Morgunblaðið - 05.07.1947, Síða 12

Morgunblaðið - 05.07.1947, Síða 12
VEÐURUTLITIÐ: Faxaflói: Norðankaldi Ijettskýjað. LAXNES-BÚIÐ. Sjá 'greiií á bls. 7. 148. tbl. — Laugardagur 5. júlí 1947. Síldin veilist mest á Húnaflóa í GÆR veiddist nokkur síld á Húnaflóa. Hafa litlar fregnir borist þaðan, en vitað er að all- mikil síld kom á land bæði á Djjpavík og Ingólfsfirði. Frá Siglufirði berast þær fregnir, að í gærmorgun hafi m.s. Atli komið inn með 300 tunnur af síld, sem fiskaðist út af Skaga. Var síldin öll látin í íshús. Veður var ekki gott til veiða, bræla og súld á miðum. Skip eru nú í óða önn að búa sig til veiða og nokkur eru um }>að bil að fara út. Flutninga- skipið Saga liggur á Siglufirði og losar 16 þúsund tunnur, sem verða fluttar með bátum hingað og þangað, þar sem þeirra verð- ur þörf. Sanmingattmleitsnir nólf effir nóii SAMNINGAFUNDUR deilu- aðila í verkfallsmálunum, er hófst á fimmtudagskvöld kl. hálf níu, stóði yfir fram til kl. 1 miðdegis á föstudag. Samkomulag náðist ekki, að þessu sinni. En hver deiluatrið- in voru segja aðilar að sjálf- sögðu ekki frá, fyrri en að enda Iokum kemur, hvernig sem þau endalok verða. Svo mikil alvara virðist verá í því, að reyna að fá lokið öll- um deiluatriðum, en meiningin er, sem kunnugt er, að semja um allar vinnudeiiurnar í einu, að aðilar gengu til fundar í gær- kvöldi á sama tíma sem hið fyrra kvöld. En eigi hafði dreg- ið til neinna úrslita, þegar blað- ið fór í prentun. Þátttakendur í samningafund um þessum eru: Fulltrúaráð Vinnuveitendafjelags Islands, en í því eru 5 menn, umboðs- menn fyrir síldarverksmiðjur ríkisins, og fyrir Krossaness- og Dagverðareyrarverksmiðjur. Á hinn bóginn eru 3 menn frá stjórn Alþýðusambands íslands, 3 írá Dagsbrún og einn fulltrúi frá hinu nýstofnaða Verkalýðs- sambandi Norðurlands. Stériiúkuþingið á Siglufirði Fulltrúar á Stórstúkuþíngi fyrir utan Sjómanna- og gestaheimili Siglufjarðar. Mynclin er tekin á 61. afmælisdegi Stórstúkunnar. Drengjamót Ármanns hefst í dag YestmannaeTlngar fjölmenna á mélið VESTMANNAEYINGAR fjölmenna á Drengjamót Ár- manns í frjálsum íþróttum, sem fer fram á Iþróttavellinum í dag og á morgun. Senda þeir 11 Teppendur. 15 þátttakendur eru frá ÍR, 13 frá KR, 8 frá Ármanni, 7 frá FH og 3 frá Sel- fossi. VIII Gyðingaríki í I dag verður keppt í 80 hlaupi, kringlukasti, lang-1 stökki, stangarstökki, 10001 m. boðhlaupi og 1500 m. hlaupi, en á morgun í 400 m. hlaupi, hástökki, 300 m. hlaupi, spjótkasti og þrí- stökki. Monlgomery lil Tokio London í gærkveldi. MONTGOMERY marskálkur, yfirmaður breska herforingja- ráðsins, sem nú er staddur í kynnisferð í Ástralíu, mun koma til Tokio 5. ágúst n. k. í boði MacArthur, yfirmanns bandaríska heraflans í Japan. Mun Montgomery eiga viðræð- ur við hann og einnig yfirmann hresku hernámssveitanna. 9. ágúst mun marskálkurinn leggja af stað frá Tokio til Hong Kong. — Montgomery er nú staddur í Melbourne, og hefur hann þar átt viðræður við yfir- mann ástralska herforingjaráðs ins og meðlimi varnarráðs breska samveldisins. •—Reuter. Keppendur í 80 m. hlaupi eru skráðir 20. Meðal þeirra eru Clausen-þræður frá IR og Pjetur Sigurðsson, KR. 13 eru í kringlukasti með Vil- hjálm Vilmundarson, KR, í broddi fylkingar. Sömuleiðis eru 13 í langstökki, og er örn Clausen þar líklegur til sig- urs. 1 stangarstökki eru ein- göngu utanbæjarmenn, fimm að tölu, þar á meðal þrír Vest mannaeyingar. 6 sveitir eru skráðar í 1000 m. boð- hlaup. í 1500 m. hlaupi eru 19 keppendur. I 400 m. hlaupi eru 9 kepp- endur, þar á meðal drengja- methafinn, Haukur Clausen, IR. 16 verða með í kúluvarpi, þar á meðal Vilhjálmur Vil- mundarson. 1 hástökki eru 9 keppendur, og er örn Clausen þar líklegastur til sigurs. S eru með í 3000 m. hlaupi og 9 í spjótkasti, þar á meðal Islandsmethafinn í beggja handa spjótkasti, Adolf Ósk- arsson, IBV. 1 þrístökki eru keppendur 7. Ef veður hamlar ekki má gera ráð fyrir mjög góðum árangri og sennilegt að 3—4 drengjamet verði sett. Mýslárleg sýnlng í Tivoli í kvöld DAVID BEN GURION, for- maður Jewish Agency, bar vitni fyrir Palestínunefnd Samein- uðu þjóðanna í dag. Fór hann meðal annars fram á það, að stofnað yrði frjálst Gyðingaríki í Palestínu, afnumin yrðu nú- verandi ákvæði um takmörkun innflytjenda til landsins og að unnið yrði að aukinni sam- vinnu Araba og Gyðinga. Flugráð skipal FLUGRÁÐ það er stofnað vac með lögum á síðasta Alþingi er nú fullskipað. í því eiga sæti fimm menn. Þrír kosnir á þingi og tveir skipaðir af flugmála- ráðherra. Alþingi kaus þá Þórð Björns- son fulltrúa hjá sakadómara, Guðmund I. Guðmundsson bæj- arfógeta og Berg G. Gíslason fulltrúa. Fyrir fáum dögum síð- an skipaði Eysteinn Jónsson flugmálaráðherra þá Agnar Kofoed Hansen lögreglustjóra og Örn Johnson framkvæmda- stjóra. Lögreglustjóri verður formaður hins nýskipaða ráðs. Fyrsti fundur ráðsins verður væntanlega haldinn í byrjun næstu viku. Alflee skýr! frá London í gærkveldi. ERNEST BEVIN, utanríkis- ráðherra Bretlands, gekk í dag á fund Attlee forsætisráðherra til þess að skýra honum frá því, sem gerðist á Parísarfundi utanríkisráðherra þríveldanna. — Fregnritarar telja, að utan- ríkisráðherrarnir muni ekki láta mikið til sín taka á ráð- stefnu þeirri, sem Bretar og Frakkar hafa boðað til í París 12. þ. m., heldur verði þar mest um viðræður sjerfræðinga. Ver- ið er nú að afhenda stjórnum Evrópuríkjanna formleg boð til ráðstefnunnar. Grikkir, Hollend ingar, Portúgalar og Danir hafa þegar tilkynnt, að þeir muni senda þangað fulltrúa. — Reuter. Togaraflotinn seídi ísvarinn fisk fyrir 59 milj. I KVOLD fer fram leikfimis- sýning sem er óþekkt hjer á landi. Dönsk hjón sem dvelja hjer í hálfan mánuð sýna svo- nefnda ,,loftleikfimi“. Hjónin munu sýna allskonar listir á stöng í 15 metra hæð. En það sem merkilegast þykirj og jafnframt glæfralegt við l . „ T» • , , TT r þessa loftleikfimi, er að ekkert Br?lands’ með 1Svarmn ^k. Soluliæstur varð Jupiter fra Hafn- öryggisnet er haft undir, til Júpiter varð söluhæstur árið 1946 Á ÁRINU 1946 fóru íslenskir togarar í 276 söluferðir til þess að falla í ef eitthvað kynni út af að bera. Sýningin fer fram í Tivoli skemmtistaðnum og verður að fara fram undir beru lofti, því ekkert hús er þar sem slík sýn- ing getur farið fram í. Sýningin hefst klukkan 9. Þessi dönsku hjón, sem nefna sig Larowas eru.rrijög þekkt um öll Norðurlönd. í Kaupmanna- höfn hafa þaú hvað eftir annað vakið á sjer- athygli í Schuman Sirkhúsi og 1 Tivoli. Þá hafa sýningarnar ekki vakið minni athygli- í Stokkholmi og Osló. í öllum þessum borgum hafa blöð farið mjög lofsamlegum orðum um sýningarnar. Larowas-hjónin munu sýna á hverju kvöldi þegar veður frekast leyfir í Tivoli og er ekki að efa að hjer munu þau vekja mikla athygli. arfirði og nemur andvirði aflans tæpum 3,7 miiljónum króna. Flestar söluferðir fór Haukanes, sem einnig er frá Hafnarfirði. 4------------------------------- Mikil lækkun. Andvirði hins ísvarða fisks, er landað var í Bretlandi, nam samtals 2,259,926 sterlings- pundum og lætur það nærri 59 milljónum íslenskra króna. Frá því árið áður hefur and- virðið iækkað um 42 millj. króna. Þessi mikla breyting liggur í því, að meðalsölur togar- anna í mánuði hverjum á ár- inu, urðu mun lægri en í sama mánuði 1945. — Hæst komst hún, árið 1946, í 10,800 síbrlingspund, í marsmánuði, á móti rúmlega 12 þús. pund- um í sama mánuði árið áður. Meðalsalan var lægst í des, aðeins rúmlega 5400 pund. — Meðalsala togaranna á árinu 1946 varð um 8,200 pund á móti 9900. árið áður. Sala og ferðir. Hjer fer á eftir yfirlit um söluferðir togaranna, ferðir og samanlagt söluverð fisks þess er hvert þeirra flutti: Baldur 13 ferðir, 92,239 pund. Belgaum 12, 105,442. Drangey 4, 28,268. Faxi 9, 79,563. Forseti 12, 86,115. Geir 13, 80,833. Gylfx 11, 88,613. Gyllir 10, 93,332. Hafsteinn 7, 53,779. Haukanes 14, 103,223. Helgafell 10, 79,364. Júní 10, 78,687. Júpiter 13, 141, 614. Kári 7, 59,299. Karlsefni 11. 84,591. Kópanes 10, 66,134. Maí 12, 99,507. Óli Garða 10, 87,612. Sindri .6, 42,181. Skallagrímur 8, 71,369. Skutull 11, 84,421. Skinfaxi 12, 90,655. Tryggvi gamli 12, 92,359. Venus 11, 130, 120. Viðey 9, 74,936. Vörður 13, 97,853. Þórólfur 6, 64,817.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.