Morgunblaðið - 24.08.1947, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 24.08.1947, Qupperneq 10
10 r"mm, MORGXJNBLAÐIÐ Sunnudagur 24. ágúst 1947 1 ÆVIRAUNIR HARY i’ IESLL £fti' JUt C aivie 8. dagur þó ekki væri nema tár móð- ur minnar, en hjer átti jeg engan að. Mjer lá við að gráta þegar jeg hugsaði til þess hvern ig mömmu mundi verða við ef hún sæi mig í þessari niður- lægingu, og það var að mjer komið að hrópa: „Berðu mig ekki, góða, berðu mig ekki“. En í sama bili skeði það, sem breytti niðurlægingu minni í sigur. Jeg sá gegn um tárin að drengur stökk á fætur aftast í bekknum og kom hlaupandi inn gólfið. Það var Martin Con- rad og jeg man það að hann vagaði ofurlítið líkt og Tommi stýrimaður. Allir litu á hann og kenslukonan sagði byrst: „Martin Conrad, hverriig stendur á því að þú hleypur leyfislaust úr sæti þínu. Snúðu við undir eins“. En Martin hjelt áfram. Hann dró stráhattinn sinn úr barmi sínum og keyrði hann ofan á höfuðið á sjer. „Snáfaðu aftur“, æpti kenslu konan og jeg sá að hún reiddi prikið eins og hún ætlaði að berja hann. Drengurinn sagði ekkert, en hann hleypti sjer í kút og rendi sjer eins og hrútur á kenslu- konuna. Hann hitti hana ein- hvers staðar í miðju og hún hentist aftur á bak og í vegg- inn. Svo tók hann þegjandi í höndina á mjer eins og hann ætti mig, og áður en kenslu- konan næði andanum og hinir krakkarnir næðu sjer eftir undrunina, leiddi hann mig eins og systur sína út úr skól- anum. IX. Jeg 'var ekki látin fara í skól ann aftur og jeg frjetti það, að Martin hefði verið rekinn, samkvæmt kröfu slátrarans’. Þetta var mæðrum okkar til mikillar sorgar, því að það var eins og þeim fyndist að með þessu væri kastað skugga á alla framtíð okkar. En þetta hafði engin áhrif á okkur Martin nje vináttu okkar. Bridget frænka þvooi hendur sínar og kvaðst ekki vilja taka neina ábyrgð á mjer framar, en faðir Martins vissi ekkert hvað hann átti að gera af drengnum. Þess vegna höfðum við fyrst í stað nóg frjálsræði og við notuðum okk ur það, þangað til nýtt áfall dundi yfir. Það var nú einn morgun að jeg hitti Martin hjá Tommy gamla stýrimanni og þeir voru eftir venju að tala um ævin- týr og hættur í norðurferðum og sultinn þegar allt er upp etið. „En þið hljótið að fá nóg þegar þið komist á norðurpól- inn“, sagði Martin. „Þar fáið þið flesk og steik og appelsín- ur og alltmögulegt“. „Nei, ekkert af því taginu, drengur minn, ekkert nema frægðina“, sagði Tommy. „Þú tekur þjer staf í hönd, leggur svefnpokann þinn á bakið og stingur á þig nokkrum kexkök- um ög svo verðurðu að vaða yfir íssprungur, sem eru dýpri en gilið hjerna og yfir jaka, sem eru hærri en Mont Blanc, t og mátt ekki hugsa um neitt ^lípjma. áttHjpg mokkm vernd; ^nnáð : ei> • gera :þa3, sem eng- Hún varð náföl af bræði, beit á jaxlinn og þreif í mig. Hún ætlaði að kippa mjer upp úr sætinu, en jeg hjelt mjer með báðum höndum í borðið fyrir framan mig, og þótt hún losaði á mjer aðra hendina, þá hjelt jeg mjer með hinni. „Illyrmið þitt“, hvæsti hún. „Jeg skal sýna þjer það hver, ræður hjer. Vill einhver af j ykkur stóru stúlkunum koma hjerna og hjálpa mjer?“ Stór stelpa af aftasta bekk kom þjótandi til þess að hjálpa ■ kennslukonunni. Það var, Nessy MacLeod. Eftir mikla togstreitu tókst þeim báðum að slíta mig af borðinu, og svo var jeg dregin fram að kenn- araborði, fram fyrir alla krakk ana. Það voru rispur á hand- arbökum kenslukonunnar og jeg held líka framan í henni og þess vegna var hún nú orðin óð af bræði. „Stattu kyr þarna stelpa“, sagði hún. „Og ef þú hreyfir þig þá skaltu eiga mig á fæti“. Mjer fór nú að sjatna reið-j in. Það var dauðaþögn í saln-, um og jeg fann til þess hver! minkun mjer var að því að standa þannig frammi fyrir öllum krökkunum. „Börn“, kallaði kenslukon- an hátt^ „leggið frá ykkur spjöldin og hlustið“. Hún bljes mæðinni og benti svo á mig. „Þegar þessi stelpa kom í skólann, var mjer sagt að hún væri bæði þrjósk og óþekk. Hún hefir nú sýnt að það er satt. Með óafsakanlegri ó- hlýðni hefir hún nú komið sjer í þessa skömm að standa frammi fyrir ykkur. Sparirðu vönd-, inn þá spillist barnið, segir í' hinni helgu bók, og þeir for- eldrar^ sem spilla börnum sín- um með því að láta þau sjálf- ráð, eiga skilið að þeim hefn- ist fyrir það. En það er rangt að það komi niður á öðrum. Þessi litla stelpa hefir nú samt sem áður gert líf hennar góðu, frænku sinnar óþolandi með illu innræti, óhlýðni og fram- komu sem ekki er lík og hjá neinu barni. Börn, hún var ( send hingað í skólann til þess' að venja hana af óknyttum sín um og jeg skipa ykkur nú að vera róleg á meðan jeg gef henni opinbera ráðningu . . “. Svo snaraðist hún á bak við borð sitt. Jeg vissi hvað hún j var að gera. Hún var að sækja reyrprikið. Jeg fann það alveg á mjer að hún sveigði það og beygði á milli handanna til þess að vita hvort það væri nú nógu þjált. Mjer fjell nú allur ketill í eld. Allir krakkarnir gláptu á mig og það var verst af öllu að hugsa til þess að þau áttu að fá að horfa á niðurlægingu ^ mína. Mjer varð hugsað til I Bridget frænku og þá herptist hjartað í mjer saman af reiði. j Svo hugsaði jeg til móður minn ar og þá kom kökkur í háls-1 inn á mjer. Jeg mintist þess em mamma hafði sagt að hún! lary sín yrði altaf göfug, og ju átti að fara að hýða mig ammi fyrir öllum krökkunum 1 skóianum. I inn hefir gert áður. Já, svona gengur það í rannsóknarferð- um. Frægðin bíður þín, segir þú við sjálfan þig og svo held- urðu áfram“. Jeg sá að augun í Martin tindruðu eins og þegar sól staf ar á sjó. Hann tók ekkert eft- ( ir mjer fyr en nú. Um leið ; sneri hann sjer að Tommy og sagði: | . „Þið hafið sjálfsagt konur með ykkur í rannsóknarferð- j unum — konur og stúlkur, er ekki svo?“ „Aldrei'^ sagði Tommy. „Ekki einu sinni þótt þær sjeu hetjur?“ sagði Martin. Tommy leit stjórnborðsaug- anu glettnislega á mig og sagði svo: „Jú, það getur verið að það komi fyrir, ef þær eru hetjur“. Daginn eftir kom Martin heim til okkar og var hundur- inn í fylgd með honum. Martin hafði mikinn farangur, poka á baki, sóflskaft í annari hendi, stóra kexköku, mjólk á flösku og fána í hinni hendinni. Þenn an fána hafði hann fengið í afmælisgjör. „Frægðin bíður mín — komdu með fjelagi“, hvíslaði hann að mjer og jeg hlýddi orðalaust. Hann fjekk mjer kexkökuna og jeg stakk henni í svuntu- vasa minn, mjólkurflöskuna og jeg stakk henni undir beltið mitt. Svo lögðum við á stað. Jeg vissi að hann ætlaði að fara á sjó og hjartað hoppaði í mjer, því að jeg var ekki jafn hrædd við neitt og sjóinn. Máske það hafi verið af því hvað hann ljet illa þegar jeg fæddist. En jeg hafði gefið Martin heit þegar hann gerð- ist bróðir minn og fyrir alla muni mátti hann ekki vita það að jeg væri sami hugleysing- inn og hinar stelpurnar. Við komum niður í dálitla vík. Þar stóð leirkofinn hans Tommy undir kletti og þar var báturinn hans Tommy undinn við hæl í fjörunni. Tommy var einbúi og þess vegna sá eng- inn til okkar þegar við leyst- um bátinn og fórum á flot. Klukkan var þá tvö, það var glaða sólskin og byrjað að falla að. — Jeg hafði aldrei stigið mín- um fæti upp í bát áður, en jeg þorði ekki að segja Mart- in frá því. Martin fjekk mjer ár og sagði mjer að róa í hálsi, en sjálfur settist hann undir ár í skaut. Það var ofurlítil ylgja og þegar báturinn fór að hoppa varð jeg einkennilega magnlaus og alt í einu misti jeg árina og hún fór útbyrðis. Martin varð þessa þegar var og snjeri sjer'að mjer og nú hjelt jeg að hann ætlaði að skamma mig. En hann sagði rólega: „Þetta gerir ekkert til. Jeg var einmitt að hugsa um að henni væri ofaukið“. Og svo tvíhenti hann sína ár og tók að róa kolluróður. Mjer var hálfillt og jeg skammaðist mín, hnipraði mig því fram í barka með hund- inn í kjöltunni og sagði fátt. En Martin var í besta skapi. Hann reri svo að báturinn rugg ( aði^ hann blístraði og söng og Lstúndum kailaði hann til mín. GULLNI SPORINN Eftir Quiller Couck. \ 72 1 Jeg skreiddist fram úr felustað mínum bak við kistuna. Jeg hafði nötrað af kvíða, en var nú ákaflega kátur, ekki aðeins yfir því, að jeg hafði komist að því, að lyklarnir, að fangelsinu hjengu við arininn, heldur og hinu, að jeg nú hafði fengið upplýsingar, sem voru mjög mikilsverðar fyrir framtíð lands míns. j Bak við kistuna hafði jeg fundið stígvjel Essex riddara, og þar sem þau voru alveg mátulega stór, tók jeg þau traustataki. Jeg innsiglaði brjef konungsins með innsigli riddarans, sem lá á borðinu, stakk brjefinu því næst inn á mig, tók lyklana niður af vegg og gekk að dyrunum. Forstofan er ennþá mannlaus. Jeg tók skykkju og fall- egan barðastóran hatt af fatahenginu og dró slána frá hinni þungu hurð. Hún laukst upp hávaðalaust, og jeg gekk út í náttmyrkrið eftir að hafa lokað hurðinni varlega á eftir mjer. Yfir mjer leiftruðu stjörnurnar, og í hallargarðinum gekk varðmaður fram og aftur. Jeg gekk hiklaust af stað, en hann nam skyndilega staðar og horfði í áttina til mín. | Nú var að duga eða drepast. Jeg vissi auðvitað ekki, hvaða lykill gengi að porthliðinu, en ef jeg þyrfti að reyna marga lykla, mundi það auðvitað vekja grunsemdir hjá verðinum, og hann taka eftir dulbúningi mínum. Jeg valdi j lykil af handahófi og gekk að hliðinu. Vörðurinn heilsaði að hermannasið og opnaði hliðið umyrðalaust. „Góða nótt, riddari!“ Jeg þorði ekki að svara, ep herti á göngu minni áfram út í forgarðinn. Mjer til mikillar gleði, stóð vagninn, þar sem riddarinn hafði gefið skipun um að hann skyldi bíða sín við turninn. Ekillinn virtist alveg ugglaus, hann hneigði sig djúpt fyrir mjer og opnaði vagnhurðina. Jeg flýtti mjer inn, settist í eitt horn vagnsins og brosti af ánægju. „Þjer ætlið til frú Finch, ekki satt?“, sagði ekillinn. „Jú“, sagði jeg lágt, „og flýttu þjer“. Ekillinn tók í taumana, vagninn rann af stað og brátt vorum við komnir góðan spöl frá borginni. Hvorir voru vitlausari? Niðri á höfninni var strákur einn alltfif að flækjast og köll- 1 uðu allir hafnarkallarnir hann I Aulabárð, því að þeim fanst' | hann svo heimskur og vitlaus j að engu tali tæki. Til dæmis ' fanst þeim mjög gaman að því að halda á tveimur peningum, tíeyring í annari hendi og j fimmeyring í hinni og svo sögðu þeir við strákinn, að har„ mætti eiga hvorn pening- inn, sem hann vildi. í hvert skifti sagði strákurinn: Jeg vil vitanlega þann stærri og tók hann. Vakti það mikinn hlátur hafnarkarlana. j En einu sinni gekk maður að stráknum og sagði hreinskilnis- lega: Heyrðu Aulabárður. Jeg held að þú sjert ekki eins vit- laus og þú gefur þig út fyrir að vera. Segðu mjer, af hverju tekurðu alltaf stærri pening- inn? J-æja, jeg skaj segja þjer það, | ef þú lofar að kjafta ekki. Jeg tek fimmeyringinn vegna þess j | að annars myndu þeir hætta að ' bjóða mjer peninga. * Drengur einn var spurður,, j hvað hann ætti mörg systkini.' ( Hann svaraði: Jeg á jafn fnarg- ^ ar systur og bræður, eh systir: hans svaraði Jeg á þrisvar sinn j £■» um fleiri bræður en systur. Hvað mörg voru þau þá í allt? ★ Hvernig á að fá strætisvagna til að stoppa? í Havana á Kúba stóð maður að nafni Ramires Artiles óþol- inmóður á fortóinu í húðarrign ingu og beið eftir strætisvagni. Tveir vagnar fóru troðfullir fram hjá honum. Sá þriðji stopp aði eftir að rúða hafði brotnað í hoyum og kona í honum hafði mist meðvitundina af því að fá stein í höfuðið. En víst er að Ramires miðaði vel. ★ Húsbóndinn: Marta, það stendur hjer í blaðinu að það sjeu til 300 aðferðir til þess að búa til kaffi. Vilt þú ekki reyna að læra eina þeirra. ★ Auglýsing í blaði úti á landi: — Óli á Haugi er nú mikið betri eftir að hestur sparkaði í hann og meiddi hann allmikið. ★ Sonur ljósmyndarans (þegar hann sá negra í fyrsta sinn): En hvað þetta er fín negatíva. - Almenna fasteignasalan -1 Bankastræti 7, sími 6063, i er miðstöð fasteignakaupa. 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.