Morgunblaðið - 24.08.1947, Side 1
12 síður og Lesbók
34. árgangur
190. tbl. — Sunnudagur 24. ágúst 1947.
Iaaioiöarprentsmiðj a h.í.
Foringi Indverja í Suður-Afrsku
í heimsókn í Indlandi
JÓHANNESBORG.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins fr.á Kemslev.
FORSETI indversku samkundunnar í Suður-Afríku er ný-
kominn frá Indlandi og hefur hann átt tal við blaðamenn. —
Sagði hann, að þegar tekið yrði fyrir á fundi Samoinuðu þjóð-
anna í haust málið urn kynþáttaofsóknir á Indverium í Suður-
Afríku, myndi sterk indversk nefnd maeta og, það yrði erfitt
fyrir Smuts að verjast rökföstum ásökunum hennar .
Bandarísk rannsóknar-
lefnd til Evrópu
-<$>
isafbro! herfogafrúarinnar
Viðskiptabann.
Ðr. Dadoo heíur dvali- t nokk-
urn tíma í Indiandi og átt þar
samtöl við Gandhi, Pandit Né-
hru og Jinnah. Hefur hann mætt
þar mikilli vinsemd og eru bæði
Pakistan. og Indland ákveðin í
að sameinast um baráttu gegn
kynþáttaofsóknum í Suður-
Afríku. Dadoo segir, að ef Suð-
ur-Afríka neiti að lokum úr-
skurði Sameinuðu þjóðanna að
bæta kjör Indverjanna muni
Indland krefjast þess að komið
verði á viðskiptabanni við Suð-
ur-Afríku.
Vill viðræður
Nehru heíur stungið upp á þvi
að ríkisstjórnir Indlands og Suð-
ur-Afríku eigi viðræður saman,
en Smuts, forsætisráðherra, hef-
ur hafnað því.
Foringjar Indverja í Suður-
Afríku hafa lýst því yfir, að þeir
sjeu reiðubúnir að halda sinni
óvirku andspyrnu áfram, ef eng-
in leiðrjetting fáist á kjörum
þeirra.
Truxans fersoSa
Ú
Slerkara og tjeliara
Höfðaborg.
BRESKUM vísindamönnum
héfur tekist að framleiða sjer-
staka tegund af klæðaefnum,
sem eru lángtum Ijettari, sterk-
ari en venjuiegt fataefni. Auk
þess hleypur þetta nýja efni síð
ur.
Best er að vefa það úr merinó
ull og nú hefur J. B. Speakman
•prófessor við Ullariðnaðardeild
Leeds háskóla farið til Suður-
Afríku til þess að rannsaka
möguleika á meiri merínóullar-
útflutningi þaðan.
ím cllan sHma
ÞANN 15. þ. m.,heíir sænska
blaðið „Dagens Nyheter" eftir
sendimanni Trumans forseta
Edvard Acheson, er hjer var um
daginn:
Samningur hefir ekki -verið
gerður enn við Svía, um út-
flutning frá þeim á afgangsfiski
til Þýskalands. En miklar lík-
ur eru til þess að samkomulag
náist um útflutning þenna. Að
minsta kosti benda ramninga-
umleitanir mínar við utanríkis-
ráðuneytið til þess.
Aður en gengið verður frá
samningum við Svía, verð jeg
að leita samninga við hinar
Norðurlandaþjóðirnar, til þess
að fá yfirlit yfir, hve mikinn
fisk ve.rður hægt að fá frá þeim
í alt, og til þess að verðlagið
verði samræmt.
Vitaskuld er ekki hægt að
gera bindandi samning um þetta
^við eina þjóð, og Jjjóða síðan
] annári þjóð að kaupa af henni
fisk fyrir hærra eða lægra verð.
Þegar jeg hefi komist að ein-
hverri niðurstöðu um þetta mál
í heild, legg jeg það fyrir her-
j námsyfirvöldin bresk-amerísku
í Þýskalandi. Síðan verða við-
komandi yfirvöld að taka af-
stöðu til þeirrar niðurstöðu, sem
jeg hefi komist að.
j Viðleitni okkar í þessu efni
miðar einnig að þvi, að fá víci-
j komandi þjóðir til þess að taka
sambandi við
SVIarshalláætlun-
m
Breskir þegnar hafa síSan ófriðnuin lauk fengið 75 sterlings
j pund árlega tll dvalar erlendis, eða sem svarar til mr« 2000
^ ísl. krónum. Þetta hefur hrokkiS skammt hjá niörgum og
. liafa þeir þá leitað ýmsra ráða til að afla sjer erlends gjald-
eyris. Undanfarið ár liafa breskir dómstólar dæmt í 'fjölda
málum og sektin fyrir brot á gjaldeyrislögunum er há. —
^ Fyrir skömmu vakti mál Lady Daphne Ilussel (til vinstri á
myndinni) mikla atliygli. Ilún er 27 ára, dóttir hertogans
af Bedford og var ákærð fyrir gjaldeyrisbrot. Fyrir rjettin-
um hjelt hún því fram að hún hefði aflað sjer gjaldeyris á
löglegan hátt til þess að hjálpa veikri vinkonu sinni. —
Dómaranum mun ekki hafa fundist það miklar málsbætur
því hann dæmdi hertogafrúna til að greiða 1400 sterlings-
pund í sekt, en að svarar til rúmlega 300,000 ísl. króna.
Rannsókn á neitunar-
vaidi stórveidanna
Cape Town.
SUÐUR AFRÍKA hefur fallist
á að taka á móti 5,000 munaðar
lausum börnum frá rfieðlimalönd
um Sameinuðu þjóðanna. Mun
bráölega verða send sjerstök
nefnd til Evrópu til að velja
börnin.
Til þessa hafa aðeins Bret-
land og Grikkland fallist á að
leyfa að flytja munaðarleysingja
til fósturs í öðrum löndum.
— Kemsley.
upp viðskiftasambönd við
Þýskaiand að nýju. En þá færi
best á því, að viðskiftin yrðu
tekin upp eftir þeim leiðum, er
farnar voru fyrir stríð. — Ef
menn opna nú ný viðskiftasam-
bönd unöir þeim ótryggu kring
umstæðum, sem þar ríkja enn,
er óvíst hvort það komi að til-
ætiuðu gagni.
LAKE SUCCESS í gærkvöldi.
ARGENTlNA og Ástralía hafa formlega beiðst hess að neit-
unarvald stórveldanna í öryggisráðinu verði tekið til umræðu
á fundi Sameinuðu þjóðanna, sem hefst 16. september.
Washington.
NEFND skipuð fulltrúum
Bandaríkjaþings, sem á að fjalla
um hjálparstarfsemi til ann-
arra þjóða, mun leggja af stað
til Evrópu í næstu viku, þar
sem hún mun ferðast um í mán
aðartíma og rannsaka efnahags
mál álfunnar til samræming-
ar .Marshall áætluninni.
Parísarfundurinn.
Chrjstian A. Herter varafor-
maður nefndarinnar mun verða
fyrir þeim sem fara til Evrópu.
Hann hefur sagt, að brottför
nefndarinnar hafi verið bund-
in tíma þeim *sem lokaákvarð
anir Parísarfundarins verði
teknar, en það verður að öll—
um líkindum 1. sept. Formað-
ur nefndarinnar, Charles A.
Eaton, verður kyrr í Banda-
ríkjunum og mun hann með
hjálparmönnum sínum vinna
úr öllum skýrslum, sem ber-
ast um þessi mál.
Með Queen Mary.
Nefndin leggur af stað frá
Bandaríkjunum með Queen
Mary 27. ágúst og kemur hún
fyrst til Englands, þar sem hún
mun dveljast tvo daga. Þaðan
er ferðinni heitið til Þýskalands
og einkum til Ruhr. Aðstæð-
urnar þar munu verða rann-
sakaðar mjög nákvæmlega
vegna hinnar miklu þýðingar
sem Ruhr hefur fyrir alla Ev-
rópu. 6. sept. mun nefndin
skiftast í margar undirnefndir,
sem eiga að rannsaka fjárhags-
mál annarra landa Evrópu.
Mun hver undirnefnd fá til at-
hugunar nokkur lönd, svo sem
Frakkland, Belgíu, Holland og
Luxemburg sjer, hefur sú nefnd
aðsetur í París. Nefnd, sem hef
ur til meðferðar Ítalíu, Grikk
land og Trieste mun hafa að-
setur í Róm.
!
| Ramlartsk-ítaískar viSræöur
RÖMABORG: Bandariska sendiráSið
í Rómaborg hefur tilkynnt, að í
næsta mánuði hefjist viðrajður milli
j Bandaríkjamanna og Itala um vin-
’ óttu-, verslunar- og siglingasamn-
inga.
Beiðni þeirra barst í dag
skömmu áður en frestur sá var
útrunninn, sem þarf til þess að
bera fram mál, sem S. Þ. taka
fyrir. í beiðninni segir, að S.
Þ. eigi aS rannsaka hvernig
stórveldin hafa notíært sjer
, neitunarvaldið og munu þau
. þegar þar að kemur bera það
! fram að neitunarvaidið verði
fellt niður úr lcgum S. Þ.
Fram til þessa tíma hefur
, fulltrúi Rússa í Öryggisráðinu
beitt ■ neitunarvaldinu 18 til 20
! sinnum. Á ein’a tillögu, sem
j var í þremur þáttum beitti
, Rúseland neitunarvaldinu við
, hvern þátt og tclja sumir það
i sama og að beita því einu sinni
, við alla tiilöguna og á því raun
( og veru ekki að telja, að þeir
I hafi beitt því nema 18 sinnum.
HEIMSOKN NEITAÐ
STYÐUR BRASILÍU
NEW YORK: — Bandaríkin
hafa tjáð sig fylgjandi tillögu
Brasilíu í Öryggisráði, að Eg-
yptaland og Bretland haldi á-
fram samkomulagstilraunum
um brottflutning breska hers-
ins frá Egyptalandi.