Morgunblaðið - 10.08.1947, Blaðsíða 11
Sunnudagur 10. ágúst 1947
MORGVNBLAÐIÐ
11
iiniiiiwiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiimimiuimisu
Auglýsendur
I a'j ísafold og Vörður er
i vii'cælasta og fjölbreytt-
asta blaðið í sveitum lands
ins. Kemur út einu sinni
í viku — 16 síður.
Kominn heim
KARL JONSSON
læknir.
llllllllllllllll
Tilkyiming
K. F. U. M.
Fómarsamkoma í kvöld kl. 8,30.
jGunnar Sigurjónsson talar.
ZION koma í kvöld kl. 8. Hafnar-
íirði kl. 4. . v llir velkomnir.
!liETANIA
Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8,30
íóhannc: Sigurðsson talar. Allir
Velkomnir.
I'ILADET.FI A
Almenn samkoma kl. 8,30. Út-
lendir gesiir tala. Allir velkomnir.
'K. F. V. M. og K.
Hafnarfirði. Almenn samkoma í
kvöld kl. 8,30. Bjerhrein ritstj. frá
Noregi og Ölafur Ölafsson kristni-
hoði tala. Fórnarsamkoma. Allir vel-
komnir.
Samkoma, á Bræðraborgarstíg
S4 kl. 5. — Allir velkomnir.
Minrzmgarspjöld fcamaspítalasjóSs
Hrmgsins eru afgreidd i Verslun
iAugustu Svendsen, Aðalstræti 12 og
t Bókabúð Austurbæjar.
Sími 4258.
Tilinningarspjöld Slysavarnafjelags
ins eru fallegust Heitið á Slysa-
Vamafjelagið Það er best
að lita heima. Litina selur Hjörtur
Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. —
jljálprœðisherinn.
Sunnu.dag kl. 11. Flelgunarsamkoma.
Kl. 4 Útisamkoma. Kl. 8,30 Kxeðju-
samkoma fyrir kaptein Driveklepp.
Hermannavígsla. Brigader Taylor og
Jansaon stjóma. Foringjar og her-
menn taka þátt. Allir velkomnir.
Vinna
RÆSTINGASTÖÐIN
TCkum að ckkur hreingemingar.
5113.
Kriztján GuSmundsson.
HREINGEBNINGAR
7anir merin. — Pantið í tima.
Sími 7768.
Árni og Þorsteinn.
Kaup-Sala
UMBOÐSMAÐUR
i skast til þess að selja 1. fl. mynd-
tkreytta mánaðardaga.
Skrifið ..Box A 806 Willings 362.
Grays Inn Road, London, W.C.I.
Jíngland.
JÖLATRJESKRAUT
Stór verksmiðja í Noregi, sem fram
J.eiðir alskonar jóla- og páskaskraut
(iskar eftir sambandi við gott um-
boðsfyrirtæki, sem vill selja fram-
Jleiðsluvörur þess, Fyrirtæki með
ÍFyrsta fl. sölumöguleika og þekkingu
á þessum vörum æskilegast. Með-
mæli. — Enskar brjefaskriftir. Sjer
grein vor er skraut á vefnað, hús-
gögn o.fl.
WILLIAM FURU,
Chenlllefabrikk, Sandfjord, Norge,
222. dagur ársins.
Flóð kl. 11,55. Á mánudag
kl. 0,40 og 13,20.
Helgidagslæknir er Árni
Pjetursson, Aðalstræti 18, sími
1900.
Næturlæknir er á læknavarð
stofunni, sími 5030.
, Næturvörður er í Laugavegs
Apóteki, sími 1616.
Næturakstur annast Bifreiða
stöðin Hreyfill, sími 6633.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið kl. 1—3.
Þjóðminjasafnið er opið kl.
1—3.
Náttúrugripasafnið er opið
kl. 1,30—3.
Nesprestakall. Messa í Kópa
vogshæli kl. 10,30 árdegis. •—
Sr. Jón Thorarensen.
Hjónaband. Nýlega voru gef
in saman í hjónagand ungfrú
Kristín Eiríksdóttir, yíðivöll-
um, Skagafirði og Árni H.
Einarsson, Sunnuhvoli, Hvol-
hreppi. Sr. Arngrímur Jóns-
son, Odda, Rangárvöllum, gaf
brúðhjónin saman.
Hjónaband. í fyrradag voru
gefin saman í hjónaband af
sr. Garðari Svavarssyni, ung-
frú Sigríður Ólafsdóttir og
Sigmundur Björnsson, bifr.st.
Heimili ungu hjónanna er á
Hofteigi 44.
Hjónaband. Nýlega voru gef
in saman í hjónaband af Sr.
Garðari Svavarssyni ungfrú
Auðbjörg Fjóla Pálsdóttir og
Kristinn I. Jónsson, rafvirkja
nemi. Heimili þeirra er í Ein-
holt 11.
Halldór Hermannsson próf.,
er kominn hingað til bæjarins
fyrir nokkrum dögum. Hann
ætlar að dvelja hjer hálfsmán
aðartíma. Hann kom hingað
síðast sumarið 1938. ■— Hann
heldur áfram útgáfu fræðibóka
sinna í safninu Islandica.
Sr. Jón Thorarensen verður
fjarverandi úr bænum um
tíma.
Höfnin. Bera er farin til út-
landa. Horsa kom af strönd-
inni eftir að hafa lestað fisk.
Esja kom kl. 3 í gær. Bjarni
Ólafsson, hinn nýi togari
Akraness fór í fyrstu veiði-
ferð.
Til Neskirkju. Kr. 100 frá
Þ. J.
Sextug. Á morgun (mánu-
dag) verður frú Ágústína
Þorvaldsdóttir, Laufásveg 20,
sextug að aldri.
Gjafir til dvalarheimilis
aldraðra sjómanna. Safnað af
S. Pjeturssyni, Djúpavík, kr.
1.000,00. Safnað í Stykkis-
hólmi, kr. 1:400,00. Frá Þor-
steini Gíslasyni, Vesturgötu 19,
til minningar um konu hans
Maríu G. Guðjónsdóttur, kr.
1.000,00. Ennfremur hafa OSS'
borist í tilefni af 60 ára fæð-
ingardegi Sigurðar heitins Hall
bjarnarsonar, útgerðarmanns,
herbergisgjöf kr. 10.000,00 ■—
tíu þúsund krónur — sem er
minningargjöf um hann og
Magnús sáluga son hans. Ósk
aðstandenda er, að Akurnes-
ingar hafi forgangsrjett til
dvalar í herbergi þessu. •—
Fyrir allar þessar gjafir færi
jeg bestu þakkir. •— Reykja-
vík, 8 ágúst 1947. — Björn
Ólafs.
Gjafir og áheit til Laugar-
neskirkju: Frá Þóru (afh. á
skrifstofu biskups) kr. 10,00,
Fr. E. D. G. 500,00, gömul
kona 100,00, mæðgur 225,00,
Bubbi og Hinni 100,00, ferm-
ingarstúlka 50,00, S. M. 50,00.
Samtals kr. 1035,00. •— Kærar
þakkir. Garðar Svavarsson.
Sunnudagur 10. ágúst
8,30—9,00 Morgunútvarp.
10,Í0 Veðurfregnir.
11,00 Messa í Dómkirkjunni (sr.
Sigurjón Árnason).
12,10—13,15 Hádegisútvrap.
15,15—16,25 Miðdegistónleikar
(plötur). a) Handel-tilbrigðin
eftir Brahms. b) 15,40 Kórar
úr óperum. c) 16,00 Þættir úr
ítölsku symfóniunni eftir Men
delsohn.
18.30 Barnatimi (Þorsteinn Ö.
Stephensen o. fl.).
19,25 Veðurfregnir. ♦
19.30 Tónleikar: St. Pauls svíta
eftir Holst (plötur).
19,45 Auglýsingar.
20,00 Frjettir.
20.20 Einleikur á klarinett
(Hans Moravek): Konsert í
A-dúr fyrir klarinett og píanó
eftir Mozart.
20,40 Erindi: — Frá allsherjar
kirkjuþingi í Lundi (Ásmund-
ur Guðmundsson, prófessor).
21,05 Tónleikar: íslenskir kórar
(plötur).
21.20 „Heyrt og sjeð“ (Jónas
Árnason, blaðamaður).
21,4Q Ljett klassisk lög (plötur).
22,00 Frjettir.
22,05 Danslög.
23.30 Dagskrárlok.
Mánudagur 11. ágúst
8,30—9,00 Morgunútvarp.
10,10 Veðurfregnir.
12,10—13,15 Hádegisútvarp.
15,30—16,30 Miðdegisútvarp.
19,25 VeðUrfregnir.
19.30 Tónleikar: Lög úr óperett-
um og tónfilmum (plötur).
Í9,45 Auglýsingar.
20,00 Frjettir.
20.30 Erindi: Frá búnaðarþing-
>um á Norðurlöndum (Árni G.
•Eylands, framkvæmdarstj.).
2%50 Dægurlög leikin á píanö
..(plötur).
2^,00 Um daginn og veginn (Ing
ólfur Gíslason, læknir).
21,20 Útvarpshljómsveitin: Lög
veftir íslensk tónskáld. — Ein
Söngur (Ólafur Magnússon frá
Mosfelli): a) Um sumardag
(Aht). b) Sunnudagur sel-
Stúlkunnar (Ole Bull). c) Vor-
; yindur (Kaldalóns). d) Kata
litla í koti (sami). e) Helgum
frá döggvum himnabrunns
'(enskt lag). f) Funiculi, Funi
bula (ítalskt lag).
21’,50 Lög leikin á ýms hljóðfæri
”(plötur).
22,00 Frjettir.
22,05 Síldveiðiskýrsla Fiskifje-
->-lags Islands.
2g,30 Dagskrárlok.
Auglýsingaskrifsfofan
er opin
í sumar alla virka daga
frá kl. 10—12 og 1—6 e.h.
nema laugardaga.
Horjunblaðsð.
Innilega þakka jeg öllum vinum og vandamönnum
mínum, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum,
blómum og skeytum, á fimtugsamælinu mínu 6. ág. s.l. <!
Guð blessi ykkur öll.
Snœbjörn Eyjólfsson,
frá Kirkjuhóli.
Vefnaðarvörur
frá Tfekkóslóvakíu
Kjólaefni
getum við afgreitt af lager gegn innflutnings- og gjald-
eyrisleyfum.
Damask
er væntanlegt til landsins bráðlega.
f ^JÓnátidn Cj. CjísÍaioit C-t' CJo. lij. |
Húsnæði fyrir
vinnustofur
|| 200—300 fermetrar að stærð, óskast fyrsta október eða
síðar. Tilboð merkt: „Vinnustofur", sendist Morgunblað
inu fyrir 15. ágúst.
Til sölu
BRAND
NEW
U.S. ARMY
SURPLUS
45 SQ. YDS.
OF WHITE
NYLON EACH
f I o n f a I U?J 3 ^
Glæsilegar nýjar fallhlifar, hesta
gerð, sterkt nylon. Hver 45 fer-yds.
hvítt naylon. Frábært til iðnaðar.
Auðvelt að lita.
HVAÐ BtA MÁ TIL
. Inniskó . fóSur . BrúSarkjóla .
. Undirföt . PúSur . Skerma .
. Bleyjubuxur Klúta . Bindi .
MINSTA PÖNTUN 100
Material Expediters
170 Broadway, H. Y. C. 7, H. Y., U. S. A.
Coble Address: "EXPEDMETAL"
■Stúlhu
vantar nú þegar í eldhús
Elli og hjúkrunarheimilis
ins Grund. Uppl. gefur
ráðskonan.
BEST AÐ AUGLfSA
I MORGUNBLAÐINU
Lokað
vegna jarðarfarar
frá kl. 12—4 á morgun (mánudag).
^4. ^ólicmvióáon (ÍS? hhjnnith
KRISTlN VIGFÚSDÓTTIR
húsfreyja á Hvcrfisgötu 53, Reykjavík, andaðist aðfara
nótt 9. þ.m. í Landakotsspítala.
Fjölskylda hinnar láitnu.
Þökkum innilega samúð og bluttekningu við andlát
og jarðarför
GUÐRÚNAR ARNÓRSDÓTTUR
Foreldrar og systkini.