Morgunblaðið - 18.07.1947, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.07.1947, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 18. júlí 1947 I íbúð - ELán Sá, sem getur lánað kr. 1 25—30 þús. getur fengið i leigð 3 herbergi og eldhús I sem verður tilbúin um | miðjan vetur n. k. Minna 1 peningalán gæti einnig | komið til greina. Tlboð 1 leggist inn á afgr. Mbl. | merkt: „íbúð — lán — 1 653“ fyrir hád. á laugar- ; dag. Halló húseigendur! Hver vill vera svo góður og leigja stúlku með 5 ára dreng 1 herbergi og eldhús eða eldunarpláss. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 22. júlí merkt „Ekki rík, en ábyggileg — 680.“ Kominn heim JONAS SVEINSSON læknir. | | Píanó Nýtt, vandað píanó til sölu. Verð kr. 4800.00. Uppl. í síma 6880. | FORD Sendiíerðabifreið I í ágætu standi er til sölu. = Skifti á góðum 4 manna | bíl kemur til greina. — | Uppl. í sima 171, Akra- i nesi. 16 hestafla enskur bíll sem nýr (keyrður 5000 mílur) til sölu eða í skift- um fyrir nýjan 6 manna amerískan bíl. Til sýnis á bílastæðinu við Lækjar- torg eftir kl. 8 í kvöld. • millllllllllllMIIIIIIIMMMMIIIIIIimillllllllllllllllllllllllll | 1 lílíjaqnúá dJkorfa /aqnuá ^shorlaciuá hæstarjettarlögmaður F. 1. L. S. 1. L. Aðalfundur | fjelags íslenskra loftskeytamanna verður haldinn í 1 I Tjarnarcafé mánudaginn 21. júlí kl. 20,30. Fjelagar fjölmennið! _______ STJÓRNIN. Til sölu er Skerpingar- og brýnsluverkstœðið á Laufásveg 19. Uppl. í síma 3623 kl. 1—3 á morgun. 5000 króna lán óskast nú þegar gegn mjög háum vöxtum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hád. á laugardag, merkt: „Prívat — 641“. 4 é é o 4 Rúðugler 3 m/m þykkt, fyrirliggjandi, Eggert Krisfjánsson & Co. fí.f. Colman’s Mustaráur bætir kjötbragðið, eykur lystina, örfar meltinguna, og er nú FÁANLEGU R AFTL'R Harris-logsuðutæki og varahlutar eru komin. Þeir sem eiga pantanir hjá oss sæki þær sem allra fyrst. 6.Þ0RSIEINS80N 11J0HN80N i IHveragerði | Hús til sölu. Tvö her- i | bergi, eldhús og bað. — I | Uppl. Grenimel 35, kjall- 1 1 ara kl. 7—8 e. h. Simi 3573 og 5296. Lokað vegna sumarleyfa frá 19. júlí til 5. ágúst. vu ómi&jan. JJJram L.p. t^náó \Jí<^iu ndóóon, ^JJeiídul. h.j^. a ^$H|X$>-í><g>^X$XÍ>^>^xSxSX5>^XÍXÍXtXg^<J>^><SxJxMXÍKS><í^><ÍH|>4x!><£3><$<í><l>4>^<»»<»> Renault Bifreiðarnar Föstudaginn 18. júlí verða afhentar bifreiðarnar, sem | bera afgreiðslunúmer 116—130. Auk. þess verða sendi- | ferðabilarnir afhentir, þótt þeir ekki beri þessi númer.f Afhendingin fer fram kl. 1—4 e.h. þar sem bifreiðarnar | standa á afgreiðslu Eimskip í Haga. Kaupendur verða að hafa með sjer skráningarnúmer bifreiðarinnar. 'JiLóLiptamálaráLiAneytJ 31 (D Til sölu Af sjerstökum ástæðum eru til sölu hlutabrjef að nafn- verði kr. 20,000,00 í Skipasmíðastöð við Faxaflóa. Stöðin hefir eftir legu sinni og annari aðstöðu glæsi lega framtíðarmöguleika. Upplýsingar gefur Jón Ölafsson, lögfr., Lœkjartorg 1, Reykjavik, sími 4250. hefur vakið mikla athygl: li um allan heim, meðal þeirra manna, sem íslenskum fræðum unna. íslendingasagnaútgáfunni hefur borist umsögn ýmsra merkra manna um útgáfuna t.d. skrifar: Ejnar Munksgaard: Hinn kunni danski bókaútgefandi skrifar um útgáfuna. „Jeg er gagntekinn af aðdáun fyrir þvi verki, sem hjer hefur verið unnið. Jeg get ekki sagt annað en það sje vtrulegt afrek að hafa komið út þessu mikla verki. Þessi útgafa er sannarlega Islandi og íslenskn fræðastarfsemi til stórsóma.“ Kjörorðið er: íslendingasögurnar inn á hvert áslenskt heimili Pósthólf 73. Reykjavik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.