvöld. Hefst
kl. 10. Aðgöngumiðar frá kl. 51 dag. Sími 2826.
Haimonikuhljómsveit leikur
Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur.
ÞÓRS-CAFÉ:
Herbergi
til leigu
á Kirkjuteig 11.
20 þúsund króna !án
óskast til 6 mánaða. Til-
boð merkt: „Áreiðanleg
viðskifti — 91“ óskast sent
afgr. Mbl. f. 7. júlí. Fullri
þagmælsku heitið.
|a
M.s. Dronning
Alexandrine
fer til Færeyja og Kaupmanna
hafnar í kvöld kl. 8.
SKIPAAFGREIÐSLA
JES ZIMSEN
Erlendur Pjetursson
Gömlu dansarnir
í kvöld kl. 10. — Aðgöngumiðar í síma 6497 og
4727. Miðar afhentir frá 4—7.
ölvuðum mönnum bannaður aðgangur.
oiLcináleilmr
í Tjarnarcafé í kvöld. — Aðgöngu-
miðar seldir frá kl. 5—7.
TJARNARCAFÉ.
►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»'
Saumastofa
með öllu tilheyrandi, á besta stað í bænum, til sölu 4
fyrir sanngjarnt verð.
Tilboð merkt „Skrásett fyrirtæki“ sendist afgr.
Morgunblaðsins fyrir þriðjudagskvöld.
>♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦<»♦<»<»♦»♦♦ ♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^"
Byggingarlóð
við Máfahlíð til sölu. Búið að steypa grunnplötuna.
Teikhing fylgir.
Málflutningsskrifstofa
KRISTJÁNS GUÐLAUGSSONAR og
JÓNS N. SIGURÐSSONAR,
Austurstræti 1, Reykjavik.
AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI