Morgunblaðið - 18.07.1947, Blaðsíða 5
[ Föstudagur 18. júlí 1947
MORGUNBLÁSIÐ
5
4 manna bifreið
Höfum nýja 4 manna bifreið til sölu.
i3ílami<jiun in
Bankastræti 7. — Simar 6063 og 7324.
Háttprúð, ■ reglusöm
stúlka, óskar eftir góðu
herbergi hjá rólegu fólki.
Tilboð, merkt: ,,Hátt-
prýði — 643“ leggist á
afgr. Mbl. fyrir hád. á
laugardag.
Veitingastaðnr
Góður veitingastaður á besta stað í bænum og í mjög
góðum húsakynnum er til leigu nú þegar. Staðurinn
er í fullum gangi og hefir marga góða fasta viðskifta-
vini. Einnig fylgja nokkur ibúðarherbergi. Tilboð send-
ist Morgunblaðinu fyrir 22. júlí, merkt: „1. ágúst“.
26 manna bifreið
til sölu. Upplýsingar á YfirbyggingarverkstœSi
(iiíýiiá ^JiÍLjdimóáonar
Laugaveg 118.
I
: :
j Laxastöng i
| (Hardy steel Center) til j
j sölu í verslun Sigurðar j
í Kjartanssonar, Lauga- |
j vegi 41. Sími 3830. Stöng \
j in er mjög fallegur og j
j eigulegur gripur. ;
Nýlegur gufuketill
vel einangraður, með olíukyndingu og öllu tilheyrandi
er til sölu. Stærð: Hitaflötur ca. 2*4 ferm. Vatnsmagn
ca. 280—300 1. Vinnuþrýstingur 4 kg.
Upplýsingar gefur vjelstjórinn. (heimasími 4699).
jjuottamJótö^in
Borgartúni 3.
GÚLFDÚKUR
j Tvær rúllur af ítölsk-
2
I um gólfdúk til sölu frá
j 8—9 í kvöld Laugateig 4.
1
tinnmiciiiMiuniiiiniuiiiiiiininnnnmiiitnimRMmn
Reikningshald &. endurskoðun
^JÍjartar jpjetariii
(dand.
ion-ar
oecon.
Mióstræti 6 — ölmi 3028
Frá og með
mánudeginum 21. júlí til
5. ágúst verður verk-
smiðja vor lokuð vegna
sumarleyfa.
Efnagerðin Stjarnan.
ll■■IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIM•ll■■llllllllMIII|lll■lllllll■ll•••
Verslun
Lítil verslun utan við hæinn er til sölu nú þegar, sölu-
verð um 10 þúsund. Söluumsetning á mánuði ca. 20—
30 þúsund. Tilboðum sje skilað ó afgr. blaðsins strax
merktum: „Tilvalið tækifæri"
Skrfsfofuslarl
Maður eða stúlka óskast í framtíðarstöðu hjá framtiðar-
fyrirtæki strax. Verður að kunna bókhald og vjelritun.
Gott kaup. Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt:
„Skrifstofustarf“ fvrir næstkomandi þriðjudagskvöld.
Skrifstofupfáss óskast
S m rrabc íðtn
skrá:
sunnudaginn 20. júlí
i mi'
Stórt fyrirtæki óskar eftir 2—4 herbergjum i miðbæn-
um nú þegar eða mjög fljótlega. Tilboð merkt: „Skrif-
stofupláss" lcggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir næst
komandi þriðjudagskvöld.
BEST AÐ AVGLÝSA í M ORG I'NBLAÐINU
Fjöl-
breytni
fagurra
lita
Hancfenyrting
Athugið vel áður en þjer veljið
naglalakk að einhver hinna
^ frábæru lita Peggy Sage er
| sjerstaklega gerður fyrir fagra
j kjólinn yðar. Ef yður vantar
lakk sem varir, þá
kaupið Peggy Sage.
axjC
Kl. 8 Hátíðargestir fara af stað frá Reykjavík með
.,Esju“ til Akraness. Frá Akranesi í bifreiðum til
Reykholts. Komið að Reykholti kl. 11,30.
Kl. 12. Hádegisverður fyrir boðsgesti.
Kl. 13. Þeyttir lúðrar. — Gengio að styttu Snorra
Sturlusonar.
1. Lúðrasveit Reykjavíkur, undir stjórn A. Klahn
leikur Hyldningsmarsj úr „Sigurd Jorsalafar“
eftir E. Grieg. , *
2. Forseti Islands, herra Sveinn Björnsson, flytur
ávarp.
3. Lúðrasveit Reykjavíkur: Norröna folket eftir
E. Grieg.
4. Davíð Stefánsson skáld frá Fagraskógi flytur
kvæði.
5. Formaður íslensku Snorranefndarinnar, Jónas
Jónsson alþingismaður, býður gesti velkomna.
6. Varaformaður norsku Snorranefndarinnar,
professor Haakon Shetelig, flytur ræðu.
7. Formaður norsku Snorranefndarinnar, Johan
E. Mellbye f. statsrád, biður Olav krónprins að
afhjúlpa Snorrastyttuna.
8. Olav krónprins Norðmanna flytur kveðju til ís-
lensku þjóðarinnar og afhjúpar Snorrastyttuna
9. Karlakórinn Fóstbræður og Karlakór Reykja-
víkur syngja þjóðsöng íslendinga, undir stjórn
Jóns Halldórssonar.
10. Forsætisráðherra íslands, Stefán Jóh. Stefáns-
son, flytur þakkir til Norðmanna fyrir hönd
íslensku þjóðarinnar.
11. Karlakórinn Fóstbræður og Karlakór Reykja-
víkur syngja þjóðsöng Norðmanna, undir stjórn
Sigurðar Þórðarsonar.
12. Karlakórinn Fóstbræður, undir stjórn Jóns-
Halldórssonar, svngur þessi lög:
a. Slaa Ring um Norig: Johannes Haarklou.
b. Ólafur Tryggvason: F. A. Reissiger.
c. Ingólfs minni: Svb. Sveinbjörnsson.
d. Sefur sól hjá ægi: Sigfús Einarsson.
e. Ár vas alda: Isl. þjóðlag (Þórarinn Guð-
mundsson).
13. Karlakór Keykjavíkur, undir stjórn Sigurðar
J’órðarsonar, syngur:
a. Island farsælda frón: ísl. þjóðlag. Jón Leifs
raddsetti. Einsöngvari Guðmundur Jónsson
b. Islands lag: Björgvin Guðmundsson.
c. Naar Fjordene blaaner: Alfred Paulsen.
Einsöngvari Guðmundur Jónsson.
d. Nú sje jeg aftur sömu fjöll: Edvard Grieg.
e. Island ögrum skorið: Sigvaldi S. Kaldalóns.
14. Reykholtsstaður skoðaður. Matthias Þórðarson
fornminjavörður sýnir gestunum staðinn.
Kl. 16. Kaffi fyrir hátíðargesti.
Lúðrasveit Reykjavikur, undir stjórn A. Klahn,
leikur:
a. Lög úr „Veislunni á Sólhaugum", eftir Pál Is-'
ólfsson.
b. íslensk lagasyrpa, útsett eftir A. Iílahn.
c. Mars.
Kl. 17,30 Lagt af stað i bifreiðum til Akraness og hald
ið þaðan með „Esju“ til Reykjavíkur kl. 20.
»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦*♦♦♦♦*