Morgunblaðið - 05.07.1947, Síða 11
Laugardagur 5. júlí 1947.
MORGUNBLAÐIÐ
11
Fjelagslíf
Knattpsyrnumenn!
Æfingar í dag á gras-
vollinum.
Kl. 2—3 IV. flokkur.
Kl. 3—4 meistara- og I. flokkur. —
Mjög áríðandi að allir mæti.
4
(r^J/D
J amboree-farar 1947.
tJtileguútbúnaðinum á að
skila í Skátaheimilið í
dag, laugardag 5. júlí,
milli kl. 1,30 til 3,30 e. h.
Vríðandi að pokarnir komi á tilsett-
am tíma. Tekið verður á móti fri-
nerkjaspjöldum á sama tíma. -—
Fararstjóm.
3. flokks æfing kl. 2
í Laugardah
Fjölmennið.
fcr>, xa-í>»»»»»»»»»»»»»»»»»»»3
Tilkynning
11. at. i
ALnenn samkoma annað kvöld kl.
8,30. F.beneser Ebeneserson talar. —
A ir velkomnir!
SKRIBSTOFA SJÓMANNA-
DAGSRÁÐSINS,
LandsmiSj uhúsinu
teL'jr á móti gjöfum og áheitum til
Dvalarheimilis Sjómanna. Minnist
látinna vina með minningarspjöld-
um aldraðra sjómanna. Fást ó skrif-
stoíanni alla virka daga milli kl.
111—12 og milli kl. 13,30—15,30. —
SShrú 1680.
►♦♦♦♦♦»»»»»»»»»»g>» »♦»»»<•
Kaup-Sala
Ensk harnakerra til sölu. Móvahlið
12, kjallara, til kl. 12 í dag.
Góð tvihurakerra með tveim pokum
til si'lu. Upplýsingar ó Hverfisgötu
102a, I. hæð.
♦♦»»»»»»»»»»<»»»»»»»»»<8><M
Vinna
Hre ngerningar. Pantið í síma 5179.
Alll og Bubbi.
HREINGERNINGAR
GLUGGAIIREINSUN
Simi 1327 fró kl. 10—5.
Björn Jónsson.
Ú.svars- og skattakærur skrifar
Pje'y.T Jakabsson, Kórastíg 12. —
aiiiiHiiimuiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiimiiiiiMiiiiiiiimiiiiiiu
| Auglýsendur (
| alhugið!
| að ísafold og Vörður er i
fi i
| vinsælasta og fjölbreytt- |
|: asta blaðið í sveitum lands |
íI ins. Kemur út einu sinni I
li ■ i
ii í viku — 16 síður.
i; =
I lAnamHfniniHllliiiiiiiimmmmiiniiimimmmww™
-r ipic
íií a! arœfa fanjif. —L/j^íVÍ
ikerj í crLand^i"ceoiiiiifóo.
TéifFfiTt
JjJnjitofa ~J\lappariUcj 29.
«2}a.abóh
186. dagur ársins.
Næturlæknir er á lækna-
varðstofunni, sími 5030.
Næturvörður er í lyfjabúð-
inni Iðunn, sími 1911.
Messur á morgun:
Dómkirkjan. Messað kl. 11
f. h. — Sr. Jón Auðuns.
Hallgrímssókn. Messa kl. 11
f. h. Sjera Jakob Jónsson.
í kaþólsku kirkjunni í Reykja
vík hámessa kl. 10; í Hafnar-
firði kl. 9.
Hafnarfjarðarkirkja. Messað
kl. 2. Sjera Garðar Þorsteins-
son messar.
Fríkirkjan í Hafnarfirði.
Verð fjarverandi um sex vikna
tíma. Safnaðarfólki er ráðlagt
að snúa sjer til formanns safn-
aðarstjórnar, Guðjóns Magnús-
sonar skósmí'ðameistara, sem
gefur allar upplýsingar í fjar-
veru minni. — Kristinn Stef-
ánsson.
Útskálaprestakall: Messað á
Hvalnesi kl. 1,30 e. h. og á Út-
skálum kl. 5 e. h. Sr. Björn
Magnússon prjedikar.
55 ára er í dag Guðrún
Pálmadóttir frá Bolungavík.
Til heimilis Gerðum, Garði.
Hjónaband. í dag verða gef-
in saman að Útkálum af sjera(
Jóni Thorarensen, ungfrú Krist
ín Guðmundsdóttir, Vatnsnesi,
í Keflavík og Guðmundur Ó-
feigsson skrifstofustjóri í
Reykjavík.
Hjónaband. I dag verða gef-
in saman ungfrú Kartín Elías-
dóttir og Ólafur Björnsson,
stud. med. Heimili brúðhjón-
anna er á Njálsgötu 94.
Hjónaband. I dag verða gef-
in saman í hjónaband af sjera
Garðari Svavarssyni ungfrú
Rut Petersen Sigurhannes-
dóttir, Skólavörðuholti 27 og
Jón Guðmundsson, flugmaður
(bæjarfulltrúa Jóhannssonar).
Heimili þeirra verður á Lauga-
vegi 132.
Hjónaband. I dag verða gef-
in saman í hjónaband af sjera
Kristni Daníelssyni ungfrú Ida
Sigríður Daníelsdóttir. Grund-
arstíg 9, og Magnús Þorleifsson
viðskiftafræðingur, Grundar-
stíg 9.
Hjónaband. Gefin verða sam
an í hjónaband í dag af sr.
Bjarna Jónssyni, Martha Sand-
holt og Karl Sörheller. Heim-
ili þeirra verður á Víðimel 27.
Ættfræðifjelagið heldur að-
alfund sinn klukkan 1,30 í
lestrarsal Landsbókasafnsins.
Guðmundur S. Guðmunds-
soh tefldi fjölskákir í gær-
kvöldi í Mjólkurstöðinni, til
ágóða fyrir Finnlandsförina.
Leikar fóru þannig, að Guð-
mundur vann 16 skákir, gerði
3 jafntefli og tapaði 5 eða fjekk
71,25%. Skákirnar stóðu yfir í
rúma fjóra tíma. Á sunnudag-
inn kemur munu Keflvíkingar
koma í heimsókn til Taflfjelags
Reykjavíkur, og tefla við Tafl-
fjelagið á 10—12 borðum í
Kamp Knox.
Fjárgirðingin í Breiðholti
verður smöluð á morgun sunnu
dag kl. 10 f. h.
Útaf smágrein í Morgunblað-
inu í dag um að jeg hafi samið
frv. það að heilbrigðissamþykt
fyrir Reykjavík, sem nú er til
umræðu í bæjarstjórn, þá vil
jeg biðja blaðið að geta þess
að prófessorinn í heilbrigðis-
fræði, Júlíus Sigurjónsson, að-
stoðaði mig við samninginn
eins og sjá má í athugasemdum
þeim, sem hinu upphaflega upp
kasti fylgdu. — Hjeraðslækn-
irinn í Reykjavík, 4 júlí 1947.
— Magnús Pjeturssen.
Hinn 13. f. m. samþykti bæj-
arráð Reykjavíkur að löggilda
Þórð Finnbogason, rafvirkja-
meistara, Egisgötu 30, sem raf-
magnsvirkja í Reykjavík.
Til Barnaspítalasjóðs Hrings
ins. Kr. 1.000,00 frá nokkrum
konum í Djúpuvík, til minn-
ingar um frú Maríu Guð-
mundsdóttur fré Bergsstöðum,
er fórst í flugslysi 13. mars s.l.,
á leið. frá Djúpuvík. Áheit:
Kr. 100,00 frá þakklátri konu.
— Færum gefendum bestu
þakkir. — Stjórn Hringsins.
Farþegar með „Heklu“ frá
Kaupmannahöfn til Reykjavík-
ur, þ. 4. júlí:. — Anna Sigurð-
ardóttir, Doris Schultz, Inger
Sixtensen, Jóna Jónsdóttir,
Kristín Kristjánsdóttir, Þórunn
Aðils, Erlingur Þorsteinsson,
Katrín Eyjólfsdóttir, Erna Þor-
geirsdóttir, U. Kudsk, Nanna
Kudsk, Þorvaldur Kristjánsson,
Frú Boehlke, • Annelise Heldt,
Örnstjerne, Þórir Þórðarson, A.
Prooppé, Eggert Proppé, T.
Guðmundsson og frú, Örn-
stjerne, Falke Bang.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30—9.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.10.—13.15 Hádegisútvarp.
15.30—16.30 Miðdegisútvarp.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Samsöngur
(plötur).
20.00 Frjettir.
20.30 Útvarpstríóið: Mansöng-
ur eftir Hartmann.
20.45 Erindi: í skauti íslenskr-
ar náttúru (Björn Guðmunds
son, f. skólastjóri á Núpi).
21.10 Ljóðskáldakvöld.
Tónleikar.
22.00 Frjettir.
22.05 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
— MinnlngarcrS
Framh. af bls. 8
stöðum í Reykhojtsdal, smíða-
kennari Reykholtsskóla, Björn
bústjóri á Stóra-Kroppi, kennari
Reykholtsskóla og Helga, kona
Guðmundar Bjarnasonar bónda
á Hæli í Flókadal. Hún ljest
1928.
Herdís var jarðsungin 13.
apríl að sóknarkirkju sinni Bæ,
þar sem maður hennar hvílir.
Á annað hundrað manns fylgdi
henni til grafar, meðal annarra
frændur hennar og vinir úr
Reykjavík. — Urðu þeir samt
miklu færri en ella sökum snjóa
og rosaveðráttu. Margir urðu
því að láta nægja að senda sam-
úðarskeyti og hluttekningar-
merki í ýmsum myndum, er
þessi aldraða merkiskona var
kvödd hinstu kveðju. Henni ber
þjóðarþökk fyrir mikið og vel
unnið ævistarf.
Kristleifur Þorsteinsson.
— Olympíuhappdrætfi
Framh. af bls. 2.
heitið þátttöku af íslendinga
hálfu. — Teikning af fánanum
og þjóðsöngur íslands hafa ver-
ið send framkvæmdanefnd
Olympíuleikanna eftir beiðni
hennar. Má það skiljast sem
nokkurs konar trygging fyrir
þátttöku okkar.
(Frá Olympíunefnd).
Smitast af malaríu.
Londcn: — Talið er, að malaríu-
sýklar í blóði liermanna, sem komn-
ir eru til I.ondon frá suðurlöndum,
hafi valdið nokkrum tilfellum af
malaríu í London. Engir hafa þó
veikst lifshættulega.
Mínar hjartanlegustu þaTckir til allra þeirra, sem
glöddu mig á 75 ára afmælisdeginum þann 21. júní s.l.
Guö blessi yJckur öll.
Metta Benediktsdóttir,
Hofsvallagötu 20.
Alúðarfyllstu hjartans þakkir mínar til ættingja
minna, starfsbræðra og annarra vina, sem á fimm-
tugsafmælinu mínu, 1. þ. m., heiðruðu mig og gjörðu
mjer daginn ógleymanlegan.
Guð blessi ykkur öll!
Guðjón Kristjónsson, Flókagötu 27.
»»♦»»♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦»»»»»»»»»»»»»♦»»♦♦»♦»♦♦»♦♦♦♦♦
Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem á fímtugs-
afmæli mínu 26. júní síöastl. auösýndu mjer sœmd™
og vinarhug meö heimsóknum, gjöfum og skcytum. •
Sjersiaklega vil jeg þakka innilega söfnuöum'
Þingeyra-, Blönduóss- og Undirfellssókna, sem fœrðit «
mjer og konu minni dýrar og veglegar gjafir við
þetta tækifæri.
Guö og gæfan fylgi ykkur öllum.
Steinnesi, 3. júlí 1947.
Þorst. B. Gíslason.
-*♦»»»»»»»»♦♦»♦»»♦»»»»»»♦♦♦»»»»♦♦♦♦♦♦♦♦♦»»♦»♦♦♦♦♦
Hjartans þakklæti votta jeg hjermeð börnum min-
um og fjölskyldum þeirra, er hjeldu mjer hið ögleym-
anlega heiðurssamsæti, ásamt hinum stórhöfðinglegu
gjöfum, á 80 ára afmœli mínu 29. júní s.l. Sömuleiðis
hinum mörgu frændum og vinum, er heiðruðu mig
með nærveru sinni, gjöfum og JieiUaskeytum, víðs-
vegar aö. Jeg biö guö aö launa þeim og blessa þá alla,
sem þannig hafa ojmað mjer braut hins níunda tugar
æfi minnar og mun minnast allra þessara álúöarfullu
vina meöan líf cndist. — Guð og gæfan strái geislum
á braut ykkar.
Hallbjörn E. Oddsson.
Móðir okkar
RANNVEIG JAKOBSDÓTTIR
andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund að
morgni þess 4. júlí.
Fyrir hönd okkar og annara vandamanna
Jóhann Sigurðsson.
Jakob Sigurðsson.
Hjartkær eiginmaður minn, faðir, fósturfaðir,
tengdafaðir og afi
síra BRYNJÓLFUR MAGNÚSSON
Grindavík -
andaðist á Landspítalanum 3. júlí, 1947. — Fyrir
hönd vandamanna,
Þórunn Þórðardóttir.
Jarðarför
ÖNNU SIGURÐARDÓTTUR,
fer fram mánudaginn 7. júlí og hefst með húskveðju -
frá heimili hinnar látnu, Flókagötu 8, kl. 1 e. h. —.
Jarðað verður frá Dómkirkjunni og verður athöfn-
inni útvarpað.
Aöstandendur.
Móðir okkar
SIGRlÐUR KJARTANSDÓTTIR
Sogabletti 9,
sem andaðist 29. f.m., verður jörðuð frá Fríkirkjunni
þriðjud. 8. júlí. Athöfnin hefst kl. 1,30 e. h. frá Soga-
bletti 9. — Fyrir hönd okkar og annar vandamanna.
Kjartan Bjarnason, ,
Halldóra Bjarnadóttir.
Þakka hjartanlega auðsýnda vináttu við andlát og
jarðarför
SIGNÝJAR SIGMUNDSDÓTTUR.
F. h. fjarstaddra vina hennar og systkina.
Sveinn Zoéga.