Morgunblaðið - 10.08.1947, Síða 2
s
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 10. ágúst í 947, ^
i ...—------
SÍLDVEIÐAR
OG SÍLDARVINSLA
Ekki aukin toppafköst,
sem nýtast nokkra daga á
ári og kosta offjár —
"Aieldur stærri þrær með
kældri síld og lengri
vinnslulími, er næsía sporið!
FYRIR NÆR tíu árum var
við Síldarverksmiðjur ríkisins
gerð tilraun til að geyma síld í
stórum stíl með því að kæla
!hana í tiltölulega litlu magni af
snjó.
Tilraun þessi tókst ágætlega,
jþannig að sýnt var að með 1
tonni af snjó mátti geyma 4—5
tonn af síld nær óskemda í 1
:mánuð. Vinnsluafköst og út-
jcoma varð góð. Líkindi bentu
ennfremur til að unt væri að
geyma síldina allmiklu lengur ef
purfa þætti eða jafnvel alt að
:>ví í tvo mánuði.
Með þessu var fundið ráð til
ið geyma síldina a. m. k. f jórum
sinnum lengur heldur en áður
/ar hægt (með söltun) og fá þó
góð vinnsluafköst með litlu mjöl
>g lýsistapi og góðum afurðum.
. Með því að kæla síldina var
: neð öðrum orðum unt að veita
móttöku og geyrna ferfalt það
;,íldarmagn sem nú kemst í al-
3 engar verksmiðjuþrær og
cyggja hverri verksmiðju, þeg-
, r hrotu ber að höndum, ca. 30
• - 60 daga stanslausa vinnslu, er
;/ irleitt myndi geta lengt rekstr
;u ímann um ca. 30 daga.
areð síldin berst mjög ört að
vtj ísmiðjunum þegar hagkvæm
as ;r að veiða haíía, þannig aö
hv t skip getur þá jafnvel land
afc nu eða tveim fullfermum á
sói hring, oft um viku til hálfs-
mó .ðar skeið, er nær óhugsan-
leg rð ekki komi til biða eða
sto‘ ana á löndun og veiði hjá
mc jm skipum þegar svo stend
ur Verksmiðjurnar hafa alls
ekh jndan slíkum feikna land-
bur hversu stórar sc-m þær
eru n þrærnar eru of litlar fyr-
ir s inn.
iv. S því hinsvegar að kæla
sííq a er rutt burtu þeirri meg-
ín æðu — rotnun síldarinnar
— n fram að þessu hefur ráð-
ið > að verksmiöjuþrær rúma
aðt s síld til fárra daga. Með
þv ð grípa til kæliþróa má
koi st hjá því afleita fyrir-
koií lagi aö á dýrmœtasta veiði
tín tum — hrotunni — verður
að öðva mörg skip frá veið-
'm binda þau við bryggjur og
'no þau sem þrær! — Dýrari
þr r er víst tæpast hægt að
hi, sa sjer.
)g frá þessum fljótandi þró-
u> i streymir blóðvatn og lýsi
ú um allan sjó — en síldin kem
ur oft mjög skemmd og illa
/innsluhæf í verksmiðjuþrærn-
;.r og verksmiðjurnar.
Með þvi að halda áíram á
>eirri braut að stækka verk-
smiðjurnar í áttir.a til að geta
afkastað toppafköstum veiði-
úlötans^ verður útkoman sú, að
vinnslutími verksmiðjar.ha verð-
ur ákaflega stuttur og vinnslan
kostnaðarsamari en ella.
Hef jeg sýnt fram á þetta í
ritgerð er birtist í Ægi fyrir
nokkrum árum.
Fyrir liggur því sú spurning,
hvort ekki sje ráðlegt að athuga
nánar tilkostnað við aukna fram
leiðslu, sem falin er í því að
tryggja verksmiðjúnum lengri
vinnslutíma. Er slíkt aðeins
Eftir Gísla Halldórsson verkfræðing
trjenast upp á slíku, enda tæpasí
ábatavænlegt að vera siðabóta-
maður í þeim skilningi.
hægt með kælingu síldarinnar
Enn er of snemt að spá neinu.
um útkomu síldveiðanna í sum-
ar. En hver sem hún verður, þá
er kanske tæpast við því að bu-
ast að ráðist verði í miklar m'-
byggingar fyrir næstn yeiíSJ,
vegna gjaldeynsskorts og peirra
miklu framkvæmda, sem yfir
hafa staðið. En væri nú ekki
rjett að athuga í haust og vetur
í góðu tómi hvernig síldin verð-
ur best og haganiegast varðveitt
á meöan hún bíður bræðslu?
Kælkig sjTdar opnar
ýmsa möguleika
Á það hefur fyr verið bent,
að ekki er víst að miklu þurfi að
kosta til þróarbygginga fyrir
aukalegt magn kælarar sildar.
Er hugsanlegt að kældu síld-
ina mætti geyma á plönum með
góðri yfirbi eiðslu, því að síldin
einangrar sig sjálf. Eins gæti e.
t. v. komið til greina að geyma
hana í lýsistönkum, sem væru
þá fyrst notaðir fyrir snjó, síðan
síld og síðast lýsi.
Engifln veit ennþá hversu hátt
má hlaða kældri síld án þess
hún skemmist, og um það mun
aldrei hafa verið framkvæmd
nein tilraun. Virðist þó þetta at-
riði mjög rannsóknarvert.
Ef hægt væri að bæta við, þótt
ekki væri nemá hálfsmánaðar
vinnslu fyrir nokkrar þær verk-
smiðjur, sem til eru í landinu, þá
fengist þar viðbótargjaldeyrir,
fyrir lítinn annan kostnað en
ís eða snjó.
ís þenna eða snjó má sum-
staðar taka að vetrinum, en ella
framleiða hann með vatnsafls-
rafmagni og flytja með renni-
brautum í síldarþrær eða í
geyma, sem síðar yrðu notaðir
fyrir síldina og loks olíuna. Er
vjelabúnaður sem til þessa þarf
mjög viðráðanlegur.
í sambandi við geymslu síld-
ar skal loks á það minst, að að-
eins með því að nota kælingu
við síldina, er unt að flytja hana
óskemda langar leiðir.
Aðeins með því að kæla síld-
ina getur komið til greina að
hagnýta móðurskip fyrir síld-
veiðiflotann eða flytja hana nýja
á erlendan markað. En þegar
síldin flytur si gúr stað, svo sem
verkast vill, og veiðist stundum
fjarri verksmiðjum, þá er þao
dýrmætur tími og alt of. kostn-
aðarsamur flutningur að láta
hvert lítið skip með öllum veið-
arfærum og fullum mannskap
hætta veiðum til þess að annast
þessa flutninga, og virðist þá
móðurskip henta betur.
Ekki er ómögulegt að einhver
f íld geti veiðst hjer í vetur í fló-
anum og ilt að geta ekki hagnýtt
hana nema lítillega. Ilefur kom-
ið til orða að nota fljótandi síld-
arverksmiðjur. En mjer segir
svo hugur um að slíkar verk-
smiðjur myndu reynast all kostn
aðarsamar áður en lyki.
FiskveiSar með rafmagni!
Jeg hef áður bont á,
að hugsanlegt er að unt sje
að loka fjörðum fyrir síld og
fiski með raímagnssviðum og
jafnvel króa síld og fisk og
æka hann eins og fjenað eða
, /eita að landi með slíku raóti,
par sem nót eða netum verður
, ?kki við komið, sakir mótstöðu
i sjónum, sjávaifalia og strauma
, — Má þó vera að tilkostnaður
myndi reynast alt of mikill. En
um þetta verður ekki dæmt fyr
en það hefur verið rannsakað.
Jeg hafði árið 1938 byrjað
nokkrar tilraunir með þetta í
Danmörku, ásamt einum besta
vísinda og hugvitsmanni Dana,
prófessor Van Deurs ,sem nú er
dáinn, en var þó form. dönsku
fiskveiða rannsóknarstofnunar-
innar. (Það var hann, sein fann
tipp froðuslökkvi aoferðina, sem
nú er heimskunn). Hann og
kunnur próíessor í rafmagns-
fræði við danska verkfræðinga-
skólann álitu hugmyndina full-
komiega rannsóknarverða. Síð-
an hefur breskur eðlisfræðingur
og sjerfræðingur í segulduflum
tjáð mjer samskonar álit sitt.
Mjer var því miður ekki af
fjárhagslegum ástæðum unt að
halda tilraununum áfram eftir
að heim kom, og hefur Fiski-
málanefnd, sem mun vera sá ís-
lenskur aðili, er um þessháttar
hagnýtar tilraunir á að fjalla,
ekki svo mikið sem svarað til-
mælum mínum til hennar um
þetta og annað málefni, sem er
hugmynd að svifdreka er nota
mætti við fiskveiðar, þar sem
straumur færir netakúlur og
dufl í kaf, og hindrar veiðar eins
oft og vill verða t. d. við Aust-
firði.
Hendurnar fram úr
ermunum!
Jeg hef hripað þessar línur
niður til þess ef verða mætti að
einhver ráðamaður rumskaði
og tæki sjer fyrir hendur að
hrinda af stað einhverjum fram-
kvæmdum í þá átt sem að fram-
an greinir.
Reynsla mín hefur yfirleitt
verið sú, að það taki um 10—15
ár að fá menn til að gera þýð-
ingarmiklar breytingar, sem eru
nýmæli hjer á landi. Vil jeg þar
benda á t. d. virkjun jarðgufunn
ar til raforkuframleiðslu, sem
nú er að komast á rekspöl. Notk-
un eimsnælda (gufutúrbína) í
síldarverksmiðjum til rafmagns-
framleiðslu, en afgangshitans til
suðu og hitunar. Menn hefðu t.
d. alveg getað sparað sjer Skeiðs
árvirkjunina alræmdu, ef menn
hefðu viljað skilja þetta, þegar
jeg setti það fram árið 1936. •—
Siglufjörður gat þá verið bæði
hitaður og raflýstur á hagkvæm
ari hátt frá aílstöð Síldarverk-
smiðjanna.
Jeg vil þá loks minnast and-
stöðunnar gegn dieselvjelinni,
þegar byrjað var að nota hana í
mótorbátum. Glóðarhausvjel var
þá að flestra dómi hin eina nýti-
lega vjel. Sama var um föstu
skrúfuna. Hún var ónothæf!
Togarar með dieselvjel fyrir
aðalvjel hafa lengi verið taldir
varhugaverðir og enginn þorði
að kaupa amerísku dieseltogar-
ana, þegar jeg bauð þá til af-
greiðslu fyrir 2 árum. — Þeir
myndu nú að líkindum vera bún-
ir að greiða sig upp. Nú stend-
ur baráttan fyrst og fremst milli
hæggengu og hraðgengu vjel-
anna og er ekki að efa að hin
hraðgenga gengur með sigur af
liólmi. En fákunnáttan er stund
um full kostnaðarsöm, sjerstak-
lega þegar hana er að finna hjá
vjela- eða verkfræðilegum ráðu-
nautum hins opinbera. Væri full
þörf að taka afstöðu sumra
þeirra til sjerstakrar opinberrar
athugunar og verður e. t. v.
gert síðar. — Það mætti lengi
halda áfram að telja upp það
sem miður fer. En menn vilja
En jeg vil að endingu klikkja
út með því að óska þess að stjórn
síldarverksmiðja ríkisins láti nú
verða úr sinni gömlu samþykt
sem enn hefur ekki kdmist
lengra en á pappírinn: aö gera
aöra tilraun með kælingu síldar.
Eins væri það skemtilegt ef
Fiskimálanefnd vildi fela t. d.
rafmagnseftirlitinu, að athuga
möguleika fyrir hagnýtingu raf-
magnsins við fiskveiðar, enda
þótt árangurinn kynni að verða
neikvæður.
GÍSLI HALLDÓRSSON.
Frá afmæl lorepbtin
Samíel við Gísla Sveinsson sendiherra.
GlSLI SVEINSSON, sendi-
herra, sem nú er aftur kominn
fró Osló snögga ferð, sagði
Morgunblaðinu frá afmæli
Noregskonungs á þessa leið:
— Mjer til mikillar undrun
ar, mælti sendiherrann, hafa
hvorki blöðin nje ríkisútvarpið
neinn frjettaritara í Osló, að
því er jeg veit til, en sjólfsagt
á þetta eftir að lagast, því að
ekki mó gera róð fyrir þvi að
sendiráðið gangi í þá þjónustu
Það hefði þó áreiðanlega verið
Norðmönnum geðfelt, eftir
hina glælegu för þeirra hingað
nýlega, að meira en glefsur
einar frá Danmörku hefði ver-
ið gefið blöðunum hjer til flutn
ings um hátíðahöld þau hin
miklu, sem efnt var til af til-
efni 75 ára afmælis konungs
þeirra, Hákonar hins sjöunda,
en það varð um leið frelsis-
minning allrar norsku þjóðar-
innar.
— Þjer fóruð síðast til Nor-
egs eftir Snorrahátíðina hjer
heima, til þess af Islands hálfu
að taka þátt í þessum fagnaði,
var ekki svo?
— Jú, og um leið fluttist fjöl
skylda mín þangað, þótt jeg
hafi nú skroppið heim, í sam
ráði við utanríkisráðuneytið til
þess að koma mjer hæfilega úr
hlaði“, ef svo mætti segjá. Því
að ýmislegt þarf sá að flytja
með sjer, er bólfestu tekur ann
arsstaðar, þótt mjer hafi reynd
ar ekki ennþá tekist að fá sjer
staka íbúð fyrir mig, enda er í
Osló yfirleitt mikil þröng með
íbúðir, er sæmilegar teljast, eft
ir óskunda stríðsins, og hafa
síðustu órin nærri allir ný-
komnir sendiherrar þar orðið
að búa um hríð á hótelum. Jeg
býst nú við að fara alfarið sjálf
ur með Bergensskipinu Lyru
eftir viku eða svo.
— Hvað viljið þjer segja
blaðinu um óminst hátíðahöld?
•— Aðeins þetta: Þau fóru
hið besta fram og urðu norsku
þjóðinni og konungi hennar til
hins mesta sóma. Hann er
mjög ern, konungurinn, jafn
vel hressari en þegar jeg sá
hann rjett fyrir stríð, enda er
liann nú elskaður og virtur af
Norðmönnum í mesta máta,
m.a. fyrir frammistöðu sína er
hin örlagaríka innrás var gerð
í Noreg af Þjóðverjum 1940,
eins og kunnugt er. „Þjóðhátíð“
þessi stóð aðallega í tvo daga,
3. og 4. ágúst (hinn eiginlegi
afmælisdagur var 3. ágúst).
Þá var og að sjólfsögðu dreginn
að hún, í fyrsta skifti, íslenski
fáninn frá híbýlum sendiherr-
ans við aðalgölu borgarinnar.
— Fyrri daginn var hátíðar-
messa í dómkirkju Norðmanna,
Frelsarakirkjunni. í Osló, og
prjedikaði þar órdegis Berggrav
biskup hinn nafnkunni. Seinna
þann daginn var hin mikla
skrúðför konungsins um götur
borgarinnar, þar sem allur lýð
urinn gat hylt hann. Var þá
og konungur sæmdur merki-
legum gjöfum af þjóð sinni,
svo að eins dæmi mun á síðari
öldum, Síðari daginn gengu
allir sendiherrar erlendra ríkja
í konungshöllina undir forustu
breska sendiherrans (ambassa
dors) Sir Lawrence Collier og
færðu konungi fagurt silfur-
skrin. Við það tækifæri flutti
sendiherra Islands konungi
heillaóskir íslensku ríkisstjórn-
arinnar og þjóðarinnar, en
hann bað fyrir kveðju til ís-
lands og þakkir, einnig vegna
móttöku sonar síns hjer, Ölafs
konungsefnis. Að kvöldi þessa
síðari dags var svo haldin mik
il veisla til heiðurs konungi á
vegum ríkisstjórnar Noregs í
Akurhúss höll, þar sem VeriS
hefir gamall og frægur kastali.
Öll konungsfjölskyldan var
þar viðstödd og um 400 virð-
ingamenn sem boðsgestir.
— Þár mun hafa verið margt
skrautlegt að sjá?
— Að vísu, enda tjaldað
þvi, sem til var. Þess má geta,
að í konungsveislunni bar Guð
rún, kona sendiherrans skaut-
búninginn íslenska, og er óhætt:
að segja, að hann vakti alveg
feikilega eftirtekt og aðdáun,
enda hafði hann aldrei sjest
áður við þvilíkt tældfæri i höf
uðstað Noregsríkis.
Það er rjett að lokum að
taka það fram, að Norðmenn
þeir, er heimsóttu Island £
Snorraminningu o.s.frv., töldu
sig eiga ógleymanlegar minn-
ingar frá þeim dögum og hrós
uðu landsmönnum á hverí
reipi.