Morgunblaðið - 27.08.1947, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.08.1947, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 27, ágúst 1947 MORGVIS BLAÐIÐ 7 Amiríski sendiherrann hopaði hvergi JEG á það að þakka sendi herra Bandaríkjanna í Búl- garíu, Maynard Barnes, að jeg ligg nú ekki og rotna í gröf minni. Ef til vill getur sagan um handtöku mína og undankomu orðið til þess, að mönnum verður ljóst, hvílíkar hetjudáðir sendi- fulltrúar þeirra erlendis drýgja stundum. Meðan Búlgaría barðist með möndulveldunum, hafði jeg talað máli banda- manna í útvarp frá Kairo og Jerúsalem, og beðið með óþreyju eftir að Balkan- löndin yrðu frjáls. í ágúst- mánuði 1944 tilkynnti Búl- garía, að hún væri fús til að hætta að berjast. Meðan sendimenn voru í Kairo til að leitast fyrir um uppgjafar skilmála við Breta og Banda ríkjamenn, sögðu Rússar Búlgörum stríð á hendur þ. 5. september. Engir bardag- ar áttu sjer stað. Hinn 10. september var tilkynt vopnahlje. Þetta var stysta stríð í heimi og tilgangur- inn auðsær — að gera Rúss- um fært að vera aðiljar að vopnahl j esskilmálunum. Hersveitir Rússa rjeðust til inngöngu og tveir æfð- ir erindrekar Komitern komu frá Moskvu til að stjórna aðgerðum, þau An- ton Yugov og Tsola Drago- icheva, útlærð í bragðvísi og harðýðgi eftir margra ára þjálfun í Moskvu. Sveins- stykki Dragoichevu hafði verið andstyggilegasti glæp urinn í sögu Búlgara. Árið 1925, þegar kommúniskir samsærismenn komu fyrir sprengju í dómkirkjunni í Sofia, sem varð 123 mönn- um að bana og særði 325 menn, var hún fundin sek og dæmd til dauða. — En seinna var hún, af einhverri missikilinni miskunsemi, látin laus. Nú hafði henni og Yugov. verið falið að koma á fót stjórn, sem væri hlvnt kommúnistum, í Búl- garíu, og nutu þau við það aðstoðar rússneskra her- sveita og skriðdreka. Þar sem jeg var aðalritari búl- garska bændaflokksins, var talið, að jeg kynni að verða þeim Þrándur í Götu. Hann skal deyja. Þegar jeg kom aftur til Sofia í september, lýstu blöðin og útvarpið, sem eru undir eftirliti Rússa, mjer sem erlendum erindreka í þjónustu Breta og Banda- ríkjamanna. Hópar manna, sem voru á mála hjá kom- múnistum, gengu um göt- urnar og sungu í kór: „Ge- orge M. Dimitrov skal devja! George M. Dimitrov skal deyja!“ En það var ekki nóg að taka mig af lífl Þeir víldu Fiótti búlgarsks föðurlandsvinar undan blóðbaði hommúnista En einn góðan veðurdag vaknaði jeg svo við það, að landvarnarlið kommúnista var farið, en rússneskt her- lið komið í staðinn. Amer- ísku hermennirnir sex virt- ust heldur lítil vörn. — Um hríð var allt í óvissu og allir Ba.ndaríkjamenn í húsinu vopnuðust byssum, en síðan gerði Sviridov herforingi, er var fyrir Rússunum, sendi- herranum orð um að hann vildi ná tali af honum. Þeg- ar hann gekk upp stíginn, sá hann vjelbyssur við dyr og glugga._ Herforinginn hafði tækifæri til að sann- færast um, að Barnes var ekki að villa honum sýn. Rússinn hefur vafalaust komið til að krefjast, að jeg yrði framseldur, en í stað þess sagði hann nokkuð óró legur: „Jeg kom til að láta yður fá rússneskt leyfi, herra sendiherra, svo að þjer lentuð ekki í neinum vandræðum, ef þjer færuð yfir okkar valds''æði“. ■ Barnes svaraði, að hann gæti ekki viðurkennt, að nokkurt rússneskt vald- svæði væri til og þess vegna af heiftarlegri lungnabólgu., var skora, eitt fet á dýpt, *n^a utanríkisráðherr- hefði hann ekki þörf fyrir Veikur maður getur ekki sem vatnspípur voru í. Jeg ann um brott— nokkurt leyfi. Herforinginn lifað pyndingar nógu lengijhafði reipi falið undir dýn- ^va^ningu þeirra og fullyrti fór þá fussandi. til að játa, hann deyr við unni minni. Ef jeg gæti sig- a^, fu^naðaiákvörðun um fyrstu „yfirheyrslu“. í stað ið niður meðfram pípunum, ma^ skyldi tekin með sam- ^ pyntjngar_ þess að fara með mig í fang- .var ekki víst, að verðirnir Þy^ki beggja stjórnEmna. elsi, skildu þeir mig því eft- myndu sjá mig. Earnes setti sex ameríska George M. Dimitrov (ekki George Ðimitrov, foringi miðstjórnar búlgarska kommúnistaflokks- ins), var aðalritari búlgarska bændaflokksins, sem nú mundi vafalaust fara með völd í Búlgaríu, ef kosningar væru þar frjálsar. Þegar Boris konung- ur byrjaði fyrst að makka við Hitler, varaði dr. Dimitrov hann við því, að Búlgaría yrði dregin inn í styrjöldina með Nasistum. Konungurinn svaraði mcð því að fyrirskipa að hann yrði tekinn hönd- um. Lögreglan braust inn í íbúð hans um sólar- upprás, en honum tókst að síeppa til Júgóslafíu. Þegar Þjóðverjar komu þangað, fór hann á fiski- báti yfir Miðjarðarhafið til Kairo. Með hjálp Breta og Bandaríkjamanna hjelt hann áfram barátunni gegn nasistum í alþjóðaútvarpi, fyrst frá Kairo og síðar frá Jerúsalem. lir eorc^e jbii 'unilrou pynda mig og láta mig ,játa‘, 'an heim, í löndum, sem búa að Bretar og Baaadaríkja- við ógnarstjórn. menn hefðu gerst sekir um j Jeg braut heilann um, samsæri gegn Rússum. Til hvernig jeg gæti komist allrar hamingju veiktist jeg úndan. Á framhlið hússins um gluggann. Mjer heppn- aðist að komast niður. Eng- inn tók eftir fölleita verka- manninum, sem gekk nið- ur eftir götunni. Brátt var jeg kominn í vinahóp. Einn þeirra lagði til, að jeg skvldi leita hælis hjá bandaríska sendiherr- anum í bústað hans í út- hverfunum. Ef jeg dveldist þar, mundi það koma í veg fyrir blóðugan eltingaleik, sem mundi hafa í för með sjer, að flokksbræður mínir mundu pyntaðir og drepnir. Mr. Barnes, sem var rifinn upp úr rúminu klukkan 4 um morguninn, veitti mjer þegar í stað griðastað. Síðar um morguninn tilkynnti hann búlgörsku stjórninni, 'að jeg hefði leitað hælis und ir fána Bandaríkjanna. j Fiokkúr úr lándvarnar- liði kommúnista umkringdi sendiherrabústaðinn um kvöldið. Barnes hóf samn- Á meðan á þessu stóð, höfðu vopnaðir liðsmenn , . _ , ^ Dragoichevu handtekið :i veg fynr, að raðist vrði i - , . . ir, I, , , , .J - konu mma, og þnsvar a 17 hermenn á vörð til að koma inn í húsið. ir í íbúð minni, sem er a þriðju hæð, í herkví óein-jFlótfinn undirbúinn. kennisbúinna rússneskra í heilan mánuð, meðan J leyniþjónustumanna, sem læknarnir sögðu, að jeg gæti' Framfergi kommúnista. enn ekki hre\ ft mig, sat jeg , p,Q ag þeir kæmu ekki inn s°m bjargaði lifi hennar, í stól klukkustund á dag og fyrjr landsvæði sendiherr- var reiði Winstons Churc- lyfti mjer upp og niður með ans, ]ejfugu kommúnistar í sem sendi skýlausa hjeldu vörð við dyr mínar og kringum húsið. Þarna lá jeg í fjóra mán- uði. Á hverjum degi bár- ust mjer frjettir af blóðbað- inu, þegar verið var að hreinsa andkommúnista í Búlgaríu. Þrír ríkisstjórar, dögum var hún barin, þar til hún fjell í öngvit. — Það handleggjunum til að hverjum bíl, sem fór frá kröfu um, að hún yrði látin styrkja fingurna og úlnlið- gendiherrabústaðnum, jafn laus> þegar hann frjetti um ina. 1 vel í bíl sendiherrans og full þessa atburði. Kröfu hans Seint í maí kom hinn kom- trúa Bandaríkjanna í eftir- fylgdu óþvegin orð um þorp múniski heilbrigðisráðherra litsnefnd bandamanna, John ara> sem berjast -við konur. níu ráðgjafar, 21 fyrverandi1 sjálfur til að rannsaka mig. Crane, hershöfðingja. Barn- Þegar krafan var afhent ráðherrar og meira en 2000 Mjer hlýtur að hafa mistek es tilkynti innanríkisráð- búlgarska utannkisráðherr- embættismenn voru teknir ist að villa honum sýn, því herranum, að öllum frekari anum> svaraði hann: „Gerið af lífi. Rithöfundar, kenn-'að skömmu síðar komu boð tilraunum til að halda á- svo vel fullvissa forsæt- arar, „mentamenn“ yfirleitt,' um, að jeg skyldi fluttur frarn uppteknum hætti isráðherrann um, að hún hurfu annað hvort eða voru á lögreglustödina til vfir- mundi veitt viðnám og upp muni verða latin laus a ;hræddir til að þegja. Þar heyrslu. Þennan dag klædd frá því, hafði hann vopnað- mergun . 1 til þetta er ritað, hafa meira ist jeg verkamannafötum og an hermann í bíl sínum. — „Jeg hefi ekki leyfi til að en 25 þúsundir búlgarskra þegar varðmannsskifti urðu Frekari leitir voru ekki senda slík skilaboð“, svar- borgara verið þurkaðir út, ljet j ý reipið síga og fór út gerðar. og blóðsúthellingunum held ur enn áfram. Meðan jeg lifi, mun mjer hlýna um hjartaræturnar við að minnast þeirra mörg huridruð manna, sem geng- ust undir þá hættu að verða barðir og varpað í fangelsi, ^aðeins til að standa á göt- unni og horfa þöglir upp í |gluggana mína. í þeirra ^augum var jeg ímynd lýð- j ræðisins, rödd, sem þorði að | tala um frelsi. í þeim býr sá j 1 R>ndi. sem á eftir að frelsa heiminn. Og þið, sem eruð jfrjálsir, verðið að vita það, að þessi andi brennur í hjört urn yr.argra miljóna um all- Dómkirkjan í Sofict, höfuSborg Búlgariu. aði breski sendiherrann. — '„Jeg hef aðeins leyfi til að segja, að hún hafi verið lá- in laus eða að hún hafi ekki verið látin laus“, Eftir klukkutíma var kon an mín komin úr fangelsinu. En þessi afskifti komu þó of seint til að bjarga ritara mínum, sem hjet Mara Rat- cheva og var 23 ára gömul. Þessi veikbvgða, unga stúlka lifði ekki af aðra „yf- irheyrsluna“. Rannsóknar- dómararnir tilkyntu, að hún hefði framið sjálfsmorð. — En þeir, sem hirtu lík henn- ar undir opnum glugga, sáu, [að hendur hennar og fætur Framh. á bls. 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.