Morgunblaðið - 08.08.1947, Síða 12
VEÐURUTLITIÐ. — Faxa-
Suð-austan átt
ngmng
öðru livoru.
íslensk semcntsframleiðsla.
Sjá grcin á bl. 7. z
176. — tbl. Föstudagur 8. ágúst 1947
Jambðree
kostar 16.90 kg.
EINS og skýrt hefur verið
frá hjer í blaðinu, hefur sum-
arslátrun dilka verið leyfð frá
10. þ. m.
Framleiðsluráð landbúnaðar
ins tilkynnti í gærkvöldi verð
kjötsins. í heildsölu kostar kg.
kr. 14,80, en í smásölu kr. 16,
90. —
í viðtali við Svein Tryggva-
son, framkvstj. Framleiðslu-
ráðsins, skýrði hann svo frá, að
slátrunin myndi hefjast þegar
upp úr helginni og taldi hann
víst að kjötið kæmi á markað-
jnn ekki síðar en um miðja
viku.
Við útreikning vísitölu
framleiðslukostnaðar, er ekki
tekið tillit til verðs á þessu
kjöti. Litið mun vera á það
sem nokkurskonar „Luxus-
vöru“.
SJóðiir ti! hjáEpar
blindum
í GÆR afhenti frú Unnur
Ólafsdóttir biskupsskrifstof-
unni sjóð að upphæð kr. 27,
270,03 og nefndir hún sjóð
þennan „Blindir á Islandi“.
Sjóður þesi er aðgangseyrir
sá allur og óskiptur, senf inn
kom á sýningu þeirri á kirkju- í dag leggja íslonsku Jamborce-fararnir af stað til Frakk-
gripum og listmunum, er frú- lands. I skátamóti J>essu taka }>átt skátar frá ótal lönduin.
in hjelt fyi’ir skemmstu í kap- Hjer á myndinni sjást þátttakendur frá bresku Guyana á
ellu Háskólans og vakti aðdá- leið til Frakklands. ^
nn og hrifningu þeirra er hana
sáu.
Páll Siefánsson,
Eltinn
Mikil veiði við Bjarnar-
ey og í Vopnafirði
Snm skipln rjeSu efeki t'i köstin.
AF FRJETTUM er bárust frá síldveiðisvæoinu hjá Bjarnarey
og á Vopnafirði, verður clcki annað sjeð, en þar hafi verið upp-
gripa afli í gærdag. Þess voru dæmi, að skipin fengju svo stór
köst, að þau rjeðu ekki við þau ein.
PÁLL STEFÁNSSON bóndi
frá Ásólfsstöðum andaðist að
heimsli sínu hjer í bænum í fyrri
nótt. Hann var á 71. aldursári.
Pálí gekk heill til hvílu um kvöld
ið, því þótt hann hafi átt við
vanheilsu að stríða hin síðari ár
var hann orðinn hrggs. — Hann
andaðist í svefni.
Páll Stefánsson var þjóðkunn-
ur maður. Hann bjó lengi rausn-
ar búi að Ásólfsstöðum í Þjórs-
árdal, en brá búi fyrir nokkrum
árum og tók þá sonur hans Ás-
ólfur við jörðinni.
Þessa merka bændaoldungs
ver:
jetið nánar síðar
Síldveiðiflotinn er því nær ali
ur þar austur frá.
Samkvæmt viðtali við síld-
arverksmiðjuna á Raufarhöfn í
gærkvöldi, höfðu komið þangað
12 skip s.l. sólarhring. Þangað
höfðu borist þær frjettir, að mik
ill fjöldi skipa væri á leiðinni
þangað. Skipin eru því nær öll
fullhlaðin, en talið er að sigl-
ingin til Raufarhafnar taki 7 til
9 stundir. Veiðiveður var sæmi-
legt á miðunum.
í gærkvöldi fjekk eitt skip
200 mála kast við Svínalækjar-
tanga, sem er að vestanverðu
við Langanes.
Siglufjörður —-
Krossanes
Lítil síld hafði borist til Siglu-
fjarðar, en til síldarverksmiðj-
unnar á Seyðisfirði hafa borist
um 5000 mál sí’dar. Tii Krossa-
r.csverksmiðjunnar komu í gær
Fagriklettur með 1465 mál
Björri Jónsson og Sindri voru þá
að landa fullfermi. Þangað voru
væntanleg Rifsnes og Edenborg.
Aflahæsta skip sem kom til
Raufarhafnar í gær var Sævar
með 1600 mál.
«.»'
i ijci;
íslandsmet
k®!a«pi
Á INNANF.TELAGSMÓTI
hjá ÍR í gækvöldi setti boð-
nlaupssveit fjelagsins nýtt ís-
landsmet í 4x800 m. hlaupi.
Flljóp iiún á 8.10,8 mín., en
fyrra metið, sem IR átti einn-
ig, yar 8.20,4 mín. — Sveit Ár
manns hljóp á 8.28,0 mín.
ÍR-sveitin var þannig skip-
uð: örn F.iðsson, Pjetur Einars
son, Óskar Jónsson og Kjartan
J óúannsson.
Helsingforsskákmótið:
Finninn Böök efstu
Frá frjettaritara Morgunblaðsins á i
Helsingfors-skákmótinu.
SKÖMMU áður en Morgunblaðið fór í pressuna í nótt, barsÉ
skeyti frá skákmótinu, sem fer fram í Helsingfors þessa dagana,
Eftir sjöundu umferðina í landsliðskeppninni hefur Ásmundur;
Ásgeirsson einn og hálfan vinning og eina biðskák. Hann vann,
Svíann Kinnmark og gerði jafntefli við Norðmanmn Earda,
Tapaði fyrir EuruJin, Stoltz, Kaila og Enevoldsen.
Sænskt skip strandar
við Kálfshamarsvík
Á MIÐVIKUDAGSMORGUN
strandaði sænskt vöruflutninga
skip á svonefndu Skallarifi við inn Böök.
Kálfshamarsvík á Skagaströnd.
Veður var hið besta er skip
ið strandaði og láta skipverjar
enn fyrirberast í skipinu.
1 gærkvöldi var farið út að
því á bát og sögðu þeir, er í
ferðina fóru, skipið vera óskemt
og enginn leki var þá kominn
að því. I gærdag var stinnings-
kaldi, og braut þá lítilsháttar
á skipinu. En í gærkvöldi var
komið logn.
Skipið, sem heitir Karolia, er
með um 800 smálestir af salti
til Skagastrandarverksmiðjunn
ar. 1 gærkvöldi var unnið að
því að moka saltinu í sjóinn til
að ljetta skipið. Gera menn sjer
vonir um að takast muni að
bjarga skipinu, ef ekki hvessir
í dag.
Karolia er um 1000 smál. að
en um fjölda áhafnarinnar er
blaðinu ekki kunnugt. Það er
á vegum Gunnars Guðjónsson
ar skipamiðlara..
Guðmundur S. Guðmundssoií
vann einnig Kinnmark og
gerði jafntefli við Barda. Hann'
hefur tapað fyrir Böök, Carl-
son, Stoltz, Lundin og Enevold-
sen.
Efstur í landsliðskeppninni
eftir sjöundu umferð er Finn-
MEISTA RAFLOKK UR.
í meistaraflokki stóðu leikar
þannig eftir 6 umferoir að
Sturla Pjetursson hefur tvo og
hálfan vinning og cina biðskák,
en Óli Valdimarsson heíui’ einn
og hálfan vinning.
Fjórar umferðir eru nú eftir;
að tefla í landskeppninni og
fimm í meistaraflokki.
--+
embæftið auglýst
Dómsmálaráðuneytið aug-
lýsti í gær lögreglustjóraem-
bættið í Reykjavík til umsókn
ar. Umsóknarfrestur er til- 1.
september.
Belgisk hjón til jarð-
fræðilegra
athugana hjer
HINGAÐ til lands komu í
fyrradag belgísk hjón, J. de Hein
zelin de Braueourt og kona hans,
sem ætla sjer að fara til Heklu
til þess að athuga ummerkin
þar. Hann er jarðfræðingur, sem
vinnur við jarðsögusafnið í
Brússel, en hún efnafræðingur.
Jarðfræðingurinn hefur mikinn
hug á að athuga jökla hjer tili
þess að fá samanburð við leifar
jökultímans í Belgíii. Hafa þau
hjónin því ákveðið að dveljast
einnig nokkra daga við einhvern
jökul hjer á landi.
Þau hjónin búast við að dvelj-
ast hjer um hálfs mánaöar tíma,
en halda síðan heimleiðis með
skipi frá Akureyri.
rennuri
breli
n I)
II y
MJÖG sjaldgæfur og
nærri því umfraverður,
atburður gerðist hjjer í
bænum í gærdag. Mann-
laus bíll rann upp brekku.
Lenti á sýningr-rglugga og
braut hann.
Þetta gerð d á gatna-
mótum Grcitisgötu og
Klapparstígs. Maður sá er
ók bílnum, hf."ði skiiiö við
hann í brekkitnni fyrir
neðan gatnamótin.
Langur tímj leið, frá ';ví
að skilið var við bííhtn,
þar til menn sjá hvar
hann kemur afíur á bak
upp brekkuna og resinur
inn á gangstjettina og
lendir á sýningarglugga
heildverslunar Ásbjörns
Olafssonar. Bítlinn braut
í’úðuna og síaðnæmdist!!
Lögreglunni var gext að
vart um þeíta. Er lög-
regluþjónn æ.b-éj að.ogna
dyr bílsins voru þær aílar
harðlæstar. Nú tók málið
að vandast. Bifvjelaviiki
var fenginn til þess að
rannsaka þeífa undariega
fyrirbrigði. Kom þá í Rós,
að ræsir bílsins hafði fexig
ið jarðsamband og sett
vjei bílsins, í gang.
Maður síí, cr var með
bíl þenna, sagðist hafa
lokað bílixunx og sctt vjel-
ina í aftur á bak „gear“.
— BB—4U