Morgunblaðið - 08.08.1947, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 8. ágúst 1947
NASH1946
Lítið keyrður einkavagn til
sölu. Tilboð leggist inn á
afgreiðslu blaðsins, fyrir
hádegi á morgun, merkt:
„Nash — 1946 — 724“.
Ilk. ] .........................
Húselgendur
í Reykjavík og Hafnarfirðf.
Getum bætt við okkur mál-
un á einu húsi nú þegar.
Uppl. í síma 9374.
Sváþjðð — Finnland
Sænskt timburléyfi óskast í
skiptum fyrir finnskt timb-
urleyfi. Svar auðkent „Sví-
þjó -—- Finnland — 736“
|Dodge ’42|
sendist aígreiðslu Morgunbl. §
til sölu og sýnis við Leifs- f
styttuna frá kl. 8—9 í [
kvöld.
= Nýjar
' vjelsturtur j
Ford og Chevrolet
| til sölu. Uppl. á Lindargötu j
I 46 eða í síma 5424.
| Húsgrunnur óskast
I lóð eða kjallari koma einn- !
\ l
| ig til greina, helst í Lang- [
* holtinu. Upplýsingar í síma |
I 6961.
Lán óskast
40—45 þúsund króna lán
óskast gegn fyrsta veðrjetti
í nýju húsi. Algjörri þag-
mælsku heitið. — Tilboð
merkt „Sk. 43 — 740“ legg-
ist á afgreiðslu blaðsins.
Fordbíll
í góðu standi, 5 manna
(model 1938), til sýnis og
sölu í dag og næstu daga í
Slippnum. Upplýsingar á
skrifstofunni. Sanngjarnt
verð.
aniiiiKiiiii
iHænsnabú I
i
Maður með margra ára
reynslu og þekkingu á allri
alifuglarækt vill taka að
sjer forstöðu og ef til vill
gerast meðeigandi í góðu
hænsnabúi. Tilboð sendist
blaðinu merkt: „Forstöðu-
maður — 752“.
Dömukápur
stór og lítil númer fást nú
á Laufásveg 13, kjallaran-
um.
MtiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiimiiiiiiimHiiiiiiiiiiiiiiniiimiw
A
Utsala
á stráhöttum í nokkra
daga.
HATTABÚÐ
REYKJAVÍKUR
Laugaveg 10.
•iiiimiiiimiiniiiniiiiiMiiiiiiiifmiimiiiiiimmMr.
Góð stofa
til leigu í Mjóuhlíð 12,
fyrstu hæð, til sýnis á staðn
um, milli 7 og 8,30 í kvöld. i
Bakarí
Óska eftir að leigja lítið
bakarí úti á landi. Kaup
geta komið til greina. —
Tilboð með upplýsingum
sendist blaðinu sem fyrst
merkt: „Bakarí — 753“.
Buick-tæki
Vil kaupa Buick—bíltæki.
Uppl. í Versl Elfu, Hverf-
isgötu 32, sími 5605.
ammmmmmmmmmmmimmmmmmmmii
GOTT
Herbergi
óskast. sem fyrst fyrir tvo.
Tilboð sendist afgr. Mbl. ,
fyrir mánud. merkt: —
„Strax — 756“.
iiiiiiiiiiieBnn
Til leigu
Stofa til leigu strax. Upp-
lýsingar á Freyjugötu 25B.
iiiiii.......
StJk
ci
óskast í vist. Sjerherbergi.
VALGARÐ THORODDSEN
Suðurgötu 66.
sími 9121.
Hafnarfirði.
iiiiimiiiiiimmmiiiimiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimi
Tveir 20 ára
óska eftir atvinnu eftir kl.
5 á kvöldin. Tvenskonar
vinna kemur til greina. —
Hafa táðir bílpróf. Tilboð
sendist á afgreiðslu blaðs-
ins fyrir hádegi á laugar-
dag, merkt: „Atvinna —
759“.
miiuiiiiiiiuiimimiieimiiiiiiuumtrBUXEiimniiiuEan
Hver vill lána
25000 kr. gegn góðri trygg-
ingu og 15% áföllum. Svar
sendist afgr. Mbl. fyrir kl.
12 9. ág. merkt „25000 —
760“.
iiiiiiiiimiiiiMiiiiitmi
111111111111111111
Lítið notuð Leica með f jar- |
lægðarmæli, gulskífu, leð- |
urtösku og nokkrum film- j
um til sölu. — Verðtilboð [
merkt „Leica 3,0 — 747“ !
sendist Morgunblaðinu.
immmimmmmmmmimimiimmmmmmmmiu
Kvikmyndavje!
Ónotuð kvikmyndavjel, —-
Paillard — Bolex, 16 mm,
með 3 objektívum, statívi,
hreyfiskífu, nylonhylki, 2
litfilmum og nokkrum öðr-
um filmum er til sölu. Verð
tilboð merkt „Paillard —
Bolex — 748“ sendist Morg
unblaðinu.
) Olæsifeg! skriíborð
Nýtísku mahognyskrifborð
lengd 155 cm„ breidd 73
cm„ hæð 75 cm„ bogadreg-
ið, með 2 skápum og bóka-
hyllu innbyggðri, er til
sölu. — Verðtilboð merkt
„Skrifborð — 749“ sendist
Morgunblaðinu.
fiiaiii'Muuuiiii'iiMiwniuiir
Gullúr
Nýtt vasaúr úr gulli ^samt
gullfesti er til sölu. Verð-
tilboð, merkt: „Gullúr —
750“ sendist Morgunblað-
ínu.
iiimmmmmmmiimmiiiiNtia
Vil kaupa leyíi fyrir ame-
rískri vörubifreið. Uppl. í
Versl Elfu, Ilverfisgötu 32,
sími 5605.
»♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
UNGLING
Vantar okkur til að bera Morgunblaðið
til kaupv'índa.
Laugav. Efri
Við sendum blöðin heim til barnanna.
Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600.
Akranes, Hreðavatn
Hreðavatnsskáli
Ferðir alla daga eftir komu Laxfoss til Akraness.
FRÁ AKRANESI kl. 9 árdegis, nema laugardaga
kl. 13,30.
FRÁ HREÐAVATNI kl. 17 síðdegis.
Athugið: Fljótari og betri ferðir er ekki hægt að fá
um Borgarfjörðin, ferðin tekur 1 klukkutíma með Lax-
foss og 1 Yz klukkutíma með bíl í Hreðavatn. Afgreiðsla
í Reykjavík hjá Frímanni Frímannssyni í Hafnarhúsinu
sími 3557, í Hreðavatni hjá Vigfúsi Guðmundssyni, á
Akranesi, Kirkjubraut 16, sími 17.
I Þórður Þ. Þórðarson
Heill KANILL
Fyrirliggjandi.
Eggert Kristjánsson & Co. h. f.
►<»«>♦♦»♦♦♦♦♦♦»♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»•
| Höfum 22 — 26 og 30 manna
© © .
í lengri og skemmri ferðir. Góðir bílar, öruggir bifreiða
stjórar.
'ifröót
Simi 1508.
mmi 111111111111111111111111111111111
iiiimmmmimi
BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU
Við iifum á líðandi stundu
er békin.- sem allir karfmenn kaupa,
en kvenfélkið les í temí
inminimtrrmiinKnaia