Morgunblaðið - 24.08.1947, Page 8
8
MORGVNBLAÐIÐ
Sunnudagur 24. ágúst 1947
Sexlugar í dag
Tvíburasysturnar Kristín og Ólína Pjetursdætur frá Svefn-
eyjum á Breiðafirði verða sextugar í dag.
135 ára kerlíng á
Malakkaskaga
Kualaumpur á Malakkaskaga.
MALAYAKONA ein, sem eft
ir sveitaskýrslum er sögð vera
135 ára dó hjer nýlega.
Hún hefur verið gift sex mönn
um á sinni löngu lífsleið. Fimm
þeirra skildi hún við, en sjötti
maðurinn lifir enn rúmlega 60
ára gamall. Hann giftist henni
þegar hann var 18 ára, en þá var
hún enn í blóma lífsins, aðeins
níræð. — Kemsley. /
Brisbane.
- Békarfregn
Framh. af bls. 4.
vitanlega ekki lcomið á prent
áður. Auk þess sem bókin ej
fylgirit Sögufjelagsins með ár-
bókum 1946, mun hún og verða
sjerprentuð og seld í bókaversl-
unum.
Þ. J.
^ttiiiiinim^ainisiuMiuiuii
8
Lífstykkjabúðin h.f.
Hafnarstr. 11.
■ IIIIIIIIIIIU
— HeðaS annara orð'a
Framh. af bls. 6
Sami bíll með nýj-
um gírum.
Nú er að tala um bílinn, sem
Cobb notar við þennan akstur.
Hann mun keyra „Alumíníum
skjaldbökuna" sína eins og
hann kallar hann, en það er
sami bíllinn og Cobb setti met-
ið á 1939. Að útliti h’efir hon-
um ekkert verið breytt, en til
að auka hraðann hefir verið
skift um gíra í honum og lát-
inn í hann mikið hærri gír en
var áður í honum. Hann er með
tvær 1200 hestafla Napier-
Lion vjelar, önnur vjelin rekur
framhjólin en hin rekur aftur-
hjólin. Railton, yfirvjelamaður
Cobbs segir: Bíllinn eins og
hann er núna getur komist 400
mílur á klst. en hann verður að
hafa nógu langt færi, því að
hann nær sjer ekki upp fyrr en
eftir alllangan spöl. 1939, þeg-
ar hann setti metið, var vega-
lengdin, sem hann hafði 12
mílur. Hann notaði 5 Vz mílu til
þess að ná háhraðanum. síðan
kom mílan, sem tíminn var
mældur á og eftir það varð
hann að nota 5y2 mílu til þess
að hægja á sjer.
Ef Bonneville sandurinn verð
ur svo þurr nú, að Cobb fær 13
til 14 mílur til að spreyta sig
á, hlýtur hann að komast upp
í 400 mílna hraða eða meira.
Dregið úr bifreiðaframleiðslu
WASHINGTON: General Motors
bifreiðaverksmiðjurnar hafa dregið
ur bifreiðaframleiðslu sinni, vegna
skorts a stáli. Nokkrx.m Chevrolet-
og Pontiac-verksmiðjum hefur verið
Púsningasandur
Fínn og grófur skelja-
sandur.
Möl.
Guðmundur Magnússon,
Kirkjuveg 16, Hafnarfirði,
simi 9199.
(
kefiil
ca. 10 ferm.. notaður, til i
sölu. Uppl. í sima 2891. \
8í IvOÍtuí getUT þiað ekks
— t»a bver?
MALFLUTNINGS-
SKRIFSTOFA
Einar B Guðmundsson.
Guðlaugur Þorláksson
Austurstræti 7.
Símar 3202, 2002
Skrifstofutími
kl. Jd—12 og 1—5
• IIMMIII •11*11*1 II •■■•••Miuimuuiiii II
IIIMIIIIMII
■ M/r*nillrallllllllll|l|.IIIMMIIIf
Húsnæði |
vantar 1. okt. eða síðar í |
haust. Fyrirframgreiðsla i
eftir samkomulagi. Tvent |
í heimili, reglusamt fólk. f
Góð umgengni. Nánari §
uppl. í síma 7534 kl. 12 |
—1 og 7—8.
i
UIHHIHIIIIIHIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIUIIIMMIIMMIIIIIIIMIIMII
3> X
| i_©kell vegna jarðaifarar |
Skrifstofum landsímans í Reykjavík verðnr lokað mánu-
daginn 25. þ. m. frá kl. 12, vegna jarðarfarar Friðbjörns
Aðalsteinssonar, skrifstofustjóra.
Reykjavík, 23. ágúst, 1947. ■
Póst- og símamálastjórRÍn.
<S*í*MxSxM>4>4>4>4xÍX! »Xví»Xí>«>«>«x^>®><s>«><S><^><.><»x*><?.«$>^X^x»xS<.>xx*><'->xíxí><^^x»xí><í^<^<^<j>^><j><^<i><í><í><jKjK}>^>^><í><jKs><j)
Fiueglisiim er íramláð þám.
SPARTAN
A UNIVERSITY OF AVIATION
Fluglistin, sem er stórstig-
asti alþjóðaiðnaðui. veitir ung-
um og áhugasömum manni
mikla framtíðarmeguleika.
Spartan flugskólí Veitir full-
komna menntun í ullskonar
flugnámi. Allslaðar er J)i>rf fyr
ir flugvirkja og aliskonar sjer-
fræðinga í flugi, mcnn, sem
annast flughæfni vjelanna. —
Spartan er frægur fyrir frá-
bæra kennslutækni og notkun
nútima áhalda.
11 Islendingar eru nú við
nám í Spartan. Þetta er mynd
af löndum þinum, og síðan
flugið var alþjóðlegt, þá kemstu
hjer í kunningsskap við unga
menn frá ýmsum löndum, sem
getur komið sjer vel fyrir þig
seinna, því þeir menii, sem í
dag stunda nám við Spartan,
■ geta á morgun verið leiðandi
menn flugsins.
SCHOOL of AERONAUTICS
Spartan er viðurkenndur af
Flugmálastjórn Bandaríkjanna
og af Innflytjendaskrifstofunni
COLLEGE of ENGINEERING fyrir alþjóða nemendut.
Skrifið eftir upplýsingum.
TULSA, OKLAHOMA
Maxwell W. Balfour, Director
Spartan School of Aeionautics Dept. í/EB-STTulsa, Oklahoma, USA
Name.........................................Age........
Address................................
Merktu við þá grein, sem þú hefur áhuga á.
Flight Instruments Sendið mjer upplýsingar um Spartan flug-
Meterology Aeronautical Engineering skóla
Radio Airline Maintenance Engineering
Mechanics ÍÆanagement and Operations
bátinn
getur
Kalli: Settu mótorinn í
vel verið að jeg þurfi að flýta mjer heim einhverja
næstu daga. — Bófinn: Sjálfsagt! HeHyrðu annars,
Kalli, jeg hefi verið að hugsa um þessa stúlku . . .
Hvað um hana? — Bófinn: Ef lögreglan
finnur þennan felustað þinn og nær tali af henni,
getur vel svo farið, að þú endir í rafmagnsstólnum.
Veltu þessu fyrir þjer. — Kalli (hugsar): Hann hef-
ur rjett fyrir sjer. Jeg var asni að halda að hún
gæti orðið skotin í mjer. Hún verður að hverfa —*
og það strax. ___ , ■ , ,