Morgunblaðið - 15.07.1947, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIL
Þriðjudagur 15. júlí 1947
R.K 1»
Að gefnu tilefni skal það enn tekið fram, að allar
heimsóknir að Barnaheimilunum á
SILUNGAPOLLI og
KOLVIÐARHÓL
eru stranglega bannaðar.
Yfi rlýsing
frá
VINNUVEITENDAFJELAGI ÍSLANDS
og
VERKAMANNAFJELAGINU DAGSBRÚN
í Reykjavík.
Að gefnu tilefni hafa fjelög vor komið sjer saman
um að leiða athygli vinnuveitenda og verkamanna að
því að öamkvæmt samningi fjelaga vorra er rjettur
verkamanna til þess að krefjast hálfra daglauna fyrir
hvern byrjaðan vinnudag bundinn því skilyrði að um
sje að ræða:
hafnarvinnu, byygingavinnu
eða annan meiri háttar atvinnurekstur.
Sama gildir um rjett verkamanna til fullra dag-
launa sje unnið meira en hálfan daginn.
Reykjavík, 7. júlí 1947.
VINNUVEITENDAFJELAG ISLANDS.
Eggert Claessen.
VERKAMANNAFJELAGIÐ DAGSBRÚN.
Sigurður Guðnason.
Hiís snel verslunarplássi
óskast til kaups helst í nýrri hverfum bæjarins eða
við Laugaveg. — Tilboð sendist afgreiðslu Morgunbl.
fyrir 20. þ. m. merkt: Hús með verslunarplássi.
Húsnæði
Húsnæði fyrir lækningastofur óskast
leigt, þarf ekki að vera tilbúið fyr en
með haustinu. Tilboð merkt „Lækn-
ingastofur" sendist blaðinu.
Atv
inna
Nokkrir duglegir verkamenn geta
fengið atvinnu strax.
Uppl. í síma 7430 kl. 1—3.
BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU
Ls. „LHBUr
fer frá Reykjavík föstudaginn
18. júlí til norðurlandsins.
Viðkomustaðir:
Siglufjörður
Akureyri.
„FJALLFOSS
fer frá Reykjavík laugardag-
inn 19. júlí til vestur og norð-
urlandsins.
Viðkomustaðir:
Patreksfjörður
ísafjörður
Ingólfsfjörður
Siglufjörður
Akureyri
Húsavík.
E.s. ,Horsa
fermir í Leith 21.—25. júlí.
„Li\GAHFÖSS“
fer hjeðan 15. júlí til Gauta-
borgar og Kaupmannahafnar,
og fermir þar um 23. júlí.
H.f. Eimskipafjel. íslands
Bátsferð
verður á næstunni til Oræfa.
Vörur óskast afhentar sem
fyrst.
m.b. NANHÁ
Tekið á móti flutningi til Snæ
fellsneshafna og Stykkishólms
fram til hádegis í dag.
L.s. Zaanstroom
til Norðfjarðar. Flutningi ósk-
ast skilað fyrir hádegi í dag.
Húsagerðarmenn
Akranesi
Hjer með tilkynnist öllum þeim, sem hlut eiga að
máli, að bæjarstjórn Akraness hefur á fundi sínum
þ. 2. júlí s.l. samþykt, að allir þeir, sem stunda húsa-
teikningar, se'm leggjast eiga fyrir bygginganefnd,
hafi til þess löggildingu, sem einungis fæst með sam-
þykt bæjarstjórnar að áðurfengnum meðmælum
byggingarnefndar. Ennfremur skulu þeir einir hafa
rjett til að takast á hendur umsjón húsbygginga, sem
fengið hafa sams konar löggildingu og að framan
greinir.
Þeir, sem öðlast vilja löggildingu, samkvæmt fram-
anskráðu, þurfa því að senda bæjarstjórn skriflega
beiðni urn það, þar sem tekið sje fram, hverja sjer-
mentun aðili hefur og hversu lengi hann hefur starf-
að við húsateikningar eða umsjón húsbygginga.
Akranesi, 10. júlí 1947.
GUÐLAUGUR EINARSSON,
bæjarstjóri.
Bíll
6 manna amerísk fólksbifreið, model ’41, sem altaf
hefur verio í einkaeign, er til sýnis og sölu við Mið-
bæjarbarnaskólann frá kl. 12—2 og 4—8 í dag. —
Mjög sanngjarnt verð.
Síldarstúlkur
Þær stúlkur, sem ráðið hafa sig við síldarsöltun á
söltunarstöð Kristins Halldórssonar Siglufirði, þurfa
að fara norður hið allra fyrsta.
Enn er hægt að bæta við nokkrum stúlkum. Fríar
ferðir báðar leiðir og einnig frítt húsnæði, ljós, hiti
og kauptrygging.
Nánari upplýsingar í síma 3149 í dag kl. 10—12
og eftir kl. 7.
HAFLIÐI HALLDÓRSSON.
Hfets'elðsltilkœiia
I Dugleg og ábyggileg matreiðslukona óskast í 2—3
I mánuði. — Uppl: í síma 1066.
lýr $ mm
besta tegund, 85 b. h. p. til sölu. Uppl. gefur (ekki í |
síma) Jón N. Sigurðsson hdl., Austurstræti 1.
Landbúnaðarsýningln verður opin í dag á sama témá og éður
En kli i kkan II í kvöld henni lokið
Þá syngur Guðmundur Jónsson ópersöngvari nokkur lög, en Bjarni Ásgeirsson ráðherra, Steingrímur Steinþórs-
son búnaðarmálastjóri og Kristjón Kristjónsson framkv æmdastjóri, flytja stutt ávörp.
REYKVIKINGAR! Notið vel þetta allra síðasta tækifæri
til að sjá LANDBÚNAÐARSÝNINGUNA.
é %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%<&%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%'&
%%%íð