Morgunblaðið - 24.08.1947, Page 5

Morgunblaðið - 24.08.1947, Page 5
Sunnudagur 24. ágúst 1947 MORGUNBLAÐIÐ 5 „Landmðin og samsærið“ gegn Rnssnm voru strókapör HELSINGFORS í ágúst — Fyr jr nokkrum dögum birtist smá- Jdausa í finskúm blöðum að ráð húsrjetturinn í Helsingfors hefði hveðið upp dóm í máli nokkura tmglinga, alls tíu manna, sem yoru verkamenn, nemendur. Þeir yoru dæmdir í frá tveggja til jníu mánaða fangelsisvistar fyrir þjófnaði og fyrir að Iiafa haft vopn undir höndum. En enginn þessara pilta var dæmdur fyrir landráð eða samsæri. Þessir dómar eru einskonar eftirmáli að atburðum, sem mik ið voru ræddir í Finnlandi fyrir þremur mánuðum og sem Blöð á Norðurlöndum gerðu mikið úr Blöðin birtu þá skýrslu frá ríkis lögreglunni finsku um það að komist hefði upp um leynif jelags skap, „sem hefði haft þjóðhættu leg áform gegn vinstri flokkun um í landinu og Sovjetrílcjun- tim“: Leynifjelagsskapur þessi átti einkum að hafa haft iit í hyggju gagnvart Rússum. Það yar gert mikið úr því atriði, að það væru fjelagar í æsltulýðs- f jelagsskap hægri manna í Finn landi, sem að þessum f jelagsskap Stæði og landssambandi ungra hægri manna „Kokoomuksen iNuoret". Blöð kommúnista fóru Sannarlega ekki dult með þessa hlið málsins. Með stórum fyrir feögnum og grein eftir grein var | finsku þjóðinni skýrt frá hvað j Scskulýður þessa f jelagsskapar j hefoist að og ætlaði sjer. Nokkrum dögum áður hafði Jríki: ‘ögreglustjórinn, Leino innrnríkisráðherra, haldið út- yar sræðu um politisk afbrot í lan 'iu, afbrot, sem aðallega væ í því fólgin að skipuleggja sar. :ri og önnur ofbeldisverk, ser: ’ ættuleg væru þjóðarheild inr ' Ráðherran ljet hrygð sína í 1' yfir því, að finsk skóla- æs; i, hefði enn ekki fengið rjett sai /jrgarlegt uppeldi" og hann skc' d skuldinni á „fjelagsskapi og mtök, sem spiltu æskunni“ og c i æsti hana „gegn landinu og i ndunum, sem gerð væru til r.o vernda lýðræðisfriðar- sl :u Finna.“ efni til þessa útvarpsfyrir- le ; ’rs Leinos innanríkisráð- hc a var árás, sem þá hafði ný ler verið gerð á rússnesku sendi sve iha í Helsingfors. Þessi ár rá: var talin einstök í sinni röð og ailir kepptust um að fordæma hana. Ekkert var til sparað til þess að reyna að hafa hendur í hári árásarmannanna og almenn ingur var hvattur til að hjálpa lögreglunni til að hafa uppá á- rásarmönnunum. Smásaman lak það út, að árásin hefði verið sú, að sprengju hefði verið kastað inn í sendiráðið um 10 leytið þann 15. mai, en að árásin hefði ekki verið tilkynnt fyr en 7 klukkustundum síðar, ekki hefði svo mikið sem ein rúða sprungið í húsinu, slökkviliðinu hefði ekki verið gert aðvart og lögreglunni hafi verið meinað að rannsaka herbergið, þar sem sprengjan haföi átt að springa. Áróöursalda um alt land. Hver gat haf hag af þVí að gera slíka árás sem þessa. Óviss an um þetta varð til þess, að veitt var athygli ræðu innanríkis ráðherrans og skýrslu lögregl- unnar um að samband ungra hægrimanna hefði ofbeldisverk Áróður kommúnista í Finnlandi í rjettu Sjósi <s>- Lei! að auliæð í Brisbane. LANDKÖNNUÐIR sem ferð- uðust um mið Ástralíu hafa sagt frá því að þeir hafi sjeð Ástralíunegra hvetja spjótsodda á kvartsmoium, sem voru með miklu gulli í. Það gefur mönn-' um góða von um að einhvers staðar inni í óbyggðum Ástralíu sje mikið af gulli og rifjast í sambandi við það upp sögurnar um Lasseter gullæðina sem landkönnuðurinn Lasseter sagðist hafa fundið þar fyrir um þrjátíu árum en hann dó áður en hann gæti sagt frá ieyndar- málinu. Nú c-r verið að undirbúa mikla gullleitarleiðangra inn í landið og verða úlfaldar m. a. notaðir. Fleiri kvartssteinar með gulli hafa fundist hjá negrum við Oldea í Mið Ástralíu, en þeir hafa allir neitað að gefa upp staðinn, því að það er einhvers konar helgur staður þeirra. -— Kemsley. Þegar Rússar gerðu innrásina í Finnland, flýðu konur og börn á undan þeim. á stefnuskrá sinni. En um leið var líka áróðri kommúnista gef- j inn laus taumurinn gegn öllum | sínum andsiæðingum, bæði borg i urum og jafnaðarmönnum, það voru Sovjetf jendur, uppreisnar-1 seggir, stríðsglæpamenn og1 fjendur lýðræöisins, sem báru á byrgð á árásinni. Nokkur blöð höfðu leyft sjer að efast um að þessi árás hefði verið svo alvar leg, sem af var látið. En komm únistablöðin sögðu að það væri fjandskapur gegn Sovjetríkjun um að gefa slíkt í skyn og ósæmi leg getgáta í garð R.ússa. Þá var einnig skammast yfir því, að þessi blöð „aistu upp hægri blöð in í Svíþjóð til að sýna Sovjet- ríkjunum fjandskap og íá þau til að efna til æsinga gegn finska lýðræðinu." Og svo gekk bylgja af áróðri yfir landið. Og enn var hamrað á því, er oft hafði heyrst áður að kommúnistarnir væru einasti bakhjarl lýðræðisins í Finnlandi og.þeir eiriir væru færir um að vinna Finnland í áliti hjá Sovjet Rússum. Það væri ekki nokkur vafi á, að það væru hægri öflin og þó einkum æskulýðssamband hægri manna í Finnlandi, sem bæru ábyrgðina á glæpnum. Það yrði að banna þenna f jelagsskap og leysa hann upp. Ef það væri ekki gert og leiðtogunum hengt væri lýðræðið í landinu í hættu. Hafði ekki ríkislögreglan komiö upp um þenna leynifjelagsskap hægrimanna, sem hafði skipu- lagt árásina á sendisveitina rúss nesku. Ríkislögreglan hafði einn ig komist að því að þessir óvin ir Sovjets höfðu safnað að sjer skotvopnum, sprengiefni og meira að segja „eldvopnum11. Hringurinn um þá sem báru á- byrgðina á glæpunum þrengist stöðugt, það gat ekki liðið á löngu þar til þeir yrðu hand- teknir. „Samsœri6í: gegn Sovjet- sambandinu. En finska þjóðin bíður enn éftir þeim frjettum. Hinn mikli vita frá atburðinum í Villagat- gíæpaf jelagsskapur, sem clli hin an í Stokkhólmi, áð unglingar um stóru fyrirsögnum og beindi geta leikið slíkt og hrætt ná- augum þjóðarinnar gegn hægri grannana með því. Ef þetta er skýringin á árásinni hefði ríkis sjóður Finnlands getað sparað sjer.þau 500,000 mörk, sem heit ið var í verðlaun fyrir að koma upp um samsærismennina. mönnunum finsku, reyndust vera .nokkrir unglingar, sem voru gersamlega valdalausir í stjórnmálum og ábyrgðarlausir. Þetta voru piltar, sem ekki voru í neinum stjórnmálaflokki. í dómsniðurstöðunum er ekki minst einu orði á afbrot, sem leynifjelagsskapurinn átti að Það er búist við að ríkislög- reglan íinska eigi eftir að koma upp um leynifjelög og glæpa- sambönd af líku tagi og fyr hafa framið samkvœmt skýrslu' greinir því í hvert sinn, sem al ríkislögreglunnar. Það er Ijóst, að skýrsla lögreglunnar var mjög af vegi sannleikans. Vopna birgðirnar, sem áttu að vera miklar reyndust vera tvœr rúss neskar byssur og ein lítil skamm byssa, sem ómyndugir unglingar hfðu stolið til að leika sjer að. Almenningur í Finnlandi og þó einkum í Helsingfors heíir gert sjer margskonar hugmynd ir um hvað hafi í rauninni skeð í sambandi við þessa „árás“ á sendiráðið rússneska Sú hugmynd, sem einna senni legust þykir er sú, að ungling- ar, sem búa í nágrenni við rúss- nesku sendisveitina hafi verið að leika sjer að því að setja filmur í flöskur og kveikja í þeim með því að láta sólina skína í gegnum stæklcunargler. Menn mannarómur er á móti kommún istum, þarf að hafa eitthvað til að kveða hann niður og ennfrem ur þykir nauðsynlegt að færa þjóðinni heim sannin um, að rík islögreglan sje nauðsynleg og einasta vörnin gegn „samsæri gegn Rússum“ og „lýðræðinu“. Ríkislögreglan þýska er að verða þaríasta upplýsingaþnd kommúnista og jafnvel Moskva j útvarpsins, sem óspart vitnar í skýrslur hennar, ásamt sjerfræð ingum rússnesku blaðanna í Finnlandsmálum. Það er einskonar eilífðaráróð ursvjel, sem sett hefir verið af stað með skýrslum ríkislögregl unnar. — Nemo. Falsaðir dollarar fil Bandaríkjanna Washington. BANDARÍSKA leyniþjónust- an hefur tilkynnt, að töluvert berist nú af fölsuðum dollurum til Bandaríkjánna frá Evrópu, með?l annars Bretlandi. Á 12 mánuðum til 30. júni komust bandarískir leynilög- reglumenn alls höndum vfir 60, 000 dollara virði af fölsuðum peningum. „Peningar" þessir fundust einkum hjá skipverjum á erlendum skipum. Álitið er, að megnið af hinum fölsuðu dollurum hafi verið sett í umferð fyrir stríð, en grunur liggur á að Nasistar hafi falsað álitlegar upphæðir. — Kemsley. , (Samkvæmt bladet). Svenska Dag- Þinghöllin í Helsingfors. Ræningjar leika j lausum haia í j Norður-Þýska- ! landi BÆNDUR á breska hernáms svæðinu í Þýskalandi mest í ná grenni Ruhr og úthverfum borg anna hafa orðið fyrir miklu tjóni af völdum fólks, sem fer rænandi höndum um ræktunar svæði þeirra. Einn bóndi sem hafði brugðið sjer frá yfir dag inn sá þegar hann kom heim til sín um kvöldið þá síöustu af stór um hóp 'ræningja, sem höfðu grafið upp allan kartöflugarðinn hans og fengu þeir að ljúka verk inu, því að bóndinn einn gat ekkert ráðið við allan hópinn. Nú síðast eru ræningjarnir farnir að nota ýmiskonar land- búnaðarverkfæri svo sem smá- þreskivjelar, sem þeir flytja á milli bæja. Bændur hafa reynt að mynda með sjer varnarflokka og beðið lögregluna um aðstoð, en ræningjaflokkarnir eru svo stórir að engin vörn er gegn. þeim. — Kemsley.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.