Morgunblaðið - 18.07.1947, Blaðsíða 11
Föstudagur 18. júlí 1947
MORGUIVBLAÐIÐ
11 1
*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«
Fjelagslíf
RABBEUNDUR
hjá i'rjálsíþróttamönnum
í V.R. í kvöld kl. 8,30.
Mjög áiíðandi að allir
mæti og komi stundvís-
Nefndin.
Framarar!
Æfing í kvöld hjá I.
| II. og meistaraflokki á
Framvellinum kl. 8,30.
Framarar! 2. flokkur.
lEfing í kvöld á Framvellinum kl.
7,30.
Þjálfarinn.
<?¥/£>
Jámboree-farar 1947.
Útilega um helgina í
Lækjabotna. Farið verður
frá Skátaheimilinu á laug
ardag kl. 3 e.h. Skrínu-
Ixstur en sameiginlegur miðdegis-
verður. Áriðandi að allir mæti stund
y' ‘ga. Ef forföll eru verða þau að
íil nnast í Skátaheimilið á föstu-
df p' öld kl. 8—9 e.h.
Fararstjórnin.
XX
I O. G. T.
Si. Verdandi nr. 9.
Skemtiför að Reykholti n.k. sunnu-
da Farseðla sje vitjað í dag fyrir
Id. ð á skóvinnustofu Ágústs Fr. &
,Cc. Laugaveg 38, sími 7290.
SKRIFSTOFA
STÓRSTÍIKUNNAR
Wrikirkjuveg 11 (Templarahöllirmi).
Stórísmplar til viðtals kl. 5—6,30
tdla þriðjudaga og föstudaga.
Fundið
ARMEAND fannst fyrir framan
Landssimastöðina í gær. Eigandi
gefi sig fram.í síma 5185.
!>•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦£«!
Kaup-Sala
MiSsíJSvarketill mjög góð tegund,
lítið nctaður, til sölu í Efstasundi
24, Kleppsholti.
Kcupi gull hæsta verði.
SIGURÞÓR,
Hafnarstræti 4.
Minningarspjöld harnaspítalasjóðs
Hringsins eru afgreidd í Verslun
Augustu Svendsen, Aðalstræti 12 og
I Bókabúð Austurbæjar.
Sími 4258.
Vin
na
IIREINGERNINGAR
Vanir menn. Pantið í tíma.
Simi 7768.
Árni og Þorsteinn.
O'.svars- og skattakærur skrifar
Pf:iztr Jakabsson, Kárastig 12. —
®Z^aabóh
G68 gloraugu oru fyrir
öllu.
Afgreíöum ílest gleraugna
racept og geruxn við gler-
augu.
♦
Augun þjer hyOiS
meö gleraugum frfi
TÝLl H. F.
Austurstræti 10.
AU GLÝ SING
ER GULLS ÍGILDI
199. dagur ársins.
Árdegisflóð kl. 6,25.
Síðdegisflóð kl. 18.50.
Næturlæknir er á lækna-
varðstofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs
Apóteki, sími 1616.
Næturakstur annast Litla
Bílstöðin 1380.
Höfnin. — Komu: Nordkyn,
norskt eftirlitsskip. Grebbes-
troom frá útlöndum.
Sjómannablaðið Víkingur,
júní—júlí heftið 1947, er ný-
komið út. Efni er m. a.: Grein
um Wilhelm Barents, Verið tæ
gáðir og vakið, sjómannadags-
ræða. eftir sjera Stefán Snæ-
varr, Síðasta sjóferðin, smá-
saga eftir Böðvar frá Hnífsdal,
Uppskurður eða dauði — Verð
bólgan er að stöðva sjávarút-
veginn, eftir tlalldór Jónsson,
Bræðurnir Einarsson og upp-
haf sildveiða á Raufarhöfn,
eftir Einar Sigfússon. Gísli As-
geirsson frá Álftamýri, eftir
Ásg. Ásgeirsson, dr. Richard
Beck fimmtugur, eftir G'. G.,
Þegar jeg rjeri á Kálfeyri, eft-
ir Halldór Kristjánsson, Glæsi-
legt björgunarafrek, eftir G.
J., Endurminningar síldveiði-
manns, eftir Sigurð Sumar-
liðason, Siglingamál, eftir Grím
Þorkelsson, Nýtt danskt Græn-
landsfar, eftir Hjálmar R.
Bárðarson. Sunnudagur í Vig-
ur, eftir Birgi Thoroddsen, á
frívaktinni, smásögur o.m.fl.
Skipafrjettir. — (Eimskip):
Brúarfoss er í Kaupm.höfn.
Lagarfoss fór frá Rvík 15/7. til
Leith og Kaupm.h. Selfoss er
á Siglufirði. Fjallfoss er í Rvík,
fer 19/7. vestur og norður.
Reykjafoss er á Siglufirði.
Salmon Knot fór frá Rvík 14/7.
til New York. True Knot fór
frá New York 8/7. væntanleg-
ur til Rvíkur 19/7. Becket
Hitch kom til Rvíkur 22/6. frá
New York. Anne fór frá Siglu-
firði 16/7. til Rvikur. Lublin
er í Rvík. fer 18/7. til -Siglu-
fjarðar og Akureyrar. Dísa fór
frá Gautaborg 15/7. til Siglu-
fjarðar. Resistance fór frá
Leith 15/7. til Reykjavíkur.
Lyngaa fór frá Rvík 11/7. til
Antwerpen. Baltraffic fór frá
Stettin 16/7. til Gautaborgar.
Skogholt fór frá Gautaborg
12/7. til Siglufjarðar. Horsa
byrjar að lesta í Leith 21/7.
Landsmót stúdcnta. Fram-
kvæmdanefndin biður þá, sem
eiga eftir að sækja pantaða far
miða á Snorrahátíðina í Reyk
holti að vitja þeirra í dag kl.
2—7 síðd. í anddyri Lista-
mannaskálans.
Á sama stað og tíma verða
seldir aðgöngumiðar að kveðju
hófi stúdentamótsins að Hótel
Borg n. k. mánudag. Nauð-
synlegt er að allir, sem ætla
að taka þátt í hófinu hafi til-
kynnt þátttöku sína í síðasta
lagi kl. 7 í kvöld.
Blaðinu hefur borist ritið
„í fjósinu“ eftir Árna G. Ey-
lands. Er það sjerprentun úr
Búnaðarritinu. í því er sagt
skilmerkilega frá hvaða tæki
fjós þurfi að hafa til að vera
fyrirmyndafjós. Eru myndir
og teikningar af öllum bestu
tækjum og frágangi í bygg-
ingu þeirra. Það er 73 bls.,
prentað á góðan pappír.
Blaðinu hefur borist „Fje-
lagskerfi Landbúnaðarins á
íslandi (Ágrip)“ eftir Metú-
salem Stefánsson. í formála
segir: I smáriti þessu, er leit-
ast við að rekja í aðaldráttum
upphaf búnaðarfjelagsskapar
hjer á landi. Er ritið stutt
saga Búnaðarfjel. á landinu
og eru í því margar myndir
af öllum helstu brautryðjend-
um. Það er 135. bls., prentað
í Prentverki Guðmundar
Kristjánssonar.
ÚTVARPIÐ í DAG:
19.30 Tónleikar: Lög leikin á
rússn. gítar (plötur).
20.00 Frjettir.
20.30 Útvarpssagan: „Sjeð í
tvo heimana“ eftir Thorne
Smith, II (Herst. Pálsson
ritstjóri).
21.00 Tónleikar: Ljett lög.
21.10 Erindi: Gustav Vigeland
og Frognergarðurinn í Oslo
(Helgi Hjörvar).
21.40 íþróttaþáttur (Brynjólf-
ur Ingólfsson cand. jur.)
22.00 Frjettir.
22.05 Symfóníutónleikar.
Snorrahátfð Borg-
firðingafjelagsins
BORGFIRÐINGAFJELAG-
IÐ í Reykjavík efnir til skemti-
’farar að Reykholti í sambandi
við Snorrahátíðina á sunnu-
daginn. Þegar dagskrá hátíðar-
nefndar er lokið á sunnudag-
inn heldur hátíðin áfram í
Reykholti á vegum fjelagsins.
Verður þar til skemtunar song
ur. hljóðfæraleikur og dans.
Veitingar verða seldar á staðn
um.
Borgfirðingafjelagið hefir
gefið út merki, Snorramerki í
sambandi við hátíðina. Verða
þau seld á sunnudag í Reykja
vík, Akranesi, Borgarnesi og
Reykholti.
Allur ágóði af skemtun fje-
lagsins í Reykholti er ákveðið
að renni til íþróttavallarsjóðs
Ungmennasamfiands Borgar-
fjarðar, en ágóði af merkjasölu
á að renna til bygðasafns
Borgarfjarðarhjeraði. -
Heimkomin minnust vjer Skagfirðingar er þátt tók-
um í nýafstaðinni bændaför suður um land allra þeirra
er greiddu för okkar og auðsýndu okkur frábæra gest-
risni og margvíslega vinsemd á þessu ferðalagi, er átti
sinn þátt í að gjöra okkur ferðina ógleymanlega. Öllum
þessmn aðilum flyt jeg fyrir hönd allra þátttakenda
okkar innilegasta þakklæti.
Reynistað í júlím. 1947.
F'ararstjórinrt.
♦^^^^'^►.^^^^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦'®
Húsasmiður
Flúsasmið vantar atvinnu og húsnæði, má vera hvar
sem er á landinu. Er vanur verkstæðis og vjelavinnu,
einnig útivinnu. Tilboð merkt: „Smiður“, leggist inn á
afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ.m.
^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^
IVIDRVilVNA
Múrarar óskast til að taka ,að sjer múrhúðun í íbúðar-
húsum Reykjavíkurhæjar við Miklubraut. Upplýsingar
á bj’ggingarstaðnum kl. 1V2—2^2-
^JÁiíóameiótari- l'Kei/fhjavlluu'lœjaF
*♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦»♦♦»♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Tilkynning frá Tivoii
Frá og með 16. júli verður Tivoli opið eins og hjer segir
Alla virka daga frá kl. 7,30 e.h. — 11,30 e.h.
Sunnudaga og laugardaga frá kl. 2 e.h — 11,30 e.h.
Tivoli
— Kirkjulegt móf
Framh. af bls. 7
bandi þeirra eru þessir kórar
Kirkjukór Búðakirkju, organ-
isti frú Björg Þorleifsdóttir,
Kirkjukór Fáskrúðarbakka-
kirkju, organisti Þórður Krist-
jánsson. * Kirkjukór Hellna
kirkju, organisti Finnbogi G.
Lárusson. Kirkjukór Ólafsvík-
urkirkju, organisti Björg Finn
bogadóttir. Kirkjukór Staðar-
staðakirkju, organisti Kristján
Erlendsson og Kirkjukór Stykk
ishólmskirkju, organisti frú
Guðríður Magnúsdóttir.
Var söngmótið haldið í stóru
tjaldi, sem stjórn kristilegu
mótanna í Vatnaskógi lánaði.
Fyrst söng hver kór þrjú lög
en síðan sungu þeir allir sam
an sex lög undir stjórn Jóns
Eyjólfssonar og sjera Þorgríms
Sigurðssohar. Sihn hver organ-
isti ljek þó undir hverju lagi.
Kórarnir samþykktu í lok móts
ins að senda Kjartani Þorsteins
syni að Hóli í Staðarsveit þakk
ir og viðurkenningu fyrir starf
hans í þágu kirkjusöngsins, en
hann hefur allt frá 1891 starf
að ötullega að söngfegrun.
Um kvöldið var svo hæði
kirkjulega mótinu og söngmót-
inu slitið af sjera Magnúsi
Guðmundssyni er ávarpaði
gestina og bað bæn, og að lok
um sungu allir kórarnir þjóð-
sönginn.
Timbur til sölu
Notað mótatimhur, plankar, horð og flekar er til sýnis
og sölu í dag við Karfavog 37/41 (við Suðurlands-
braut) frá kl,- 5 til kl. 8 í dag.
Okkar hjartkæri faðir, tengdafaðir og afi
BJARNI JÚLlUS KRISTJÁNSSON
andaðist á heimili sínu í Stykkishólmi þann 12. þ.m.
Jarðarförin fer fram frá heimili hahs laugardaginn 19.
þ. m.
Börn og tengdabörn hins látna.
Þökkum innilega söfnuðum Stokkseyrarprestakalls,
frændfólki og vinum nær og fjær fyrir hjartanlega hlut
tekningu í harminum við lát drengsins okkar
INGVARS NIELS BJARKAR
Ingibjörg ÞórÖardóttir, Árelíus Níelsson.
Þökkiun innilega öllum þeim sem sýndu samúð við
andlát og jarðarför
SIGRlÐAR JÖNSDÓTTUR frá Sellátrum.
Fanný Ásgeirsdóttir, Jón Ásgeirsson,
Steinunn Jónsdóttir, Magnús Þorsteinsson.
öllum þeiin sem heiðruðu útför mannsins míns
sáluga
ÓLAFS ÓLAFSSONAR
frá Garðbæ, Eyrarbakka, þakka jeg innilega.
Fyrh’ mína hönd og annara vandamanna
Þórunn Gestsdóttir.