Morgunblaðið - 23.07.1947, Side 7

Morgunblaðið - 23.07.1947, Side 7
Miðvikudagur 23. júlí 1947 MORGUISBLAÐIÐ 7 Endalok prentaraverkfallsins í Höfn ÞAÐ ER SJALDGÆFT í Dan- Jnörku, að verkföll stöðvi út- komu dagblaðanna. Þetta kom í iyrsta sinn fyrir árið 1928, þeg- ar prentaraverkfall gerði að verkum, að blöð borgaraflokk- anna hættu að koma út viku- líma. Allsherjarverkfallið árið 1920 stöðvaði útkomu borgara- blaðanna nokkra daga, og á stríðsárunum kom það tvisvar eða þrisvar fyrir, að blöðin gátu ekki komið út, en ástæðan var þá mótmælaverkföll gegn Þjóð- verjum. Nýafstaðna prentaraverkfall- ið í Kaupmannahöfn er því hið lang lengsta prentaraverkfall, serrf komið hefur fyrir í Dan- mörku og hefur valdið lengstu blaðastöðvun þar í landi. Verk- fallið byrjaði þ. 1. mars og var þá búist við að því yrði varla lok ið fyr en í maí. En þegar prent- arar í lok maí feldu miðlunar- tillögu sáttasemjara ríkisins, gerðu menn ráð fyrir, að verk- fallið mundi standa yfir fram á haust. Það kom því mörgum á óvart, þegar formaður borgar- stjórnarinnar í Kaupmanna- höfn, Sigvald Hellberg, skarst í leikinn í lok júní og bar fram miðlunartillögu, sem að lokum var samþykt, svo að blöðin byrj- uðu aftur að koma út þ. 6. júlí. Útkoma borgarablaðanna hafði þá verið stöðvuð í 126 daga. Og það lá við, að stöðvun- in yrði lengri. Miðlunartillaga Hellbergs var nefnilega af prent aranna hálfu samþykkt með ör- litlum meirihluta: 1957 á móti 1812 atkvæðum, 207 atkvæða- miðar voru auðir og 30 ógildir. Það vantaði því ekki mikið á, að tillagan yrði feld. Tillaga sú, sem prentarar nú hafa samþykt, er ekki sem telj- andi sje frábrugðin þeirri til- lögu, sem sáttasemjari ríkisins bar fram í maí og prentarar feldu með 75% meiri hluta. — Vikukaup faglærðra prentara verður hækkað um 8 krónur, borgun fyrir eftirvinnu hækkar dálítið og vinnutíminn verður 7 stundir, þegar um kvöld- eða næturvinnu er að ræða. Áður unnu sumir 7y2, aðrir 7 stundir. Aftur á móti verður dagvinnu- tími óbreyttur frá því sem áður var, nefnilega 8 stundir. Kaupgjaldið var aldrei neitt aðalatriði í þessari deilu. Ágrein ingurinn um það var ekki meiri en svo, að mönnum var ljóst, að samkomulag gæti náðst. Sam- komulagsumleitanirnar í mars strönduðu vegna þess að prent- arar kröfðust 7 stunda vinnu- dags (líka þegar um dagvinnu er að ræða) og þriggja vikna sumarleyfis. Það var að miklu leyti áróðri kommúnista að kenna að prentarar stofnuðu til þessa verkfalls. Kommúnistar komu því til leiðar, að kröfunni um styttri dagvlnnutíma var haldið til streytu. En prentarar urðu að lokum að láta þessa að- alkröfu falla. Úrslitin urðu því mikill ósigur fyrir kommúnista. Prentarar gátu ekki aflað sjer fjár til þess að halda verkfall- inu áfram. Verkfallið hefur kostað báða aðila stórfje, og margir aðrir Eftir Pál Jónsson fengu frá verkamannaf jelögun-1 og kommúnistablaðið Land og um mun hafa numið h. u. b. 5 Folk voru undanskilin verkfall- miljónum kr óna. En það var auð vitað ekki nándar nærri nægi- legt til að bæta þeim upp alt tjónið. Socialdemokraten gerir ráð fyrir, að tekjumissir prent- ara hafi numið 10 miljónum kr. eða 2000—3000 krónum á mann. Má nærri geta, að þetta tap er mörgum mjög tilfinnanlegt. — Heyrst hefur, að tillag prentara verði hækkað um 5 kr. á viku, þar sem allir sjóðir eru þur- ausnir. Verkfallið hefur að sögn kost- að Berlingske Tidende 4 miljón- ir og Politiken 3,5 miljónir kr. Er gert ráð fyrir, að tjón það, sem dagblöðin, vikublöðin og prentsmiðjurnar í Höfn hafa orðið fyrir, sje um 25 miljónir. Mun f jelag vinnuveitenda greiða helminginn af þessu tapi. Margir aðrir en blöðin og prentsmiðjueigendur hafa orðið fyrir tjóni af völdum verkfalls- ins. Má t. d. nefna blaðasalana og auglýsingastofur. Þess eru líka mörg dæmi, að verslanir gátu ekki selt nýkomnar vörur, vegna þess að ekki var hægt að inu, og skoðanir þeirra voru því þær einu, sem komið gátu fyrir almenningssjónir á prenti. — ing vinnutíma fyrir alla verka- menn. í ræðu í Ríkisþinginu kallaði kommúnistaforinginn Aksel Larsen prentarana „múr- brjóta“ sem ættu að brjóta skarð „Kommúnistum tókst að stöðva í múrinn og ryðja almennri stytt útkomu flestra Hafnarblaðanna ingu vinnutíma braut. Þarna og gerðu þeir þannig ákvæði var því um þýðingarmikið grund stjórnarskrárinnar um prent-1 vallaratriði að ræða, og þess frelsi einskis nýt. Gefur þetta vegna varð deilan bæði löng og bendingu um það, hvers sje að hörð. Menn sáu fram á að við- vænta, ef kommúnistar komast reisnarstarfinu í Danmörku yrði til valda“, skrifaði eitt Hafnar- teflt í hættu, ef kommúnistar blaðið dagir.n eftir að verkfall- fengju kröfum sínum fram- inu lauk. Gallup stofnaði skömmu áður en verkfallinu lauk til atkvæða- greiðslu meðal dönsku þjóðar- innar um verkfallið. 61% af þeim, sem spurðir voru, tjáðu sig vera verkfallinu mótfallnir, 19% voru því samþykkir, 20% vildu ekki taka afstöðu til máls- ins. Tæpur helmingur eða 48% gengt. Það er annars vafasamt hvort kommúnistar nokkurntíma hafa gert sjer vonir um, að geta knú- ið þessar kröfur fram. Eftir framannefndum ummælum Ak- sel Larsens að dæma mátti bú- ast við, að kommúnistar ætluðu sjer að vinna að því, að önnur verkam.fjelög krefðust styttri af þeim jafnaðarmönnum, sem vinnutíma, þegar samningaum- spurðir voru, gátu ekki fallist á leitanir við atvinnurekendur verkfallið, en 28% fjellust á ^ hef jast að nýju á næsta vori. En það. Meðal borgaraflokkanna; hver var afstaða Alþýðusam- voru 84—87% á móti verkfall-' bandsins (Samvirkende Fagfor- inu. Kommúnistar var eini flokk bunds) til þessa máls? Alþýðu- urinn, þar sem meiri hlutinn, sambandinu er sem kunnugt er nefnilega 84%, voru verkfallinu auglýsa vörurnar. — Langtum samþykkir. færri fóru í leikhús en fyrir verk 1 Önnur spurning, sem Gallup fallið. Fólk vissi ekki hvað leik- lagði fyrir fólk, var sú, hvort ið var og gat ekki heldur lesið : prentaraverkfall skerði mál- dóma um þau leikrit, sem leikin , frelsið. Meðal kommúnista svör- voru. Sama var að segja um' uðu 66% spurningunni neitandi. kvikmyndasýningarnar. Blóma- Innan jafnaðarmannaflokksins salar segja að blómasalan hafi var skoðanamunurinn meiri, minkað af völdum verkfalls-. 36% svöruðu neitandi, og 31% ins um 75%, af því að fólk gat játandi. Aften-Berlingske finst ekki lesið í blöðunum um trúlof- það eftirtektarvert, að % komm anir, brúðkaup, afmælisdaga og únista líta svo á, að nægilegt andlát. Það er auðvitað miklum \ málfrelsi sje í lanöinu, ef bara örðugleikum bundið að meta það tjón, sem prentaraverkfallið hefur haft í för með sjer. Nationaltidende hefur komist að þeirri niðurstöðu, að atvinnu- tjónið af völdum verkfallsins muni nema 100 miljónum króna. Aðrir, sem vit hafa á þessu, líta svo á, að þetta sje ekki fjarri sanni. Verkfallið hefur vitanlega haft erfiðleika í för með sjer á mörgum öðrum sviðum. Engar bækur voru gefnar út. Ungir vísindamenn verða að bíða þess blöð verkamannaflokkanna fá að koma út. Yfirleitt fara borgarablöðin hörðum orðum um verkfallið. í 4 mánuði gerði það þeim ókleift að flytja lesendum sínum frjett- ir eða taka afstöðu til þess sem gerðist í heiminum. Á meðan verkfallið stóð yfir, urðu kon- ungsskifti í Danmörku, en blöð- in gátu ekki sagt lesendum sín- um frá því, sem gerðist í sam- bandi við þenna sjaldgæfa við- burð. Og landsþingskosningar fóru fram án þess að borgara- hálft ár að fá doktorstitil, af því 1 blöðin gætu látið álit sitt í ljósi stjórnað af jafnaðarmönnum. Og jafnaðarmenn Ijetu þá skoð- un í ljósi, að kommúnistar mis- beittu prentaraverkfallinu. — Þetta verkfall væri í rauninni einn þáttur í baráttu kommún- ista um völdin í verkamanna- f jelögunum. Ef Alþýðusamband- ið neitaði að fallast á kröfur um almenna styttingu vinnutíma, gátu kommúnistar sagt, að það væru þeir en ekki jafnaðarmenn sem berjist fyrir því, að bæta kjör verkamanna. Átökin milli kommúnista og verkamanna komu fram strax í byrjun verkfallsins, þegar stjórn Alþýðusambandsins mælti með því, að öll dagblöðin yrðu und- anskilin verkfalli vegna í hönd farandi landsþingskosninga. — Þegar sáttasemjari ríkisins bar fram miölunartillögu í maí, ráö- lagði Alþýðusambandið prentur- um að fallast á þessa tillögu og vakti það mikla reiði meðal kommúnista. -—- Kommúnistar halda því fram, að Alþýðusam- bandið hafi spilt fyrir f jársöfn- un til prentaranna. Og víst er það, að prentarar gátu ekki feng ið fjögra miljóna bankalán, vegna þess að Alþýðusambandið neitaði að ábyrgjast lánið. Kommúnistar sögðu, að prent arar töluðu máli allra verka- manna, þegar þeir krefðust styttri vinnutíma. En formaður Alþýðusambandsins, Ejler Jen- . sen, sagði, að enginn hefði gefið þeim heimild til þess að köma fram fyrir hönd annara verka- manna í þessu fnáli. Þegar svo er ástatt, sagði Ejler ennfremur, að 100.000 verkamenn vinna meira en 8 tíma á dag og þegar litið er til afstöðu atvinnurek- enda til þessa máls, er það blátt áfram „Katastrofepolitik" að halda þessari kröfu til streitu. Þegar verkfallinu lauk, skrif- aði Social-Demokraten: Laugar- daginn fyrir páska gátu prent- arar komist að svo að segja sömu kjörum, sem þeir nú hafa fallist á eftir langa og kostnað- arsama vinnudeilu. Kommúnist- ar eyðilögðu alla möguleika á því að binda enda á verkfallið fyr en raun varð á. Markmið kommúnista var auðsætt. Þeir stefndu að því, að skapa sundr- ung meðal verkamanna og von- uðu að geta að lokum kent Al- þýðusambandinu um ósigur prentaranna. Þetta var slungin og samviskulaus bardagaaðferð. Kommúnistar hjeldu því fram frá upphafi, að þarna væri ekki um pólitíska heldur eingöngu „faglega“ deilu að ræða. — En kommúnistinn Mogens Fog pró- fessor var þó nýlega svo hrein- skilinn að segja, að prentara- verkfallið væri „en lille men be- tydningsfuld Brik i det store Spil om Verdens fremtidige Ud- vikling“. Khöfn í júlí 1947. Páll Jónsson. að ekki hefur verið hægt að prenta doktorsritgerðir þeirra. Það var ekki hægt að prenta ferðaáætlanir járnbrautanna.— Sumaráætlanirnar gátu því ekki gengið í gildi fyr en mánuði seinna en upphaflega var til ætl- ast. Skortur á alls konar eyðu- blöðum var mjög tilfinnanleg- ur. Mörgum brúðkaupum varð að fresta eftir konungsskiftin, af því að ekki var hægt að fá prentuð leyfisbrjef með nafni Friðriks 9. Blaðaskorturinn var mjög tilfinnanlegur. Það var erf itt að fá blöð. Eftirspurnin eftir útlendum blöðum, sjerstaklega sænskum, jókst stórkostlega. — Blöðin voru útseld á svipstundu og blaðasalarnir tóku ekki á móti fleiri pöntunum. Verkfallið var óvinsælt og var um þau mál, sem deilt var um. Aðallega tvent gerði það að verkum, að prentaraverkfallið varð svo langt sem raun varð a. í fyrsta lagi var það krafan um styttri vinnutíma. Önnur ástæð- an var sú, að þessi deila var frek ar átök milli jafnaðarmanna og sP-vrrlfu kommúnista en milli prentara og prentsmiójueigenda. Danmörk á sem kunnugt er við mikil efnahagsvandræði að stríða. Vöruskorturinn er mjög tilfinnanlegur og gjaldeyrisskort urinn fer sívaxandi. Eina leiðin til þess að ráða bót á þessu er meiri framleiðsla, en til þess krefst meiri vinnu. Þess vegna Velkomnir, norsku knattspyrnumenn t NAFNI íþróttasambands tslands og íslenskra iþrótta- manna, leyfi jeg mjer að bjóða landslið Norðmanna í knatt- hjartanlega velkomið til Islands, ósamt forseta norska knattspyrnusambands- ins, hr. Reidar Dahþ aðalrit- ara þess hr. Asbjörn Halvor- sen og öðrum forystumönnum þeirra. Það er oss mikið gleðiefni, að taka á móti þessum vösku gestum og íþróttamönnum og heyja hinn fjmsta millirikja- mættu kröíurnar um styttri kappleik i knattspyrnu við þá vinnutíma harðri mótspyrnu. — Frændsemi þjóðanna og vin- Menn óttuðust að það mundi ótta, og ekki síst á íþróttasvið skapa hættulegt fordæmi, ef inu, ftefir verið með ága'tum. kröfur prentara um styttri Það var ánægjulegt að heim- b.yívl . . „ aðalástæðan sú, að meiri hluti _ orðið fyrir njjkíu tjóni -vegp,a þjóðarinnar lítur svo á, að prent I vinnutíma yrðu saijiþyktar. — sækja Norðmonn þessarar yinnustÖðyuriar. .Um aj'averkíalfíé hafí ýeídð óþolandi. Þg§si ótti var ekki ástæðulaus. ^ ólfumótið í Osló 4000 þrentaraf]p. .tókti >þátf í verk- sþppðing á þí'þntítblMnu, þar fáliihu.- Sá .styrkúT, ’ sehi þeirsem ;sðeins Sócial-bemokFaten. úrnnl ‘ jbn i$nog grnnw hnZ' ®' ®s| le7{Jms& i xifngj v á Norður í fyrra, og UJÍÖ. óiTornsg . .. A .. , . | Kornmunistár Viðurkenndu, að sitja íþróttaráðstefnu I.A.A.F. markmiðíþ værl . almenn stytí-j þar Aim sama leyti.. eíe/ -'SoT DÖ fSUBíÍ lij -•liötíautíy 'rstrv 3V U 19 iöiev öi'i Á þessum tímamótum, — Snorravikunni, — þar sem norska þjóðin hyllir Snorra Sturluson, með Olav rikisarfa í fararbroddi, er það oss sjer stök ánægja að taka á móti norsku knattspyrnumönnun- um. Snorri var að vísu aldrei knattspyrnumaður, en hann hóf fyrstur manna reglulegar baðferðir hjer á landi, og byggði laug í Reykholti, sem við hann er kennd: Snorralaug og sem stendur þar enn í dag. Snorri visaði oss leiðina, hvern ig best væri að nota heita vatn ið til baða — og sundleikja. Má því með rjettu kalla Snorra faðir baðlífs á íslandi. Svo víða hefir hann komið við til mann dóms og menningar.------- Jeg vona að fyrirhugaðir kappleikir takist vel og giftu Framh. á bls. 11 taimoH i ÞíTOVrm n-r : -1' qf • o nijsj ntí úiuínmagBföigy. irf ör

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.