Morgunblaðið - 06.07.1947, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 06.07.1947, Qupperneq 11
Sunnudagur 6. júlí 1947. MORGDNBLAÐIÐ 11 Tilkynning K. F. U. M. — Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8,30. ■— Sr. Sigurbjöm Einarsson talar. Hjálpræöisherinn. — í dag kl. 11 lielgunarsamkoma. Kl. 4 útisam- koma. Kl. 8,30 hjálpræðissam- koma. Kapt. Driveklepp stjórnar. Fleiri foringjar og hermenn taka bátt. Allir veikomnir. — Mánu- lag og- þriðjudag eru samkomur á \kranesi. Almennar samkomur. ■—- Boðun Eagnaðarerindisins er á sunnu- Uögum kl. 2 og kl. 8 e. h. Austur götu 6, Hafnarfirði. 'ion. — Samkoma í kvöld kl. 8. fnarfirði kl. 4. — Allir vel- í nnir! I.O.G.T. I' -i. ur. — Fundur fellur niður ar iaö kvöld, vegna hreingerning- a:. i husinu. — Æ.T. Kaup-Sala ftSi.mingarspjöld Slysavarnafjelags ÍH3 eru fallegust Heitið á Slysa- vamaíjelagið Það er best cð lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. — Minnmgarspjöld barnaspítalasjóSs Hrkigsins eru afgreidd í Verslun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12 og I Bókabúð Austurbæjar. Simi 4258. Vinna HREINGERNINGAR GLUGGAIIREINSUN Sími 1327 frá kl. 10—5. Björn Júnsson. ÚC'jvnrs- og skattakærur skrifar PjeUs.r Jakobsson, Kúrastíg 12. — Brunabóiaíjel. ísiands vátryggir allt lausafje (nema verslunarbirgðir). Uppl. í aðalskrifstofu, Al- þýðuhúsi (sími 4915) og Ljá umboðsmönnum, sem eru í hverjum hreppi og Laupstað. S Púsningasandur Fínn og grófur skelja- | sandur. Möl. Guðmundur Magnússon, = Kirkjuveg 16, Hafnarfirði, I sími 0199. sr- niiiitffttttmif -S 1 Augtýsendur | athugið! að ísafold og Vörður er | vinsaslasta og fjölbreytt- | asta blaðið í sveitum lands i ins. Kemur út einu sinni | í viku — 16 síður. annmminimiiiniiiHimiiiiaiimBiNiiii BEST AÐ AUGLYSA t MOBGUNBLAÐINU oóaabóh 187. dagur ársins. Helgidagslæknir er Bjarni Bjarnason, Túngötu 5, sími 2829. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Viðcyjarkirkja. Messað í dag kl. 14. Sr. Hálfdán Helgason. Hjónaband. Hinn 3. júlí s.l. voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Thorarensen ungfrú Margrjet H. Vilhjálmsdóttir, Laugaveg 53 og hr. Andrjes Björnsson, cand. mag. fulltrúi í skrifstofu útvarpsráðs. Heim- ili ungu hjónanna er að Sól- vallagötu 41. • Ársþing íþróttasambands Is- lands hófst í Haukadal í Bisk- upstungum í gær. Gunnar Akselson skrifaði samtalið við Asbjörn Halvor- sen, sem birtist í íþróttasíðu blaðsins í gær. Af vangá fjell nafn hans niður. Farþcgar með ,,Heklu“ til Noregs og Danmerkur þann 4. júlí. — Til Sola (Stavanger); Rögnvaldur Þorláksson, Thora Þorláksson, Sveinn Birgir Rögnvaldsson, Ástráður Sigur- steindórsson, Haraldur Björns- son, Poul Anciaux, Arne Wen- nersten, James Arnold Craw- shaw, Robert Henry Halsall. — Til Kaupmannahafnar: Sig- urður Briem, Guðrún Briem, Axel F. Magnússon, Kristín Magnússon, Lona F. Bakkelov, Brynleifur Tobíasson, Kristinn Stefánsson, Sigurður Guðmunds son, Svava Valdimarsdóttir, Stella Tryggvadóttir, Sigríður Þorláksdóttir, Gyða Jónsdóttir, Ástríður Einarsdóttir, Árni Hafstað, Fritz Roland Nilsson, Sverker Benson, Kurt Anders Lundquist, Anton Bolinder, Roland Sundin, Lennert Atter- vall. Skipafrjettir: — (Eimskip): Brúarfoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss kom til Reykja víkur 3/7 frá Gautaborg. Sel- foss fór frá Gautaborg 2/7 til íslands. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 17/6 frá Hull. Reykjafoss kom til Lysekil í Svíþjóð 17/6 frá Hull. Réykja- foss ko mtil Lysekil í Svíþjóð 4/7 frá Antverpen. Salmon Knot kom til Reykjavíkur 9/6 frá New York. True Knot er í New York. Becket Hitch kom! til Reykjavíkur 22/6 frá New York. Anne kom til Gautaborg ar 4/7 frá Kaupmannahöfn. Lublin kom til Reykjavíkur 2/7 frá Hull. Disa kom til Leith 2/7, fór þaðan 3/7 til Svíþjóð- ar. Resistance átti að fara frá Antwerpen 3/7 til Hull og Leith. Lyngaa kom til Reykja- víkur 18/6 frá Gautaborg. Baltraffic fór frá Liverpool 30/6 til Stettin. Skogholt átti að fara frá Halden 4/7 til Lyse- kil í Svíþjóð. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30—9.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (sr. Jón Auðuns). 12.10.—13.15 Hádegisútvarp. 15.15—16.25 Miðdegistónleikar (plötur): a) Etudes Op. 25 eftir Chopin. b) Vladimir Rosing syngur lög eftir rúss- neska höfunda. c) 16.05 Þætt ir úr symfóníu í d-moll. Op. 120, eftir Schumann. 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen o. fl. 19.30 Tónleikar: „Dansskólinn“ lagaflokkur eftir Boccherini. 20.00 Frjettir. 20,20 Erling Blöndal-Bengtson leikur á celló. a) Chopin: Nocturne. b) Valesi: Menu- ett. c) Schubert) Ave Maria. d) Haydn: Menuett. e) Bocc- herini: Rondo. 20.45 Fyrsti ferðamannahópur- inn frá útlöndum, 1893 (Os- car Clausen rithöfundur). 21.10 Tónleikar: Píanólög (plötur). 21,20 Upplestur: „Á víð og dreif', bókakafli eftir rÁna Pálsson (Sverrir Kristjáns- son). 21.45 Tónleikar: Ljett klassisk lög (plötur). 22.00 Frjettir. 22,05 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. ÚTVARPIÐ Á MORGUN: 8.30— 9.00 Morgunútvarp. 15.30— 16.30 Miðdegisútvarp. 19.30 Tónleikar: Lög eru óper- ettum og tónfilmum (plötur) 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi: Noregsför ís- lenskra glímumanna (Eirík- ur J. Eiríksson prestur). 20.50 Tónleikar: Ljett lög (plötur). 21.00 Um daginn og veginn (Hersteinn Pálsson ritstjóri). 21,20 Útvarpshljómsveitin: Nor ræn þjóðlög. — Einsöngur (frú Guðrún Ágústsdóttir): a) Draumalandið (Sigf. Ein.) b) Augun bláu (sami). c) Vorsöngur ’ (Sveinbj. Svein- bj.). d) Fuglinn í fjörunni (Jón Þórarinsson). e) Sáuð þið hana systur mína (Páll ísólfsson). f) Komdu,‘komdu kiðlingur (Emil Thor.). 21.50 Tónleikar: Lög leikin á ýms hljóðfæri (plötur). 22,00 Frjettir. 22.10 Búnaðarþættir: Frá land búnaðarsýningunni. / 22.30 Dagskrárlok. ' 490,000 vilja komast til Ástralfu Sidnev. A. A. CALWELL, ráðherra sá í Ástralíustjórn, sem hefur með málefni innflytjenda að gera, er kominn til London til viðræðna við stjórnarvöldin þar um það, á hvern hátt best verði greidd gata þeirra manna, sem komast vilja til Ástralíu. 400,000 manns bíða nú í Bret- landi eftir fari til Ástralíu, en undanfarin tvö ár hafa aðeins um 6,000 komist á leiðarenda. Calwell lítur svo á, að nauð synlegt sje að afla fleiri skipa til þess að annast flutninga til Ástralíu, en sje það ekki mögu legt, hefur hann á prjónunum á- ætlanir um að byggja f jögur inn flytjendaskip, sem eiga að geta flutt yfir 50,000 manns á ári. Fregnir herma nú, að verið sje að breyta fjórum herflutn- ingaskipum, til þess að annast fólksflutningana fyrst um sinn Skipin heita Ormonde, Chitra og Ranche, og eiga að geta flutt 2,600 farþega í hverri ferð. — Kemsley. Akranes, Hreðavatn Hreðavatnsskáli Ferðir alla daga eftir komu Laxfoss til Akraness. FRÁ AKRANESI kl. 9 árdegis, nema laugardaga kl. 13,30. FRÁ HREÐARVATNI kl. 17 síðdegis. Athugið: Fljótari og betri ferðir er ekki hægt að fá um Borgarfjörðinn, ferðin tekur 1 klukku- tíma með Laxfoss og 1 y2 klukkutíma með bíl í Hreðavatn. Afgreiðsla í Reykjavík hjá Frímanni Frímannssyni i Hafnarhúsinu, sími 3557, í Hreða- vatni hjá Vigfúsi Guömundssyni, á Akranesi, Kirkju- braut 16, simi 17. þóréur þ. þóÁ aróoFi t AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI írá bændaskólanum á Hvanneyri j Landbúnaðarráðuneytið hefur ákveðið, að næsta haust verði hafin framhaldskennsla í búfræði við bændaskólann á Hvanneyri. — Námstíminn verður sennilega tveir vetur og eitt sumar. Síðari veturinn mun nemendum verða gefinn kostur á sjernámi innan búfræðinnar. Umsóknin sendist skólastjóranum á Hvanneyri, fyrir 15. september næstkomandi. BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU — N. S. V. I. — Tilkynning Þeir, sem enn ekki hafa pantað myndir frá árshátíð Nemendasambands Verslunarskóla Islands, 30. apríl s.l., eru vinsamlega beðnir að gera það nú þegar, eða í síðasta lagi fyrir miðvikudagskvöld n.k. í Verslun- inni Olympia, Vesturgötu 11, þar sem myndirnar liggja frammi til sýnis. Stjórn Nemendasambands Verslunarskóla Islands. Vegna jarðarfarar verða skrifstofur okkar lokaðar á mánudaginn frá kl. 12 til kl. 4. OJoL nóon, (LO? ^JJaaber Lf ^^♦^^^♦♦^'♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦, Stal demöntum. London: — Bandaríski liðsforing- inn, E. J. Murray, sem fengin var varsla Japnnsbanka eftir uppgjöf Jap- ana, hefur verið dæmdur i 10 ára hegningarvinnu. Var honum gefið að sök að hafa stolið 500 demöntum úr geymsluhólfum bankans. ’iiiiiiiiiiiiitiiitiimiiiiiitiiiiiiiieiiia«iiiiiuiiMmiiiiiimvi I Ifflagnúá ^borfacivíá hæstarjettarlögmaður uiauiuiuiiiiiiMmiMiiiiiiiikmmiiMiimmiiiimiiunu Jarðarför föður okkar BJARNA JÓHANNESSONAR Sýruparti, fer fram þriðjudaginn 9. júlí, og hefst með húskveðju að Suðurgötu 30, Akranesi, kl. 2 e. h. Ástvaldur Bjarnason. ' Guðm. P. Bjarnason. Okkar innilegasta þakklæti til allra þeirra, sem heiðruðu minningu og jarðarför okkar elskulegu móður GUÐRÚNAR J. BJARNHJEÐINS. Ebba og Fríða Bjarnhjeðins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.