Morgunblaðið - 10.08.1947, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 10.08.1947, Qupperneq 12
Engin síSdveiði í rúman sólarhring t FYRRINÓTT og í gær var dauft yfir síldveiðunum fyrir Norðurlandi. Því næst engar. frettir af síld hafa borist. Flug vjelarnar flugu í gær um allt. veiðisvæðið fyrir Norðurlandi og sáu hvergi síld. . Veður var hið ákjósanlegasta í gærmorgun er flugvjelarnar fóru í leiðangurinn. Skyggni gott og veiðiveður hagstætt. Vesturflugvjelin, en svo er flug vjelin köllu, sem ieitar á vestur hluta veiðisvæðisins, flaug ha>ði djúpt og grunnt. Leitað var allt vestur að Steingríms-j firði. Austurflugvjelin flaug austur að Melrakkasljettu og norð-austur fyrir Grímsey. t morgun bárust frjettir um að stökksíld hefði sjest í Skaga ^ firði í fyrrinótt, en ekki var i mögulegt að kasta á hana. Átuskilyrði voru talin mjög sæmileg. bæði við Langanes og Rauðnnúp. Síldveiðiflotinn var dreifður um allt austur og miðsvæðið í gær, en flest skipanna voru við Langanes. Ekki var búist við neinum skijium til Siglufjarðar i gær- kvöldi. Hermann Magnús- son setur íslandsmet í iirístðkks án at> rennu \ INNANFJELAGSMÓTI hjá KR á föstudagskvöldið setti Kíírmann Magnússon nýtt ts- landsmet í þrístökki án atrennu stökk hann 9,37 m., en fyrra metið, sem Skúli Guðmunds- son átti, var 9,23 m. Á mótinu kepptu sem gestir Þingeyingarnir Óli Páll Krist- jánsson og Stefán Sörensson. ÓIi var annar í þrístökkinu moð 9,12 m. Afrek Óla er nýtr drengjamet. Það fyrra var 8,92 sett af Torfa Bryngeirssyni. Einnig var keppt í langstökki án atrennu. Þar var Hermann líka fyrstur með 3,06 m. Óli Páll var annar með 2,94 m. og Stefán þriðji með 2,82 m. Nýtl fjelag FYRIR nokkru síðan eða í fe brúar mánuði s.l. var af nokkr- um áhugamönnum hjer í Rvík stofnað fjelag er nefnist Björk. Tilgangur þessa fjelags er rann sókn á heilnæmri fæðu úr inn- lendum efnum og breytingu inlendra hráefna í heilnæma fæðu til manneldis, ennfremur tilraunir með ræktun nýrra ávaxta og ætijurta. Fjelagið hyggst að leita fjárstuðnings hjá þeim, sem eru aflögufærir Og hlyntir eru málefninu. Stjórn fjelagsins skipa Þor- kell Ingibergsson bygginga- meistari, Sigurður Svejnbjörns- son vjelíræðingur og Þórir Sig urjónrron skrifstofumaður. Hörð áiök við Gyðingaflóttamenn ÞAÐ þurfti hvorki meira nje minna en tvö beitiskip og f jóra tundurspilla til þess að stöðva flóttamannaskipið „President Warfield“, sem var með 4.500 Gyðingaflóttamenn innan- borðs á leið ti! Palestínu. Kom til harðra átaka áður en Gyðingarnir gáfust upp, en þeir vörðust meðal annars með því að sprauta táragasi á bresku sjóðliðana. A myndinni sjást vcrksummerkin á skipinu eflir átökin. Meistaramótið í dag og a morgun er lykill- inn að Norðurlanda- keppninni ------ !, Keppa einhverjir íslendingar á métinu í Stokkhóhni í seplemberi í DAG og á morgun verður skorið úr því á meistaramóti Islands í frjálsum íþróttum, hvort nokkur islenskur 'þróUamað ur tekur þátt í Norðurlandamótinu í Stokkhólmi í ccptrmber, en þar keppa þrír bestu frjálsíþróttamenn Svía við þrjá bestu menn hinna Norðurlandanna í hverri íþróttagrein. Meistara- mót allra landanna fara skera úr um þátttökuna. Sl bárust riím 47 jiús. KLUKKAN 12 á hádegi í gær, var bræðslusíldarafli sild- arverksmiðja ríkisins orðinn samanlagt 404,513 hektólítrar. 1 vikunni liafa verksmiðjunum borist 47,250 hektólítrar. Til síldarverksmiðjanna á Siglufirði hafa borist 291,997 hl. Til Raufarhafnarverksmiðj unnar 86,153 h., til Skaga- strandar 22,463 hl. og til -síld- arverksmiðjunnar á Húsavik 3900 hl. Til Rauðku munu alls hafa borist um 80 þús. hl. þessa sömu daga og veróa latm, * Við íslendingar stönduru þar óneitanlega verst að vígi, þar sem veðráttan er hjer svö duttlungasöm. Mestar iíkur til þess að komast í þossa Iieppni álít jeg að þeir Finnbjcrn Þor valdsson og Haukur Clausert l|afi og jafnvel Vilhjálmur Vil mundarson, ef hann nær um 15. m. kasti í kúlu, sem er ekk ert ómögulegt, or; Skúli Guð- mundsson, ef hann t.d. fer yfir 1,94. F’innbjörn heh.r mögu- leika á að komast bæði í 100 og 200 m. hlaup, þótt hnð geti ef til vill haft einhver áhrif á árangur hans í 100 rn. á meist aramótinu, að hann keppir bæði í 200 m. blaupi og lang-: stökki daginn áður. : íaukur ætti að komast i 200 m. hlaup ið, en um 100 metrana cr ekki gott að segja. Rússar senda 60 þús. Kóreumenn fil Kína Tll ai berjasi með kommúaisttfln. SEOUL. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Kemsley. ERJETTIR herma, að Rússar hafi flutt 60,00 vel æfða og vopnaða kóreanska hermenn inn í Mansjúríu til þess að berj- ast með kommúnistum í borgarstyrjöldinni við kínversku stjórnina. ' iOtííOT Alvarlegasta ásökunin á Rússa^ “ er að sagt er að rússneskir for j Nokkurs ótta gætir í Seoul, ingjar sjeu fyrir hverri her- að ef Bandaríkjamenn og Rúss deild og það eru Rússar, sem ar komast ekki að samkomu- stjórna öllum aðgerðum hers- ins. Margskonar hergögn. Vopnin, sem þeir hafa með- j ferðis eru bæði gamlar japansk ar fallbyssur og rússneskir rifl ar og vjelbyssur. Einnig hafa þeir fengið nokkuð af banda- rískum vörubílum og jeppum, sem voru sendir til Rússlands á stríðsárunum en hafa nú ver ið fluttir þangað austur. Gamlar hergagnabirgðir Japana hafa verið teknar í notk un og jafnvel eru til aðstoðar kommúnistum japcnskir sjer- Iræöingar í hernaðarmálum. lagi i samningunum, sem nú fara fram í Seoul geti svo far ið að Norður-Kóreu-herinn brjótist suður fyrir takmarka- línu hernámssvæðanna og verður þar lítið til varnar gegn þeim. 143 frumvörp staðfest WASHINÓTON: Truman Banda- ríkjaforseti hefur staðfest 143 lagafrumvörp síðan þinghlje varð. Hann hefur neitað að staðfesta sjö lagafrumvörp, en mun taka af- fsVðu til 45 frumvarpa fyrir 12. Farþegi f ásiiunðr- bíi slassst Á FRÍDEGI verslunarmanna s.l. mánudag, vildi þaö slys til: í áætlunarbílnum "ít—1050, að 1 dönsk kona slasaðist, er vörubíll rakst utan í áætlunarbílinn. Þetta gerðist í Mosfellsdal síðla kvölds. Er áætlunarbíllinn, sem var að koma austan frá Þingvöllum, mætti vörubílnum, rakst vörupallur bílsins í hægri hlið áætlunarbílsins með þeim afleiðingum, að brot úr pallinum gekk inn í bílinn og stakkst í hægra læri frú Mundu Nielsen, bragga í Laugarneshverfi, er var meðal farþeganna. Hún hlaut mikið sár af og var flutt í Lands spítalann. Maður sá er ók vörubílnum hjelt áfram eins og ekkert hefði í skorist. Hann heíur nú gefið sig fram og sagði rannsóknarlögreglunni, að hann hafi haldið aö árekst- urinn hefði ekki verið svo alvarlegur sem raun ber vitni. Stórfelt sniygl í Kína NANKING: — Ta’.smaður kinversku stjórnarinnar hefur skýrt svo frá, að stjómin hafi miklar áhyggjur af því að smyglverslun í Kína Macao og t vaxancli. En annars fáum ; ' að vitá vissu okkar í þcssu á oótinu í dag, sem hefst kl. 2, cg á morg un, en þá byrjar kcv.phi kL 8,15 síðdegis. 1 dag v’erður keppt í 200 m.; hlaupi, kúlut rpi, hástökki, 800 m. hlaupi, r.pjótkasti, 5000 m. hlaupi, langstökki og 400 m< grindahlaupi. Á mánudag verour keppt í 100 m. hlaupi, stangarstökki, kringlukasti, 400 xn. hlaupi, þrístökki, 1500 m. hlaupi, sleggjukasti og 110 xn. grinda-1 hlaupi. 1 boðhlaupr.num, iCOOO m. hlaupi og þróutunum verðutí keppt siðar. Við höfum hcð'ð mcð eftir-i væntingu eftir j.crsa móti, og ef veður ekki hnm.I rr, þurfurp við ekki að kvíða jv/í, £>ð ekk| náist góður árangu.r - Þcrbjörn. HilfSingleg döf fil Heskirkj i Hjón í Nessókn hafa sení mjer 5000 krtiuir tií I/e.skirkju, Fyrir þessa höfðinglegu gjöf færi jeg þeinr hjónum kæratí þakkir fyri • liönd safnaðarins, Jón Thorarsnsen« ] __Hongkcr.g fcri

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.