Morgunblaðið - 11.09.1947, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 11.09.1947, Blaðsíða 14
14 MORGVTSBLÁÐIÐ Fimmtudagur 11. sept. 1947 ÆVIHAUNIR MARY 0’ NEILL €(u, JUt C. aine 23. dagur „Kardínáli“, sagði faðir minn og var byrstur, „afsakið að jeg gríp fram í en mig langar til þess að vita hvernig í þessu liggur. Apnað hvort er þetta hægt eða ekki hægt, það er ekki nema tvennt til. Og ef það er ekki hægt, þá er best fyrir mig að fara heim nú þegar og verja peningum mínum á ein- hvern betri hátt“. Þá fullvissuðu þeir hann um það báðir, að alt mundi lag- ast að lokum, en páfastóllinn væri seinn í snúningum, og þess vegna væri nauðsynlegt að hafa þolinmæði og bíða. Faðir minn beið í þrjár vik- ur og þeim tíma eyddi hann í það að sjá og skoða alt hið helsta í borginni. En hinar frægu fornminjar — Forum, með sínar brotnu súlur, Coli- seum, sem er einna líkast eld- gíg í tunglinu, og Campagna, með hinum gömlu gröfum, höfðu aðeins ill áhrif á hann og gerðu hann geðvondan. ,,Ef jeg mætti ráða“, sagði hann. „Þá mundi jeg jafna all ar þessar rústir og minningar um- dauða menn við jörðu, og gera lifandi mönnum fært að eiga hjer heima“. Að lokum kom biskupinn með þau skilaboð að nú væri allt í lagi og því til staðfestu ætlaði páfinn sjálfur að taka á móti okkur föður mínum og veita okkur einkaviðtal. Þessar frjettir gerðu mig skelfda, því að jeg þóttist vita að þetta stæði í sambandi við fyrirætlanir föður míns um framtíð mína. Og mjer var alls ekki rótt í skapi morguninn eftir, er við faðir minn ókum á leið til Vatikansins. Jeg man því harla óglögt hvað gerðist í þeirri'ferð. Jeg man eftir því að við gengum upp háar tröppur, fram hjá röðum hermanna í marglitum einkennisbúningum. Svo kom- um við inn í gríðar stórt and- dyri og þar voru raðir annara hermanna í öðru vísi búning- um. Jeg man efir því að við gengum lengi, lengi, í gegn um hvern salinn af öðrum, og að mjer virtist hver salurinn taka öðrum fram um stærð og við- höfn, og að varðmennirnir, sem þar voru, yrði æ skraut- klæddari eftir því sem við kom- um lengra. Að lokum komum við að dyrum og þar lagðist fylgdarmaður okkar á knje og drap á dyr með gómunum. Dyrnar voru opnaðar og þá til kynti hann komu okkar. Og eftir alla þessa dýrð, sem við höfðum gengið í gegn um, kom um við nú inn í fátæklegt her- bergi, sem var einna líkast skrifstofu. Þar sat maður í ó- skreyttum, hvítum kyrtli — jeg stóð frammi fyrir hinum heilaga föður sjálfum. Þeirri stundu get jeg aldrei gleymt. í klaustrinu hafði mjer verið kennt að hugsa um páfann með nærri því eins mikilli lotningu eins og dýrðlingana sjálfa. Mjer fanst því fyrst að jeg mundi falla í öngvit af geðshræringu, og jeg veit ekki hvernig jeg komst aíi, fótum hins heilaga föður. Jeg man það eitt, að hann- var ósköp ljúíur í viðmóti. Hann rjetti fram hvíta hönd niðúr, og mig langaði mest til sína með glóandi fiskimanns- ’ þess að segja föður mínum frá hring. Jeg kysti á hönd hans þvi. En jeg fjekk ekki 'tækifæri og svo klappaði hann á koll- til þess fyr en seint um kvöld- inrt á mjer. / ið, og þá varð hann fyrri til Þegar jeg var farin að átta að hefja máls á þessu. mig svo að jeg gat virt hann j Nokkrir klerkvígðir menn fyrir mjer, þá sá jeg að þetta höfðu verið í boði hjá honum, var gamall maður, mjög fölur | maturinn hafði verið ágætur og heilaglegur á svip. Og rödd l og hann var í besta skapi. Og hans var svo þýð og föðurleg- að jeg elskaði hann og tignaði samstundis. „Þetta er þá litla stúlkan“, sagði hann, ,,litla stúlkan sem á að verða verkfæri í hendi forsjónarinnar il þess að færa frávillinga aftur heim í skaut móður vorrar, kirkjunnar“. Einhver svaraði honum og þá fór hann að tala við mig um hjónaband, að það væri heil- agt og stofnað af guði sjálfum þegar hann ávarpaði mig var auðheyrt að hann þóttist hafa gert mjer stórkostlegan greiða. „Mary, það er nú ekki alveg búið að ganga frá öllu þjer viðvíkjandi, en þó finnst mjer þú hafa rjett til að vita hvað það er sem við erum að gera fyrir þig“. Og svo kom það. Jeg átti að giftast Raa lá- varði. Jeg var sem þrumu lostin. og blessað af frelsaranum svo Það var engu líkara en hleypt i að þeir sem gengu í það gæ'ti hefði verið loku fyrir hverja lifað saman í ást og eindrægni. j hugsun hjá mjer. „Það er andleg og heilög sam | XXII. eining, barnið mitt“, sagði' Jeg gat ekki á heilli mjer hann. ,,Og það er ímynd sam- tekið það sem eftir var kvölds bandsins milli Krists og kirkju ins og allan næsta dag. Óttinn ; hans“. | við framtíðina og löngunin til1 Svo sagði hann mjer að ( að ráða mjer sjálf hafði aftur jeg yrði að búa mig sem best j náð valdi á mjer. Og það var undir giftinguna, til þess að því ekki aðeins af blindri til- jeg væri verðug að njóta náð- viljun að jeg fór í klaustur- ar guðs, og jeg mætti ekki ganga kirkjuna, sem abbadísin hafði fram fyrir altarið með brúð- sagt mjer frá. guma mínum fyr en jeg hefði neytt hins heilaga sakra- mentis. „Og eftir að þið komið úr kirkjunni, þá máttu ekki van- Kirkjan var tóm þegar jeg gekk þar inn, en ljós loguðu í sakrastíunni og jeg gekk þang að og kraup á knje við grind- urnar, sem skilja að almenning helga brúðkaupsdag þinn með nunnurnar. neinum syndsamlegum hugs- Rjett á eftir glumdi í kirkju unum eða gerðum, en hegða! klukkunum yfir höfði mjer. þjer eins og Jesús Kristur væri' Fólk streymdi inn í kirkjuna. sjálfur hjá þjer, eins og hann Nunnurnar komu inn um sjer- var viðstaddur brúðkaupið Kana í Galileu“. Og svo minti hann mig á það, GULLNI SPORINN Eftir Quiller Couck. 86 staðir sjáanlegir. „Fyrst er að ná til fjallanna þarna“, hugsaði jeg, „þá hlýt jeg að komast undan“. Jeg hafði riðið í næstum klukkutíma. Jeg leit aftur fyrir mig á ný, og sá, að hermennirnir voru dreifðir og langt á eftir mjer, en að þeir þó ekki enn höfðu gefist upp við að elta mig. Það varð stöðugt brattara undir fæti, og hestur minn varð þreyttari og þreyttari. Jeg gat í raun og veru fundið, hvernig kraftar hans fóru þverrandi með hverri mínút- unni sem leið. En skyndilega skeði óhappið. Hestur minn skall flatur á jörðina, og á næsta andartaki ultum við um í djúpri, svartri leðju. Ekki veit jeg, hvernig við slupprmi upp úr þessu for- aði. Jeg veit það eitt, að einhvern veginn tókst okkur að krafsa okkur upp á fasta jörð, og þarna lá jeg yfirkominn af þreytu og hugsaði um það, að þetta væri einkennilegur staður að látá lífið á. Áreynslan hafði sem sagt orðið til þess, að sár mitt hafði opnast á ný, svo að blóðið streymdi niður handlegginn á mjer og fram á hendi. Mig syrti fyrir augum og annar- leg hljóð bárust að evrum mjer. Þó tókst mjer eftir nokk- ura stund að skreiðast á fætur og komast á bak hestinum og næst þegar jeg vissi af mjer, lá leiðin niður á við. Við vorum komnir yfir hæsta hluta heiðarinnar. Hár og brattur klettaveggur var beint fyrir framan, en með því að ríða til vinstri, komst jeg fram hjá honum, því næst rjetti jeg mig upp í söðlinum, til þess að sjá, hvað frámundan væri. Jeg varð fyrir miklum vonbrigðum. Frcimundan teygði sig eyðilegt flatlendi. Skammt fyrir neðan mig sá jeg hóp af þaklausum kofum og lengra í burtu á heiðinni fleiri smákofa, sem sjálfsagt hafa á sínum tíma verið notaðir sem fjárhús, en voru nú í eyði. En engan mann gat jeg sjeð..„Það er úti um mig“, hugsaði jeg. Á sama andartaki heyrði jeg að hrópað var til mín. stakar dyr. Þær voru allar hvít klæddar frá hvirfli til ilja, og höfðu síðar og þykkar slæð- að hjúskapareiðurinn værýur, sem algerlega huldu ásjónu bindandi fyrir alt lífið, því að þeirra. En þær lyftu þeim þeg það sem guð hefði sameinað ar þær settust og sneru sjer mætti maðurinn ekki sundur- J að altarinu. skilja. Þótt þetta væri engin nýj- Að lökum talaði hann eitt- J ung fyrir mig, hreyfst jeg mjög hvað um börn — minti mig á af þessari sjón — af því að það að þegar kaþólsk kona gift horfa á hinar hvítklæddu nunn! j ist manni, sem hefði aðra trú,' ur, með hendurnar krosslagðar J þá mætti hún ekki undir nein- | um kringumstæðum samþykkja | það, að börn þeirra yrði alin j upp í nokkurri annari trú en jeg þekkti hana undir eins. I a brjósti, og líkastar englum í allri framgöngu. Seinust gekk abbadísin og hinni kaþólsku. Faðir minn sagði j Hún beygði knje fyrir altarinu' eitthvað, og tók sjer svo sæti á fremsta sem jeg man nú ekki hvað var, bekk, rjett fyrir framan mig. og svo gaf páfinn mjer bless-; Hún fór höndum ym talnaband un sína, með svo fögrum orð- sitt og jeg sá að hendur henn- um og ljúfgum málrómi að það ar skufu og á því þóttist jeg fór um mig eins og hressandi vita að hún hefði tekið eftir blær að sumarmorgni. | mjer. Jeg fjekk ákafan hjart- „Guð Abrahams, guð ísaks og sátt. guð Jakobs sje með þjer dótt- j Svo kom presturinn og mess ir mín. Megi hjónaband þitt an byrjaði. Það var mest söng verða ástríkt og friðsælt og ur og aldrei hefi jeg verið jafn megi þjer auðnast að sjá af- j hrærð undir neinni guðsþjón- komendur þína í þriðja og ustu. fjórða lið“. j. Einhver innri rödd hvíslaði Svo reisti hann mig á fætur,' að mjer: „Snúðu þjer frá heim en yfirþjónn leiddi mig út úr inum. Þjer ber fremur að hlýðn herberginu. Þegar hurðin lok- J ast þínum himneska föður en aðist á hæla okkar, andvarp-1 þínum jarðneska föður. Kast- aði jeg, því að nú fannst mjer | aðu frá þjer öllum kvíða og jeg vera að koma út úr því leitaðu friðar og sælu trúar- allra helgasta. Og þegar jeg lífsins“. kom aftur út á torgið hjá Pjet | Messunni var lokið. Nunn- urskirkjunni og vagnaskröltið urnar brugðu blæjunum aftur og borgarhávaðinn ljet í eyr- I fyrir andlit sjer og gengu jafn um rnjer, þá fannst mjer eins híjóðlega út eins og þær höfðu og jeg hefði skyndifega hrap- komið inn. Meðhjálparinn fór að af himnum ofan á jörðina. að slökkva á kertunum á alt- Eftir þetta tal páfans voru' arinu. Það dimdi í kirkjunni. allar mótbárur mínar gegn því Nunna var á gangi fyrir aft- áð ganga í •hjón'aband' kvWnar. an mig og hringlaði lyklum. Þjónninn: — Viljið þjer ekki gera upp reikningana, því að nú erum við að loka? Maðurinn (sjóðandi): — Gera upp reikningana? Jeg sem hef ekki verið afgreiddur ennþá. Þjónninn: — Nú? Þá verða það bara drykkjupeningarnir. ir — Það er dýrt að kaupa blöð in á hverjum degi. — Þá peninga spara jeg mjer alveg. — Ha, hvernig er það hægt? — Jú, jeg er blaðasali. * Eftir hundrað ár er sagt að allur matur verði í smápillum, sem fólk tekur inn. Það sem jeg get ekki skilið er, hvernig fólk eigi þá að eyða tímanum. Hafið þjer Já. Munið þá skifti að Liðþjálfinn: — rakað yður í dag? Hermaðurinn: — Liðþjálfinn: — eftir því í . næsta standa nær rakhnífnum. Dómarinn: — Óskar ákæroi eftir verjanda. Ákærði: — Nei, jeg held, að það þýði ekkert, en ef þjer, herra dómari, getið útvegað mjer góð vitni, þá skal jeg taka því með þökkum. — Iðkar bróðir þinn nokkr- ar vetraríþróttir? — Já, hann hóstar. ★ Hefur nokkur beðið hennar Hildar? Já, einu sinni. Það var gegn um síma, en hann hafði fengið vitlaust númer. ★ — Þjónn, jeg held að disk- urinn hafi ekki verið þurkaður. — Jú, en þetta er súpan. ★ 1939 höfðu 12,193 Bandaríkja menn meira en 50,000 dollara árstekjur. Nú eru þeir orðnir 120.200. ★ Hún: — Jæja, þá skulum við hittast aftur hjá ljósastaurn- um á horninu, og ef annað hvort okkar kemur of seint, þá ...... Hann: — Já, elskan mín, þá skal jeg bíða. ★ Ur stíl: — Hermennirnir fylgdu Alexander ekki aðeins í lífshættunni, heldur einnig alla leið til Indlands. ★ Blóðhefnd er innifalin í því, að ef þú drepur mig, þá drep jeg þig. ★ Peningaseðlar eru farmiðar með rútubíl lífsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.