Morgunblaðið - 11.09.1947, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.09.1947, Blaðsíða 12
12 MORGUl\BLAÐIir Fimmtudagur 11. sept. 1947 Dregið í 9. flokki Happdrættisms fimm mínúfna krossgáfan 25 þús. kr. 2343 2434 2457 2560 2695 18108 2720 2729 3078 3174 3198 3206 3261 3327 3377 3429 5 þús. kr. 3456 3519 3662 3817 3893 12747 3950 4004 4035 4089 4215 4318 4416 4579 4640 4676 2 þús. kr. 4791 4812 4849 4854 4896 758 1516 2060 4987 5449 4940 4962 5013 5104 5124 6257 8421 11974 14798 15377 5144 5238 5273 5390 5474 5489 5562 5659 5750 5764 1 þús. kr. 5765 6155 6199 6260 6376 329 7129 8518 910917421 6394 6418 6425 6477 6532 18406 18705 19582 20153 20287 6543 6613 6667 6797 6887 23937 6911 6960 7246 7286 7497 7595 7621 7635 7672 7708 500 krónur. 7741 7762 8034 8080 8110 1512 1590 1668 5316 6039 8216 8306 8359 8533 8638 7554 8252 9042 9870 10065 8702 8734 8796 8812 8904 10532 10805 11200 13142 13359 9173 9187 9325 9377 9440 14465 14485 17570 18932 19405 9465 9541 9544 9601 9605 19434 20503 20813 20963 21238 9632 9763 9820 9912 9915 22025 22753 24261 9938 9940 10075 10090 10145 10269 10272 10413 10569 10579 320 krónur. 10594 10637 10638 10742 10825 407 412 647 681 733 10856 10881 10906 10962 10981 1095 1139 1315 1715 1783 11017 11090 11171 11409 11444 1992 2315 2657 2685 2689 11491 11536 11608 11637 11664 2701 2945 3047 3117 3337 11692 11792 11798 11822 11823 3402 3425 3462 3771 3777 11860 11879 12157 12179 12287 4055 4100 4417 4844 4850 12308 12396 12406 12457 12666 4937 5222 5367 5540 5602 12704 12706 12751 12843 12898 5749 5904 6014 6259 6479 12908 12912 13061 13197 13223 7J08 7220 7330 7404 7533 13239 13340 13424 13441 13460 7684 7707 7793 8021 8073 13504 13581 13673 13753 13777 8698 8732 9439 9789 9793 13798 13823 13870 13934 13969 9847 9849 9861 9930 9969 13992 14039 14078 14108 14119 10040 10281 10332 1054C 10551 14272 14418 14451 14458 14517 10688 11012 11045 11421 11494 14543 14619 14925 14932 14964 11569 11654 12152 12305 12404 15094 15096 15299 15451 15456 12671 12808 13018 13053 13075 15463 15511 15527 15536 15545 13191 13251 13450 13476 13627 15561 15566 15632 15679 15681 13654 13686 13712 14113 14378 15728 15817 15944 16015 16102 14589 14918 15122 15124 15181 16118 16144 16147 16191 16214 15286 15335 15572 15732 15860 16247 16314 16331 16356 16384 15954 15966 16281 16285 16559 16425 16531 16641 16714 16737 17035 17215 17271 17948 18215 16761 16856 17064 17138 17159 18294 19448 19655 19715 19758 17171 17196 17281 17283 17284 19972 20367 20571 21060 21119 17370 17626 17745 18087 18198 21126 21764 22191 22199 22650 18226 18259 18293 18322 18441 22844 22885 22939 23115 23537 18545 18697 18755 18842 18937 23844 23949 24039 24050 24351 19133 19173 19177 19179 19217 24515 24570 24804 24823 24895 19239 19299 19300 19313 19315 19420 19424 19471 19495 19504 200 krónur. 19527 19770 19793 19805 19809 18 85 129 166 190 19810 19920 19926 20099 20131 224 281 316 347 363 20169 20185 20278 20470 20471 462 497 567 673 685 20516 20742 20854 20927 20964 774 781 843 916 917 21011 21149 21179 21234 21244 923 940 987 1058 1172 21246 21248 21313 21354 21448 1218 1243 1274 1291 1299 21568 21603 21682 21788 21810 1333 1334 1340 1384 1484 21835 21844 21859 21890 21953 1508 1524 1646 1804 1819 22241 22263 22327 22373 22421 1844 1859 1940 1945 1955 22445 22481 22516 22540 22557 1998 2065 2106 2112 2206 Frh. á bls. 15. ! [-1 £ L'.'lIviI. : 1 | lAKINó H SKYRINGAR Lárjett: — 1 hesta — 6 flug fjelag — 8 óður — 10 tími — 11 fegra — 12 tala erl. — 13 frumefni — 14 væta •— 16 stopp. Lóðrjett: — 2 tónn — 3 teppi — 4 sólguð — 5 hreinsa — 7 flutningsgjald — 9 kvik- myndafjelag — lOÍsjó — 14 atviksorð — 15 greinir. Lausn á síðustu krossgátu. Lárjett: — 1 Bevin — 6 men — 8 tt — 10 gr — 11 hirslan — 12 al — 13 S. A. — 14 mun — 16 fánar. Lóðrjett: — 2 em — 3 versl- un — 4 in — 5 úthaf — 7 orn- — 9 til — 10 gas — 14 má 15 na. ar — Afkoma úívepins Framh. af bls. 5 til þess að flytja inn fyrir hann ákveðnar vörur, og fái að leggja á þær eftir því, sem þeir þurfa til þess að leiðrjetta takrekst- urinn við framleiðsluna. Siglufirði, 24. ágúst 1947. GJaldeyrisráðsfefna hefsf í London f dag London í gær. RÁÐSTEFNA alþjóðbank- ans og alþjóða gjaldeyrissjóðs- ins hefst í London á morgun (fimmtudag). Hefur McCloy, aðalbankastjóri bankans, í til- efni af þessu haldið fund með blaðamönnum, og meðal ann- ars tjáð þeim, að Bretar hafi vitanlega eins og aðrar þjóðir rjett á að sækja um lán hjá al- þjóðabankanum, en yrði slíkt lán veitt, mundi það bundið því skilyrði, að þvi yrði varið til aukinnar framleiðslu, en ekki til kaupa á neysluvörum. Snyder, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, er kominn til London til að sitja ofangreinda ráðstefnu. Ræddi hann við Hugh Dalton í dag, en næstu daga mun hann eiga tal við Attlee, Cripps og fleiri breska ráðherra. — Reuter. Sagnakver sr. Skúla Gíslasonar í. útyáfu prof. Sigurðar IVordais ÞAÐ telst jafnan til bók- menntaviðburða, er bók kemur á markaðinn frá dr. Sigurði Nordal, prófessor. Innan fárra daga koma Þjóðsögur Skúla Gislasonar frá Breiðabólsstað, sem próf. Sigurður Nordal hef- ur tekið saman. Það er almennt viðurkennt af fræði- og bókamönnum, að enginn var jafningi Skúla við að skrá sögur og sagnir er al- þýðan hafði á vörum sínum, þó ekki sje meira nefnt, sem dæmi, en sagan um Galdra- Loft, sem Skúli hefur gætt slik irni lífskrafti, að hún er líkleg til að lifa meðan íslenska er töluð. Prófessor Sigurður skrifar ýtarlegan formála að bókinni og segir þar m.a.: Þegar jeg var að leita sýnishorna úr þjóð sögum í Islenska lestrarbók, 1924, rifjaðist þetta enn upp fyrir mjer. Af 10 sögum, sem jeg valdi að lokum, voru 4 skrásettar af síra Skúla, og hafði mig langað til að taka fleiri af sögum hans, þótt úr miklu og góðu eftir aðra menn væri líka að velja. Þá kom það og fyrir, að mjer virtist við nánari athugun. ein setning í sögunni um Andrarímur og Hallgrimsrímur, vera lokleysa. Jeg vissi, að frumhandritið mundi vera til. -—- Þar voru í einu lagi sögur þær, sem síra Skúli hafði sent Jóni Árna- syni. Lokleysan reyndist ekki annað, en afleit prentvilla, sem auðgert var að leiðrjetta. En jeg átti hágt með að slíta mig frá hverinu og skyldist við það einráðinn í því, að koma þvi einhvern tíma á prent í heilu líki. Sá ásetningur hefur verið geymdur, en ekki gleymdur. Og nú hefi fengið að tóra svo lengi undir guðsþolinmæði, að úr því hefur orðið, þótt dregist hafi þetta á langinn". Síra Skúli á Breiðabólsstað, var engu að síður víðkunnur prestur en fræðimaður, eins og segir í ævisögukafla próf. Nor- dals um Skúla, en þar segir Nordal á þessa leið: Skúli Gíslason var tvímæla- laust einn af mestu skörung- um íslenskrarp restastjettar um sína daga, lærður guðfræðing- ur, skyldurækin og röggsamur í embætti og annálaður kenni- maður. Einkum urðu margar útfararæður hans mönnum minnisstæðar, og það var við eitt slíkt tækifæri, sem síra Birni Þorvaldssyni í Holti und- ir Eyjafjöllum varð að orði: „Mikið er að nokkur maður skuli vera prestur nema hahn síra Skúli“. Hann var óhvikull í rjetttrúnaði, svo sem Matt- hisas kvað: Var trúlyndur sá er tisku smáði havnngrænn kvistur Krists í lundi. Og hann var i ræðum sinúm sem annars hispurslaus, hrein- skilinn og berorður, svo að fólki þótti stundum nóg um. En allir, sem til hans þekktu, vissu vel, að „hans náttúra var miklu betri en stór orð“, eins og Jón lærði kvað að orði um Staðarhóls-Pál. I bókinni eru alls nokkuð á annað hundrað sögur. Er út- gáfa próf. Nordal hin fegursta og vandaðasta á allan hátt. —- Halldór Pjeturss., teiknari, hef u» gert fjölda af heilsiðumynd- um í bókina, en útgefandi er Elelgafell. Sijórn Sophoulis fær traustsyfirlýslngu SENDIHERRA Breta í Aþenu gekk í dag á fund hins nýja forsætisráðherra Grikk- lands, Sofóulis. Breski sendi- herrann ljet í ljós ánægju sína yfir hinni nýju stjórn, sem væri byggð á hinum traustasta grundvelli. Óskaði hann Sofóu lis allra heilla í hverju máli. Hinn nýji forsætisráðherra hefur verið umsvifamikill í sínu nýja embætti. Á næst- unni mun hann ræða við full- trúa EAM sambandsins. — tJt þessa viku mun boð stjórnar- innar til skæruliðanna um sak aruppgjöf gilda, ef þeir gefa sig fram. Markos, foringi skæruliða, átti viðtal við bandaríska blaða menn, sem höfðu fengið leyfi til að ferðast um meðal skæru- liðanna. Sagði hann, að hann hefði sent heiðni til Saméinuðu þjóðanna um að skæruliðarnir fái að flytja mál sitt 'fyrir alls- herjarþingi S. Þ., sem hefst eftir nokkra daga. — Reuter. áb & flir Roberf Sforæ Á M PHILI£ 5-UÍI-6U14 5EHD5 LIVER-LlPS /UID Hi-s- CCyiQRTZ Í-CURKVINÖ INTO TUE CA41P — TM'Hý'TTrT— —--- |S$|/ DID WE ALL j^f§. 4IAKE IT? fáíllÉ f/'&i mmtris&áitf&éá Kalli: Sluppum við öll? Shifty: Já! Ertu hjema, Loreen? — Tuck skýtur táragassprengju inn í greni bófanna. Hann tautar: Gerið þið svo vel, vinir mínir! — Kalli: Táragas! Lokaðu svefnher- berginu! Hvar er Lorecn? — Shifty: Hún er fyrir utan kofann. Jeg held hún hafi orðið fyrir skoti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.