Morgunblaðið - 19.07.1947, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.07.1947, Blaðsíða 14
14 MORGIJNBLAÐIÐ Laugardagur 19. júlí 1947, •’i 12. dagur En hún íór ekki með Lucy til íæknis daginn eftir, því í stað þess kom læknirinn að vitja Evu. Hún hafði slíkan ríg í háls- inum að henni var ómögulegt að hreyfa höfuðið. Og þar sem hún- var óvön veikindum reyndist bún bæði órólegur og leiðinleg- ur sjúklingur. „Þvílíkur súgur“ kvartaði hún „þetta hlýtur að vera voða legur staður á veturna". „Jeg finn engan súg“ sagði Lusy hæversklega“ en jeg er nú líka svo heilsuhraust“. „Gerðu ekki of mikið af þessu sagði Lucy við skipstjórann um kvöldið, „jeg vil ekki að hún leggist fyrir fullt og allt“. „Svo þetta eru þakkirnar sem jeg íæ fyrir allt erfiðið“ svar- aði hann og það var ýbyggni í röddmni „en fástu ekki um það góða, jeg skal losa þig við hana og það fljótt". Evu leið heldur skár í háls- inum daginn eftir en þó virtist eitthvað ama að henni. Hún fór að vísu með Cyril á fiðrildaveið- ar, en virtist ekki geta staðið á fótunum. Hún var alltaf að detta og endaði með því að steyp ast oíaní læk og kom heim hund blaut. „Fórst þú með þeim?“ spurði Lucy skipstjórann um kvöldið, þegar hann kom að heimsækja hana. „Já“ svaraði hann „jeg hrinti hermi í lækinn. Það var ekki beint herralegt en meðal dauðra eru hvorki herrar nje dömur“. „Aðeins dýrðlingar og hrekkja Iómar“ sagði Lucy í umvöndun arróm. „Himnaríki virðist ekki hafa gert þjer mikið gott þó þú hafir verið þar í tólf ár“. „Jeg er margbúinn að segja þjer að hjá okkur er ekkert til sem heitir tími“, svaraði skip stjórinn, „og jeg er alls ekki fullkominn engill, þar sem jeg eyði mestum tímanum hjer. En við skulum ekki rífast um það: Það sem fyrir stafni er, er að losna við Evu svo við getum lif að í friði“. En Eva var afar þrálynd svo að það tók aðra tíu daga þangað til hún loksins ákvað að fara. Og þá kom að samtalinu sem Lucy hafði kviðið svo mikið fyrir, rjett áður en hún fór. „Þú hlýtur að vera brjáluð að ætla þjer að vera kyr í þessari kuldakompu í vetur“ sagði EVa við Lucy þar sem þær sátu við arininn í dagstofunni eftir kvöld mat. Þó það logaði glatt á arin inum þá rauk við og við ein- hver óskiljanlegur reykjarmökk ur beint framan í Evu, hvar sern hún sat. Hún var alltaf hóst- andi og tárin streymdu sífellt úr augunum á henni, gigt í hnjánum á henr.i, kvef í höfð- mu og svo var hún vond út í sjálfa sig, Lucy og lífið yfirleitt. „Líttu á mig“ hjelt hún á- fram, „mig verkjar í öll liða- mót — jeg sem er aldrei veik heima“. Lucy svaraði engu, en það var eins og hugsanir hennar læstu sig inn í hug Evu. „Já jeg skal fara heim og vera þar“ hreytti hún úr sjer »°g|þú verður að grátbiðja mig ef j|g á nokkurntíma að heim- sækja þig aftur í þessu myrkra'j órjettlát?" hús'% bípjij o3 ef þíð deyið úr 1 stjáranq. lungnabólgu í vetur, þá er það ekki mjer að kenna. „Þessi staöur viroist eiga á- gætlega við okkur, við höfum það prýðilegt" svaraði Lucy og j reyndi að dylja í sjer ánægjuna ' þegar annar reykjarmökkur rauk framan í mágkonu hennar „Augnablik“ sagði Eva og stóð á öndinni „augnablik — á ' meðan ætla jeg að spyrjast fyrir i um ódýrt húsnæði í Whitchest- er“. I „Handa hverjum?" spurði I Lucy. i „Handa þjer, þegar þú færö vitið aftur“ svaraði Eva. j „Jeg er búin að ákveða mig“ sagði Lucy rólega. j „Hvílík óhemju eigingirni", j sagði Eva. „Hversvegna?" spurði Lucy um leið og hún laut yfir sokk- ana sem hún var að stoppa til þess að hylja roðann sem hijóp í kinnar henni. Ef hún gæti að eins rifist við Evu án þess að ! þurfa að komast í allan þenna æsing. „Hvers vegna er jeg eigingjörn Aðeins vegna þess að jeg lifi eins og mig langar til?“ „Þú hefur alltaf lifað eins og þig hefur langað til“ svaraði Eva. „Nei“ svaraði Lucy hvatlega. „Jeg hefi lifað eins og Edwin vildi, eins og mamma hans vildi og eins og þú og Helen vilduð. Núna ætla jeg loksins að lifa eins og jeg vil“. „Hvað sem velferð vesalings barnanna þinna líður“, sagði Eva æst. „Vegna þeirra“, svaraði Lucy „jeg vil að þau alist upp með skilningi á raunverulegu gildi hlutanna, og okkur líður ágæt lega hjer, þegar við erum ein“. „Þegar þið eruð ein — jeg skil“, sagði Eva, „jeg skil hvað við er átt betur en flestir, af því jeg er tilfinninganæm. Þú vilt að jeg fari — neitaðu því ekki — þig langar að losna við syst ur mannsins þíns — berðu ekki á móti því.“ Jeg er ekki að bera á móti því,“ sagði Lucy hljóðlega. í augnablik starði Eva á hana slíkum undrunaraugum að Lucy , þorði varla að trúa að hún hefði „Eva hefur gott eitt í huga“, sagði Lucy „og jeg særði hana — hræðilega. Það hlýtur að vera hræðilegt að vera engum að gagni í lífinu, ogf her.ni gengur aðeins gott til“. „Það efast jeg um“ svaraði Gregg skipstjóri „Hún vill koma sínu fram hvað sem tautar, sem er einrnitt ástæoan fyrir því að hún ér engum að gagni. Guð hjálpi okkur. Hvílikur kven- maður.“ „Vesalings Eva“ sagði Lucy. „Róleg nú, Lucia, ekki að vera of viðkvæm“ skipaði skipstjór- inn. , Þjer fannst hún ekki vera „vesalings Eva“ meðan hún var hjerna, og það er algjörlega yf irboröstilíinning að segja annað eins nú, þegar hún er farin". „Jeg heiti Lucy“ svaraði hún. „Eítir daginn í gær mun jeg kalla þig Luciu“ svaraði Gregg skipstjóri ákveðinn. „Það vant ar alian kraft í nafn eins og Lucy — Lucy mundi aldrei hafa rekið þennan kver.mann á flótta eins og Lucia gerði. Jeg var stoltur af þjer.“ „Ef þú hefði ekki veiklað hana á sál og líkama, þá hefði mjer aldrei tekist að standast hana“ sagði Lucy. „Jeg er hrædd um að Cyril muni sakna hennar“ hjelt hún áfram, „hún var hon um aíar góð“. „Ef hún hefði verið hjer kyr miklu lengur, þá hefði hún gert Cyril að oflátung og spátrungi en Onnu að uppreisnarkonu“, sagði skipstjórinn. „Cyril er af náttúrunnar hendin montinn, en ennþá er hann ekki orðin að oflátungi“. „Reyndu að muna að Cyril er sonur minn“, sagði Lucy. „Og jeg held nú ekki“, svar- aði skipstjórjnn. „Hann er son- ur Edwins en ekki þinn, og það er óþarfi fyrir þig að skrökva að mjer. Þjer leiðist Cyril og þú veist það sjálf“. „Hann er sonur minn og jeg elska hann“, mælti Lucy. „Það má vera að þú elskir hann, mæður eru skrítnar í . þeim málum, en þjer er ekki vel við hann“, hjelt skipstjór- inn áfram að rífast, „ekki eins og Önnu“. „Það er rangt að taka einn fram yfir annan innan fjöl- GULLNI SPORINN Eftir Quiller Couch, 41. „Iíerra minn,“ hvíslaði jeg fckreiður, „ef þjer ekki hætt- ið þessu tali, neyðist jeg til að kefla yður.“ Við þetta þagnaði hann um stund. Á skurðbarminum uxu runnar, sem teygðu sig út yfir hann, og það voru þeir, sem vafalaust björguðu lífi okk- ar, því annar mannanna, sem eltu okkur, gekk fast fram- hjá staðnum, þar sem við leyndumst, og sló í runnana með sverði sínu. „Ruber! Ruber Geages!“ hrópaði á sama andartakinu einhver út við veginn. Náunginn sneri sjer við, og þegar jeg gægðist milli runnanna, sá jeg greinilega glampa á sverð hans rjett við andlitið á mjer. Þetta var grannvaxinn, ljóshærður mað- ur, og jeg hefi seinna borgað honum fyrir óttann, sem hann olli okkur“. , „Hvað viltu“, hrópaði hann til baka. „Það er kveiknað í þakinu á hesthúsinu — í guðanna bænum flýttu þjer hingað, við verðum að reyna að bjarga hestunum.“ Hann hljóp til baka og andartaki seinna vorum við ein eftir. En þegar jeg hafði skriðið upp úr skurðinum, komst jeg að tveimur sorgleðum staðreyndum. Sú fyrri var, að það var engin vitleysa, að kviknað var í hest- húsinu, og sú síðari, að Dick hafði tekist að særa mig á fæti með byssu sinni. Vöðvarnir höfðu stirðnað meðan við lágum í skurðinum, og mig sárkenndi til, þegar jeg reyndi að staulast á fætur. Jeg sagði hinum þó ekki frá þessu, en bað þau á ný að flýta sjer. Þegar við vorum rjett komin að skóginum, neyddist jeg þó til að' nema staðar. „Mjer þykir leitt að þurfa að segja það,“ byrjaði jeg, „en þið verðið að halda áfram án mín“. „Ó, nei!“ hrópaði unga stúlkan. haft kjark í sjer til þess að segja , . , .. þetta særandi orð. „Mjer þykir fkJldun«ar Lucy festu- það leitt Eva“ flýtti hún sjer að bæta við, „en það er satt, þú lega. „Vertu ekki að þessum bölv getur ekki ÍifaðlíR annarafyrR! ufum bjánalátum“, sagði Gregg þá. Farðu heim og reyndu að ® ipstjori. „Ef þu heldur á- gera eitthvað virðingarvert fyr ír8m að tala ems °S UPP úr eld ir sjálfa þig“. | ?omlum skræðum, þá fer jeg „Jeg fer“ sagði Eva og hún i1 uitu ' strunsaði úr herberginu með I -Hvert? sPurði Lucy for- ÞAÐ VÆRI EKKI SLÆMT prjónana sína, „jeg fer með fyrstu lest í fyrramálið". Jeg vildí óska að mjer fynd- ist að jeg væri ekki svona órjett lát, sagði Luey við sjálfa sig, þegar hún, kvöldið eftir, stóð við gluggann hjá sjer og horfðí mn vitin. „Það væri gaman að þú segðir mjer eitthvað af hinni tilverunni þinni“. i „Það má vel vera að jeg geri það, þegar þú ert orðin dálítið fuliorðnari“, sagði skipstjór- j á ljósin í Whitcliff sem láu í boga út að vitaljósinu hinu meg in við höfðann. Ilmurinn af hunangsblómunum barst tfl hennar með sumarblænum sem enn bar með sjer svalan keim sjálvarseltunar og þó órjettlæt istilfinpingin virtist varpa „Þú getur að minsta kosti ^agt mjer hvort það er skemti- leg tilvera spurði Lucy þráa- lega. JJú ^alpic rœ <la íanclid. oCoijgi^ rugga á hamingju hennar, þá ti fannst henni hann sýna hina I >• rjettu mótsögn hugarrósemi í / fí > P / ( fí ■, ( hennar ikerf l oLandffrœoiluS/od. „Því finnst þjer þú hafa verið spurði rödd skip- CSldjiloja ^Jdapparstlg 29. — Jeg vildi gjarnan fá að vera við jarðarför tengda- móður minnar. — Það vildi jeg líka gjarn- an. Vr Sveinn er að fara norður í symarbústaðinn með konu sinni og langferðabíllinn er kominn langa leið með þau. Allt í einu segir Sveinn: — Mikið vildi jeg óska, að við hefðum haft píanóið með okk- ur. — — Hvað ætlarðu að gera við píanóið hjerna. — Jú, sagði Sveinn, jeg gleymdi nefnilega lyklunum að sumarbústaðnum heima á píanói. 'k Slæm heimkoma. — Það voru kertaljósin við kistuna, sem kveiktu í húsinu, svo að það brann til grunna. — Guð minn góður. Hvaða kista var það? — Það var kista móður yð- ar. Hún dó af skelfingu. — Af skelfingu? — Já, þegar bílstjórinn strauk með konuna yðar. Eftirhermari var á ferð í sjáv arþorpi og stóð uppi á palli í samkomuhúsinu og ljek listir sínar. — Þið getið nefnt nafnið á hvaða dýri sem er, sagði hann, — jeg skal herma eftir því, þeg ar í stað. Það var nokkur þögn meðan fólkið var að hugsa sig um, en svo kallaði einhver: Reykt síld. ★ Alexander er ógurlega nísk- ur. Hvað heldurðu að hann geri við gömlu rakblöðin sín? — Nei, hvað gerir hann við þau?“ — Hann rakar sig með þeim. ★ — Þarna á veggnum eru myndir af þremur mestu vel- gerðarmönnum mínum. Þessi útvegar mjer altaf gjaldeyris- leyfi. Þessi útvegaði mjer fálka orðuna og þessi þarna’ giftist konunni minni. ★ I símann. — Og viljið þjer svo endur- taka allt, sem þjer heyrðuð ekki, og þá skal jeg endurtaka það.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.