Morgunblaðið - 27.08.1947, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐiÐ
Miðvikudagur 27. ágúst 1947
| Bókamenn |
| Sá sem getur lánað nokk- [
i ur þús. krónur gegn góð- ;
i um vöxtum og trygg- =
i ingu, getur fengið upp í I
i fyrstu afborgun bókasafn, i
i sem er ca. 100 bindi. í því i
i eru Þjóðvinafjelagsalman- |
| ökin, talsvert af gamalli J
§ Eimreið og Skírnir. Bæk- i
i ur prentaðar á Hólum á =
i 18. öld, og nokkur bindi i
i eftir Kiljan o. fl. góða höf- I
1 unda. — Tilboð sendist i
i afgr. Mbl. fyrir fimtudags- =
i kvöld, merkt: ,,Bókakaup =
i _ 736“.
| Til leigu
I Herbergi (
1 nálægt miðbænum. Bjart [
| og skemtilegt herbergi, I
I kr. 450.00 með ljósi og [
| hita. Einn mánuðir fyrir- |
1 fram. Æskilegt væri að [
í leigjandi hefði síma, þó |
I ekki skilyrði. Gjörið svo =
i vel að senda tilboð á af- j
| greiðslu Mbl. strax merkt: [
I „Steihús—Austurbær — j
I 705“. ,í
*uiiiiiiiiiiiiiinii,i,,,,,,,",,l,,,,,l,l,,,,,ll,,lll,,n,,,,,""jj
I íbúð tii leigu I
E =
2 herbergi og eldhus í j
I nýtísku húsi á hitaveitu- j
! svæði til leigu, aðeins gegn j
heils dags vist. Fátt í j
heimili en afnot íbúðar- j
innar bundin vistinni. — |
Tilboð merkt: „Staðfesta 1
— 714“ sendist afgr. Mbl. |
fyrir föstudagskvöld'
s
«i«iiiiiiiiiiiiiiai*,*<ii*asi*,la*,,,ll,l,ll,l,lll>*,<llll>a,*a,*aalal
( Brúnf peningaveski (
| tapaðist fyrir hád. í gær [
| frá Ofnasmiðjunni að j
I Skeggjagötu 21. í því [
i voru m. a. ca 200 kr., öku j
| leyfi með nafni eiganda, [
[ o. fl. Skilvís finnandi skili j
1 því í Ofnasmiðjuna. Ein- [
i holti 10, gegn góðum fund |
| arlaunum. [
E .
iiiiii«*iiiiiiiiiiiiiiiiiimii*iiuiiiB,iniii»iiii>i»iii'ii,,i*ii"
) Gotf herbergl I
Sá sem getur útvegað ;
I 15 þús. kr. lán, getur feng j
1 ið leigt forstofuherbergi í |
| nýju húsi 1. sept. — [
| Greiðsla og vextir eftir :
i samkomulagi. — Gjörið |
1 svo vel að leggja tilboð j
i inn á skrifstofu Mbl. fyr- j
[ ir 30. ág. merkt: „Gott j
[ herbergi — 730“.
iiiiimiiniiifiiHiiiiiiiiiiiiiBiiiiiiiiiiiiiiiunisiiiiniiiiiina
=
=
E
E
e
Herbergi
2 ungar og reglusamar :
stúlkur óska eftir herbergi [
frá 1. okt. Vilja gjarnan ;
sitja hjá börnum tvö til [
þrjú kvöld í viku. — Upp- j
lýsingar í síma 4293 í dag [
og á morgun milli kl. eitt j
til þrjú. [
Vjelstjóri
$ Annan vjelstjóra, reglusaman, vantar á einn af nýsköp-
% unartogurunum frá Reykjavík. Fr^mtíðaratvinna. —
f Upplýsingar í síma 3516 og 3487.
$$$>$>$ $$$>$<$>$>$$>$$>$$$>$$>$$$$$»*>$>$>$>$$>$»$>$>$$$<$$$»2>$»<y$$$$<$>
Komið í verslanir. Þekt fyrir gæði i
rúml. 200 ár. Biðjið um þessa frábæru
framleiðslu sem er herramannsmatur
Crosse &
gtLACKWELL
ManSf Estab. 1706
By Appolntment
Porveyor* of
Preserved Provision*
To H.M. The King.
Lt&
?>$>$>$$>$>$»$>$»$$$>$>$>$$>$>$>$>$>$»$>$$$$>$>$$>$>$$$»•>$$$$>$$$$>$>$>$>$>$>$>
Bílaskifti
Vil láta Chevrolet 1941, Special de Lux, í fyrsta
flokks standi, fyrir nýjan amerískan bíl. Milligjöf
eftir samkomulagi. Tilboð merkt „Chevrolet 1941“
sendist blaðinu. ■$>-„
■$>$X$>$X^$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$»^$$<$x$x$$$$$$$$$$$$$$$<i
öngur reglusamur maður
sem hefur gagnfræðapróf og bílpróf, óskar eftir fastri
stöðu, helst hjá rikisstofnun. Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir föstudagskvöld merkt: „Áhugasamur“.
»&$>$$$$*$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$
$X&$X&$$Q»&$QX$<$»$<$<$$<$<$X$<$X$>$Qx$$»$X$<$$>Q>Q<$®<$$x$»$<$$>$»$$X$<$$X$$X$
<^í» $
Vinnustofu — húsnæði
óskast leigt eða keypt.
SKILTAGERÐIN
Aug. Hakonsen
Hverfisgötu 41 Síini 4896
&$®$X$$X$$x$<$$X$<$$x$x$<$$x$$X$$»$$$<$x$<$x$$X$$X$$>$X$$x$<$$x$$X$$X$$X$$<
&&&&$$>$<$$»$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$
Ungur reglusamur maður
I útskrifaður úr viðskiptadeild eins þekktasta háskóla
f Bandaríkjanna, óskar eftir atvinnu.
f Tiiboð, ásamt launakjörum, sendist afgreiðslu blaðsins,
J merkt: „ÖTULLÁ
$<$^><Sx$$>$>$$$$$$$>$$$$$$>$>$$$$$$>$$$$$$$$$$$$$$$x$$$$$
■Q»$X§»S«§>$$$$<$$»$»§»$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$G
Tapast hefur græn
yfirbreiðsla
f af bíl frá Lfafnarhúsinu að Hverfisgötu 50. Vinsamlega
f skilist til O. Johnsen & Kaber.
»S>$X$$$$$$$$$$»$$$$$$$$>$$$$$$$$>$$$$$$$$$$$$$$$$$>$$xi
'•>»$<$>$$$<*>$$$>$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$»
Verslun til sölu
Vefnaðarvöruverslun til sölu á besta stað í bænum. —
J Nýtísku innrjetting og mikill og góður lager fyrir. Þeir, J>
| sem kynnu að hafa áhuga fyrir kaupum, gjöri svo vel
| og leggi tilboð inn til blaðsins, fyrir klukkan 12 á föstu-
| dag, merkt: „Góð kaup“, og verður yður þá svarað strax.
& A
X <♦>
$$$<^i»'iXix^>$$$»t>$<$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$<i»^>>^»t>$<<i><$
BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU
„Blmdir fá sýn“
EITT af því ángægjulegra sem
gerist í fjelagslífi og þjóðf jelags
málum er það þegar þeir menn,
sem lengi hafa gengið á villigöt-
um og haldið fast við rangar
skoðanir víkja þar frá og snúast
inn á rjettar og heillavænlegar
leiðir. Þá er stundum talað um,
að blindir fái sýn og er það rjett
mæt samlíking. Mjer var hugsað
til þessa þegar jeg las forystu-
grein í Tímanum 2. ágúst um
„Ný skattalög“.
Greinin er á margan hátt góð
og rjettmæt, en það að sjá hana
í sjálfum Tímanum gegnir
hreinni furðu. En vel er þegar
svo skipast, að til umbóta horfi,
eins og þessi grein bendir til.
Raunar ber að taka það fram,
að engin vissa er fyrir því, að
greinin sje eftir nokkurn þann
Tímaliða, sem mest ógæfuverk
hefur unnið á sviði skattamála
á undanförnum árum, því grein-
in er nafnlaus. En það er líka
kunnugt mál, að svo skiptar eru
skoðanir um flesta hluti í því
liði, að með því er orðið til-
töluiega lítið sagt, þó þess sje
getið, að þessi eða hinn sje
Framsóknarmaður. Hvort hann
er í austri eða vestri, suðri eða
norðri á þeim leiðum er aðal
atrðið.
Flvað sem öllu þessu líður, er
það nú samt fagnaðarefni, að sjá
áðurnefnda grein í Tímanum,
einmitt um skattamál. — Aðal
atriði hennar eru tvö: í fyrsta
lagi það, að skattar verði að
lækka. í öðru lagi það, að skatta
til ríkis- og sveitafjelaga beri
að leggja á í einu lagi, og helst
öll opinber gjöld.
alveg úr reipunum. Þess vegna
var fitjað upp á því, að setja
þyrfti lög um eignakönnun. —
Voru það Timamenn, sem fyrst
fundu upp á því, 1942 að jeg
hygg. Þá hjet málið raunar
eignaaukaskattur og það nafn
hefur það borið þar til á síðasta
hausti. Nú hafa eignakönnunar-
lög verið sett og munu áhrifin,
sem sú ráðstöfun og undirbúning
ur hennar hafa í fjármálalífi
þjóðarinnar reynst víðtækari og
verri en flesta menn hefur grun-
að. Var þó mikið úr þessari ráð-
stöfun dregið frá því sem upp-
haflega var til ætlast.
Um hið síðara aðal atriði áð-
urnefndrar Tímagreinar, sem er
það, að leggja útsvör cg ríkis-
skatta á í einu lagi, er j að að
segja, að sú ráðabreytni hefur
fyrir löngu verið til umræðu í
Sjálfstæðisflokknum, en ekki
verið flutt í frumvarpsformi af
því flestum ráðamönnum flokks-
ins þótti einsýnt, að eigi mundi
þýða að orða þvílíka breytingu
við aðra flokka. Upphaflega
var það Sigurður Kristjánsson,
alþm., sem var flytjandi þessar-
ar stefnu. Sýndi hann fram á
þá augljósu kosti, sem þessu
mundi fylgja. Mundi sá einna
stærstur, að þegar allir himr
miklu skattar væru sameinaðir
í einn og lagðir á af sama aðila
á hverjum stað, þá mundu færri
en ella hafa svo dapra andlega
sjón, að sjá ekki það í hve mikl-
ar öfgar er komið á þessu sviði.
Þetta yrði því besta ráðið til
að tryggja skattalækkun og heil-
brilbrigðari meðferð á opinberu
fje.
Um hið þriðja atriði er það
að segja, að frá því Sjálístæðis-
flokkurinn var stofnaður fyrir
18 árum, hefur hann staðið í
stöðugri baráttu við Tímaliðið
um skattamál. Aldrei hefur þeim
herrum þótt skattaálögurnar
nægilega mikiar. Það voru gerð-
ir um þetta samningar milli þess
ara tveggja flokka á tímum
þjóðstjórnarinnar svonefndu og
meðal annars gengið svo langt,
að ákveða, að þeir sem hefðu
yfir 200 þús. kr. skattskyldar
tekjur skyldu greiða 90% af
upphæðinni í skatta. Tók þó
alveg steinirn úr 1942 þegar lög
fest var vitleysan mesta sem sje
afnám frádráttarreglunnar. —
Síðan borga menn árlega tekju-
skatt og útsvar af samanlögð-
um tekjum næsta árs áður og
þar með þeim háu- upphæðum,
sem fara í skatta og útsvör, rjett
eins og það væru nettó-tekjur.
Allt var þetta lögfest eftir kröf-
um Tímamanna.
En þeim hefur ekki nægt
þetta blessuðum, því öll undan-
farin ár síðan þetta skeði hafa
þeir hrópað um hækkun skatta,
bæði á Alþingi, á fundum og í
Tímanum. Meira að segja sum
árin eigi lint á brigslyrðum til
j sósialista út af því, að þeir haíi
j eigi fengist til þess, að ganga
| með í hækkuðum skattakröfum
og mynda vinstristjórn, meðal
| annars um það mál. Mest bar á
þessu kring um kosningarnar
1942.
Nú er það fyrir löngu kunn-
ugt, að síðan 90% skatturinn
var lögfestur og frádráttarregl-
an afnumin, þá hefur fram-
kvæmd skattalaganna farið
AIls þessa vegna ber að fagna
því, ef nú hefur svo undarlega
snúist, að Tímaliðið stendur að
þeim skoðunum, sem haldið er
fram í Tímagreininni 2. ágúst.
Það eru ómengaðar skoðanir
Sjálfstæðismanna og mundi eigi
standa á samtökum um það mál,
ef einlægni fylgir frá hinum
gömlu skattaránsmönnum. ■—-
Gætu slík samtök jafnvel verið
undirstaða að framförum í efna-
hagslífi þjóoarinnar.
Það að setja ný skattalög er
óhjákvæmilegt, ef ekki ér ætlun-
in, að taka allt af öllum og þjóð-
nýta atvinnuvegi landsins eins
og sósíalistar allir vilja, jafnt
þeir, sem kalla sig Framsóknar-
menn eða Alþýðuflokksmenn,
eins og hinir, sem ganga undir
rjettu nafni.
Hið sjálisagðasta í nýjum
skattalögum er það, að ákveða
það, að við framtal sje heimilt,
að draga frá tekjum öil gjöld,
sem óumflýjanleg eru áður en
skattur er á lagður. Útsvar og
skaítur af fyrra árs tekjum á
þar ekki að vera nein undan-
tekning, því allir vita, að þau
gjöld verður að greiða eigi síður
en önnur.
Auk þess verður það að vera
tryggt, að skattarnir sjeu ekki
eins og nú bein hömlun á efna-
hagsstarfsemi manna og fyrir-
tækja.
Það hefur verið undanfarið
viðkvæði margra, að ekkert
gagn væri þeim persónulega að
því, að afla hárra tekna, því það
sem væri umfram ákveðið mark
væri allt tekið af því opinbera
og janfvel meira til. Skattarnir
Franih. á bls. 8