Morgunblaðið - 23.09.1947, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.09.1947, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 23. sept. 1947 MORGVJSBLAÐIÐ 5 Minningarorð nm Pjetur Eggertsson PJETUR EGGERTSSON var íæddur í Reykjavík 11. april [1927. Hann var sonur hjón- puna Halldóru Jónsdóttur og Eggerts Jóhannessonar járn- gmiðs. Á unga aldri gekk hann í gkátalireyfinguna og upp frá því helgaði hann skátahugsjón inni krafta sína. Hann var í blóðgjafarsveit skáta; hann tók jþátt í dauðaleitum með skátum iog hann varði frístundum sín- tun til að þjálfa sig til að geti fveitt samhorgurum sínum að- Stoð, ef á þyrfti að halda. Hana yar einn í hópi þeirra ungu manna í þessu þjóðfjelagi, sem hafa strengt þess heit að vera ávalt viðbúnir. Annað áhugamál hafði Pjet- tir, sem hann gekk einnig að með odd og egg, eins og allt, sem hann tók sjer fyrir hendur. Hann unni hljómlistinni og var fjelagi í Lúðrasveit Reykjavík ur. Hafa starfsbræður hans þar misst ötulan og hjartfólg- inn fjelaga. Okkur fjelögum hans var til kynnt sú hryggilega staðreynd að kvöldi mánudagsins 15. 1). m., að I3jetur hefði látist af slys förum. Okkur setti iiljóða; við áttum bágt með að skilja, hveis vegna hann Pjetur skyldi ver.i kallaður burt úr vinahópnum í.hlóma lífsins, aðeins tuttugu ár." að aldri. ’n, hann Pjetur Eggertsson farinn heim. Nú syngur 1 ekki oftar með okkur við ; Idana. Nú vekur hann r ekki lengur á morgnana 'egunum með lúðrahljómi. ’gum við ekki lengur kost : kynningunni við þennaíi ’ ta, glaðværa og trausta Tá, sannarlega höfum við irnir hans misst mikið. s vegna skiljum við svo : ’ knuð móður hans og syst Og við sendum móðir , frú Halldóru Jónsdóttur, r innilegustu samúðar- ■ ’ ur, þar sem hún á fáum n hefur orðið að sjá að Leiðrjetting frá sfjórn Skókaup- mannafjelagslns STJÓRN Skókaupmannafje- lagsins leyfir sjer hjer með að biðja heiðrað blað yðar fyr- Frú Yelva Munksgaard látin SÍÐAST liðinn sunnudag, 2 i. september, andaðist í Kaup- ír eftirfarandi leiðrjettingar j mannahöfn frú Yelva Munks- vegna ummæla í blaðinu varð- j gaard, kona hins nafnkunm andi óleyfilegan innflutning á vörum: Á s.l. ári var mjög erfitt að fá keyptan skófatnað frá Bret- landi og yfirleitt í löndum, sem tóku greiðslu í sterlingspund- um. Þess vegna fór nefnd frá Skókaupmannafjelaginu og enn bókaútgefanda dr. Ejnars Munksgaard. Hún var mörgum Islendingum, sem notið hafa vináttu þeirra lijóna og gest- risni á heimili þeirra, að góðu kunn. Munu þeir allir minnast hennar með virðingu og þakk- læti og skilja, hvert skarð fremur flestir skókaupmenn jeftir hana sem ágæta húsfreyju fram á það við Viðskiptaráð, að og mikilhæfa og góða konu J er ha: ya ; ok ■ í \ N; á v hc yii' fjc ’ ye kii: ha’ ok’ kv ár baki eiginmanni sínum, dóttur sinni, og nú þessrnn hugljfifa syni. En minningarnar eru okkur öllum huggun á skilnaðarstund inni. Á meðan okkur endist líf, munum við geyma hinar björtu minningar frá samveru st.undunum því allar þær minn ingar, sem við hann eru tengd ar, eru aðeins minningar um birtu og yl, þar sem skuggi feli ur hvergi á. Kæri vinur, í dag göngum við með þjer seinasta spölinn. Við munum reyna eftir fremsta megni að vera hug- hraust og bera höfuðið hátt, því slík voru síðustu skilaboð þín til móður þinnar. I’ú hefur nú farið á undan okkur til bjartari landa, og við vitum, að þegar á okkur verður kallað, þá munt þú verða þar fyrir og taka á móti okkur mcð þínu bjarta brosi. og hlýja handtaki. Vertu sæll. Guð blessi minn ingu þína. P. H. P. lisfaidyr Eyja- fjarðarprófasis- fá innflutningsleyfi fyrir skó- fatnaði frá Ameríku. Svör Viðskiptaráðs voru mjög einn veg við þessa innflytj- endur, að ekki væri hægt vegna dollaraskorts að veita leyfi fyrir skófatnaði frá Ameríku, en tæk- ist skókaupmönnum hinsvegar að' útvega skó frá þeim löndum. sem tækju greiðslu í sterlings- pundum, þá mundi ráðið vera þeim þakklátt og veita leyfin um leið og varan bærist til lands ins. Er því hjer ekki um óleyfi- legan innflutning að ræða. Eftir fengnum upplýsingum, mun ekki vera hjer liggjandi skó- fatnaður, sem leyfi vantar fyrir en sem svarar tveggja til 3ja mánaða þörfum landsmanna. Hvað viðvíkur því, að nægi- legt magn skófatnaðar sje ttl hjer í verslunúm til þess að full nægja skömmtuninni, þá er það álit skókaupmanna, að því fari víðs fjarri. Það mun mega segja með sanni, að vart sjeu fáan- legir t. d. kvenskór og karl- mannaskór í þeim stærðum, sem algengastar eru og sama má segja um barnaskó, að ekki sje til nema einstaka stærðir. Auk þess vill stjórn Skókaup- mannafjelagsins geta þess, að fjelagið fór þess á leit hinn 22. ágúst s.l. við skömmtunaryfir- völdin, að eftirfarandi breyting- ar fengjust á skömmtun skófatn fyrst og fremst borg fyrir mami hennar og daitur, og eins og margir landar hennar var húvi í rauninni seintekin, þó að hún væri aðlúðleg og glaðleg við alla. En þeir, sem nutu nánari kynna við hana og vináttu hennar, vissu vel, að þar var ekki á sandi byggt, og þeir renna helst grun í hver hún muni hafa verið sínum nánustu og hvað þeir hafa nú misst. S. N. Frú Yelva var listmálari «5 menntun, og mundi hún vaía- laust með hæfileikum sínum og dugnaði liafa orðið vel metinn listamaður, ef hún hefði haldið áfram á þeirri braut. En þegar hún giftist, skildi hún bráðlega, að hrtn átti um tvennt að velia. Eftir það málaði hún lítið nema í einstöku tómstundum sjer til gamans, einkum á postu línsgripi, sem hún hafði að heimilisprýði eða gaf vinum sínum. Allt var það með hinu fegursta handbragði. Annars Danir unnu landsleik aðar: Undanþegið verði skömt- bjarg, raunsæ, hispurslaus Quartz-ultra fjólubláir geislar, til sölu á Braga götu 29 eftir kl. 7 í kvöld. HiiiiiiiaiiiiiiMimiiiitMmiiiiiiiiimaiuiiiiiuiiiiiaiiiijiRn óskast til kaups, helst Ford eða Dodge, — Upp- lýsingar milli kl. 5—7 á Flókagötu 39. Frá frjettaritara vor- um á Akureyri. HJERAÐSFUNDUR Eyja- fjarðarprófastsdæmis var hald- inn á Akureyri föstudaginn 19. þ.m. Auk venjulegra hjeraðs- fundarmála fór fram kosning tveggja leikmanna í kirkjuráð. Rætt var frumvarp Sigurðar Bjarnasonar og Gylfa Þ. Gísla- sonar um afnám prestskosninga. sem hjeraðsfundurinn var yfir- leitt fylfjjandi. Samþykkt voru meðmæli með ályktun Akureyrarprestakalls um viðbótarprest þar og áskor- un um að losa söfnuðinn fram- un verkamannaskór, barnaskór og íþróttaskór. Vonast Skókaup mannafjelagið eindregið eftir því, að þessar nauðsynlegu leið- rjettingar á skömmtuninni nái bráðlega fram að ganga. Með þökk fyrir birtinguna. S tjórn Skókaupmannafjelagsins. Eo Sviar mm „Finnska b|örsiinnrr SÍÐASTLIÐINN sunnudag fór fram landsleikur í knattspýrnu milli Dana og Norðmanna í Osló og unnu Danir með 5:3. Strax á fyrstu mínútu leiks- ins varð sjálfsmark hjá Norð- mönnum. Svo er 13 mínútur helgaði hún líf sitt húsmóður-1 voru liðnar höfðu Danir skor- að tvö mörk, þannig að leikar stóðu 3:0 þeim í vil. Mörkin skoruðu þeir Jörgen Hansen og Karl Aage Præst. — Á 34. mín- útu skoruðu Norðmenn fyrsta mark sitt. Það var Thoresen, sem gerði það og annað mark skoruðu Norðmenn á 42. mín- útu úr vítaspyrnu. Osnes tók hana. 1 síðari hálfleik var leikur- inn mjög jafn, en þó áttu Norð- menn fleiri tækifæri í byrjun og Osnes skorar á 29. mínútu. Leikar stóðu 3:3. Leikar stóðu svo þannig, þar til 5 mínútur voru eftir að Jörgen Hansen skorar fjórða mark Dani og mínútu síðar skorar Karl Aage Præst það fimta og þannig end ar leikurinn, 5:3 Dönum í vil. ,,Politiken“ segir eftir leikinn að Danir hefðu orðið fyrir von- brigðum með landslið sitt þrátt fyrir sigurinn. Þetta var síðasti leikurinn í keppni Dana, Norömanna, Svía og Finna um „Finnska björn- inn“. Svíar unnu þá keppni með 16 stigum. Danir hlutu 13, Norð menn 12 og Finnar 3. störfunum, manni sínum og tveimur dætrum. Það er öll- um kunnugt, sem þekkja Ejnar Munksgaard, að hann hefur lengi verið mjög heilsuveill, svo að mestu furðu gegnir, hversu hann hefur mátt leysa annað eins verk af höndum, að hafa umsjón með stórri bókaverslun og margháttaðri og reisa frá grunni útgáfufyrirtæki, sem fyrir löngu er orðið heimskunn ugt og nýtur sívaxandi álits sem eitt helsta forlag vísinda- legra bóka, sem til er. Að vísu ljet frú Yelva það starf ekki beinlínis til sín taka, en hitt er óhætt að fullyrða, að hún vakti yfir heilsu manns síns með nær gætinni umhyggju, svo að hún á í því öllu mikinn Og dýrmæú an þátt. Hún var traust eins og Fundur til aS ræla framlíð ítölshu iiamioiunm Bankastræti 7. Sími 6063 er miðstöð bifreiðakaupa- Rflefidnanna Londoji í gær. RRESKA utanrikisráðuneytið vegis við að greiða vísitazíulaún i bauð fyrir skömmu fulltrúum prófasta, heldur yrðu þau, utanríkisráðunevta Bandarikj- greidd úr ríkissjóði. Rædd voru ýms önnur mál varðandi kirkju- og kristnilíf, sjerstaklega ungrnennastarf í söfnuðunum. í fundarlok flutti sjera Pjet- ur Sigurgeirsson stutt -erindi um kirkjulegt starf meðal ung- menna og barna í Vesturheimi og sýndi kvikmynd þaðan. Að loknum fundinum voru viðstaddir prestar og safnaðar- fulltrúar heima hjá prófastin- °g hjegómalaus, og á heimilinu var jafnan svipur heilbrigðrar atorku og óbrotinnar hagsýni, þótt efni hefðu verið næg til meira yfirlætis. Þau hjónin veittu dætrum sínum uppeldi í sama anda, svo að þær hafa báðar sóttt háskólanám sitt af miklum dugnaði og eru líkleg ar til að verða hinar nýtustu konur. Það er óhjákvæmilegt, eftir því sem starfsemi dr. Munks- gaard varð umsvifameiri og hann átti saman við fleiri menn að sælda, innlenda og útlenda, að því fylgir mikil risna, enda varð-mjög gestkvæmt á heim- ilinu. Þar voru stundum all- mikil samkvæmi fyrir boðs- anna, Frakldands og Rússlands j Re^h minni háttar kvöldboð, að mæta á fundi til að ræð.i' úcimsóknir og dvalargestir, og framtíð hinna ítölsku nv- j l)eSai' dæturnar komust upp, 20ÖÖ mmm hafa sjeð ijósmyndasýninguna LJÓSMYNDA- og ferðaútbún aðarsýning sú, er Ferðafjelag íslands efnir til í Listamanna- skálanum, var vel sótt um helg- ina. í gærkvöldi höfðu því sem næst 2000 manns komið á sýn- inguna. Hún er opin frá 11 árd. til 11 síðd. a 'þetta annaðist frú Yelva af | skörungsskap og prýði. Hún kunni vel að sameina það að um ---------- ------ ---- . | w _ ... lendna. Fundur sá verður hahl |var. Peim frjálst að bjóða heim inn í London en ekki er ákveð .kunningjum á sinu reki. Aht ið énn, hvenær hann á að fara fram. Nú hafa ríkisstjórnir Banda- ríkjanna og Frakklands lýst því Jlafa höfðingsbrag á viðtökum yfir, að þær taki boðinu. Rúss, °S shda þó hvívetna í hóf, og ar hafa aftur á móti ekki svar, henni var vel lagið að umgang- að boðinu enn og óttast menn, ast fólk af öllu tagi og á ýnr- að þeir muni skera sig út úr i j um aldri og . láta hvern gest um, Friðrik J. Rafnar, vígslu-j þessu máli, eins og svo oft áð- njóta sín. En þrátt fyrir þetta biskupi. — H. Vald. I ur. — Reuter. var heimilið í hennar augum WALTERSKEPPNIN: FramiValur 4:2 WALTERSKEPPNIN hjelt áfram á sunnudaginn, kepptu þá meistaraflokkar Vals og Fram. Úrslit Teiksins urðu þau að Fram bar sigur úr bítum, með því að skora 4 mörk gegn 2. Leikurinn var spennandi og vel leikinn' á köílum. Dómari var Baldur Möller.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.