Morgunblaðið - 06.07.1947, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 06.07.1947, Qupperneq 7
Sunnudagur 6. júlí 1947, KÖRGUJIBLAÐIÐ REYKJAVÍKURBRJEF Laugardagur f I Snorri. EFTIRMINNILEGASTI við- burðurinn hjer á landi vikuna sem leið, var það, er kommún- istar gerðu líkneski Sno'rra Sturlusonar afturreka hjer á höfninni, og hótuðu því, að sett yrði áframhaldandi verkbann á Lyru, ef gerð yrði hin minnsta tilraun til þess að koma þess- ari vinargjöf frá norksu þjóð- inni hjer á land. Formaður Dagsbrúnar-stjórn- arinnar ljet svo ummælt í brjefi, sem hann sendi skip- stjóranum á Lýru, ef reynt yrði að hagga við banni kommún- ista í þessu efni, þá myndi hann klaga það tiltæki fyrir fjelagsskap norskra verka- manna Þessi ummæli sýna það eink ar glögglega . hve langt hinir íslensku kommúnistar eiga í land, til þess að skilja háttvísi mentaðra þjóða. Því trúlegt er, að norskir verkamenn, sem og aðrir Norðmenn, myndu ekki hindra, að gjöf sú, sem hjer er á ferð til Islendinga, og er frá þeirra hendi gefin af beim góðhug, að hinir helstu og tign ustu menn Noregs voru vald- ir til að færa hana íslensku þjóðinni, komist leiðar sinnar, fyrir pólitísku ofstæki nokk- urra erindreka hins austræna valds Skipulögð starf- semi. ÞETTA tiltæki kommúnista hjer, hefir allmikið verið rætt í norskum blöðum ,sem eðlilegt er. Þar hefur verið ymprað á því, hvort verið geti, að inn- an íslenskra verkamanna sjeu einhverjir þeir, sem vilja ekki að tekið sje við þessari gjöf. Og þess vegna hafi Snorra ekki verið hleypt hjer í land. Skoða verður það sem úti- lokað, að nokkrir menn sjeu til meðal íslendinga, sem vildu andæfa því, að Norðmenn sýni okkur og minning hins víð- fræga sagnaritara, þá virðingu sem fyrirhuguð er. En annað mál er það, að sú manntegund sem hjer var að verki, er Sonrra myndin fekk ekki að koma í land, vinnur að því vitandi vits að gera íslendingum hneisu og setja á okkur skrælingja- merki. Rithöfundar þeir sem telja sig í flokki kommúnista, og vinna þeim flokki, fara ekki dult með þá tilhneigingu sína, að þá sjeu þeir glaðastir, er þeir hafa komið orðum að ein- hverjum þeim svívirðingum um íslendinga, sem geti varp- að skugga á þjóðina meðal út- lendinga. Nægir í því efni að minna á þrálátar skítkaststil- hneigingar, .er fremsti komm- únistarithöfundurinn Halldór Kiljan árum saman hefir gefið útrás í verkum sínurri, er að því miða, að gera íslendingum allskonar skömm. Frjettamenska. EN ÞÁ FER skörin að færast upp í bekkinn, þegar kommún- istar eru orðnir svo skelkaðir við eigin verk, að þeir taka að kvarta yfir því, eins og Þjóð viljinn gerði fyrir nokkrum dögum, að nokkur frjettamað- ur hjer á landi sem sendir frá- sagnir af því, sem hjer gerist, skuli hafa leyft sjer að segja frá því, hvernig kommúnistar hegðuðu sjer er Snorramyndin kom hingað. Það er að vísu leiðinlegt verk, að láta frá sjer fara aðra eins fregn og þá, að íslenskir menn,- skuli hafa bannað að vinargjö'fin frá Norðmönnum kæmi hjer á land. En skyldi ekki NorðmönnUm hafa brugð- ið í brún, er myndastyttan kom í norska höfn? Og ætli þeir hefðu, af vinarhug til íslenskra kommúnista, eft.rr tiltæki þeirra, haldið hneykslinu leyrídu? Bjálfalegasta afsökun kom- múnistanna er þó sú, er þeir reyna að kenna ríkisstjórninni um að styttan var gerð aftur- reka. Hafa þeir haldið því fram í Þjóðviljanum, að ríkisstjórnin hafi hagað því svo til, að hjer væri verkfall, er styttuna bar að landi. Stjórnin hafi vitað að ráðmenn í Dagsbrún myndu neita Snorra um landgöngu- leyfi. Og þetta mvndi mælast illa fyrir, og skömmin lenda á Dagsbrún. Hjer hefði ríkis- stjórnin lagt gildru fyrir Dags- brúnarmenn, og þeir gengið í gildruna alveg tafarlaust. Aumari málsvörn en bessa, frá hendi kommúnista, er vart hægt að hugsa sjer. Nanna Áka. SAMTÍMIS því, sem komm- únistar reka þá pólitík, að gera þjóðinni sem mesta skömm út í frá, hafa þeir líka sjerstöðu inn á við. Því þó þeir leggi hina mestu áherslu á, að lama átvinnulífið í landinu, með verkföllum, og það einkum þegar mest á ríður, eins og nú, er síldveiðar standa fyrir dyr- um, þá reyna þeir að láta þá fáu menn úr þeirra hópi, sem reka nokkra atvinnu, verða fyrir sem minnstu tjóni af vinnustöðvunum. Síldveiðiskipið Nanna, sem mun vera eign Áka Jakobsson- ar, fjekk hjer afgreidda sild- arnót, svo skipið kæmist sem fyrst íil veiða. Þessi undan- þága til afgreiðslu síldarnótar- innar var gefin, um sama leyti og Snorrastyttan var gerð aft- urreka. Álitlegur hópur síldveiði- skipa eru teft hjer, og fá ekki viðgerðir eða afgreiðslu, vegna verkfallanna. En ráð eru til þess að síldveiðiskipið Nanna komist ferða sinna. Því eftir að það komst hjeðan, með veiðar færin, hefir það komist í slipp austur á Seyðisfirði. Er sýnt að kommúnistum finnst, að Áki Jakobsson þurfi að fá sjerstak- lega mjúka meðferð, eftir allar þær þrengingar, sem hann hefir orðið að þola, eftir að hann hrökklaðist úr ráðherra- stóli. Landbúnaðar- sýningin. AÐSÓKNIN að landbúnaðar- sýningunni hefir orðið meiri, en nakkurn gat grunað að ó- reyndu. Komið hafa á fjórða tugþúsund gesta á sýninguna fyrstu viku hennar. Að gesta- lausa að mestu, eða a. m. k. koman hefir getað orðið þar svo myndi vafasöm stoð vera í fjár mikil, stafar m. a. af því, hve j eign, þegar verðlag lækkar. — margt aðkomufólk hefir sótt til Því hefir áhugi manna aukist bæjarins þessa viku, beinlínis mikið þar um slóðir ,eins og til þess að sjá sýninguna. J víðar á landinu, fvrir því, að Meðan búfjenaðurinn var ráðist verði sem fyrst í fjár- þar, dróg hann til sín marga 1 skifti, til þess að hrundið verði sýningargesti sjerstaklega. En ófögnuði pestanna. En þá verð margt er þar annað, sem vek- I ur líka að gæta þess vandlega ur sjerstaka athygli, svo sem ; að engin mistök eigi sjer stað, þáttur garðyrkjumanna í sýn- J svo fjárskiftin komi að notum. ingunni. Hann verður þó fyrst Nærri liggur að álíta, að best og fremst sem skraut til augna- j verði að menn verði sem stór- gamans, heldur en hann fræði tækastir í þessum aðgerðum, að almenning mikið á hagnýtu I fje verði skorið niður á sem gildi jarðræktar. Rjettur árs- J allra stærstum svæðum í einu, tími fyrir garðyrkjusýningar, svo minni hætta verði á því, er sem kunnugt er. á haustin, j að veikin berist inn á hin þegar auðvelt er að sýna hina ’ ,,hreinsuðu“ svæði, og nýi stofn fjölbreyttu jarðávexti eftir ^ inn sýkist þar. sprettutímann yfir sumarið. Heimilisiðnaðardeildin, hin fjölbréytta handavinna, sem kvenþjóðin á mestan heiðurinn af, er méð skemtilegustu og merkilegustu þáttum sýningar- innar. Sjaldan hefir á einum stað verið hægt að sjá eins mik Afköstin hafa aukist. Þegar litið er á fólksekluna í sveitunum, og hve fátt fólk það er víða, sem fæst til að stunda búnaðarstörfin, er það hrein furða, hve framleiðslan hefir getað haldist í horfinu, eða staklinga, og einstakra þjóða væri brotið á bak aftur. Leiðin sem hinir austrænu hafa valið sjer, við undirokun þjóðanna, er næsta handhæg, Eins og best sjest í Ungverja- landi. Við síðustu kosningar, er fram fóru í fyrra haust, reynd- ust kommúnistar að vera 17% af kjósendunum. Eftir þeim reglum eða venjum, sem gilda í landinu, ber kommúnistum að hafa sÖ£nu hlutdeild í ráðs- mensku hverrar stjórnardeildar sem þeir hafa í kjósendahópn- um. Smábændaflokkurinn fjekk 56% af kjósendunum og ætti því að hafa ráðin í hendi sjer í innanlandsmálum. En í landinu er rússneskur her. Hann þarf þó ekki að láta mikið til sín taka á yfirborðinu. Því það er sendiherrann rúss- neski, sem mestu ræður. Raðað er kommúnistum í trúnaðarstöð ur. En þegar Smábændaflokkur- inn ætlaði að efla andstöðu sína gegn kommúnismanum þá gerðu hinir austrænu sjer hægt um hönd, og ljetu nokkra áhrifa- ið af smekklegri og vandaðri íslenskri handavinnu, eins og með öðrum orðum- hve afköst,menn flokks Þessa hverfa- barna. Synd, að þessi varning- !hvers einstaklmgs, sem vinnur | Síðan var hafin hin hatram- ur skuli vera svo dýr. að ekki har að framleiðslustörfum, hef asta árás á bændaflokkinn og 1 ív> r>nlríe+ w>ilnr( oS wínrtol + ol i n o nn eoL*oÁnv> n»v» rnr» nnnetn sje hægt að gera af honum _ í sambandi við sýnihguna söluvarning handa heimsþjóð- um, sem margar búa nú skort á verulega hlýjum skjól- fatnaði. Langt mál þarf til þess að gerð verði sæmileg yfirlitsgrein um það sem á sýningunni er. Besta ráðið fyrir þá, sem henni vilja kynnast er að fara þang- að og sjá með eigin augum. Erfiðleikarnir. ÁHUGI almennings fyrir landbúnaðarsýningunni gefur ótvírætt til kynna að mönnum eru málefni landbúnaðarins hugleikin. Enda er það víst, að mönnum hinar bestu leiðbein- hið ískyggilega útlit í mörgum sveitum um framtíð búnaðar- ins, er mörgum hið mesta á- hyggjuefni. Hinn valti grundvöllur und- ir framleiðslunni við sjávarsíð- hann sakaður um hin mestu landráð. En það sem flokksfor- ystan hafði af sjer gert, var ekki annað en að undirb.'a sig undir það, er hinn rússneski her hyrfi eðli, að meðaltalið eitt, um af! úr landinu og fá þau völd, sem sem nú stendur yfir, hafa kom ið fram skýrslur eða yfirlit um þetta. En það liggur í hlutarins köst .einstaklinganna eða ein- stakra búa, gefur ekki söguna alla. Því mismunur á afköst- unum hlýtur að vera mjög mik- ill, eftir því hver á heldur, hvernig búskapurinn er rek- inn og í hvaða sveit eða við hvaða skilyrði frá náttúrunr.ar hendi. Rannsókn á þessu, þar sem viðhöfð væri hin fylsta gagn- rýni og þekking, myndi gefa honum ber samkvæmt kjósenda fjölda sínum. En þann undirbúning skoða kommúnistar sem „uppreisn gegn þjóðinni". Því samkvæmt þeirra kenningum má enginn hafa aðra skoðun en þá, sem samræmist kenningum kommún ismans. Aðstaða Rússa til áhrifa eða einskonar grímuklædds alræðis- valds í landinu, er næsta þægi-* leg, er þeir geta sett í hvaða á- hrifastöðu sem er, menn úr sín- um flokki er gera alt sem hinir erlendu húsbændur segja þeim. Skóli. Til að undirbúa samskonar una, sem stafar af því, hversu framleiðslan er dýr, er ekki nema stundarfyrirbigði. Eða sú er von manna. Er ef sveitir halda áfram að leggjast í auðn er sú eyðing, sem við þetta á sjer stað varanleg, eða verður ekki kipt í lag á skömmum tíma. Einna ískyggilegast er út- litið i þeim sveitum, þar sem lögð hefir verið megináhersla 4 sauðfjárræktina. en sveit- irnar eru nú orðnar fjárfáar vegna sauðfjárpestanna. Fram til síðustu tíma hafa margir bændur t. d. i Húnavatnssýslu litið svo á, að hægt myndi vera að standa af sjer tjónið af mæði veikinni, því brátt myndi þar af sjálfsdáðum komast á hið eðlilega úrval hinna hæfustu einstaklinga, er best þyldu veik ina. Rísa myndi hraustari stofn gegn yeikinni, þegar hún hefði lagt að velli bað fje, sem veik- ast væri fyrir. En nú er þessi skoðun mjög að hverfa, eftir síðustu veik- indahrotu sem dunið hefir þar yfir fjárstofninn. Nú virðist mönnum líklegast, að veikin eigi eftir að gera bændur sauð- ingar um það, hvernig haga ætti búrekstrinum í framtíð- inni. Búreikningaskrifstofan hefir að sjálfsögðu gefið mik- ilvægar leiðbeiningar í þessu efni. En hve margir skyldu það aðgerðir í Austurríki, hafa vera, sem við búskap fást, og kommúnistar þar sett á fót leggja úti, að draga allar álykt ( skola 1 nánd \ið Vínarborg. Eft- anin sem dregnar verða af ir því sem skýrt er frá í sænsku þeim rannsóknum og gætu þeim að gagni komið? Glöggar frásagnir um það, hvernig þeir bændur haga bú- skap sínum, er státað geta af ódýrustu framleiðslunni, myndi að mínu áliti, geta komið að miklu gagni fyrir þá sem hafa einsett sjer að halda áfram við að afla sjer lífsframfæris við landbúnað. Með ítarlegri rann sókn á búrekstrinum kæmi það í liós, hvar sá landbúnaður er rekinn, sem lífvænlegastur er og hvernig honum er hagað í smáu og stóru. „Skifting“ Evrópu. Þjóðviljinn segir, að nú hugsi Vesturveldin sjer, að skifta Ev- rópu í tvent. Harmar blaðið það mjög. Sem eðlilegt er. Því draumsjón Þjóðviljamanna er sú, að Rússum takist að leggja undir sig heiminn, eins og þeir hafa lagt undir sig Eystrasalts- lönd og síðan hvert af öðru að meiru eða minna leyti. Þá feng- ist „eining“ Evrópu, þegar þar ríkti einn vilji, en frelsi ein- blaði fyrir nokkrum dögum, hef ur þessi kenslustarfsemi staðið yfir í hálft annað ár. Flestir kennaranna eru rússneskir liðs- foringjar. Kenslutíminn í stjórn málaskóla þessum eru 10 vikur. Tekur hann 200 nemendur í einu. Flestir nemendanna koma frá verkamannaheimilum. Þeir fá hina bestu aðhlynningu í skól- anum m. a. 30 vindlinga á dag, hver þeirra. Þeir sem taldir eru efnilegastir, eru sendir til fram- haldsnáms í Moskvu. Meðan á kenslunni stendur eru nemend- unum stranglega bannað að hverfa frá skólanum. Og þeir mega sem minst segja frá því hvernig kenslunni er hagað þar. eftir að þeir eru komnir undan skólaaga hans. Það leynir sjer ekki, hvað Rússar ætla sjer með skóla þess- um. London: — 12 rússneskar könuf, sem gifst hafa enskum hermönnúlú, sendu nýlega forvígismönnum ’oreska Verkamannaflokksins skeyti, þar sem þcr báðust aðstoðar til þess að kont- ast til Englands mcð börn sín.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.