Morgunblaðið - 19.07.1947, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.07.1947, Blaðsíða 5
r Laugardagiir 19. júlí 1947 MORGUJSBLÁÐIÐ 5 ISLAND I AUGUM NO M A N N A 1 HUGUM Norðmanna Jief- ir Island sjerstöðu, æðri en íiokkurt annað land í heimi. Það er heilög jörð, helguð af hinum miklu minningum frá söguöld og miðöldum. Það er ættland skáldanna, hin lifandi lind sagnanna um okkar eigin merku konunga Eigi verður með orðum lýst hve við eigum ísl, sagnriturum og skáldum mikið að þakka. Við vitum það, finnum til þess með virð- ingu og innilegri þökk. Að sjálfsögðu metum við Heimskringlu Snorra mest. Hún er til og hún er lesin á hverju heimili í Noregi. En öllir Norðmenn hafa kunnleik a öðrum íslenskum fornritum. í bamaskólunum lesum við meðal annars Gylfaginning, þætti úr Eglu og Njálu og út- idrætti úr Hávamálum, og Þrymskviðu. Mjer er það minnisstætt þeg- ár faðir minn gaf okkur drengj- unurn cr við vorum kornung- ir, þýðingar þær, sem þá voru fáanlegar eftir P. A. Munch á Hænsna-Þóris sögu og Gísla sögu Súrssonar, þýðingu O. EFTIR HÁKON SHETELIG PRÓFESSOR vik fyrir tíu árum síðan. Jeg gekk á eftir þremur litlum drengjum, er voru á leið í skóla og hlustaði á skærar barnsradd- ir þeirra, barnamál á tungu, sem var okkar á dögum Sverris konungs. En ofar öllu met jeg þá óviðjafnanlegu ánægju að fá að hejn'a íslenska vini mína lesa upp fyrir mig úr sögun- um. Mjer verður svo hlýtt um hjartarætur, er jeg finn þar ættarböndin, finn hinn sam- eiginlega uppruna frá hinum gamla norræna þjóðarstofni. En nútímasagan ætti einnig að tengja okkur vinaböndum. Örlög þjóða okkar í gegnum aldirnar hafa verið svipuð í aðal atriðum. Báðar geta þær litið um öxl og glaðst yfir mikl- - um viðburðum allt frá söguöld | f'g>- og kristinni miðöíd. Við lítum til svipmikilla konunga í Nor- egi, er sameinuðu þjóðina í rjettarríki, en á íslandi til land- Hákon Shetelig. Ryghs á Njálu og Kormáks-1 námsmannanna, og afkomenda sögu. Frá því jeg var ungur drcngur stóð Island mjer fyrir þeirra, sem byggðu landið og gerðu það að friríki með lög- um og rjettarfari, er þeir sjálf- annað föðurland mitt. Bar ir settu sjer. hu; ’.otssjónum að vissu leyti sei jeg , rir því djúpa lotningu. ; ,'o hugstætt er Isiand öllum N( irlandaþjóðum, að íslensk stí nöfn koma okkur kunn- tig ::u' fyrir sjónir, en sögu- stíu úr fornöld Grikkja og Rc: : erja, svo sem Bergþórs- hv Njáls, Illíðarendi Gunn- ars Borg Egils, Reykholt Srr a, staðir sem tengdir eru úhr' nniklum atburðmn úr sög umci. Við lítum á Islendinga sem nánustu frændur vora meðal þjóðanna, sem verndara norrænnar þjóðmenningar okk- ar, er enn í dag varðveita gamalt norrænt mál og nor- ræna menningu í orði og lif- andi anda. Jeg minnist lítils atviks, sem jeg tol táknrænt. Á fundi norskra sagnfræðinga í Oslo 1914 gerði einbeitt andstaða yart við sig gagnvart stjórn- endum fundarins, er búist var við að leiða myndi til óþægi- legra árekstra kvöld eitt, er samsæti var haldið. Blika var í lofti, og búist við vandræð- um. Þá stóð upp Matthías Þói'ðarson, er var gestur fund- arins. Hann kvaddi sjer hljóðs. Talaoi hann um sambandið milli sögu Noregs og Islands. Hann mælti á íslensku. Ræða hai's var falleg og efnismikil. Hann jafnaði alla misldíð. Orð hans, tunga hans sameinaði okkur alla. Gamli sjera Frölich leiðtogi hinna herskáu fundar- manna, þakkaði með fáum orð- «m og sagði að öll misklið hefði gleymst, um leið og við hlýdd pni á txmgu Snorra. Sömu áhrifa gætir meðal gkkar, er við komum til íslands. líeg man einn morgun í Reykja 1 Noregi kom svo upplausn- artími borgarastyrjaldanna á 13. öld, og ný sameining, er Hákon Hákonarson kom i kring á ríkisstjórnarárum sín- um. Á Islandi, þrettánda öld- in, með hinum harkalegu höfð- menn ingjaskærum, er énduðu með því, að landið komst undir Noregsveldi Hákonar. Svo illa tókst til, að þá var 1 fall Noregj skammt undan. Er var konungsættin sloklcnaði útaf og sjálfstæði vort týndist í ríkjasambancl Norðurlanda. Svarti dauðinn herjaði og Nor- egur varð fátækur af harðri ævi og Hansaverslun. Island fjelck hin sömu kröppu kjör eða ennþá lcrappari en Noregur. Á. En fáir Norðmenn gera sjer grein fyrir þvi, hvernig landið var varnarlaust, er sjó- ræningjar komu þangað við og við frá Englandi, Þýskalandi ar og jafnvel frá Algier. En ennþá varnarlausara var það gagnv. hungursneyðum eftir eyðandi eldgos og jölculhlaup. Fáir okkar vitá sem var um erfiðleika þjóðarinnar þegar drepsóttir geysuðu hindrunar- laust yfir land, er var læknis- laust með öllu. Til þess að fá rjetta hug- mvnd um sögu Islands, verða líka að þekkja þessa hörmungasögu, söguna um fá- tæka þjóð, sem vanrækt var og gleymd af stjórn sinni er sat framandi landi. 1 rauninni þjóðin útilokuð frá sam- göngum við heiminn. Það er mikill heiður fyrir íslendinga að þeir jafnvel á slíkum tím- um neyðar og vanmáttar varð veittu sinn forna menningararf AðaJsbrjcf Islendinga meðal þjóðanna er elclci aðeins það, að þeir hófa slcapað hinar rilcu J erlendra bókasafna sem ómet- anlegar perlur. Alt þetta höfum við í huga, er við litum til íslands í dag, sem gamallar menningarþjóð- ar, endurfæddrar til nýs frelsis á siðustu öld. Nútímasaga Is- lands er Norðmönnum vel kunn, enda svipuð okkar eigin sögu og eigin baráttu fyr- ir þvi að rjúfa sambandstengsl- in, fyrst við Danmörku, og síð- an við Svíþjóð. Með djúpri sam úð höfum við veitt frelsisbar- áttu íslendinga nákvæma at- hygli, þátt eftir þátt, frá því fyrst tók að birta af degi sögu- þjóðarinnar, er Alþingi var end urreist 1843, og til hins mikla dags á Lögbergi 1944. ísland hefur náð sama takmarki og Noregur náði 1905. Með inni- legri gleði lítum við til hins nýja íslands sem frjálsrar þjóð ar, er jafnfætis stendur frændþjóðunum á Norðurlönd- um. Háskóli Islands er nú á dögum helsta miðstöð fyrir norræn fræði og að hann hefir meðal kennara sinna afburða menn á sviði humanistiskra fræða, eink um í bókmenntum, tungu og sögu. Okkur er það einnig kunn ugt, og við gleðjumst yfir því, að hjer skuli vera unnið mark- vist til eflingar alhliða andlegu lifi þjóðarinnar með nýtísku slcólum, nýrri háskólabyggingu bygging þjóðminjasafns og þjóð leikhúss. Okkur er það einnig kunnugt, að þjóðin er á hröðu framfaraskeiði i tæknimenn ingu með trú á bjarta fram tíð. Islcndingar eru sannarlega ekki í dag þjóð, sem lifir í draumi um liðinn tíma. Þeir eru ung þjóð, sem er vöknuð til dáða, til þess að vinna sjer stöðu meðal sjálfstæðra þjóða nútímans. Með söguna að baki horfum við til hins unga Is- lands i sólroða eftir veti'ar- myrkur. „Ó skammvinna gulltið, svo gleðirík þó að gleymt er allt farg, sem mjer veturinn bjó“. Þessar ljóðlínur eftir Stein- grím Thorsteinson eru tákn- rænar fyrir álit Norðmanna á hinu nýja Islandi og fyrir hin- ar heitu bróðurlegu óskir okk- ar til íslenskrar þjóðar. Það er i sannleika ósk vor, að Island megi fá að lifa nýja varanlega gullöld, bjarta og glæsilega eins og sólskinsdag eftir regr og hryssingslega* þoku. Það er ósk olckar, eins og Bjömsorr kemst að orði í kvæði sínu, að íslenskur andi og íslenskar hugsjónir fái á ný að streyma sem gifturíkar æðar gegnum Við heilsum Islandi sem nýju rílci, en ekki sem nein- um nýgræðingi rneðal menn- ingarþjóða. Við sjáum þjóð, er stendur á háu stigi sem menn- ingarþjóð. Fræg fyrir bók- menntir sínar og klassiska tungu, með menningararf, sem er frjósamur gróðurbeður fyrir ríkt andlegt líf, er öll þjóðin tileinkar sjer. I Noregi fer milclð orð af bókaútgáfu á Islandi í dag og af íslendingum sem bókaunn endum og bókasafnendum. Það er viðurkennt meðal okkar að allt menningarlíf Norðurlanda Pálsson, - lcomst svo að orði, er miða-ldabókmentir á norrænu jeg hitti lxann fyrir skömmu'máli. Það er einnig þeirra í Reylcjavik, að yfirróð Hafn- heiður, að þessi ómetanlegu verðmæti hafa varðveist fram ardana yfir Islandi urðu til þess að Islendingar mistu af Noregi, sem liinum eðlilega stuðningi frá stærri þjóð, er hefði átt að veita þeim margar lífsnauðsynj ar og andlega uppörvun. Mjög er það leitt, að flestir Norðmenn vita allt of lítið um sögu íslands á síðustu öldum. Við vitum að vísu, að Islend- ingar, eins og Norðmenn óttu sína döpru daga. Að siðbótinni var komið á þar, með sömu þvingun og hjá okkur. Að Is- lendingar veittu öflugri and- stöðu en við. Við höfum ef til vill nokkurn lcunnleika á af- leiðingum verslunareinolcunar- innar, er með tímanum varð til mikillar ógæfu fyrir ísl. þjóðina, þegar hún sjálf hafði hætt siglingum, vitum að þær afleiðingar einokunarinnar voru enn alvarlegri en í Nor- Trjcsmiðð oy verbmeon vantar nú þegar til húsbyggingar. Uppl. hjá Indriða Níelssyni, Flókagötu 3, simi 7887, kl. 6—8 e. h. á vora daga. Það var á Islandi meðal fátækra bænda, í frum- stæðum torfbaxjum, að liandrit- in vom varðveitt, sem dýrmæt- ir fjársjóðir mann fram af rftanni. Sifelt lesin og af þeim tekin ný og ný afrit, sem dreifð ust meðal manna, svo hin gamla menningartmxga varð- veittist á vörum þjóðarinnar, klassisíc og hrein. Við dáumst að þeim ein- dæma styrlc hins andlega lifs lijá íslenskri þjóð, á hinum dimmu öldum frá miðöldum til liútímans. Við vitum það Norðmenn, að Islendingar sjálf ir hafa bjargað arfi sínum gegnum þrengingarárin frá fornri blómaöld, arfi, sem eng- inn annar getur tileinkað sjer, enda þótt frumrit handritanna hafi fyrir löngu verið flutt til Tek upp 50 sett af tilbúnum karlmannáfötum, sem verða til afgreiðslu í dag. SVAVAR ÓLAFSSON, Mœðskerameistari. Klaþparstíg 1G. Sími 6G85. iHárgreiðslustofan EVA verður lokuð um tíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.