Morgunblaðið - 07.08.1947, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.08.1947, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 7. ágúst 19+7 1 s | íbúð 1 | Vil kaupa eða leigja 3—4 | \ herbergja íbúð. Upplýs- = | ingar í síma 2650. C - Vanur i Btfrelðarstjórl með meira prófi óskar i eftir atvinnu við að aka | góðum bí.l Tilboð sendist = IVIbl. sem fyrst merkt: — | „Reglusamur — 643“. I i s I ^túlhur | 2 röskar starfsstúlkur ósk \ ast nú þegar í Skíðaskál- i ann í Hveradöum. Uppl. j í síma 3520 og 1066. 2 ungar stúlkur óska eftir j Herbergi 1 sem næst Miðbænum. — = Tilboð merktr „666—651“ 1 sendist afgr. Mbl. fyrir j laugardag. j Til sölu | Frímerkjasett úr breska j heimsveldinu, einnig Hitl- i e,rssería og frönsk her- j námsmerki. Uppl. Lauga- e | veg 76, Tóbaksbúðin. * Notaður Barnavagn | til sölu. Uppl. í síma 2160 j . eða Lauganesveg 44. 5 I Timbur j til sölu. I Uppl. í kvöld milli kl. 8 | | —10 í Skipasundi 8. | Ráðskona ! Miðaldra kona óskar eftir I að taka að sjer lítið barn- j laust heimilí, innanbæj- 1 ar. Upplýsingar í Skipa- j sundi 9, kjallara, eftir kl. 1 6 í dag. : ■ I Húsnæðl 1 £ | Er kaupandi að upp- j | steyptu húsi eða hæð ca. j | 100—1200 fermetra. Til- j f boð merkt: „Stýrimaður j | 646“ sendist á afgr. Mbl. j 1 fyrir laugardag. 1 5 manna | Studebaker | j model ’37 í góðu lagi verð j j ur til sölu og sýnis við j I Leifsstyttuna eftir kl. 1 í 1 | dag. ■ •IIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIUUIIIUIIIIIIIIUUUIII • [ 2ja til 3ja herbergja Ibúð i óskast til kaups eða leigu. j j Helst í Austurbænum. •— j j Ábyggileg greiðsla. Til- j j boð merkt: „58 — 655“ ! j sgndist fyrir 12. þ. m. : i : : ! Ford ! c : I Model 1930 til sölu og sýn j | is við Bílaverkstæðið j | Þverholt 15. — 4 vara- j 1 dekk fylgja. i e : c E ; Föt j Amerísk karlmannsföt til j sölu. Uppl. í síma 3775. j : 5 ! fnnflulnings- 5 5 j og gjaldeyrisleyfi \ fyrir amerískri vörubif- reið óskast keypt. Sími 6740. 3 bíldekk j 900X20 lítið slitin til sölu j strax. Uppl. á Hverfisg. [ 34 kl. 6—8 í kvöld og j annað kvöld. j Vörubíll Lítið keyrður G. M. C.- vörubíll til sölu. Tæki- færisvérð. Til sýnis við Eskihlíð í kvöld kl.. 6—8. „Óðinia“ I 1.—15. árg. svo að segja j compl. getur sá fengið j góðu verði, er útvegar j mjer alt eða hluta úr 8. j bindi ísl. Fornbrjefasafns. j Tilb. merkt: „Bókaskipti j — 622“ sendist Mbl. fyrir j föstudagskvöld- 5 Tækifæri Packard 39 6 manna með útvarpi og miðstöð til sölu og sýnis í skála 14 við Háteigsveg. — Tilboð óskast í bifreið- ina í því ástandi, sem hún er í. Til sýnis frá kl. 1— 10. | Silkisokkar og alsilkisokkar nýkomnir. Ibúð I Sá sem getur útvegað mjer i 1 1—3ja herbergja íbúð 1 1 strax eða 1. okt. getur i | fengið keypta nýja Ren- j I aultsbifreið í 1. fl. lagi, = 1 með nýjum amerískum | 1 ljósum. Algerri reglusemi i | og góðri umgengni heitið | | ásamt hárri leigu og fyrir- j | framgreiðslu. Uppl í síma i 1 5818. 1 ............. „FJALLFOSS fer hjeðan þriðjudaginn 12/8. til Austfjarða. Viðkomustaðir: Djúpivngur Breiðdalsvík Stöðvarfjörður Fáskrúðsfjörður Reyðarfjörður Eskifjörður Norðfjörður Seyðisfjörður Borgarfjörður Vopnafjörður Þórshöfn Raufarhöfn Kópasker Húsavík. H.f. Eimskipafjel. íslands fgevir Ultdi* Bsopuv fftjnantli 38(1) Esja Hraðferð vestUr og norður á mánudaginn 11. þ. m. Pantað- ir farseðlar óskast sóttir og flutningi skilað í dag. Súðin vestur um land 13. þ. m. sam- kvæmt áætlun. Vörumóttaka á morgun. — Pantaðir farseðlar óskast sóttir á mánudag. Albanir byggja virki á grísku landamær- ununum Aþenu í gærkv. ÓVENJU miklir herflutning- ar fara nú fram innan albönsku landamæranna. Hefur verið stanslaus straumur stórra vöru flutningabifreiða eftir öllum samgönguleiðum. Grikkir hafa komist að því að Albánir eru að byggja mörg virki meðfram landamærunum og að grískir uppreisnarmenn hafa farið yf- ir landamærin inn í Albaníu og hjálpa Albönum við virkjasmíð ina. Doranger höfuðsmaður her- málasjerfræðingur Frakka í Aþenu, hefur farið rannsókn- arferð til landamæranna og kom þá meðal annars til Kon- itza, þar sem skærurnar við al- bönsku landamærin hófust. Er nú allt orðið rólegt þar. í Yadyas hjeraði, nærri Lar- issa og í vestur Makedóníu eru enn nokkrar skærur. — Brendu skæruliðar 10 hús í borginni Carissos og drápu þrjá menn. Rúmenskir fiófta- menn fil Tyrkiands London í gærkvöldi. ÚTVARPIÐ í Ankara skýrði svo frá í kvöld, að allmargir flóttamenn frá Rúmeníu hefðu leitað hælis í Tyrklandi upp á síðkastið. Síðast í dag hefði kom ið til Ankara flugvjel með ell efu menn frá Rúmeníu. Tyrkn esku yfirvöldin leyfðu fimm þessara manna að fara frjálsir ferða sinna, en hinir, sem voru í hermannabúningum, verða hafðir í.gæslu fyrst um sinn. I gær nauðlenti rúmensk flugvjel í Tyrklandi, og voru 10 Rúmenar, sem í henni voru teknir höndum. — Reuter. 'iniainiHiiniiiiiiniiinnamminiiiiiii.. > < auHunflk' MÁLFLUTNINGS SKRIFSTOFA í Einar B. Guðmundsson. | 1 Guðlaugur Þorláksson Austurstræti 7. Símar 3202, 2002 Skrifstofutími í kl. 10—12 og 1—5. ! ! fluinuiuniiuiiiuiniuiuiiuuiuiuuuuiuuimiiimnma BEST AÐ AUGLÝSA t MORGUNBLAÐINU Reuter. Óinnrjettuð kjallaraíbúð 3 herbergi, eldhús og bað, til sölu. íbúðin er í nýju húsi í Hlíðarhverfunum. Tilboð, merkt: „Kjallari“, sendist blaðinu fyrir laugardagskvöld. Byggingarlóð Er kaupandi að byggingarlóð eða húsi í smíðum í Aust- urbænum. Sími 2874, klukkan 9—6. Emsfakt tækéfæri s Nokkrir menn óskast til þátttöku í byggingu ódýrra einbýlishúsa. — Teikningar, efni og vinnuafl fyrir- liggjandi. -— Svar, auðkennt: „Einstakt tækifæri“, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins. Laus sæti í Vaglaskóg og Mývatnssveit í tveim nýjum fólks- • bifreiðum. Lagt verður af stað á laugardagsmorgun kl. 7 og þann dag ekið í Vaglaskóg. Sunnudag ekið til Mývatns og til baka til Akureyrar. — Upplýsingar í síma 3596 i I kvöld og annað kvöld frá kl.- 6—7. ». Sufuketill Getum afgreitt gufuketil, ca. 45 fermetra. Flitaflötur Getum afgreitt gufuketil, ca. 45 fermetra, hitaflötur með olíubrennurum og tilheyrandi búnaði, með stuttum J4.f. JC£ Sími 6550. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.