Morgunblaðið - 24.08.1947, Page 7
Sunnudagur 24. ágiist 1947
MORGUISBLAÐIÐ
7
REYKJAVÍKURBRJEF
Laugardagur
23. ágúst
Jafnvægi í við-
skiftum.
Útflutningstekjur þjóðarinn-
ar hafa orðið nokkur hundruð
miljónum minni síðustu þrjú
árin, en við mátti búast, ef hjer
hefði verið meðal síidveiði þessi
ár. Nú er því sá tími kominn,
að við þurfum að breyta til í
ýmsu frá því, sem verið hefir
á undanförnum árum.
Unnið er að því af einlægum
hug, sem kunnugt er, að koma ’
innflutningi landsmanna í það
horf, sem nauðsynlegt er, til
þess að útflutningurinn á næstu
árum geti hrokkið fyrir því,
sem innfíutt verður. Alþjóð
manna tekur skömtun og riík-
um ráðstöfunum sem sjálfsögð-
um hlut. Skyndileg breyting á
innflutningsháttum veldur að
sjálfsögðu óþægindum í bili og
truflun á ýmsum aðgerðum
manna. En við því er ekkert að
gera. Því það er fyrir öllu, að
viðskiftin við útlönd komist sem
fyrst á heilbrigðan grundvöil.
A þessu stigi málsins er ó-
mögulegt að segja hve miklar
lífsvenjub'reytingar verður
nauðsynlegt að gera. En hve
miklar sem þær verða, breytir
það engu, í þeirri föstu ákvörð-
un íslendinga, að berjast fyrir
fjárhagslegu sjálfstæði þjóðar-
innar af einlægni og festu.
, Sparsemi gömul
þjóðardygð.
Meðan við vorum ósjálfstæð
þjóð, í viðskiftaviðjum við
menn, er hugsuðu meira um
eigin hag en okka<r, vandist
þjóðin á hina ýtrustu sparsemi.
Verði þörf á því fyrir framtíð
okkar, að sparsemo verði tekin
upp, þá getur ekki staðið á því,
að þjóðin temji sjer þá dygð
að nýju.
Þegar til sparnaðarins kem-
ur, verða menn að vænta þess,
að farið verði með sem mestri
hagsýni með það fje> sem bjóð-
in hefur til kaupa sinna á er-
lendum varningi. Það kann að
taka nokkurn tíma >að koma
sjer niður á, hvað eigi að kaupa
•— hvaða vörukaup, sem farið
hafa fram á undanförnum ár-
um eigi að minka eða leggjast
niður.
Aðrar þjóðir.
A undanförnum styrjaldarár
um hafa flestar þjóðir orðið
að færa miklar og margskonar
fórnir og orðið að þola marg-
víslegar búsifjar. Sumar hafa
mist frelsi sitt. Aðrar sjeð land
sitt rúið af verðmætum, stórar
borgir t.d. í rústum er reisa þarf
að rvju iðnað eyðilagðan og
lífsafkomu almennings stórum
versna frá því, á árunum fyrir
stríðið.
Hjer hafa engar e-yðilegging-
ar orðið. Hjer hafa framleiðslu-
tæki þjóðarinnar aukist. — Og
möguleikar að sama skapi, til
þess að nota sjer gæði lands
og sjávar. Af þjóð okkar verð-
ur ekki annars krafist, en að
hún gæti sparsemi á næstu ár-
um, og leggi fram eðlilega orku
sína, til þess að hin nýju tæki,
sem hún hefir fengíð í hendur
geti orðið hagnýtt.
Ilver Islendingur er ann
frelsi þjóðar sinnar, mun líta
svo á, að hjer sje um að ræða
fórnir, sem eru smávægilegar,
samanborið við það, sem kraf-
ist héfir verið af mörgum öðr-
um, á síðustu árum og ýmsar
þjóðir hafa möglunarlaust orðið
að þola.
A árunum fyrir styrjöldina
nam allur útflutningur hjeðan
á ári 50—75 miljónum króna.
Með þeim framleiðslutækjum,
sem þjóðin eignast nú, er ekki
tíðarvonir á hinum stóru og myndi vera, að selja til Austur
vönduðu togurum sem hún er að Evrópu íslenska framleiðslu, án
fá. Með þessum veiðiskipum tillits til þess, hvaða verð yrði
verður hægt að stunda veiðar heimtað fyrir hana.
víða um Norðurhöf. Einn hinna
Vinir mætast.
Fyrir nokkru síðan var á það
nýju togara Akurey, fór fyrir
nokkrum dögum á fiskimiðin
við vesturströnd Grænlands.' minst hjer í blaðinu að nú væru
Þar hefir þorskgengd aukist yfirráðamenn Austur-Þýska-
mjög hina síðustu áratugi. Verð iands farnir að nota fangabúðir
ur því að sjálfsögðu veitt mikil þær sem nasistar komu sjer
athygli, hvernig sú tilraunaför upp, meðan þeir rjeðu þar ríkj-
hugsanlegt að útfiutningurinn ' hepnast. Jum. Er það ekki nema eðlilegt.
verði svo lítill, nema ef | Norðmenn hafa lagt litla á- pví stjórnarfar kommúnista
vera skyldi að óvinum og (herslu á fiskveiðar með togur- svipar svo mjög til þess r>em
skemdavörgum þjóðfjelagsins J um. Fyrir stríð áttu þeir 8 tog- nasistar tömdu sjer að menn
takist að stöðva hjer alla fram- ] arrj. Nú eru háværar raddir eru farnir alment að kalla
leiðslu með því að halda fram-
leiðslukostnaðinum of háurri til
þess að nokkuð verulegt af út-
flutningsvörunni geti selst.
Sú er stefna kommúnista,
„hinn rauða
uppi um það að þeir, sem fisk- kommúnismann
veiðaþjóð, verði að taka upp nasisma“.
þessa veiðiaðferð í stórum stíl. I Hjer á íslandi eru kommún-
Því samkeppnin á sviði fisk- |istar enn að reýna að mótmæla
veiðanna hljóti að verða mikið þessu og telja fáfróðum mönn-
sem kunnugt er, að koma hjer 'meiri, en hún nú er. Þjóðir, þær |Um trú um, að nasismi bg komm
öllu í kaldakol. Eða rjettara sem stunduðu veiðar með tog- júnismi sjeu einhverjar andstæð
sagt. Frá alþjóðastjórninni, sem urum á árunum fyrir stríð, en ur. Þannig var þó ekki hljóðið
þeir lúta, hafa þeir fengið fyr- J mistu mikið af skipum sínum, 1 i þessum mönnum, þegar yfir-
irskipun um, áð verða þjóð leggja nú mikJa áhtrslu á að fá'völd kommúnista gerðu vin-
sinni til sem mestrar óþurftarjný skip til veiðanna. (áttusamninginn við Ribbentrop
þegar hún á í erfiðleikum
En þegar samkeppnin eykst 'á árunum. Þá voru nasistarnir
Þetta er ekkert sjerkenni ís- þá muni það koma betur í ljós, vegsamaðir í blöðum kommún-
lenskra kommúnista. Eftir þess- að ódýrast sje að veiða með istanna um heim allan.
ari stefnu fara þeir um allan botnvörþunni. j Til frekari sannindamerkis
heim. Enda geta þeír því aðeins f Matvælaskorturinn er ægi- um andlegan skyldleika komm-
fylgt sinni pólitísku trúarjátn- iegUr j Þýskalandi. Verður únista við nasistana, er það, að
mgu að þeir fari þannig að neytt allra ráða á næstu mán- nú hafa kommúriistar þeir, sem
ráði sínu. Þeir vilja kollstevpa uðumj tn þesg að þæta úr hon_ hafa ráðin í Austur Þýskalandi
um. Eitt er það að hrint verður á ákveðið, að gefa nasistum þar
Þetta er eðli
stefnunnar.
núverandi þjóðfjelagi. Þeir
vinna að þessu og fara ekki dult fk)t um 150 togurum) sem tit upp sakir með því skilyrði að
með. Þeir vita sem er að þeir eru en verig hafa j iamasessi þessir fyrrverandi áhrifamenn
geta aldrei komið „sínu lagi“ síðan á styrjaidarárunum. Er 1 nasistaflokknum gangi beina
á þjóðfjelagið, nema með því talið að þessi skip geti veitt um leið inn 1 þann „sameiningar-
móti, að Þjóðin lendi í full- 150 þusund tonn fiskjar á ári. flokk“ sem kallaður er þar í
komnu öngþveiti, tíni sjálfri En fyrir strig áttu Þjoðverjar landi og er allur á valdi komm-
jsjer, viti hvorki upp nje niður, um 4Q0 togara Qg er það á_ únistanna.
jtelji Það frelsi sem er argasta form þeirra að geta komið upp Samkvæmt tilkynningu sem
kúgun, og hagsæld sem er fá- Svipuðum fiota sem fyrst. Sokolovsky marskálkur gaf út
tækt og armóður. Breíar hafa í huga að auka um síðustu helgi og getið er um
fiskiveiðar sínar á næstunni. 1 dönskum blöðum, á að breyta
| Til styrktar fiskiveiðum í Norð- aiiri úamkomu við nasistana.
; urhöfum, hafa þeir í huga að Talad er um 1 Berlín að með
Ef kommúnistar ynnu ekki gera vandað hafrannsóknaskip, þessu nióti muni hinn svonefndi
að því að koma þjóðfjelaginu sem gæti leiðbeint fiskimönn- Sameiningárflokkur geta feng-
og öllum búskap þjóðarinnar í um þeirra um það, hvar afla- ici a11 ^ milíónir nýrra með-
kaldakol, þá væru þeir ekki vonin er mest og hvar togararn
hreinir og sannir kommúnistar. ir eiga helst að vera að veið
Þá væru þeir að svíkja sjálfa um á mismunandi tímum árs.
sig. En það gera þeir ekki. Þeir
svíkja hvorki sig nje yfirboð-
ara sína. Þeir reyna að svíkja
þjóðina og telja að til þess sjeu
þeim öll meðul leyfileg.
Þessvegna er það hrein fá-
anna. En þeir sem sýna ein-
hvern lit á þvi, að hafa aðra
skoðun en hina lögboðnu :,koð-
un yfirvaldanna, þeir eru sett-
ir í fangabúðir eða í þrælkun-
arvinnu þar sem ekki þarf að
búast við, að menn lifi lengi
þær hörmungar sem á þá eru
lagðar.
Svo halda þessir pólitísku
páfagaukar hjer úti á Islandi,
sem aðhyllast hinn alþjóðlega
kommúnistaflokk stefnu hans*.
og starfsaðferðir að þeir þurfi
ekki annað en gala hjer í blað
sitt „Anauð vjer hötum“, til
þess að almenningur trúi því
að þeir sjeu einhverjir kjörnir
frelsisvinir og vilji að almenn-
ingur njóti frelsis, í landi sínu.
Þjóðminjasafnið.
Á föstudaginn voru haldin
risgjöld Þjóðiriinjasafnsins. Svo
langt er byggingunni nú komið,
að hún ætti að geta orðið fok-
held eftir nokkrar vikur ef ekki
koma óvænt óhöpp fyrir.
Einsog menn muna, sam-
þykti Alþingi að reisa bygging
þessa og veita fje til hennar,
um leið og ákveðin var stofn-
un lýðveldisins.
Þareð byggingin er nú kom-
m upp, og fengið til hennar
alt hið helsta sem þarf til henn
ar frá útlöndum, verður það
að miklu leyti innland vinna
sem þarf til þess að fullgera
hana.
Þó nauðsyn beri til, að draga
úr byggingarframkvæmdum
þjóðarinnar nú um skeið, vegna
gjaldeyrisskorts, má sú stöðv- .
un ekki koma niður á bygg-
ing þessari. Um það hljóta allir
%ð vera sammála. Þjóðminja-
safnið er nú, sem kunnugt er, í
húsnæði, þar sem eldhætta er
mikil, undir timbursúðum.
Menn' sáu það áþreifanlega á
sunndaginn var, er Laugar-
vatnsskólinn brann, hve fljótt
slík húsakynni fuðra upp.
Fyrir 37 árum var. safnið
flutt í þessi alsendis ófullnægj-
andi húsakynni úr efri hæð
Landsbankans. Munir safnsins
Braumur og
veruleiki.
Undirstaðan undir fram-
leiðslu okkar er og verður að jnema Þeir einir er fylgja komm
sinna þegar einstöku menn eru við höfum gnægð hinna bestu I unislun.um að málum.
undrandi ýfir hinum fullkomna framlei|5slutækja. En þegar þau J llinn 1,111 angi kommunista-
skorti kommúnista á allri þjóð-jeru fengin verður að haga af- | fiokksins, sem á heima hjer á
hollustu. Sá skortur er þeim notum þeirra á þann hátt, að ,lancli Selur nu farið að undir-
alveg eðlilegur. Hitt væri undr 'með þeim sje hægt að fram- 1)ua si®’ 111 lal::l UPP sömu
unarefni ef menn fyndu komm- 1 leiða útgengilega vöru.
únista,’ sem vildi þjóðfjelaginu
vel.
lima í einum rykk.
% Hinir nýju flokk.smenn sem
kommúnistar fá á þenna hátt
eiga að „taka þátt í hinhi virku
lýðræðishreyfingu í landinu“ en ^
svo er sú starfsemi kölluð, er . nutu sín betur í Landsbanka-
miðar að því, að enginn fái þar húsinu en í þeim súðarherbergj
um frjálst höfuð að strjúka, um, sem saínið fiekk í húsi
Landsbókasafnsins. Þá var full-
yrt að safnið skyldi ekki vera
þarna í hanabjálkaloftinu nema
skammk hríð.
vináttupólitíkina
gagnvart
Kommúnistar hjeldu því fram nasislunum’ eins°3 þeir gerðu
um tíma, að við
. íhaustið 1939 eftir samninginn
..Ánaiið vjer
höium —“.
Ánauð vjer hötum sögðu
Islendingar!
I Menn verða að skilja til fulls 'þyrftum ekkert að hugsa um 1 M°slívS-
að kommúnistar lifa í öðrum það, hve framleiðslukostnaður
hugarheimi en aðrir íslending- [ okkar væri hár. Því þar. sem
ar. Að skamma kommúnista vinir þeirra rjeðu í Austur
fyrir að hann vinni ekki þjóð- jEvrópu, þar væri altaf hægt að
|fjelaginu heldur einræðisstefnu j selja vöruna hversu dýr sem Þjóðviljamenn fyrir nokkrum
sem er íslendingum fjarskyld hún yröi. Idögum á áberandi hátt í blaði
er í raun rjettri út í hött. | Við samningana í Moskva ájsínu. Menn geta ekki varist
i Því það er álíka vonlaust verk síðastliðnu vori dvínaði sá hlátri, þegar kommúnistar taka
að ætla sjer að innblása komm- rdraumur. Hafi hann nokkurn iþannig til orða. Þeii hata ánauð
únista holiustu við þjóðfjelag- jtíma verið annað en fals. Því^eða hitt þó heldurf!)
ið einsog það var fyúr Bakka samningamenn þeir sem gengu j Hvernig er ástatt í fyrirmynd
bræður er þeir ætluðu að lýsa'frá tkaupum á hinum íslensku arlandi þeirra? Er þar ekki á-
upp koldimt og gluggalaust hús Jafurðum, bentu á, að því aðeins Jnauð? Er þar ekki hin versta
með því að bera þangað inn'yrði íslensk framleiðsla keypt: og algerasta -ánauð, sem til er í
Það' þurfti lýðveldisstofnun
til, til þess að hrófla við því
byggingamáli. Nú má ekki
verða hik á framkvæmdum
lengur, Þjóðminjasafn hins
unga endurreista lýðveldis,
þarf að komast sem fyrst á eld-
tryggan stað.
sólina í trogum. þar eystra, að hún væóri sam-
kepnisíær að verði og gæðum.
Togarar. Og þótti engum mikið. Nema
Islenska þjóðin hefir, sem hvað lrommúnistar hafa verið
eðlilegt er, bygt miklar fram- fáorðir síðan um bað, að hægt
heiminum? Enginn óvitlaus
maður getur neitað því, að þar
sem kommúnistar ráða þar er
ekkert frelsi til. Þar er öll þjóð-
in ánauðugir þrælar valdhaf-
aucnn vopa-
innSlutning
Maximos, forsætisráðherra
Grikklands, hefur farið fram á
það við bandaríska sendiherrann
í Aþenu, að vopnasendingar til
landsins verði auknar, til að,
flýta fyrir sigrinum yfir grísk-
um og erlendum skæruliðum.
Maximos leggur áherslu á það
að þýðingarlaust sje að tala um
endurreisnarstörf í Grikklandi,
fyr en algjör friður hafi komist
þar á. — Kemsley.