Morgunblaðið - 15.07.1947, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.07.1947, Blaðsíða 5
f Þriðjudagur 15. júlí 1947 MOHGUNELAÐIÐ Sigurður Sveinsson, garðyrkjuráðunauturí Landbúnaða rsymngin er í senn SÝNINGIN er ennfreraur Sjerstaéður viðburður í sögu lands og þjóðar er sýnir með glöggum dæmum og áreiðan- legum og óvjefengjanlegum heimildum þróun landbúnaðar- ins, garðræktar og skógræktar og aukna vjelanotkun við hin fjölbreyttu störf jarðræktarinn ar og stöðugt vaxandi afurða- magn frá ári til árs fyrir hverja einstaka grein jarðyrkjunnar. Hagnýt mentun í þessum greinum hefur stöðugt aukist samfara því, sem allt atvinnu- líf hefur dafnað. Jeg hafði í upphafi ekki gert mjer vonir um að sýning þessi myndi tak- ast eins vel og raun ber vitni. Ekki var það þó af þeirri á- stæðu að jeg efaðist um dugnað þeirra, er að sýningunni stæðu, heldur af því að jeg þekkf svo vel inn á alla þá miklu erfið- leika, sem því er samfara, að jeg tel það þrekvirki að koma upp jafn glæsilegri sýningu við ekki bctri aðstæður, en hjer voru fyrir hendi. Mjer finnst að dagblöðin hafi verið ótrú- lega fáorð um jafn mikinn við- burð og þessa sýningu, þó hef- ur aðsóknin verið það mikil og langt fram úr öllum vonum að hún ein er máske bestu þakk- írnar frá sýningargestum til framkvæmdamanna sýningar- innar og þjóðarinnar í heild. Oð þjóðin á um ófyrirsjáanlega fraratíð eftir að uppskera marg fal.'.rn og góðan ávöxt af lær- dc. i bessarar sýningar. .;jar jeg fór að hugleiða það aö 'crifa grein um landbún- að, ýninguna, fekk jeg um lei. áðið gátuna um þögn þess ar. ýningar, því óhugsandi er að ' sa henni svo sæmilegt mt ; tcljast í venjulegri blaða- gre' , slíkar gre'inar yrðu frek ar í 1 að minna á einstök at- riði sýningarinnar. Þess vegna vil jeg að það, verði gefin út bók um landbúnaðarsýninguna ritaða af vel ritfærum manni eða mönnurn, og prýdd sæg góðra mynda, er sumar ættu að vei’a í litum, þannig, að les- andinn fái sem skýrasta hug- mynd um hið raunverulega út- lit sýningarinnar. Slík bók yrði af öllum vel þegin til lærdóms og skemtilesturs og aðgengileg asta heimildarrit um sýning- una fyrir síðasta tíma, í þeirri bók myndi reynslan tala og vísa veg til þess besta fyrir framííðina. Deildir sýningarinnar. Sýningin er í mörgum stærri deildum auk fjölda smærri deilda og vil jeg leitast við að lýsa nokkrum af þessum deild- um. Að alsýningarskálin n. í þessum skála fór fram vígsla og opnun sýningarinnar. Andspænis sýningardyrum sýningarskálans, er stórt líkan af íslandi, steypt af Axel Helgasyni og málað af Eggert Guðmundssyni listmálara. Þeg fer gengið er inn ganginn, sjer snaður fyrst skýringarmyndir pg línurit um búfjáreign lands- ínanna, t. d. er þess getið að Vetrargarður. hrossaeign íslendinga 1944 hafi verið alis 60 þúsund, þar af tamin hross 30 þúsund og ó- tamin og tryppi 30 þúsund. —* Nautgripafjöldi árið 1784 (í Móðuharðindunum) voru sam- tals 10 þúsuncl nautgripir á öllu landinu. Arið 1920, en það er áður en mjólkurbú koma til sögunnar, er talan komin upp í 23,5 þúsund. En 1942 er 41,5 þús. nautgripir. • Innvegin mjólk frá mjólkur- búum árið 1928 var 602,680 kg. frá 217 bændum, en árið 1946 27,184,526 kg. frá 2836 bænd- um. Sauðfjárfjöldi 1784 er 50 þúsund fjár, en 1933, áður en fjárpestirnar komu 728 þús. Stærð matjurtagarða á öllu landinu 1941, er 1000 hektarar og gaf af sjer 124,862 tn. Tún- stærð hafði íjórfaldast hjer á landi síðan árið 1885 og nærri tvöfaldast síðan árið 1915, töðu fengur hefur 5 faldast hjer á landi síðan 1885. En árið 1944 var töðuíengur 1342.000 hestb. Búvjelakostur bænda í árs- lok 1946. Tala bænda frá 6800. Dráttarvjelar 585. Bifreiðar 782. Ýms flutningatæki önnur svo sem vagnar, kerrur, hjól- sleðar og heysleðar 8300. Ýms jarðvinslutæki. Ðráttar vjelaplógar_366'. Hestaplógar og herfi 3200. Heyvinsluvjelar, sláttuvjelar 3527. Rakstrarvjelar 2155. — Snúningsvjelar 443. Múgvjelar 173. Heyýtur 1310. — Ýmsar uppskeruvjelar 97 og ýms á- vinslutæki 320. Rafsíöðvar. Vatnsrafstöðvar 380. Vinarafstöðvar 1609. Mó- torrafstöðvar 119. Á einum veggnum eru línui’it og skýr- ingamyndir er sýná búfjáreign Reykvíkinga, en samkv. því eru hjer 400 hross. 1600 fjár og 700 nautgripir. Baösíofan cg heimilisiðnað- urinn. Á sýningarsvæðinu má líta gamaldags baðstofu smíðaða af fl. Heimilisiðnaðarsýningin á það sammerkt með bestu deild um landbúnaðarsýningarinnar, að vera með ágætum, svo vel er til hennar vandað. Faliegasía dcildin. á sýningunni er án efa garð- yrkjudeildin og hefur af sum- um verið kölluð himnaríki. ■—• Blómasýning sameiginleg frá framleiðendum, þekur að mesíu gafl þessa mikla sýningarskála eða meir en helming hans og nær langt fram á gólf fyrir miðjum gafli skálans. Britt Welvert blómaskreyt- ingakona hefur lagt mikla vinnu við sýningu garðyrkju- manna og á hún þakkir skilið fyrir mikið og gott starf í sam- bandi við garðyrkjudeildina. Það sem mesta eftirtekt vekur í sambandi við þessa deild, er 8 m hár foss, sem fellur niður gróðri vaxið hraungijúfur, og rennur lækur þessi í tjörn, sem er í miðjum skrúðgarði sem skipulagður er í nokkurs konar landlagsstíl (að vísu stenst garður þessi ekki hið raunveru iega hvað gróðri viðvíkur, ætti hanh að flytjast út fyrir skála- Skógrækt. Nikulási Halldórssyni og Ragn ari Ásgeirssyni ráðunaut. Bað- j stofa þessi hefur vakið mikla eftirtekt. íslensk heimilisvinna hefur stórt sýningarsvæði í miðjum aðalsýningarskálanum. Var það fyrirfram vitað mál að hús- freyjur landsins myndu ekki láta sinn hlut eftir liggja. — Reykvíkingar eiga þar ýmsa góða fulltrúa, svo sem Ragn- hildi Pjetursdóttur í Háteigi o. Eldhúsinnrjctting S. Í.'S. vegginn, því þarna kom jeg ekki auga á neitt nema inni- jurtir að frátöldu grasi og mosa, Nokkur af blómunum gætu þó máske skrimt af úti hálfan mán uð til 3 vikur um hásumarið), en hvað um það, þarna í skál- anum getur þetta átt á sjer fullan rjett og er skipulagt og niðurraðað af meistaralegri ná- kvæmni og smekkvísi og ber að þakka það sem vel er gert og er það gert hjermeð. Þetta er ævirrtýraheimur sem birtist hjer innan þessara veggja og myndastytturnar eftir Ásmund Sveinsson myndhöggvara setja sinn skemmtilega svip á um- hverfið. í deild garðyrkjumanna má finna flest allar jurtir, er rækt- aðar hafa verið í gróðurhúsum hjer á landi. Þarna inn við gafl aðalsýningarskálans eru sýn- ingar frá blómaverslunum í Rvík og sameiginleg grænmet- issýning frá Sölufjelagi garð- yrkjumanna og E. Kristjánssyni og Co. — Blómaverslanirnar Flóra. Blóm og ávextir og Litla blómabúin hafa allar fallegar sýningar þó þær sjeu að ýmsu ólíkar. Flóra hafði ennfremur auk blómanna á sinni sýningu fallega íslenska leirmuni frá Funa h.f., skálar, blómavasa og ýmsar fígúrur úr leir. Vetrargarður Rögnu Sigurðar- dóttur. Þessi garður vakti sjerstaka eftirtekt á sýningunni og ættu slíkir vetrargarðar að vera. sem allra víðast og þyrftu ekki að vera svo ýkja dýrir, að fjöl-. margir gætu veitt sjer þann un að að hafa fallegan vetrargarð. Með einfaldri og stuttri lýs- ingu mætti segja að þetta væri í rauninni að hálfu leyti gróð- urhús með glerveggi á tvær hliðar, þar sem fjölskrúðugur gróður væri meðfram báðum glerveggjum og kringum þá og víðar eftir því, sem æskilegt þætti á hverjum stað. Að öðru leyti minnir þetta á skemtilega sólríka setustofu. í vetrargarði þeim sem hjer um ræðir er m. a. nokkrir gullfiskar syndandi í storum glerkassa. Garðyrkjufjelag íslands hefur til sýnis og sölu inn- lendar og erlendar garðyrkju- bækur og eru flestar þessar bækur til sölu, en veitt er mót- taka á pöntun á þeim, sem ekki fást þarna og reynt að greiða fyrir með útvegun á þeim síð- ar. Fjelagið hefir smá bókabúð rjett við garðyrkjudeildina. — Framreiðsla íslcnskra græn- nietisrjetta. Kensla á niður- suðuaðferðum og geymslu græn metis. Garðyrkjufjelag íslands ósk aði eftir því, að Helga Sigurðar dóttir skólastjóri Húsmæðra- kennaraskólans sæi um matar- gerð á grænmeti og hefði eina eina deildina á sýningunni. — Varð svo að ráði að ^ennara- fjelagið Hússtjórn tæki það ac sjer, en frk. Helga er formaður þess fjelags og henni því fald- ar framkvæmdir sem eru á veg: um Húsmæðrakennaraskólani: að nokkru leyti, enda eru þaci m. a. nemendur hans, serr. vinna að matreiðslu og fram- reiðslu. Tilgangurinn er a£: kenna að borða grænmeti. —- Þetta verður þó að teljast ó- heppilegur tími til þessarar sýn ingar, því frekar fáar græn- metis tegundir eru enn fáan- legar og grænmeti er hjer dýrt. Það er nauðsynlegt að íslend- ingar borði mikið af grænmeti, Þjóðinni er það áreiðanlega holt. v Birkið tekur við þcgar mel- grasið hefur hcft sandfokið. Skógrækt og sandgræðsla hindra áframhaldandi upp- blástur og eyðileggingu okkar kæra lands, auka fegurð þess, nytsemi og gæði. ' í deild þessari sem tekur með verðskulduðum rjetti mikið pláss á sýningunni, eru til sýn- Framh. á bls. 12 J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.