Morgunblaðið - 07.08.1947, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 7. ágúst 1947
MORGUNBLAÐIÐ
9
GAMLA BÍÓ
ÆfiRfýri sjómannsins
(Adventure)
Amerísk stórmynd.
Aðalhlutverkin leika:
CLARK GABLE
GREER GARSON
Sýnd kl. 5 og 9.
Börn innan 16 ára fá ekki
aðgang.
BÆJARBÍÓ
Hafnarfirði
í LÆKHASKOLA
(Miss Susie Slagle’s)
Amerísk ástarsaga.
Veronica Lake
Sonny Tufts
Joan Caulfield
Lilian Gish.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9.184.
ÍeiLiir
Verslunarskólinn heldur dansleik í Sjálfstæðishúsinu í
kvöld, fimmtudag, kl. 10.
Klukkan 11 leikur hiö vinsœla Hawai-trio.
Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu eftir kl.
9. — Húsinu lokað kl. 11,30. — Ölvun bönnuð.
Skemmtinefndin.
Byggingarf jelag verkamanna:
Aðalfundur
x fjelagsins verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Hverfis-
götu sunnudaginn 10. þ. m. kl. 1,30 e. h.
Dagskrá: venjueg aðalfundarslörf.
STJÓRNIN.
rbergja íbúð í Vesturbænum
með öllum nýtískuþægindum til sölu. Laus til íbúðar
1. okt. n.k. — Nánari upplýsingar gefur
SIGURGEIR SIGURJÓNSSON, hrh,
Aðalstræti 8 -—- Sími 1043 |
^♦♦♦••^♦♦♦♦♦♦♦♦♦^^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^
-'s hús váð Ásvallagötu
»; x
J til sölu. 5 herbergi og eldhús, laus til íbúðar 1. okt. n.k. f
SIGURGEIR SIGURJÓNSSON, lirl.,
Aðalstræti 8 — Sími 1043
VV-'& ••
»♦♦♦4
&♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ 3»m*s>4i»*<t>*<i.
ni soiti
TJARNARBÍÓ «^g
Meðal fyrirmanna
(„I Live in Grosvenor
Square").
Ástarsaga leikin af enskum
og amerískum leikurum.
Anna Neagle
Rex Harrison
Dean Jagger
Robert Morley.
Sýnd kl. 5 — 7 — 9.
TRIPOLI-BÍÓ
f?
JERIKO
rr
Aðalhlutv. leikur negra-
söngvarinn heimsfrægi.
PAUL ROBESON
Sýnd kl. 9.
VJER SYNGJUM
06 DÖNSUM
(Trill of Brazil)
Amerísk dans- og söngva
mynd.
Aðalhlutverkin leika:
Evelyn Keyes
Keenan Wynn
Ann Miller
Allyn Joslyn
Tito Guizar
Veloz e Yolanda
Enric Madriguera
og hljómsveit hans
Sýnd kl. 5 og 7
Sími 1182.
Alt til íþróttaiðkana
og ferðalaga
Hellas, Hafnarstr. 22.
HAFNARFJARÐAR-BÍÓ 4|
Hvað núr Hargrove!
(What next, Corporal
Hargrove?)
Bráðskemmtileg og fyndin
amerísk hermannamynd.
Robert Walker.
Keeman Wynn.
Sýnd kl. 9.
Sími 9249.
iiiiii■miii1111111111111111111■••••>
Notaður |
Vörubíll |
í góðu lagi til sölu. Uppl. |
á Skeggjagötu 7.
NÝJA BÍÓ
(við Skúlagötu)
ÁRÁS IHDÍÁNAHNA
(„Canyon Passagelr)
Stórbrotin mynd í eðlileg-
um litum.
Aðalhlutverk:
Dana Andrews,
Susan Hayward.
Sýnd kl. 9.
Börn fá ekki aðgang.
SEIÐMÖ6NUÐ
SÖNGMÆR
Fjörug og skemtileg söng-
va- og og gamanmynd.
Gloria Jean.
Kirby Grant.
Sýnd kl. 5 og 7.
nniNimmiiuiii
! - Almenna fasteignasalan ■
Bankastræti 7, sími 6063,
! er miðstöð fasteignakaupa.
Bílamiðlunin
Bankastræti 7. Sími 6063 i
er miðstöð bifreiðakaupa, i
IkMIMUIUIHHIMUIMMI'UIMIHIUIUIWM
stór „bicago“ Loftpressa, bensíndrifin. — Rafsuðuvjel
„P. H“, bensíndrifin. — Rafsuðuáhald „unimelt“. —
Vörubifreið (lághjóla), ca. 3 tonna, með stórum palli.
jf Öíl þessi tæki eru til sölu og sýnis hjá h.f. Keilir, Elliða-
árvog, sími 6550.
JJ.f. JCL
riggja herhergja ábúð
í Reykjavík, Hafnarfirði eða nágrenni, óskast til leigu
strax. — Fyrirframgreiðsla.
Eiríltur Ilagan, simi 4247, milli kl. 6 og 7þó.
BEST AÐ AUGLÝSA t MORGUNBLAÐINU
Ónnumst kaup og sölu |
FASTEIGNA
Málflutningsskrifstofa
Garðars Þorsteinssonar og |
Vagns E. Jónssonar
Oddfellowhúsinu
Símar 4400, 3442, 5147. 1
■uiiiiimiiiiiimiiMiimmiimiiiiiiiiiiiiii'iniiuiiiiiiiiiii
i
i
Tilkynning
frá Viðskiptanefnd og skrifstofu verðlagsstjóra
Skrifstofurnar eru á Skólavörðustíg 12 og eru opnar
daglega kl. 10—12 og 1—3, nema laugardaga aðeins
kl. 10—12.
Viðtalstími nefndarmanna og verðlagsstjóra er kl. 10—
12 daglega, nema laugardaga.
Á öðrum tímum eru nefndarmenn og verðlagsstjóri
ekki til viðtals hvorki heima nje annarsstaðar.
Reykjavík, 8.'ágúst, 1947.
Viöskiptanejndin og verÖlagsstjóri.
^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦W^
I
Tilkynning j
frá Fjárhagsráði
Skrifstofa Fjárhagsráðs er í Tjarnargötu 4, Símanumer
1790 (4 línur). Viðtalstími alla virka daga kl. 10—12
f.h., nema laugardaga. Ráðsmeðlimir eru ekki til við-
tals um erindi, er Fjárhagsráð varða, á öðrum tímum
hvorki lieima nje annars staðar.
Athygli skal vakin á því, að Viðskiptanefnd hefur með
höndum veitingu innflutriings- og gjaldeyrisleyfa og
ber mönnum að snúa sjer beint til hennar um öll er-
indi þvi viðvikjandi. Skrifstofur Viðskiptanefndar eru
á Skólavörðustiíg 12 og hefur hún sömu tíma og Við-
skiptaráð hafði.
Reykjavík, 7. ágúst, 1947.
FJÁRHAGSRÁÐ
»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦••♦♦••♦♦♦»♦♦♦♦♦♦»♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«
Asbjörnsons ævintýrin. —
Ógleymanlegar sögur
Sígildar bókmentaperlur.
bamanna.
Auglvsiimgar,
g/
sem birtast eiga í sunnudagsblaðinu í (|
sumar, skulu eftirleiðis vera komnar
fyrir kl. 6 á föstudögum.
♦
uiiiiiiiiniiKmiiiiiiiiuiinnii
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — HVER ÞÁ?