Morgunblaðið - 06.08.1947, Side 7

Morgunblaðið - 06.08.1947, Side 7
Miðvikudagur 6. ágúst 1947 MORGUNBLAÐIÐ 7 íslensk verslunarstjett hefir unnið þrekvirki Háttvirtu verslnuarmenn og aðrir áheyrendur. * ÝMSAR atvinnustettir hafa tekið upp þann sið að helga sjer ákveðinn dag á hverju ári til sameiginlegra hátíðahalda fyrir stjettina. Þannig hafa yerkamenn nú um langt skeið haldið hátíðlegan 1. maí, sjó- menn fyrsta sunnudag í júní og verslunarmenn fyrsta mánu !dag í ágúst. Þetta virðist gert í tvennum tilgangi. f fyrsta lagi til þess að koma saman til skemtunar og gleðskapar og til eflningar fjelagslífi stjettarinnar. f öðru lagi eru samkomur þessar vel fallnar til kynningar til þess að yekja athygli á störfum og við- fangsefnum stjettariimar og til að vekja áhuga þeirra, sem minna þekkja til, á þýðingu Starfseminnar fyrir þjóðarheild ina. Það hefur verið sagt, að saga yerslunarinnar á íslandi sje að yissu Jeyti saga þjóðarinnar. Á meðan verslunin var í blóma á þjóðveldistímanum og raun- yerulegur hagur þjóðarinnar var einnig góður og hún vann þau andlegu afrek, sem seint munu fyrnast, „þegar skraut- búin skip fyrir landi, flutu með fríðasta lið færandi varninginn heim“. Ræða Emils Jónssonar viðskiftamálaráðherra á frídegi verslunarmanna komin á innlendar hendur. og fremst, að þeir, sem dæma, Samfara þessari breytingu hef þekkja ekki sem skyldi það, ur hagur þjóðarinnar efnahags sem þeir eru að leggja dóm á, lega farið síbatnandi, svo að en hafi ef til vill orðið varir segja má, að enn hafi saga við eða sjálfir komist í kynni við brask eða spákaupmennsku í einhverri mynd, sem óneitan lega er til og þjónar ekki fjelags legum hagsmunum, en slíkt er undantekning, sem ekkert á skylt við þá verslunarstarfsemi Verslunarstarfsemin skiptist sem hjer hefur verið gerð að eins og kunnugt er að eðlileg- jumtalsefni. Að yfirfæra slíka um hætti í tvo aðalflokka, þ.e. {dóma, sem oít á tíðum eru a.s. utanrikisverslunina og dreif einnig sleggjudómar, á stjett- verslunarinnar og saga þjóðar innar fylgst að. Verslun fullkomlega hliðstæð framleiðslustarfseminni. mgu varanna innanlands. Is- ina í heild, sem vissulega vinn Áfkoman því verri sem meira var hert á verslunarfjötrum. Þá vita allir hvemig fór, þeg ar verslunin var færð í fjötra og er óþarft að rekja þá rauna land er sennilega eitt af þeim.ur merkilegt þjóðnýtt undir löndum, sem mesta utanríkis-1 stöðustarf, nær engri átt, og verslun hefur að tiltölu við sannar. aðeins hið gamla mái tæki, að „fár bregður hinu betra, ef hann veit hið verra Báðir aðilar ánægðir. Hverrar skoðunar, sem menn kunna að vera um fvrir sögu hjer. En í stuttu máli sagt þjóða fer að miklu leyti run yarð niðurstaðan þannig, að hendur stjórnarvalda viðkom- því fastar sem hert var á versl andi landa og virðist sem svo unarfjötrunum, því verri varð ! muni verða um sinn. Reynir einnig afkoma þjóðarinnar allr J því einnig mjög á hagsýni og ar, allt starf og framtak lam- dugnað kaupsýslumanna að aðist og þjóðin komst í þá mestu haga störfum sínum innan þess niðurlægingu, sem hún hefur (ramma, sem oft er allþröngur, komist í nokkurn tíma. Af því þannig að fullt gagn verði að leiddi svo aftur, að viðnáms-, því fyrir þjóðarheildina. Og þrótturinn þvarr og þjóðin hor það skal sagt íslenskum kaup- fjell bókstaflega, þegar eitthvað sýslumönnum til verðugs lofs, bjátaði á. Það er einnig eftir-|að þó að alloft hafi þurft á tektarvert, hversu geysimikla undanförnum árum að flytja fólksfjölda og fer hún sívax- andi. Kemur þetta til af því, hve framleiðslustarfsemi okkar er einhæf og því þörf mikils innflutnings, ef þjóðin á að geta lifað nokkurn veginn við hlítandi menningarlífi. Veltur þá á miklu, hvernig á er haldjkomulag verslunarmála okkar ið þessari verslun og þýðing yfirleitt í stórum dráttum, hennar fyrir þjóðarbúið full- j hvort sem menn aðhyllast komlega hliðstæð framleiðslu- fyrst og fremst þjóðnýttan versl starfseminni sjálfri. Nú er hög unarrekstur, samvinnuviðskifti um þannig háttað í heiminum eða frjálsa verslun einstakra að kaiap og sala á varningi milli mann, hlýtur hver sanngjarn maður að viðurkenna, að okkar íslenska verslunarstjett hefur á þeirri tæpu öld, sem liðan er síðan verslunin var gefin frjáls Verslunarstjettin hefir reynst hlutverki sínu vaxin Ávarp Eggerts Kristjánssonar stórkaupm. á verslunarmannadaginn Góðir Islendingar! ÞAÐ tíðkast hjer, að ýmsar stjettir halda hátíðlega sina sjerstöku daga. — Þeir, sem stunda hin margháttuðu störf á sviði verslunar og viðskipta hafa átt og eiga einnig sinn dag. 1 raun og veru ber þennan dag upp á þann 2. ágúst, en til gleðiauka og sem kærkomið tækifæri til einnrar langrar sumarhelgar — hefur verslun- arstjettin viðhaft þá reglu, að binda liátíðisdag sinn við fyrsta mánudag ágústmánaðar. Þennan dag vill þessi stj'ett minna þjóðina á sína tilveru og sinn tilverurjett. -— Ung stjett. Að árum er þessi stjett enn þá ung eins og svo margar aðr ar stjettir í þjóðí jelagi voru, en um það veldur að nokkru hve þjóðfjelagshættir þjettbýlisins eiga sjer skamma sögu að baki, — en þó er veigamesta ástæð- an sú hve lengi athafnalífi landsmanna var haldið í erlend veru sina á viðskiptum í hvaða mynd sem er, -— en við það fær hún þýðingu, sem hvorki verður metin nje vegin. Þessi stjett hefur orðið fyrir allskonar aðkasti og hnifilyrð- n, að sjálfsögðu stundum með rjettu, en þó oftast með röngu, vitandi vits hafa verið sett fram allskonar hnjóðsyrði til að rýra álit íslenskrar kaup sýslu, ekki aðeins heima fyrir, heldur líka atan lándstein- anna. — En svo mikill hefur skilningur þjóðarinnar til þessa verið á starfi stjettarinnar, að enn hefur ekki tekist að granda áliti hennar. Vandasamt verk. Islensk verslunarstjett hefur oft átt erfitt uppdráttar frá því, að hún hóf starfsemi sína fyrir nokkrum áratugum og henni er það fullljóst, að hún liefur vandasamt Verk að vinna í þágu lands og þjóðar, og þetta verk er ef til vill vandasamara nú en nokkru sinni áður. — um viðjum. — En þrátt fyrir það vil jeg Þjónustu og frainleiðslusljett á þessu landi, unnið þrekvirki 1 fyrista lagi að flytja starf- semina að fullu og öllu inn : landið á íslenskar hendur, í öðru lagi að flytja viðskiftin til fullyrða, að verslunarstjettin. Verslunarstjettin á og verður hefur á tiltölulega stuttumjað vinna að hag landsmanna, tíma náð þeim manndómi, sem bæði heima fyrir og á erlend- henni er nauðsynlegur i sam- J urn vettvangi, í öllum þeim við skiptum sínum við aðrar eldri skiptum, sem hún hefur með og reyndari verslunarþjóðir. höndum. — Með því að það starf hennar takist vel og giftu Fjármagn til annara atvinnu- samlega eykur verslunarstjett- greina. | in á þau verðmæti er þegnar Þeir, sem heyrðu hvatningar þjóðfjelagsins fá til skiptanna, orð hinna glæsilegu forvígis-(og á þann hátt verður stjettin manna islensk þjóðfrelsis um meir en þjónuslustjett — hún alíslenska verslun gerðu sjer verður framleiðslustjett. — eftir þvi sem sala á Útflutnings fijótt ljóst, að það varð að Starf stjettarinnar er á þenn vörum okkar, styrjöldin cg aðr;vfnna Upp forhlaup nágranna- an hátt tvíþætt og því verður ar kringumstæður kröfðust og þjóðanna á sem skemmstum hún að vera sjer þess meðvit- _ . „ , Sllðast en ekki sist að sjá okkur tima, ef oss ætti að takast að andi, að starf hennar er veiga- áherslu okkar bestu menn lögðu ! viðskiftin land úr landi ýmist fyrir nægilegum vorum a erf byggja upp nýja atvinnuhætti mikill þáttur í lífi þjóðarinn- á verslunarmálið í frelsisbar-! vegna þess, að við þurftum að jðum timum. Hagkvæm við- a efnalega styrkum grundvelli. ar, — að hún er hlekkur í áttu sinni fyrri hluta 19. aldar koma framleiðsluvörum okkar, skifti tel jeg vera, þegar báðir | Ifjer varð að skapast kaup- þeirri keðju samstarfs og verka eða þangað til fullur sigur á nýja markaði eða af styrjald, aðhar þeir, sem kaupa og sýslnmannastjett í víðtækustu skiptingar, sem einkennir nú- yanst og verslunin var gefin al arástæðum eða annarra orsaka sejja ‘ telja. sjer hag að við- merkingu þess orðs. — Stjett, tima þjóðfjelag. yeg frjáls laust eftir miðja öld vegna, þá hafa íslenskir versl skiftunum. Það töldu Islending sem hefði vit og þekkingu á því ina, sem leið eða |yrir tæpum unarmenn verið þangað komn ar síer yhiieitt ekki, á meðan a§ gera vOrslunargróðan inn- 100 árum. Það er minnst ir, er á hefur þurft að halda Þau voru 1 höndum útlendinga, lendan, — því með honum margra afmæla hjá okkur nú og verið fljótir til að hefja einn en Þa voru Þen' tilneyddir °ð mátti afla þess fjármagns er og kanske ekki allra merkilegra ig þar sína verslunarstarfsemi. taba ÞV1’ sem fjekkst, eða hafa þurfú til þess að leggja grund- en þetta 100 ára afmæli endur I Dreifing innanlands liggur i ekkert. ella. Þetta hefur nú ger völhnn að fiskveiðum, sigling- reisnar frjálsrar verslunar tel fastari skorðum, en þó hefur kreytst. Og allir aðilar - bæði um 0g ignaöi landsmanna, svo jeg vera merkilegra en svo, að þar einnig orðið röskun á af einstaklingarnir og þjóðarheild það megi fara framhjá án þess, styrjaldarástæðum, þar sem ln— telja sjer mikinn hag í að þess sje rækiiega minnst. Og, megnið af öllum vörum, sem Þeirri breytmgu, sem orðið skipan þjóðarinnar það eru aðeins rúm 6 ár þang fluttar hafa verið til landsins befur. að til. ^ _ I hefur orðið að fara á einn stað ; jeg iel mjg mega fullyrða, að Jeg minntist aðeins á þetta til umhleðslu, sem er óhentugt | viðskifti íslensku þjóðarinnar hjer, en tel vist, að okkar á- og þarf að breytast, og jeg efa 1 við ;slenska verslunarstjett hef og 'þeirri fjármálastarfsemi, sem nauðsynleg er framleioslu Órjettmæt hnífilyrði. i Og það er þetta mikla þýðingarverða starf, sem °g ís- gæta verslunarstjett muni þar sjá vel fyrir öllu. ekki, að einnig á því sviði þró ist málin í hið eðlilega horf. lensk kaupsýsla hefur int af Stóðust samkeppnína. jÖmíldir sleggjudómar. Áður en verslunin var gefin I frjáls gætti nokkurs ótta um það, að Islendingar mundu verða undir j frjálsri. Sam- keppni við aðrar þjófjir, en sá ótti hefur reynst svo gersam- lega ástæðulaus, að nú má ( segja, að öll okkar verslun sje I Jeg hygg, að þessu valdi fyrst ur orðið hagkvæm, þannig að , ,. Tr, J, T T, , . /or. b • , r hendi. flun hefur flutt versl- baoir aoifar geta taho sig hafa • , , ,-.x , , , , .. & unargrooan mn í landio, -— en hagnast a peim vioskirtum — , . ,x. , c x x ° , 1 þessi grooi hefur sioan leitaö , . . , , Þa 61 [út í aðrar greinar athafnalifs- Verslunarstiettm ísfenska er T ., ,x f , , , , ,.. c * : , .. . '! Jeg vil svo liuka þessum fau ins og genr þao enn. — lslensk , , f , , , . ’ y. i orðum mmum með þeirri osk, kaupsýsla nær langt ut fyrir . ”ý' ’ Sl 1 cns"ra a iað framvegis verði þannig hald það eitt að flytja inn erlendan ,, , c , , V, , íð fram i sama horfi, svo að .varnmg og dreyfa honum, — dom hefur hlctíð cg stundum . , , ,, V ,.. , ■ , ( , viðskiftamenttirmr, islenska hun er knytt orjularilegum Jeg hika ekki við það að segja, að þessi skoðun mín er i fullu samræmi við skoðanir þeirra manna, er nú standa í fylkingarbrjósti islenskrar-kaup sýslustjettar. Með þessum fáu orðum vildx jeg mega láta fylgja bestu kveðjur og árnaðaróskir til allra þeirra er fást við verslun og viðskipti. Höldum fána frjálsrar versl unar hátt á lofti og vinnum þjóð vorri það gagn er vjer best getum. — ærið ómildan. þjóðin, verði ánægð méð við- böndum öllum þeim greinum skiftin. athafnalifsins, sem býggja til- Royall til Austurríkis. FRAM’.vKURT: — Royall, her- málaráðherra Bandaríkjanna, sem dvalist hefur í Þýskalandi að und- anförnu, er nú kominn til Sais- b.ui’g í Aust.ixrríki, en síðar fer hann til Génf. Douglas,' sendi- herra Bandaríkjáhna í Lohdon, er í för með ráðhentanum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.