Morgunblaðið - 08.08.1947, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 08.08.1947, Qupperneq 5
Föstudagur 8. ágúst 1947 MORGUTSBLAÐIÐ 5 »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• Innilega þakka jeg öllum þeim, er heiðruðu mig með heimsóknum, gjöfum, ávörpum og skeytum á sjötugs- afmæli minu 5. ágúst s.l. og gerðu mjer á þann hátt daginn ógleymanlegan. Guð hlessi ykkur öll. Ágúst Jónsson Sauðholti. »»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦•♦«»♦♦' *>♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦$♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦- Mínar innilegustu þakkir til barna minna, vina og velunnara, fjær og nær, fyrir góðar gjafir, vinsemd hlýju mjer sýnda á sjötugs aímæliriu. Filippus Ámundason. Byrja aftur myndatökur í heimahúsum. $ Yinnustofan er opin kl. 8—12 og 1—16,30 nema laugar I ♦ daga kl. 8—11. ♦ ♦ ♦ ♦ o ♦ c-yCjóóm cjn da uinmi ótojc j^órarinó Sicaircit ’icjnn Háteigsveg 4. — Simi 1049. óóonar IMæturvorð vantar á Hótel Borg. Kúsnæðá' til reksturs 50—100 manna mötuneytis óskast til kaups i í eða við miðbæinn. Upplýsingar í sima 2980 eða 2902. f Nýr Eimketiii 5 kg. þrýstingur, 6. ferm. hitafl. Smíðaður fyrir olíukyndingu, til sölu. Upplýsingar í síma 5541. ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ Land til sölu, 20 km. frá Reykjavík, 2ýjj ha. að stærð, þar af 1 Yz ræktað, ásamt járnklæddu timburhúsi. Liggur við þjóðbraut. Mjög skemtilegt sumarbústaðaland. Upplýs- ingar um símastöðina að Brúarlandi. GóS jjleraugu #ni tyrlr Sllu. Afgrelðum flest gleraugna recept og germn við gler- augu. ♦ Augun þjer h /Bið með gleraugum frí TÝIJ H. r. Austurstræti 20. Colman’s Mustardur bætir kjötbragðið, eykur lystiná, örfar meltinguna, og er nú FÁANLEGUR AFTL'R 31 (I) Gæfa fylgir trúlofunar hringunum frá SIGURÞÖR Hafnarstr. 4 Reykjavík. Margar gerðir. Sendir gegn póstkröfu hvert á land sem er. — SendiS nákvœmt mál — Frá Hull M.s. nGREBBESTR00M,r 11. þ. m. EINARSSON, ZOÉGA & Co. hf Hafnarhúsinu, Símar: 6697 & 7797 I Bílamiðlunin ! § Bankastræti 7. Sími 6063 j = er miðstöð bifreiðakaupa. i Guðbjöm Jónsson, knatfspymudómari: Svar við grein Antons Erlendssonar Hr. ritstjóri. LAUGARDAGINN 2. ágúst birtist grein í Morgunblaðinu með fyrirsögninm „Viðureign in við knattspyrnudómarann“. Anton Erlendsson skrifar þar langa grein í þeirri von að geta talið einhverjum trú um að jeg hafi visað honum af leikvelli. að ástæðulausu. Anton segir í grein sinni að einn Valsmanna hafi gert hendi og að jeg hafi ekki flautað fyrr en eftir að at vikið skeði. Sem dómari verð jeg að athuga hvort brotið er þeim í hag sem brýtur, eða ekki, í samræmi við það er leik urinn stöðvaður. Dómarar eru einmitt varaðir við að flauta of fljótt, til þess að sá hagnist ekki sem brýtur. Mjer skilst á grein Antons að hann sje mjög ófróður í knattspyrnulögunum enda bar framkoma hans á Iþróttavellinum þess einnig glöggt merki. Sem kunnugt er hefir enginn leyfi til að finna að við dómara á leikvelli nema fyrirliðar flokkanna. Anton mótmælti hendi sem jeg dæmdi (Anton var ekki fyrirliði Vals) Fyrir það gaf jeg honum á- minningu, þó viðurkennir hann i grein- sinni að umrædd hendi hafi skeð, hverju var liann þá að mótmæla? Þegar jeg hafði stöðvað leikinn til að dæma Fram aukaspyrnu var Anton með knöttinn. Bað jeg hann um að spyrna knettinum til þess staðar er brotið var framið, en Anton Erlendsson þessi geðprúði piltur, spyrnti þá knettinum fast á mig, þótt jeg stæði i annari átt en brotið Ivar framið. Um leið ljet hann 'nokkur velvalin orð falla í minn garð, sem jeg ætla ekki hans vegna að láta birtast á prenti. Dórnari á ekki að gefa nema eina áminningu, þess vegna var ekki hægt fyrir mig annað en vísa honmn úr leik. 1 knattspyrnulögunum er tekið fram að dómarar eigi ekki að ræöp við leikmenn mn einstök atriði sem koma fyrir í leikn- um. Þegar að leikurinn var úti og jeg á leið út af vellinum, kom Anton til mín og vildi fá mig afsíðis til að ræða um brottvikningu hans af vellin- um. Jeg sagði honum þá að jeg hefði ekkert við hann að tala (sbr. knattspyrnulögin). Ant- on heldur þvi fram að jeg hafi þá hrinnt sjer. Hann er sá eini af öllum þeim fjölda er þarna var, sem heldur þessu fram, enda.illa uppfundin og klaufa- leg tilraun til að hæta málstað sinn. Anton heldur þvi fram að mjer hafi borið skylda til að tala við hann, sem leikmann, úr þvi að hann óskaði þess. Þarna sjest hvað hann er ó- kunnugur knattspjTnulögun- um. Þegar að dómari vísar manni af leikvelli verður hann að gefa skýrslu um það til knattspyrnuráðains, sem tekur málið svo fvrir. Anton Erlends son átti að leita rjettar síns hjá K.R.R. ef að á hlut hans hefði verið gengið en ekki með því að ráðast á dómarann og slá hann að óvörum, sem var hon um til litils sóma. (Þarna braust geðprýði Antons fram). Anton segir að hann hafi verið valinn í úrval knattspvrnu- manna til að þreyta knatt- spvrnu á erlondum vettvangi, en jeg hafi aftur á móti orðið að sitja heima. Þet'ta er rjett hjá Anton, hann fór með úr- vali knattspyrnumanna til Englands, en jeg get ekki sjeð að það dragi úr broti hans á vellinum á nokkurn hátt. Ant on heldur því fram að jeg sje að troða illsakir við sig, vegna þess að jeg fór ekki til Eng- lands. Hjer er Anton að gera lítilfjörlega tilraun til að koma sjer undan jieirn þunga dómi, sem hann hefir hlotið hjá al- menningi vegna framkomu sinnar. GuÓbjörn Jónsson. K.R.R. dæntir Anton Erlendsson KNATTSPYRNURÁÐ Reykjavíkur hefur nú dæmt í máli Anton Erlendssonar, knattspyrnumanns úr Val. En hann rjeðist á Guðbjörn Jóns- son knattspyrnudómara, fyrir nokkru síðan. Þyngsta refsing sem KRR getur dæmt leikmann, er að útiloka leikmann frá þátttöku í kappleik í þrjá mánuði. Þenn an dóm hlaut Anton. Nú fer málið fyrir Iþrótta- bandalag Reykjavíkur. Hefur KRR m.ælt með því við IBR, að refsing Antons verði sú, að hann fái ekki að leika með í kappleikjum í eitt ár, frá 31. júlí að telja. ífclskum eiputn skiiað affur Washington. TRUMAN FORSETI HEFUR undirritað iög, sem mæla svo fyrir, að ítölum skuli skilað aft- ur ítölskum eignum, sem kyrr- settar höfðu verið í Bandaríkj- unum, og skipum, sem Banda- ríkjamenn*tóku á styrjaldarár- unum. — Er verðmæti þessara eigna talið nema mörgum mil- jónum dollara. I DAG er næstsíðasti söludagur i 8. flokki Happdrættið

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.