Morgunblaðið - 19.07.1947, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.07.1947, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 19. júlí 19471 ^ llllll■ll■■lllllllllllllll Landsmót stúdenta 11 ÍSflSJÍZ Laugard. 19. júlí. Setning mótsins. Stúdentar, eldri sem yngri, eru beðnir að mæta við Gamla Stúdenta- garðinn kl. 1,30 síðd. Þaðan ganga stúdentar til Háskólans undir fánum Mentaskólanna. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur við anddyri háskólans kl. 1.40— 2.00. — Þá hefst setningarathöfnin í hátíðasalnum. Karlakórinn ,,Fóstbræður“ syngur. Gísli Sveinsson sendiherra setur mótið. — Lárus Pálsson leikari les kvæði Ein. Benediktssonar um Snorra Sturluson. — Einar Kristjánsson óperusöngvari syngur nokkur lög. — Rektor háskólans, prófessor Ólafur Lárusson: Handritamálið. Erindi. — Prófessor Sig. Nordal: Handritamálið. Ávarp. — Steingr. Þorsteinsson docent ávarpar heiðursgesti mótsins, Sigurð skóla- meistara Guðmundsson og frú hans. — Lúðv. Guð- mundsson skólastj.: Lokaorð. — Þjóðsöngurinn, Trio. Sunnud. 20. júlí. Reykholtsför stúdenta. Farið með m.s. Laxfossi kl. 8 árd. til Akraness og þaðan í bílum til Reykholts. Komið aftur til Reykjavíkur um kl. 8 um kvöldið. Mánud. 21. júlí. Fundur. Handritamálið. Aðalfundar- störf. (Fundartími nánar auglýstur síðar). Kveðjuhóf mótsins að Hótel Borg. Sameiginlegt borð- hald. Ræður. Einar Kristjánsson óperusöngvari: ís- lensk og norsk lög. — Dans. Kvenkápur Herrasportjakkar Álf afell Strandgötu 50, Hafnarfirði, sími 9430. Frá hl „Búkolla“ Laxnesi Vegna undirbúnings niðursetningar nýrra vjela, og raflagna, verður mjólk frá Laxnesi ekki flutt til hlut- hafa fyrst um sinn. BÚSTJÓRINN. Hudson model ’37, R 2264, nýklæddur, nýsprautaður og með nýrri vjel, til sýn is og sölu á Hótel íslands torgi kl. 1—4 í dag. Nán- ari uppl. í síma 7729. miuiiniiiiiniiiusM ■uiiiiiMuimt llllnll■ll■lMlUu■lll•llllll•lln■l■•»•, | Dugleg | 14 ára telpa óskar eftir | vinnu. Tilboð ásamt upp- | lýsingum sendist afgr. | Mbl. fyrir þriðjudagskv, I merkt: „Samviskusöm — I 725“. 1 Er kaupandi að góðri i 16 mm. sýningarvje! i Tilboð merkt: ,,16 mm. i — 723“ sendist afgr. Mbl. | fyrir 21. þ. m. Ljósmyndasýning I tilefni af 20 ára afmæli Ferðafjelags Islands efnir fjelagið til ljósmyndasýningar fyrir áhugamenn 19.—- 30. september 1947, og býður fjelagið öllum íslenskum áhugaljósmyndurum þátttöku í sýningunni. Myndun um er skipt í eftirfarandi flokka og undirflokka: A. 1. Landlagsmyndir. 2. Ferðamyndir. 3. Náttúrulýsingar. B. 1. Þjóðlífsmyndir, (Atvinnulíf á sjó og landi, atburðir, sport, arkitektur o. fl. 2. Samstillingar. 3. Andlitsmyndir. C. Hjeraðslýsingar, 12 myndir. Ein sýsla eða kaup kaupstaður. Nánari uppl. um þátttökuskilyrði og annað fyrirkomu lag sýningarinnar eru gefnar á skrifstofu Ferðafjelags Islands, Túngötu 5. Ferðafjelag íslands. Chrysler ’46 BIIIIIIIIII'HII Tilboð óskast í Chrysler 1946, sem er mjög lítið not- aður. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudags- kvöld merkt: „Chrysler 1946“. 99 ATHCGIÐ 64 Er leigjandi að 1—2 herbergjum og eldhúsi. Óinnrjettað kemur til greina. Tilboð merkt: „Óinnrjettað“ sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld. Asbjörnsons ævintýrin. — Ógleymanlegar sögur / Sígildar bókmentaperlur. bamanna. AUGLÝSING E R GULLS IGILDI Bílamiðlunin Bankastræti 7. Sími 6063 er miðstöð bifreiðakaupa. BlMilllHiiiiiiiiiiuiiiiMiiiMiimiaiuiuuiaim<ii ' Sendiferðahjól reiðhjól karla, kvenna og barna. I\eicflijóíauinn.uótoj^au \Jalur Gunnarssundi 2, Hafnarfirði, sími 9085. hefin' vakið mikla athygli xnn allan heim, meðal þeirra manna, sem íslenskum fræðum uima. Islendingasagnaútgáfunni hefur borist mnsögn ýmsra merkra manna um útgáfuna t.d. skrifar: PROFESSOR STEFÁN EINARSSON; The Johns Hopkins University í Baltimoreí Mjer líst mjög vel á útgáfuna og virðist það vel ráðið að prenta upp hinar síðbornu sögur með hinum éldri, enda er það auðvitað sá þáttur, sem gefur útgáfunni sjerstakt gildi fram yfir útgáfu Sigurðar Kristjánssonar. Frágangur Guðna Jónssonar á útgáfunni, virðist mjer lika vera mjög greiður og góður. Kjörorðið er Islendingasögurnar inn á hvert áslenskt heimili Pósthólf 73. Reykjavík,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.